Morgunblaðið - 07.04.1979, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1979
45
allir að það er mikil andleg
áreynsla að tefla á sterkum
mótum. Ég man þegar heims-
meistaraeinvígið var haldið hér þá
glöddust allir yfir því að kona
Spasskys skyldi geta komið og
verið honum til ánægju. Þeim datt
víst ekki í hug að á Filippseyja-
mótinu þyrfti nokkuð að reyna að
fá konu Korchnois til hans. Þeir
hafa líklega vitað að hún væri
alltaf í veislum hjá stjórnvöldum
Rússlands, því KGB tekur alltaf að
sér aðstandendur andófsmanna,
eða er ekki svo?
Karpov fékk aftur á móti að
hafa dulsálfræðing sér til trausts
og halds enda veitti honum ekki af
því. Rússnesku sósíalistarnir ætla
hins vegar að hafa fjölskyldu
Korchnois í haldi og síðan hund-
elta hann svo að hann geti ekki
teflt sem er hans einasta atvinna.
Vestrænir skákmenn þora í
hvorugap fótinn að stíga svo það
lítur helst út fyrir að sósíalisminn
geti þjóðnýtt skáklistina og þá fer
of góður biti í hundskjaft. Ég veit
hvað á að gera. Við Rússa dugar
ekkert nema að láta hart mæta
hörðu. Hinn frjálsi heimur hefur í
dag hið besta tækifæri og á að
nota það. Á Olympíuleikunum,
sem núna á að halda í Moskvu,
mætir bara engin þjóð frá hinum
frjálsa heimi nema þeir hætti
árásum á Korchnoi og fjölskylda
hans fái að fara frá Rússlandi og
allir skákmenn í Austurblokkinni
verði frjálsir ferða sinn.
Húsmóðir.
• Skafrenningur
víðar en á
suðvestur-
horninu
Kæri Velvakandi.
í umhleypingunum að undan-
förnu hefur Veðurstofan oft spáð
skafrenningi á Suður-, Suðvestur-
og Vesturlandi. En alveg sleppt að
spá um skafrenning á Vestfjörð-
um, Norður- og Austurlandi í
svipuðum veðurhorfum. Ekki
kunnum við skýringu á þessu.
SKÁK
Umsjón:
Margeir Pótursson
Á aljóðlegu skákmóti í Nal-
unchev í Póllandi í fyrra kom þessi
staða upp í skák sovézka stór-
meistarans, Razuvajevs, og júgó-
slavans Arapovics, sem hafði
svart og átti leik.
23... Rxa2+! 24. Bxa2 — Hfc8+
25. Kbl - Df5+ 26. Kal - Hc2 og
Razuvajev gafst upp. Röð efstu
manna á mótinu varð þessi:
1.—2. Zakharov, Sovétríkjunum
og Knezevic, Júgóslavíu 10. v af 14
mögulegum. 3. Adamski, Póllandi
9V2 v. 4.-5. Commons,
Bandaríkjunum og Szekely,
Ungverjalandi 9v.
Naumast telja veðurfræðingar
minni hættu á þessu veðuriagi í
hinum snjóasælu héruðum frá
Vestfjörðum til Austurlands?
Skafrenningur er einhver versti
fjandi ökumanna á þjóðvegum og
mikilsvert að vara við honum. Á
svipstundu getir hann greiðfærar
slóðir ófærar. En ekki er það svo
bara sunnanlands og vestan.
Sumir veðurathuganamenn eru
svo samviskusamir, að þeir greina
á milli lágarennings og háarenn-
ings í skeytum sínum. Aðrir minn-
ast aldrei á hann, og kúnstugt er,
að það eru ekki síst veðurathug-
anamenn í afleitum skafrennings-
bælum.
Það væri til hagræðis, ef veður-
athuganamenn almennt segðu frá-
skafrenningi, og bætt veðurþjón-
usta væri það, ef Veðurstofan
spáði til um skafrenning víðar en á
suðvesturhorninu.
Skinnastað 11.3.1979.
Sigurvin Elíasson.
