Morgunblaðið - 18.04.1979, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRIL 1979
27
Newcastle 1 (Shoulder) —
Sheffield United 3 (Brownlie —
sjálfsmark, Rioch, Anderson).
19.121.
Notts Coynty 0 — Oldham 0.
7.023.
Orient 0 — West Ham 2 (Hol-
land, Pike). 17.517.
Wrexham 2 (Lyons, McNeill) —
Preston 1 (Robinson). 13.419.
SKOTLAND
Staðan í úrvalsdeildinni skozku
er óljós vegna þess hve liðin hafa
leikið mismarga leiki. Það er aftur
á móti ljóst, að erfitt verður fyrir
Rangers og Celtic að koma veg
fyrir sigur Dundee United, sem
hefur sterkustu stöðuna í deildinni
en hefur leikið langflesta leiki.
Dundee vann Hearts örugglega 3:0
á útivelli með mörkum Davie
Dodds (2) og Billy Kirkwood.
Celtic vann einnig góðan útisigur
en Rangers tapaði óvænt fyrir
Motherwell, sem þegar er fallið
niður í 1. deild.
ANNAR
í PÁSKUM:
Úrslit leikja s.l. mánudag:
Arsenal — Chelsea 5:2
Aston Villa — Liverpool 3:1
Everton — Bolton 1á)
Ipswich — Derby 2:1
Manch. Utd. — Coventry fkO
Notth. Forest — Leeds 0:0
Southampton — Tottenham 3:3
Wolverhampton — Norwich 1:0
2. DEILD:
Brighton — Bristol Rovers 3K)
Burnley — Wrexham 0:0
Fulham — Orient 2 a
Oldham — Leicester 2:1
Preston — Newcastle œo
Stoke — Luton 0:0
Sunderland — Blackburn 0:1
West Ham — Cardiff 1:1
3. DEILD:
Bury — Lincoln 22
Chester — Shrewsbury 0:0
Chesterfield — Mansfield 1:0
Hull — Blackpool 0:0
Oxford — Swindon 0:1
Peterborough — Rotherham 1:1
Tranmere — Carlisle 1:1
4. DEILD:
Barnsley — Hereford 2:1
Bradford C — Grimeby 1:3
Doncaster — Crewe 2:0
Huddersfield — Port Vale 3:2
Nortphampt. — Bournemth. 4:2
Reading — Aldershot 4:0
Scunthorpe — Halifax 1:0
Stockport — Rochdale 3K)
Wigan — Hartlepool 2:2
Wimbledon — Torquay 5K)
SKOTLAND,
UNDANÚRSLIT
í BIKARKEPPNI:
Partick Th. — Rangers 1:2
Rangers mætir Hibernian í úrslitum
keppninnar.
FYRSTA TAPIÍ) HJÁ
LIVERPOOL í 1. DEILDI
LANGAN TÍMA
Liverpool tapaði sínum fyrsta
leik í langan tíma, þegar liðið
heimsótti Aston Villa. Liverpool,
sem aðeins hafði fengið á sig tvö
mörk í deildinni á síðustu 4 mán-
uðum, fékk nú á sig þrjú mörk í
einum leik. Vörn Liverpool urðu á
slæm mistök og Alan Evans skor-
aði tvívegis, síðara markið með
hjálp frá Phil Thompsons. David
Johnson skoraði mark fyrir Liver-
pool í seinni hálfleik en nokkru
síðar komst Aston Villa í skyndi-
sókn og John Deehan skoraði með
skoti, sem fór milli fóta Clemence
markvarðar og í netið, ekki fyrsta
klaufamarkið af þeirri gerðinni
sem hann fær á sig. Áhorfendur
voru 44.028.
Á meðan Liverpool tapaði tókst
Nottingham Forest aðeins að ná
jafntefli heima gegn Leeds. Harv-
ey markvörður Leeds var í miklu
stuði og varði m.a. tvisvar frá
Trevor Francis í dauðafærum.
