Morgunblaðið - 07.04.1979, Síða 40

Morgunblaðið - 07.04.1979, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1979 Spáin er fyrir daginn f dag .(» IIRÚTURINN IVJa 21. MARZ-19. APRÍL Samvistir við fjölskylduna gætu hjálpað þér til að skilja ýmisiegt sem hefur verið að angra þig að undanförnu. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ I>ér verður boðið í ferðalag í dag. Taktu þessu boði ef þess er nokkur kostur. k TVÍBURARNIR 21. MAf-20. jCNf Gott tækifæri býðst í dag til að bæta fjárhagsstöðuna. Vertu samt vel á verði. krabbinn 21. JÚNÍ- 22. JÚLf Ef rétt er á málum haldið er þetta dagurinn til að bæta sambúðina við þfna nánustu. LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST Gamlar syndir þfnar munu koma upp á yfirborðið. Láttu skapið ekki hlaupa með þig f gönur. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Þii munt kynnast nýju fólki í dag- I>ér finnst eins og þú hafir þekkt þetta fólk um aidur og ævi. m W/i^á VOGIN '4 23.SEPT.-22.OKT. bú ættir að gefa þér tfma tii að endurskoða starfshætti þfna. Nú er nýtt tungl og því tími til endurbóta. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. Njóttu rólegs kvölds við hug- leiðslu. það mun hafa djúp- stæðari áhrif heldur en þig grunar. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Nú er dagur framkvæmda runninn upp. Vertu ákveðinn við sjálfan þig og láttu ekki glepjast af freistingum. STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Góður vinur þinn mun kynna þig fyrir persónu sem mun hafa mikil áhrif á tilfinninga- lff þitt f framtíðinni. Sllíp VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Yfirgangur starfsfélaga þinna mun fara f taugarnar á þér f dag. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Slappaðu ærlega af og losaðu þig við streitu sfðustu mánaða. Gerðu þá hluti sem veita þér ánægju. 11 1 !' ■ ■ "" LJÓSKA SMÁFÓLK ARE YOU ÖONNA PLAV THIS 5AME 0R NOT? ©J979_United_FeatureJ3yndlcateJn<L^^^^^^^ Ætlarðu að vera með í þessu spili eða ckki? Eí svo er, kastaðu þá ten- ingunum! — Ertu viss um að þetta sé ekki fjárhættuspilamennska? Þetta er barnaspil! Kastaðu teningunum! Hvað ef ég ummyndast í hross?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.