• Afkáralegt
orðatiltæki
Velvakandi góður:
Hið afkáralega orðatiltæki, að
„veðurguðirnir séu hliðhollir eða
bregðist" hinum eða þessum, virð-
ist ryðja sér mjög til rúms í ræðu
og riti og ekki síst í fjölmiðlum
mörgum.
Enn sitja í mér ónotin, er ég
heyrði framámann íslenskan við-
hafa slíkt orðalag á þjóðhátíðar-
ári.
Hér áður fyrr fyrr kunni fólk að
segja: „ef Guð lofar", „með guðs
hjálp," „sé það Guðs vilji", eða
„Guð gefi gott veður," og er þar
ólíku saman að jafna.
Við, sem viljum framgang krist-
innar trúar, skulum því ekki hæða
Skaparann með jafn afkáralegu
orðalagi eins og „veðurguðirnir",
slíkt hæfir þeim einum, sem stein-
um vilja kasta að kristinni trú.
Með bróðurkveðju.
Séra Sigurpáll Óskarsson.
HÖGNI HREKKVÍSI
©|
Z
z
"■ A/Áev Þ0&UW MÚÖLfblí...
tefrA oÞDiÐ ArM'iKb/JMJ-Þtf U*
____________________í
P£fZ HAfA Ofr/AÐ t&AAv'lfl f*
I dag, laugardag 7. apríl kl. 16.00:
„Hvor er det kedeligt...“
Danska skáldiö Jorgen Sonne ræöir um metsölu-
bækur.
Veriö velkomin Norræna húsiö
NORRÍHA HUSIO POHjOLAN TAiO NORDENS HUS
óskar eftir
blaðburðarfólki
AUSTURBÆR:
□ Laugavegur 1—33
□ Ingólfsstræti
□ Kjartansgata.
VESTURBÆR:
□ Miöbær
□ Túngata
UPPL. I SIMA
35408
Höfum kaupendur aö eftirtöldum verðbréfum:
VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS:
7. apríl 1979 Kaupgengi Innlausnarverö Seðlabankans m.v. 1 árs Yfir-
pr. kr. 100.-: tímabil fró: gengi
1968 1. flokkur 3.132.40 25/1 ‘79 2.855.21 9,7%
1968 2. flokkur 2.945.16 25/2 ‘79 2.700.42 9,1%
1969 1. flokkur 2.189.66 20/2 ‘79 2.006.26 9,1%
1970 1. flokkur 2.010.49 15/9 ‘78 1.509.83 33,2%
1970 2. flokkur 1.454.17 5/2 ‘79 1.331.38 9,2%
1971 1. flokkur 1.363.27 15/9 ‘78 1.032.28 32,1%
1972 1. flokkur 1.188.25 25/1 ‘79 1.087.25 9,3%
1972 2. flokkur 1.016.95 15/9 ‘78 770.03 32.1%
1973 1. flokkur A 709.96 15/9 ‘78 586.70 31,4%
1973 2. flokkur 492.22 25/1 ‘79 650.72 9.1%
1974 1. flokkur 402.44
1975 1. flokkur 307.14
1975 2. flokkur 291.88
1976 1. flokkur 291.84
1976 2. flokkur 237.03
1977 1. flokkur 220.13
1977 2. flokkur 184.41
1978 1. flokkur 150.27
1978 2. flokkur 118.61
VEÐSKULDABRÉF:* Kaupgengi pr. kr. 100-
1 ár Nafnvextir: 26% 78—79
2 ár Nafnvextir: 26% 69—70
3 ár Nafnvextir: 26% 63—64
*) Miöað er viö auðseljanlega fasteign.
Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum:
HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF
RÍKISSJÓÐS:
Sölugengi
pr. kr. 100
B — 1973
C — 1973
D — 1974
E — 1974
F — 1974
G — 1975
635,41 (10% afföH)
553,71 (10% afföll)
480,50 (10% afföll)
340,00 (10% afföll)
340,00 (10% afföll)
236,82 (10% afföll)
Nýtt útboð verötryggöra spariskírteina
ríkissjóðs:
1979 1. flokkur 100.00 + dagvextir.
mÍRKinnfiMiráM ifuinof hp.
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
LÆKJARGÖTU 12 R. (Iðnaðarbankahúsinu).
Sími 2 05 80.
Opiö alla virka daga frá kl. 9.30—16