Morgunblaðið - 18.04.1979, Page 4

Morgunblaðið - 18.04.1979, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1979 Segulstál sr I . Vigtar 1 kíló. Lyttir 60 kílóum. Stærö 8«9<3 sentimetrar. Gott til aö „fiska" upp járnhluti úr sjó, ám, vötnum, gjám, 3velg, tönkum. Líka til aö halda verkfærum og smíöahlutum. Sendum í póstkröfu. Lg N SötoiJl]§Qiui®iy](r Vesturgötu 16, sími 13280 Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu. Miöstöö veröbréfa- viðskipta er hjá okkur. Fyrirgreiösluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. WIKA Allar stæörir og geröir. ■LN ■ SfiiyipOstíyigjiyKr Vesturgötu 16, simi 1 3280. NY KYNSLÓÐ Snúningshraöamaaiar meö raf- eindaverki engin snerting eöa tenging (fotocellur). Mælisviö 1000—5000—25.000 á mín- útu. Einnig mælar fyrir allt aö 200.000 á mínútu. Rafhlöðudrif létrir og einfaldir í notkun. SQyiHlaKyigjiyir <& CSco Vesturgötu 16, slmi 13280. Sumardagurinn fyrsti er á fimmtudaginn. í Litla barnatímanum í útvarpi í dag kl. 13.20 rabbar stjórnandi þáttarins, Sigríður Eyþórsdóttir, um sumardaginn fyrsta og einnig verða lesnar tvær smásögur eftir Sigurbjörn Syeinsson. Mikil vinna liggur á bak við laxarækt. Norskir iaxabændur eru uggandi um árangur erfiðis síns. Þessi mynd er af starfsbræðrum þeirra hérlendis. Á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 22.15 er mynd frá norska sjónvarpinu er ber heitið „Lax í hættu". Myndin lýsir því tjóni, sem reknetabátar valda norska laxa- stofninum. Bátarnir veiða fisk, sem laxabændur hafa ræktað með ærinni fyrirhöfn, og netin særa og eyðileggja fjölda fiska, sem ganga síðan í árnar, en eru varla mannamatur. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. Úlvarp Reykjavfk MIÐVIKUDAGUR MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn: Séra Bernharður Guðmundsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. , Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Valbergsdóttir held- ur áfram að lesa þýðingu sfna á sögunni „Steffos og páskalambið hans“ eftir An Rutgers (2). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög frh. 11.00 Höfundur kristindóms- ins, bókarkafli eftir Charles Harold Dodd. Séra Gunnar Björnsson í Bolungarvík les kafla um dauða og upprisu Krists, — þriðja og síðasta hluta. 11.25 Kirkjutóniist: „Missa brevis“ eftir Zoltán Kodály. Maria Gyurkovics, Edit Gancs. Timoa Cser, Magda Tiszay, Endre Rösler og GyPr&y Littassy syngja með Búdapestkórnum og Ung- versku ríkishljómsveitinni; höf. stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ____________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatíminn Stjórnandinn, Sigríður Ey- þórsdóttir, rabbar um sum- ardaginn fyrsta og lesnar verða tvær smásögur eftir Sigurbjörn Sveinsson. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sú nótt gleymist aldrei“ eftir Walter Lord Gísli Jónsson les þýðingu sína (3). 15.00 Miðdegistónleikar: Zino Francescatti leikur með Fílharmoníusveitinni í New York Fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms; Leonard Bernstein stjórnar. W 15.40 íslenzkt mál: Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar frá 14. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Leyniskjalið“ eftir Indriða Úlfsson Höfundur les(8). 17.40 Á hvftum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt og segir frá skákþingi ís- lands. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestir í útvarpssal: Ingv- ar Jónasson og Hans Paals- son frá Svfþjóð leika saman á vfólu og pfanó, Sónötu f f-moll op. 120 eftir Johannes Brahms. 20.00 Úr skólalffinu Kristján E. Guðmundsson stjórnar þætti, þar sem fjall- að verður um fjölgun nem- enda á framhaldsskólastigi. 