Morgunblaðið - 18.04.1979, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1979 7
r
Árás á
Alþingi
og þingræöiö
Svarthöföi Víaia segir
nýlega um 30 éra aögu-
frægan atburð í íslenzku
pingræöi:
„Nokkurt dæmi um Það
hve sagnfræöi mótast
mikió af Þeim sem rita
hana, eöa eru heimildar-
menn aó henni, er nýleg
upprifjun i atburðum,
sem uróu fyrir utan
AlÞingishúsið 30. mars
fyrir Þrjátíu irum. Þessi
upprifjun hefur fariö fram
í blöðum og i vettvangi
ríkisfjölmiölanna. Þar
hafa menn lýst skilmerki-
lega peim atvikum, sem
leiddu til tiragashernað-
ar i Austurvelli, en hann
viröist { sjilfu sir hafa
veriö einhver ógnarat-
burður, sem beri aö víta í
iratugi, og um leiö verói
aó halda einhverjum
sökudóigum um Þaö efni
viö lýói. Sannleikurinn er
si, aö tiragas er notað til
aö hindra itök og líkam-
leg meiðsl og er einhver
mildasta tegund aögeröa
gegn óeirðum, sem hugs-
ast getur. Viröist tiragas-
iö i Austurvelli pó ekki
hafa verió notað fyrr en
búiö var að berjast Þó
nokkuö. En pað er svo
meö okkur íslendinga, aó
só einhver limlestur meö
hnefunum eöa tilfallandi
spýtu Þykir Þaö góö og
gild siófræði, en sé
iflogaseggjum veitt líkn
fri líkamlegu streöi meö
tiragasi, ætlar allt vit-
laust aó verða, jafnvel
svo aö rifrildið stendur
nær óhaggaö í Þrjitíu ir.
Þaö sem vekur Þó
mesta undrun viö mil-
flutning og upprifjun nú
út af pessum atburöum,
er hin stööuga og vióvar-
andi ósvífni upppotsaöila
og friðmæli polenda, sem
ættu aó vita betur og
hafa burói til aö standa
við sannleikann um
hverjir hófu irisina i
Alpingishúsió. Þótt pess-
ir Þolendur siu hræddir,
viökvæmir og mióur sín
út af Þeim iróöri komm-
únista, aö peir, polend-
urnir, hafi efnt til óeirð-
anna, veröur aó segja
eins og er, aö óhætt ætti
aö vera fyrir pi, nú prji-
tíu irum síóar, aö hysja
upp um sig buxurnar í
Þessu mili.
Þaö er staðreynd, aö
grjótkast og eggjakast
var hafió i AlÞingishúsiö
ióur en til Þess kom aó
senda varalið lögreglunn-
ar i vettvang. Hin haröa
hríð aö Alpingishúsinu
var metin Þannig af Þeim,
sem ittu aö sji um varnir
hússins, aó ekki væri
lengur til setunnar boðiö,
og paö yrði aó koma
mannÞrönginni i Austur-
velli lengra burt fri hús-
inu til pess aö grjóthríö-
inni linnti. Þetta var gert
og Þetta tókst og tira-
gasið lægði svo öldurnar
aö síðustu."
Brúkunarhross
kommúnista
„Hins vegar halda
kommúnistar pví fram,
aö grjótkastið og lætin i
Austurvelli hafi ekki haf-
ist fyrr en varaliðið var
kallaó út. Varaliðið hafi
pví valdið óeiröunum og
Þeir sem pví stjórnuóu.
Þetta Þykir kommúnist-
um hin heppilegasta
sagnfræðí, og Það liggur
við að hinir hraaddu, viö-
kvæmu og miður sín séu
farnir að trúa pessu, ef
marka mi veikan og af-
sakandi milflutning
peirra í ríkisfjölmiðlum.
Og Þekki menn kommún-
ista rétt, munu peir ekki
lita af Þessari „sagn-
fræöi“ sinni fyrr en lands-
menn hafa beöið Þi af-
sökunar i Því aö hafa
kastað grjóti ( AlÞingis-
húsiö.
Þi er hlægilegt aó
hlusta i yfirlýsingar um
að Þaö hafi verið verka-
lýðshreyfingin, sem stóö
raunverulega fyrir óeirö-
unum i Austurvelli og
grjótkastinu i AlÞingis-
húsió. Þetta er svona eins
og Þegar boðaö er til
sveitaballs og „nefndin“
skrifar undir auglýsing-
una. Auðvitað kom
verkalýðshreyfingin sem
slík ekki nærri Þessum
óeirðum. En nafn hennar
var notað til aö boöa til
útifundar kommúnista
vió Miöbæjarbarnaskól-
ann, og nafn hennar hef-
ur verið notað bæöi fyrr
og síöar til margvíslegra
óhæfuverka, Þegar
kommúnistar hafa kosið
aö viróa ekki lýðræðis-
reglur eöa Þé minnihluta-
aöstööu, sem Þeir hafa
ætíó veriö í hérlendis.
