Morgunblaðið - 18.04.1979, Side 45

Morgunblaðið - 18.04.1979, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRIL 1979 25 r, itsins á laugardaginn. Ljósm. Guðjón Birgisson. flesta íslands- i í borðtennis 2. Guörún Einarsdóttir Gerpia 3. Guöbjörg Stefánsdóttir Fram 1. flokkur karla: 1. Sighvatur Karlsson Gerpla 2. Tómas Sölvason KR 3. Gylfi Pálsson UMFK 2. flokkur karla: 1. Bjarki Haröarson Víkingur 2. Guömundur Halldórsson KA 3. Gunnar Andrésson Fram Old boys: 1. Jósep Gunnarsson KR 2. Jóhann Örn Sigurjónsson Örninn 3. Emil Pálsson Örninn Einliöaleikur drengja (15—17 ára) 1. Tómas Sölvason KR 2. Kristján Jónasson Víkingur 3. Bjarni Kristjánsson UMFK Eínliöaleikur Sveina (13—15 ira) 1. Einar Einarsson Víkingur ndist í látunum að allar mögulegar samúðaróskir duga ekki til að lækna sviðann, sem hann finnur fyrir inni í sér, sagði Watson. Keppnin fór fram í Augusta í Georgiu í Bandaríkjunum á um 6900 metra löngum velli, par 72. Sigurvegarinn fékk 50 þúsund dollara, tveir þeir næstu 30 þúsund hvor og fjórði maður 15 þúsund. Þetta var í 43. skipti, sem „Mast- ers-keppnin“ fór fram og úrslit efstu manna urðu þessi: Fuzzy Zoeller 280 (70-7149-70) Ed Sneed 280 (6847-69-76) Tom Watson 280 (68-71-70-71) Jaek Nicklaus 281 (69-71-7249) Tom Kite 283 (71-7248-72) Bruce Lietzke 284 (67-7548-74) Iæonard Thompson 285 (68-70-73-74) Lanny Wadkins 285 (7349-70-73) Craig Stadler 285 (6946-74-76) Hubert Green 286 (7449-72-71) Gene Littler 286 (74-7149-72) —ál). 2. Jóhannes Hauksson KR 3. Björgvin Björgvinsson KR Einliöaleikur pilta (yngri en 13 ára): 1. Stefán Birkisson Örninn 2. Kristinn Emilsson KR 3. Birgir Sigurösson KR Stúlknaflokkur (yngri en 17 ára): 1. Ragnhildur Sigurðardótvir UMSB 2. Nanna Harðardóttir Víkingur 3. Sigrún Bjarnadóttir UMSB Tvíliöaleikur karla: 1. Hjálmtýr Hafsteinsson — Tómas Guðjónsson KR 2. Stefán Konráösson, Vík. — Hjálmar Aöalsteinsson KR 3. Gunnar Þ. Finnbjörnsson — Ragnar Ragnarsson Örninn Tvíliöaleikur kvenna: 1. Ragnhildur Siguröardóttir — Kristín Njálsdóttir UMSB 2. Nanna Haröardóttir — Sigrún Sverrisdóttir Vík. 3. Guöbjörg Stefánsdóttir — Hrafn- hildur Jónsdóttir Fram Tvenndarkeppni: 1. Ragnhildur Sig. UMSB — Hjálmtýr Hafsteinsson KR 2. Guörún Einarsdóttir Gerpla — Stefán Konráösson Vík. 3. Nanna Harðardóttir — Hiimar Konráðsson Vík. Tvíliöaleikur drengja: 1. Bjarni Kristjánsson — Gylfi Pálsson UMFK „?2. Örn Franzson — Tómas Sölvason KR 3. Hafliöi Kristjánsson UMFK — Guðmundur Maríusson KR Tvíliöaleikur aveina (yngri en 15 ára): 1. Jóhannes Hauksson — Jónatan Þórðarson KR 2. Einar Einarsson — Guðmundur I. Guömundsson Vík. 3. Björgvin Björgvinsson KR — Elías Magnússon Örninn. Jafnframt er lokið flokkakeppni íslands í borötennis. Sigurvegarar uröu: í karlaflokki: Sveit KR í kvennaflokki: Sveit UMSB (A). í unglingaflokki: Sveit Víkings. Verölaunaafhending fer fram í hófi aö Brautarholti 26 hinn 11. maí n.k. Vel heppnað júdómót Júdódeild UMFK gekkst fyrir opnu móti í júdó á annan í páskum í tilefni af 40 ára afmæli Ungmennafélags Keflavíkur. Keppnin fór fram í félags- heimilinu Stapa í Njarðvfk. Keppt var í þremur þyngdar- flokkum og fóru leikar sem hér segir: + 80 kg. 1. Svavar Carlsen JFR 2. Siguröur Hauksson UMFK 3. Kolbeinn Gíslason Árm. Hinn kornungi Siguröur Hauksson veitti Svavari haröa keppni í úrslita- viöureigninni, en Svavar sigraöi með 3 stigum. - 80 kg. 1. Ómar Sigurösson UMFK 2. Gunnar Guömundsson UMFK 3. Daði Daöason UMFK