Litlu munaði að Trevor Cherry
tækist að skora fyrir Leeds á
lokamínútunum þegar hann komst
einn í gegn en hitti ekki boltann.
Áhorfendur voru 37.397.
Everton vann loks eftir langa
mæðu en leikur Everton og Bolton
var hörmulega lélegur og leiðin-
legur fyrir þá 31.214 áhorfendur,
sem komu á völlinn. Mark Higgins
skoraði eina mark leiksins í fyrri
hálfleik.
Ekki var leikur Manchester Utd.
og Coventry miklu betri. Man-
chester er í miklum öldudal um
þessar mundir og mátti þakka
markverði sínum Gary Baily fyrir
annað stigið. Áhorfendur voru
43.075.
Meira fjör var í Southampton,
þar sem heimaliðið og Tottenham
mættust. Staðan í hálfleik var 3:0
fyrir Southampton og' skoruðu
David Peach, Álan Ball og Phil
Boyer mörk liðsins. í seinni hálf-
leik átti litli Argentínumaðurinn
Osvaldo Ardiles stórleik. Hann
lagði upp tvö mörk sem Peter
Taylor og Christ Jones skoruðu og
stuttu síðar jafnaði John Pratt
metin. Skömmu fyrir leikslok lagði
Ardiles boltann á ný fyrir fætur
Jones en hann skaut í stöng.
Ardiles virðist vera að ná sér á
strik eftir lélega leiki að undan-
förnu, svo lélega að hann var
settur út úr liðinu í tvo leiki.
Áhorfendur voru 22.096.
CHELSEA FALLIÐ
í 2. DEILD
Cbelsea tapaði stórt fyrir ná-
grönnum sínum Arsenal og þar
með féll Chelsea í 2. deild. Mörk
Arsenal skoruðu Frank Stapleton
2, David 0‘Leary, Alan Sunder-
land og David Price en mörk
Chelsea skoruðu Clive Walker og
Tommy Langley. Áhorfendur
37.232.
Annað lið, sem lengi vel var
fyrir neðan Chelsea í stigatöfl-
unni, Wolverhampton virðist ætla
að bjarga sér frá falli. Á mánudag-
inn lögðu Úlfarnir Norwich að
velli og skoraði fyrirliðinn, Ken
Hibbitt, hið mikilvæga mark með
þrumuskoti eftir hornspyrnu.
Áhorfendur að þessum leik voru
18.457.
Annað Miðlandalið, Derby, er
ekki úr fallhættu. Derby tapaði nú
enn einum leiknum, að þessu sinni
gegn Ipswich. Mörk Ipswich skor-
uðu Paul Mariner og Mick Mills en
Hollendingurinn Arnold Muhren
lagði upp bæði mörkin, sem voru
skoruð fyrsta stundarfjórðung
leiksins. Andy Grawford skoraði
eina mark Derby í s.h. Áhorfendur
19.899.
BARÁTTA í 2. DEILD
Hörkubarátta er á toppi 2. deild-
ar eins og sjá má á stöðu liðanna
þar. Úrslit leikja í deildinni urðu
þessi á annan í páskum. I sviga eru
nöfn markaskorara og áhorfenda-
fjöldi er tilgreindur aftast:
Brighton 3 (Horton 2 — Maybank)
— Bristol Rovers O. 23.204.
Burnley O. Wrexham 0. 9.361.
Fulham 2 (Davies, Lock ) — Orient
2 (Moores, Banjo). 6.956.
Oldham 2 (Hicks, Williams) —
Lciester 1 (Smith). 7.719.
Preston 0 — Newcastle 0. 12.960.
Stoke 0 — Luton 0. 19.214.
Sunderland 0 — Blackburn 1
(Fazackerley). 35.005.
West Ham 1 (Holland) — Cardiff 1
(Bishop). 29.058.