Hefði svo ólíklega viljað
til aö einhver hefói troö-
ist undir i Austurvelli
foróum, hefði væntan-
lega ekki staöið i pví að
lýsa vígi i hendur verka-
lýðshreyfingunni, saman-
ber yfirlýsta forustu
hennar fyrir óeirðunum.
Að Þessu athuguðu er
kannski kominn tími til
fyrir íslenska verkalýðs-
hreyfingu aö vísa i bug
að vera brúkunarhross
kommúnista.“
hefur þú ghiggaó
í okkar gler
Hér eru nokkrar staóreyndir varóandi hió
fullkomna - tvöfalda - einangrunargler
GLERBORG HF. hefur nú enn sem fyrr sýnt fram á
forystuhlutverk sltt f framlelðslu elnangrunarglers á
Islandi, með endurbðtum I framleiðslu og fram-
lelðslutæknl.
Með tllkomu sjálfvlrkrar vélasamstæðu I fram-
leiðslunni getum vlö nú I dag boðiö betrl fram-
leiöslugæðl, sem eru fðlgln I tvöfaldri llmingu I stað
einfaldrar.
Af sérfræðingum sem stundað hafa rannsðknir á
einangrunargleri ertvöföld llming besta framleiðslu-
aðferð sem fáanleg er I helminum I dag. Hefur hún
þrðast á undanfðrnum 10 árum, I það sem hún nú.er.
Aðferðin sameinar kosti þeirra afla sem ekki hefur
veriö hægt að sameina I einfaldri llmingu, en það er
þéttleiki, viöloðun og teygjanleiki.
j grundvallaratrrðum eru báðar aðferöirnar eins. Sú
breyting sem á sér stað I tvöfaldri llmingu er sú, að
þegar loftrúmslistar (állistar milli glerja), hafa verið
skornir I nákvæm mál fyrir hverja rúðu, fylltir með
rakaeyöandi efni og settir saman á hornum, þannig
aö rammi myndast, þá er rammanum rennt I gegn
um vél sem sprautar .butyl' llmi á báðar hliðar
listans. Llm þetta er 100% rakaþétt og innsiglar
þannig þéttleika rúðunnar.
Yflrllmi er sprautað slðast inn á milli glerja og yfir
álrammann, með þvl fæst samheldnl milli glerja og
sá sveigjanleiki sem glersamsetning þarf að hafa til
þess að þola vindálag og hreyfanleika vegna hita-
stigsbreytinga.
Fáksfélagar
Fögnum sumri síöasta vetrardag í Félags-
heimilinu. Hljómsveit Þorsteins Guömundssonar.
Húsiö opnar kl. 8.
Spariklæðnaður.
Aðgöngumiöar seldir í Félagsheimilinu í dag 18.
apríl kl. 17—19.
Kaffihlaðborð
Kaffihlaöborö veröur í Félagsheimili Fáks, á
sumardaginn fyrsta. Húsiö opnað kl. 15.
Allir hestamenn og velunnarar þeirra, komiö og
drekkiö síödegiskaffi.
Hlaöboröiö svignar undan sumartertunum.
Fögnum sumri. Fákskonur sjá um meðlætið.
Börn fá aö koma á hestbak.
Þarna veröur til sýnis stærsti og minnsti hestur
landsins. Fólki veröur gefin kostur á aö koma á
bak þeim og láta taka mynd af sér á þeim.
Fákskonur.
í vörslu óskilamunadeildar
lögreglunnar er nú margt af óskilamunum svo
sem fatnaður, lyklaveski, lyklakippur, seölaveski,
handtöskur, buddur, úr, gleraugu og fl.
Ennfremur eru ýmsir óskilamunir á Bifreiöastöö
Steindórs, Bifreiöastöö Reykjavíkur og hjá
Strætisvögnum Reykjavíkurborgar.
Eru þeir sem slíkum munum hafa týnt vinsamlega
beönir aö gefa sig fram í skrifstofu óskilamuna,
Hverfisgötu 113 (gengiö inn frá Snorrabrautinni),
næstu daga kl. 14—19 til að taka viö munum
sínum sem þar kunna aö vera.
Þeir munir sem ekki veröa sóttir veröa seldir á
uppboöi.
Lögreglustjórínn í Reykjavík.
Pamper
Pappírsbleija —
plastbuxur
VÖRN í
VETRARKULDA
Þurrblelja naaal baminu hleypir raka úf {
ytrl pappfrsiögin, aam taka við mikilli
vætu.
Áfaatar plaatbuxur koma i vag fyrir að
fötin blotni
Barninu liður vai mað Pampera blaiju
hún pasaar val og bamið ar purrt.
TUNGUHÁLS111. SÍMI 82700.
S atærðir.