20.30 „Síldarhreistur“, smá- saga eftir Guðlaug Arason. Höfundur les sfðari lestur 21.00 Tuttugustu aldar tónlist Áskell Másson kynnir „Vor í Appalachiufjöllum“ eftir Aaron Copland. Fílharmoníusveitin í New York leikur; Leonard Bern- stein stj. 21.30 Kvaeði eftir Bjarna Thor- arensen Þorleifur Hauksson les. 21.45 Sextándu aldar tónlist fyrir gítar og ásláttarhljóð- færi Siegfried Behrend og Sieg- fried Fink leika. 22.10 Loft og láð Pétur Einarsson sér um flugmálaþátt og ræðir við Björn Jónsson deildarstjóra um Alþjóðaflugmálastofn- unina og tengsl hennar við ísland. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarlffinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 19. APRÍL SUMARDAGURINN FYRSTI 8.00 Heilsið sumri a. Ávarp útvarpsstjóra, And- résar Björnssonar. b. Sumarkomuljóð eftir Matthfas Jochumsson. Herdfs Þorvaldsdóttir leik- kona les. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forystu- greinum dagbl. 8.30 Vor- og sumarlög, sungin og leikin. 9.00 „Vorið og sumarið“ úr Árstíðunum eftir Joseph Haydn Edith Mathis. Nicolai Gedda, Franz Crass syngja ásamt Madrigalkórnum í MUnchen með hljómsveit Ríkisóper- unnar f Miinchen; Wolfgang Gönnenwein stj. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Vorhljómkviðan“ Nýja fflharmonfusveitin í Lundúnum leikur Sinfónfu nr. 1 op. 38 eftir Robert Schumann; Otto Klemperer stjórnar. 11.00 Skátamessa 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vaglaskógur óskar Halldórsson dósent les stutt erindi eftir Jón Kr. Kristjánsson á Vfðivöllum f Fnjóskadal. 13.45 Sigfúsar-syrpa Sinfónfuhljómsveit íslands leikur lög eftir Sigfús Hall- dórsson; Páll P. Pálsson stjórnar. 14.00 Erum við á réttri leið? Finnborg Scheving stjórnar þætti um uppeldismál. Rætt við Jarþrúði Ólafsdótt- ur, Guðfinnu Eydal og Krist- ján Guðmundsson. 14.30 Miðdegistónleikar: Frá landsmóti fslenzkra barna- kóra á Akureyri 17. marz s.l. Sextán barnakórar vfðsveg- ar að syngja íslenzk og er- lend lög. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 „Vorsónatan“ 16.40 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.30 Barnatfmi Fósturnemar sjá um efnisval og flutning. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 „Leikrit: „Vitni saksókn- arans“ eftir Agöthu Christie Þýðandi: Inga Laxness. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. 22.00 Kvöldtónleikar fslenzkra listamanna 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjá: Hermann Svein- björnsson sér nm þáttinn. 23.05 Áfangar: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 18. apríl 18.00 Barbapapa Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá síðast- liðnum sunnudegi. 18.05 Börnin teikna Kynnir Sigríður Ragna Sig- urðardóttir. 18.15 Hláturleikar ’ Bandarfskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Náttúruskoðarinn Nýr, breskur fræðslu- myndaflokkur um náttúru- far og dýralff víða um heim, gerður af náttúrufræðingn- um David Bellamy. Fyrsti þáttur. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og vfsindi Umsjónarmaður Ornólfur Thorlacius. 21.00 Lifi Benovský Fimmti þáttur. Áfanasia Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.15 Lax f hættu Mynd þessi lýsir tjóui því, sem reknetabátar valda á norska iaxastofninum. Þeir veiða fisk, sem laxabændur hafa ræktað með ærinni fyrirhöfn, og netin særa og eyðileggja fjölda fiska, sem ganga síðan í árnar, en eru varla mannamatur. Þýðandi Bogi Arnar Finr.- bogason. (Nordvision — Norska sjón varpið). 22.35 D. r ski'árlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.