í 3. deild standa Watford og
Swansea bezt að vígi en í 4. deild
er staðan bezt hjá Reading,
Grimsby og Wimbledon.
-SS.
Evrópukeppnin í knattspyrnu:
Köln og Malmö eiga
nú mesta möguleika
FC KÖLN fré Þýzkalandi og
Malmö FF frá SvíÞjóö komu mjög
é óvart Þegar fyrri leikir undanúr-
slitanna í Evrópukeppninni (
knattspyrnu voru leiknir mióviku-
dagskvöldiö fyrir péska. Bteöi
líöin néðu aö halda jöfnu é útivelli
og eiga Því mikla möguleika é Því
aö komast í úrslit keppninnar, en
úrslitaleikurinn fer fram i MUnch-
en 30. maí n.k.
Leikur Köln og Nottingham For-
est vakti aö vonum mesta athygli.
Uppselt var á leikinn og 40 þúsund
áhorfendur fylltu City Ground leik-
vanginn í Nottingham og þeir
fengu aö sjá frábæran leik. Brian
Clough framkvæmdastjóri enska
liösins haföi sagt fyrir leikinn aö
markmiðið væri að koma í veg fyrir
aö þýzka liöiö skoraöi mark é
útivelli. Áhangendum Nottingam
varö því ekki um sel þegar staöan
var orðin 2:0 fyrir Köln eftir aöeins
19. mínútur. Belgíski landsliös-
maöurinn Roger van Gool átti
algeran stjörnuleik og strax á 5.
mínútu skoraöi hann frábært
mark, skaut af vítateig og boltinn
fór í stöngina og af henni í mark-
netið. Á 19. mínúti fékk van Gool
boltann inn fyrir vörn Nottingham,
sem taldi aö um rangstööu væri aö
ræöa. Dómarinn geröi þó enga
athugasemd og van Gool lék upp
aö markinu og þegar Shilton
markvöröur kom út á móti sendi
hann boltann laglega til Dieter
Muller, sem skoraöi auöveldlega.
Þrátt fyrir þessa hörmulegu byrj-
un gáfust leikmenn Nottingham
ekki upp heldur hófu ákafa skot-
hríö aö marki Kölnar. Gerry Birtles
skoraöi mark fyrir Nottingham á
27. mínútu eftir aö David Needham
haföi skaliaö knöttinn til hans. Á
53. mínútu jafnaði lan Bowyer
metin og 9 mínútum síðar skoraöi
John Robertsson laglegt mark,
henti sér áfram og skallaöi boltann
í markiö. Needham og McGovern
áttu góö tækifæri en ekki tókst
þeim aö bæta viö marki og 10
mínútum fyrir leikslok jafnaöi Jap-
aninn Okudera fyrir Köln en hann
haföi komiö inná sem varamaöur
mínútu áöur. Okudera skoraöi eftir
sendingu frá Van Gool, bezta
manninum á vellinum. Þar meö eru
Kölnararnir, mótherjar Akurnes-
inga í 1. umferö keppninnar,
komnir meö annan fótinn í úrslitin,
því Nottingham dugir ekkert minna
en sigur í seinni leiknum til þess aö
komast áfram.
í Vín átti Malmö stórgóðan leik
gegn Austria Vín og tókst aö halda
jöfnu, jafnvel þótt í liöiö vantaöi
Anders Ljunberg, sem skoraöi 3
mörk gegn Wisla Krakow í 8-liða
úrslitunum. Malmö varöist vel og
haföi nærri skoraö óvænt mark í
lokin. — Svíarnir, sem eru hálfat-
vinnumenn og töpuöu fyrir Teiti
Þóröarsyni og félögum í sænsku
deildinnni í fyrra, hafa komiö allra
liöa mest á óvart í Evrópukeppn-
inni og það væri vissulega viö-
burður ef þeir kæmust í úrslitin.
f Evrópukeppni bikarmeistara er
Staöa Fortuna Dusseldorf mjög
sterk eftir 3:1 sigur yfir Banik
Ostrava, en þeir Allofs-bræöur
Klaus og Thomas skoruðu mörkin.