Ómar var ótvírður sigurvegari þó aö hann tapaöi einni viðureign fyrir Friöriki Kristjánssyni, A. Keflvíking- arnir Gunnar, Daði og Sigurbjörn Sigurösson voru allir jafnir aö vinningum í ööru sæti, og þá skera skoruð tæknistig úr um röðina. - 68 kg. 1. Jóhannes Haraldsson UMFG 2. Kristinn Bjarnason UMFK 3. Kristinn Hjaltalín Árm. Gamla kempan Jóhannes reyndist enn einu sinni ósigrandi en ungu strákarnir veita honum vaxandi keppni. Mótiö var Ungmennafélagi Kefla- víkur til mikils sóma. Keflvíkingar fjölmenntu til mótsins, en þátttaka úr hinum júdófélögunum heföi mátt vera meiri á móti eins og þessu sem vel var vandaö til. UMFK ætlar aö hafa mótiö árlega framvegis. Keppt var um stórglæsilega silfurbikara í hverjum flokki. Exelcior bauð samning Árna — ÉG HEF mikinn áhuga á að fara eitthvað í atvinnumennsku næsta haust, en hvert eða hvort af því verður er alls óráðið, sagði Árni Sveinsson knattspyrnu- maður af Akranesi í samtaíi við Morgunblaðið í fyrrakvöld. Árni er nýkominn heim frá Hollandi, þar sem hann hefur dvalið í nokkra mánuði hjá Exelcior frá Rotterdam. sem leikur í 2. deildinni þar í landi. — Forráða- menn þess félags hafa boðið mér að koma út næsta haust og gera samning við félagið, en ég ákveð ekki hvað ég geri fyrr en kemur fram á haust, sagði Árni. Exelcior stendur vel að vígi í 2. deildinni og á þeirri önn, sem nú stendur yfir, er liðið í efsta sæti. Þau fjögur lið, sem bera sigur úr býtum í önnunum fjórum, leika sín á milli um tvö sæti í úrvalsdeild- inni. Árni lék nokkra leiki með Exelcior og gerði tvö mörk í þeim, en hann lék ýmist í stöðu tengiliðs eða bakvarðar. Þó svo að liðinu hefði gengið vel að undanförnu, þá sagði Árni að sér fyndist helzt til mikill losarabragur á æfingum liðsins. Æft væri fjórum sinnum í viku, en flestir leikmenn liðsins hefðu einhverja aðra atvinnu en knattspyrnuna. Æfingarnar væru síðan 10 mínútna upphitun og siðan skipt á tvö mörk. — Ef liðinu tekst að koma upp í úrvalsdeildina held ég að það falli beint niður aftur, liðin í úrvalsdeildinni eru mun betri, sagði Árni. Árni hefur leikið tvo leiki með Akranesi síðan hann kom heim, en má ekki leika í meistarakeppninni fyrr en mánuði frá því hann kom frá Hollandi. Hann heldur með Skagamönnum til Indónesíu næst- komandi mánudag. Aðspurður um frammistöðu Péturs Péturssonar í Hollandi sagði Árni, að hann stæði sig í alla staði mjög vel. Framan af hefði hann þó verið frystur úti á • Árni Sveinsson. kanti og ekki fengið boltann nema með höppum og glöppum. Þetta hefði þó breytzt upp á síðkastið, Pétur hefði fengið fleiri tækifæri í leikjunum og gjarnan færður inn á miðjuna. — Árangurinn hefur ekki látið á sér standa og Pétur verður stöðugt betri, sagði Árni. -áij. Valur vann VALUR vann Akranes með yfirburðum þegar liðin mættust á Melavellinum s.l. mánudag f Meistarakeppni KSÍ. Leiknum lauk með sigri Vals t.-O eftir að staðan hafði verið 34) f hálfleik. Hefði sigur Vals getað orðið enn stserri m.a. skaut Jón Einarsson f stöng á lokamfnútunni. Mörk Vais skoruðu Ingi Björn Albertsson 2. Guðmundur Þorbjörnsson og Hálfdán örlygsson. Akurnesingum gekk öllu betur þegar þeir lóku við Keflvfkinga á laugardaginn f Litlu-bikarkeppninni f Keflavfk og unnu 2.4). Matthfas Hallgrfmsson skoraði bæði mörk ÍA. Heimsmet RENALDO Nehemiah frá Band&ríkjunum setti nýtt glæsilegt heimsmet í 110 metra grindahlaupi á frjálsíþróttamóti í San Jose í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Hann