Morgunblaðið - 18.04.1979, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1979
15
Fjölsótt sýning
Sænska Vegan vakti óskipta athygli, enda fyrsti
sérhannaði kvartmflubíllinn, sem sýndur hefur
verið hérlendis.
Þessi bifreið var kjörin verk-
legasta bifreið sýningarinnar.
Monza-bifreiðar verið um 2
millj. kr. og hefði hún vakið
verðskuldaða athygli.
Á sýningunni gat einnig að
líta fyrsta sérhannaða kvart-
mílubílinn, sem komið hefur
til landsins. Var þaö sænskur
bíll, upphaflega Chevrolet
Vegarað gerð, en sérhannað-
ur fyrir kvartmílukeppni. „Ef
þróunin heldur áfram á þess-
Kvartmíluklúbbsins
maður Kvartmíluklúbbsins,
er við inntum hann eftir,
hvernig sýningin hefði tekist.
Á sýningunni voru samtals
55 bifreiöar, einkum bílar,
sem breytt hefur verið til
kvartmíluaksturs, en þar að
auki nokkrir sérstæðir bílar
s.s. skotheldur Chrysler
Imperial sem vakti mikla
athygli. Einnig gat að líta þrjá
torfærujeppa, nokkur mótor-
hjól, auk ýmiss konar véla.
Á sýningunni var einnig
boðið upp á skemmtiatriöi,
sett var upp sérstök bíla-
braut fyrir börn, Halli og
Laddi skemmtu, auk þess
var haldin tízkusýning.
„Öll vinna við sýninguna
var unnin í sjálfboðavinnu og
sýnir árangur hennar hversu
samheldni og samvinna
félaganna er mikil, og er það
ánægjulegt, sérstaklega þar
sem flestir félagsmenn eru
ungir að árum,“ sagði Örvar.
Hann sagði einnig, að mikil
vinna hefði verið unnin við
suma bílana fyrir sýninguna,
t.d. hefði kostnaðurinn við
frágang Chevrolet
ari braut þá verða ekki nema
u.þ.b. tvö ár þar til við getum
vænst þess að slík kvart-
mílubifreið verði í eigu ís-
lendings," sagði Örvar.
Kvartmíluklúbburinn stóð
fyrir bílasýningu yfir páska-
helgina. Sýningin var haldin í
sýningarhöllinni Ársölum við
Bíldshöföa og sóttu hana um
17 þús. manns.
„Við erum mjög ánægöir
meö aðsóknina og teljum
hana sanna, hversu mikill
áhugi er á þessari íþrótt,"
sagði Örvar Sigurðsson, for-
Þessi rennilega bifreið sem er af
gerðinni Chrysler Imperial, er
ekki aðeins útbúin fyllstu
þægindum, s.s. sjónvarpi og
hægindastólum af mýkstu gerð.
Hún veitir einnig eiganda sfnum
öryggi þar sem hún er algjör-
lega skotheld. Bifreiðin er f eigu
Garðbæings, en var upphaflega
sendiráðsbifreið.
Sýningargestum gafst
kostur á að kjósa fallegasta
bílinn á sýningunni, þann
verklegasta og loks hinn
athyglisverðasta. Fallegastur
var kjörinn Chevrolet Cor-
vett, eigandi Gylfi Pálsson,
verklegasti Monza-bifreið í
eign Birgis Jónssonar og
athyglisverðasti Corvair, sem
er fólksbíll byggður ofan á
jeppagrind,
eigandi Oddur
Ólafsson.
Mikið verður
um að vera
hjá okkur á
næstunni.
Keppni, sem
ákveðið var að
halda í fyrra,
verður nú haldin 19.
og 20. maí n.k. og er
fyrirhugað að æfing fari fram
12. maí. Á sumardagskránni
er einnig ein sandspyrnu-
keppni og tvívegis verður
keppt í kvartmílu. Önnur
þeirra verður í júlí-mánuði og
gerum við þá ráð fyrir að fá
tvær til þrjár kvartmílubif-
reiðar af Vega-gerð frá Sví-
þjóð, ásamt þarlendum öku-
mönnum. Verður það í fyrsta
sinn sem erlendir aðilar taka
þátt í slíkri keppni hérlendis.
Sandspyrnan fer fram að
Hrauni í Ölfusi, en kvartmílan
á braut Kvartmíluklúbbsins
við Straumsvík," sagði Örvar
að lokum.
Sá besti frá JAPAN
Frá 1. maí veröur P. Stefánsson hf. meó einkaumboö á
íslandi fyrir Mitsubishi Motor Corporation í Japan.
Þá bjóðum við hinn frábæra GALANT SIGMA sem farið
hefur sigurför um heiminn, vegna framúrskarandi gæða
og öryggis.
Verðkr. 4.185.000.-
Miðað við gengisskráningu 12. 3.1979
Fyrsta sending til afgreióslu í maí