110 þúsund manns horföu á
Barcelona sigra Beveren 1:0 með
marki Rexach úr vítaspyrnu eftir
aö Neeskens haföi verið brugöiö
innan vítateigs. Seinni leikur liö-
anna gæti oröiö Barcelona erfiöur,
þar sem Beveren er erfitt lið heim
aö sækja.
- SS.
Kn atlspy rnuúrslll
HOLLAND:
Tvær umferðir voru leiknar í úrvals-
deildinni f Hollandi um helglna og urðu þá
talsverð breytlng i innbyrðia stöðu efstu
liðanna. Ajai frá Amsterdam skauzt upp f
efsta sætið en Roda jc Kerkrade varð að
gefa toppsætið eftlr, en iiðið hefur haldið
þvf f mest allan vetur. En úrsiit ieikjanna
uröu sem hér segir:
LAUGARDAGUR:
Ajax — Haarlem 4:1
MVV Maastricht — Feyenoord 0:2
MAC Breda — Twente Enschede 3:1
FC den Haag - PSV Eindhoven 0:0
NEC Nijmegen — Vitesse Arnheim 4:1
PEC Zwolie - Volendam 2:1
FC Utrecht — Roda jc Kerkrade 1K)
Sparta Rotterdam — VW Venlo 3d)
AZ ‘67 — Go Ahead Eagles Deventer ld)
MÁNUDAGUR:
Haarlem — Ajai 0:1
Go Ahead Eagles — ‘67 1:3
PSV Eindhoven — FC den Haag 2:0
Vitesse Arnheim — NEC Nijmegen 0:1
Feyenoord — MVV Maastricht 3K)
Roda je Kerkrade — Utrecht Od)
Volendam — PEC Zwolle Od)
Twente Enchede — NAC Breda 1:1
VVV Venlo - Sparta 2K)
Staða efstu liðanna er þessi:
Ajax Amsterdam 25 18 3 4 69:23 39
Feyenoord Amsterdam 25 13 10 2 43:14 36
Roda je Kerkrade 25 14 7 4 41:30 35
AZ ‘67 Alkmaar 24 14 4 6 66:33 32
PSV Eindhoven 24 13 6 5 41:17 32
Eins og sjá má eru Pétur Pétursson og
félagar hans hjá Feyenoord þarna f hörku
haráttu um efsta sætið.
VESTUR-bÝZKALAND:
Úrslit f 27. umferð vestur-þýzku deildar-
keppninnar á fimmtudag og iaugardag:
Bayern Mlinchen — Stuttgart 1:1
Borussia Dortm. — FC Nurberg 2d)
FC Shalke 04 - Darmstadt 98 4:2
Eintracht Brunsw. — Werder Bremen 1:1
Elntraeht Frankf. — 1. FC Köln 1:4
Borussia Mönchengl. — Bochum 2:0
Hamburger SV — Fortuna Dusseld. 2:1
Duisburg Kaiserslautern 3:1
Armina Bielef. — Hertha Berlin 0K)
Mikil læti urðu f Frankfurt, þar sem Köln
vann í fyrsta skipti í 10 ár og varð lögregla
aö handtaka áhorfendur. Köln virðist vera
að ná sér vel á strik eftir afleita byrjun og
mörkin á laugardaginn skoruðu Dieter
MUIIer, van Gooi, Zimmermann og Wilmer.