hljóp vegalengdina á 13.16 sekúndum og bætti þar með tveggja ára gamalt heimsmet Kúbumannsins Alejandro Casanas. sem var 13.21 sekúnda. Austrahopurinn stækkar að nýju ntriTD Lnn4énn.r.n..mnnna Á . .. HAGUR knattspyrnumanna á Eskifirði hefur verulega vænkast á síðustu dögum og þá sérstak- lega eftir að gengið var frá ráðningu Sigurbjörns Marinós- sonar sem þjálfara Austra á komandi keppnistímabili. Sigur- hjjjrn var fyrirliði Austra sumar- ið 1977 er liðið vann sér sæti í 2. deildinni og aftur síðastliðið sum- ar en þá náði liðið mjög góðum árangri í deildinni öllum á óvart. Þessi 26 ára Reyðfirðingur lauk prófi frá íþróttakennaraskólan- um á Laugarvatni vorið 1978. Bjarni Kristjánsson, helzti markaskorari Austra síðastliðin ár, hætti við að skipta um félag og leika með Þór eins og líklegt var talið fyrir 2 vikum. Bjarni verður með félögum sínum í Austra, en þjálfar einnig yngstu knatt- spyrnumenn Austra í sumar. Steinar Tómasson, sem lék með Austra í fyrra, var eins og Bjarni á báðum áttum um hvort hann léki með Austra, en hefur ákveðið að halda á Eskifjörð að skóla loknum í vor. Auk þessara leikmanna hafa góðir leikmenn bætzt í hópinn og þrír leikmenn Víkings hafa ákveð- ið að dvelja á Eskifirði í sumar. Það eru þeir Haraldur Haraldsson og Þorgils Arason, sem báðir léku með unglingalandsliðinu á sínum tíma, og Ragnar, bráðefnilegur leikmaður. Leikmenn Austra eystra eru byrjaðir æfingar af krafti og þeir sem dvelja syðra æfa með hinum ýmsu félögum. - áij ' áti • «r • Bjarni Kristjánaaon, Austra, í baréttu við Haukamennina Elías Jónasson og Ólaf Jóhannesson. Nýstárlegur körfuknattleikur: Pétur mætir þeim amerísku í kvöld NÝSTÁRLEGUR leikur vcrður í Laugardalshöllinni klukkan 20 í kvöld. Þar munu mætast lið Vals, styrkt með Pétri Guðmunds- syni, hinum stóra og sta'ðilega miðherja okkar, sem nú leikur í Bandaríkjunum og úrvalslið Bandaríkjamannanna. sem hér hafa leikið í vetur. I því liði vcrða kappar eins og Tim Dwyer, Mark Christianssen, Paul Stewart, Trent Smock, John Johnsson og jafnvel Stewart Johnson, sem slasaðist í auga í vetur en er nú óðum að ná sér af meiðslunum. Verður fróðlegt að sjá hvernig Pétri vegnar í viðureigninni við þessa kappa. Að leik loknum verður kveðjudansleikur fyrir amerísku leikmennina í veit- ingahúsinu Hollywood. Bjarni byrj- ar í marki ÍA í Indónes- íuferðinni BJARNI Sigurösson markvörður úr Keflavík hefur tilkynnt fólagaskipti úr Keflavík yfir til ÍÞróttabandalags Akraness. Bjarni leikur sinn fyrsta leik með sínu nýja fólagi í Indónesíu, en Þangað halda Skaga- menn næstkomandi mónudag. Bjarni verður annar tveggja mark- varða Akraness í ferðinni, hinn verður sá gamalreyndí Hörður Helgason. Jón Þorbjörnsson, sem stóð í marki Akraness meö mikilli prýöi síðastliðið sumar verður hins vegar fjarri góöu gamni í Indónesíu- ferðinni, hvað sem síðar verður. í leik Akraness við Keflavík á dögunum sinnaöist Jóni Þorbjörns- syni viö aðra leikmenn ÍA og gekk af velli. Hinum þýzka þjálfara ÍA líkaði ekki þessi framkoma Jóns og vegna þessa agabrots dæmdi þjálfarinn Jón frá Indónesíuferðinni. Bjarni Sigurðsson er 19 ára gamall, hávaxinn leikmaður, sem leikið hefur nokkra unglingalands- leiki. Hann hefur staðið í skugga Þorsteins Bjarnasonar hjá ÍBK undanfarin ár, en í sumar sá hann fram á erfiða baráttu við Þorstein Ólafsson um markmannssætið í lið- inu. — óij ’ais&símm,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.