Staðan er þessi f þýzku „bundsligunni“:
1. fc Kaiserslautern 27 15 8 4 52— 33 38
Stuttgart 27 15 8 5 54-27 37
Hamburg SV 26 15 6 5 56- 28 36
Eintracht
Frankfurt
Bayern Munehen
1. Fc Köln
Bochum
Fortuna BUsseldorf
27 13 5 9 40-38 31
26 2 6 8 53-34 30
26 10 9 7 42-30 29
27 8 11 8 40-39 27
26 9 8 9 52-46 26
Eintracht
Brunswick 27
Hertha Berlin 27
Borussia Portmund 27
Werder Bremen 25
8 10 9 41-44 26
8 9 10 34-38 25
8 9 10 45-59 25
8 8 9 39- 45 24
Borussia
Mönehengladb. 25
Duisburg 24
Fc Schalke 04 25
Arminia Bielefeld 26
1. fc NUrnberg 27
Darmstadt 98 27
9 5 11 36 -39 23
8 5 11 31-44 21
7 7 11 43-46 21
7 7 12 30- 42 21
6 5 16 27 -57 17
4 7 16 30-56 15
BELGÍA:
Á sunnudag fóru fram ieikir f 8-Iiða
úrslitum belgfsku bikarkeppninnar og urðu
úrslit leikjanna þessi:
Waterschei — Eindracht Aaist 6d)
Beveren — FC BrUgge 0:2
Lokaren — Beersehot 0:2
Ostende Anderiecht 1:4
Lið Arnórs Guðjohnsen. Lokaren, varð að
sætta sig við tap á heimaveili og er þar með
dottið úr keppninni. Tap Beveren, núver-
andi bikarmeistara og efsta iiðsins f 1. deild
gegn FC BrUgge vekur mesta athygli.
sérstaklega þegar haft er f huga að Beveren
tapar afar sjaidan á heimavelli og FC
Brttgge hefur gengið afieitiega að ur.dan-
förnu, tapaði t.d. 1:7 nýlega fyrir Lokaren á
heimavelli sfnum.
SPÁNN:
Úrslit urðu þessi f 27. umferð spænsku
deildarkeppninnar sem leikin var á sunnu- daginn:
Hercules — Rayo Vallecano 4:1
Real Socieded — Sevilla 2:1
Zaragoza — Santender 3:2
Atletico Madrid — Salamanca 14)
Gijon — Reai Madrid 0:1
Ceita Barcelona 2:1
Huelva — Las Palmas 2:4
Burgos — Athletico Bilbao 14)
Espanol Vaiencia 14)
Sigur Real Madrid var geysimikilvægur.
því Gijon hefur fyigt liðinu eins og skugg-
inn f allan vetur. Staða efstu iiðanna er nð
Real Madrid 27 13 12 2 47:29 38
Gijon 27 15 6 6 40:24 36
Las Palmas 27 13 7 7 45:33 33
Atletico Madrid 27 11 10 6 45:32 32
Real Sociedad 27 14 3 10 43:32 31
ÍTALÍA:
begar fjórum umferðum er ólokið f
ftölsku deiidarkeppninni hefur AC Milan
tveggja stiga forystu, 38 stig eftir 26 leiki.
Næsta lið er Perugia með 36 stig en Milan á
eftir léttari leiki svo það bendír ailt til þess
að Milan vinni sinn 10. meistaratitil.
Milan iék á sunnudaginn við Torino á
útivelli og vann 3.-0. Albertini Bigon, sem
hefur verið iðnastur við markaskorunina af
framherjum Miian, skoraði tvfvegis og
þriðja markið skoraði Chiodi úr vftaspyrnu.
begar vftaspyrnan var dæmd brutust út
mikil óiæti meðal áhorfenda og varð að gera
hlé á leiknum á meðan.
Inter Milan vann Juventus 2:1 með
mörkum Barese og Beccalossi en
Cuccureddu skoraði eina mark ltalfu-
meistaranna Juventus, sem nú verða af sjá
af tigninni. Perugia vann Napoli 24) en
Verona gerði jafntefli og er þar með fallið f
2. deild.
Staða efstu liöa f ftölsku deildinni er nú
þe8si:
Milan
Perugia
Inter Milan
Torino
Juventus
26 15 8
26 10 16
26 9 16
26 11 11
26 11 10
3 40:16 38
0 28:12 36
1 35:19 34
4 33:20 33
5 31:17 32
Eins og sjá má er Perugia einkenniiegt
lið. Hefur gert óhemju af jafnteflum, skorar
lítið og fær á sig fæst mörkin og hefur enn
ekki tapað leik, eina liðið f deildinni.
AUSTURRÍKI:
Austria Vfn hefur svo gott sem tryggt sér
austurrfska meistaratitilinn enn einu sinni.
begar lokið er 26. umferðum er staðan þessi
f 1. deildlnni austurrfsku:
Austria Vin 26 18 3 5 60:31 39
Rapid Vín 26 11 9 6 40:27 31
Viener Sportclub 26 10 9 7 48:38 29
Vooest Linz 26 9 10 7 28:28 28
Um helgina vann Austria Vín lið Vfnar
2:1 á sama tíma og Rapid tapaði fyrir Vfnar
sportclub (lið höfuðborgarinnar raða sér í 3
efstu sætin) og þar með jókst forysta
Austria Vfn i 8 stig.
DANMÖRK:
Úrlsit f 4. umferð dönsku deildarkeppn-
innar urðu þessi um helgina: Esbjerg — Hvidovre 4:2
KB - Vejle 14)
OB - Ikast 3:1
Frem — Skovbakken 04)
Næstved — 11-190.3 0:1
Kaastrup — Slageise 04)
AGF - B-1901 1:1
Áb - B-93 1:3
OB og KB eru efst með 6 stig. SVÍbJÓÐ: Úrslit f 1. umferð sænsku deildar-
keppninnar urðu þessi á sunnudag: AIK - Eifsborg 0:1
Gautaborg — Kaimar 44)
Halmia — Norrköping 0:4
Landskrona — Djurgaareden 2:1
Malmö FF — Hammarby 14)
öster — Halmstad 04)
Teitur bórðarson og félagar hans hjá
öster hófu titilvörnina gegn Halmstad, en
náðu aðeins jafntefli.
EVRÓPUKEPPNI
MEISTARALIÐA:
( Nottingham, Englandi:
Nottingham Forest — 1 FC Köln 3:3(1:2)
Mörk Nottingham: Birties, Bowyer og
Robertsson.
Mörk Köln: van Gool, Dieter MUlier og
Okudera.
Áhorfendur: 40.000.
I Vfn, Áusturrfki:
Austria Vín — Malmö FF 04)
Áhorfendur: 35.000.
EVRÓPUKEPPNI
BIKARMEISTARA:
( Barcelona, Spáni:
Barceiona — Beveren 14)(04))
Mark Barceiona: Rexach, vítaspyrna.
Áhorfendur: 110.000.
( Dusseidorf, Vestur-býzkalandi:
Fortuna Dusseldorf — Banik
Ostrava 3:1 (0:1)
Mörk Fortuna: Klaus Ailofs (2) og
Thomas Allofs.
Mark Banik: Nemec.l Áhorfendur:
15.000.
UEFA-KEPPNIN:
( Beigrad, Júgóslavfu:
Rauða Stjarnan — Hertha Berifnl4H14))
Mark Rauðu Stjörnunnar: Savic.
Áhorfendur: 85.000.
1 Duisburg, Vestur-býzkaiandi:
MSV Duisbnrg — Borrussia Mönchen-
gladbach 2:2(04))
Mörk Duisburg: Worm og Fruck.
Mörk Borussia: Simonsen og Lausen.
Áhorfendur: 25.000.
Seinni leikir liðanna fara fram 24. og
25. aprfi n.k.
HandknattleiksÞjálfarar
athugiö
Knattspyrnufélagiö Týr Vestmannaeyjum óskar eftir
aö ráöa handboltaþjálfara fyrir næsta keppnistímabil.
Allar upplýsingar veitir Stefán Jónsson í síma 98-2339
og Hallgrímur Tryggvason í síma 98-1677, eftir kl.
19.00.
Wj
1