Morgunblaðið - 18.04.1979, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 18.04.1979, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1979 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kaupi bækur gamlar og nýlogar. íslenzkar og erlendar, heil söfn og einstakar b»kur. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, Reykjavík. Sími 29720. IOOF 8 = 1604188% = F.L. 9% Sk. IOOF 9= 1604188 = Skv. □ Glitnir 59794187 — 1 Frl. IOOF 7 = 1604186%5Ársh. £I UTIVISTARFERÐIB Sumard. fyrsti: kl. 10. Skarðáheiði, Heiðarhorn 1053 m. Fararstj. Einar Þ. Guö- johnsen. Verð 3000 kr. kl. 13. Þyrill eða Ijðruganga viö Hvalfjörö. Fararstj. Steingrímur Gautur og Sólveig Kristjáns- dóttir. Verð 2.500 - kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. benzínsölu. Útivist. I Öldungagöngumót skíöamanna sem fresta varö vegna veóurs á skírdag, verður haldið sumar- daginn fyrsta kl. 3 í Bláfjöllum. Skráning Irá kl. 1 í Borgarskál- anum. Bikara gefur verzlunin Sportval, eru það farandbikar- ar, sem keppt verður um i fyrsta skipti. Keppt veröur í fiokkum sem hér segir: Konur í tveim flokkum vngri en 40 ára og eldri en 40 ára. Kariar 40 ára og yngri 4í— 45, 46 50. 51—55, 56 og oldri. Ef veður er tvisýnt eru uppiýsingar í síma 12371, Ellen Sighvatsson, miiii kl. 9—10 keppnisdaginn. Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur. I.O.G.T. Veröandi no. 9 Fundur í kvöld miðvikudag kl. 8.30. Systrakvöld. Æ.T. Svigmót ÍR í svigi í flokki drengja 13—14 og 15 —16 ára. ( ftokki stúlkna 15—16 ára veröur haldiö fimmtudaginn 19.4. Mctið hefst kl. 1. Nafnakail kl. 12.00. Þáttlökutil- kynnmgar berist Helga Hall- grímssyni, í síma 34156, fyrir miðvikudaginn 18 4 Innonfclagsmót ÍR. vcrður hald- iö laugardaqinn 21 oq sunnu- daginn 22. apríl. Nánar iiikynnt í skáianum. Stjórnin. Góötemplarahúsið Hafnarfiröi Félagsvistin í kvöld miðvikudag 18. apríl. Veriö öll velkomin. Fjölmenniö. I Hörgshlíö 12 j Samkoma í kvöld, miövikudag l Hjálpræöisherinn Á morgun, sumardaginn fyrsta Sumarfagnaður kl. 20 30 Veit- ingar Heimilissambandssystur koma fram. Allir hjartanlega velkomnir. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjald- heimtunnar, Skiptaréttar Reykjavíkur, banka, stofnana og ýmissa lögmanna, fer fram opinbert uppboö í uppboössal toll- stjóra í Tollhúsinu viö Tryggvagötu, laugar- dag 21. apríl kl. 13.30. Seldar veröa ýmsar ótollaöar og upptækar vörur eftir kröfu tollstjóra svo sem: kven-, karla- og unglingafatnaður, matvara, vegg- fóöur, kveikjarar, hljómplötur, teppadúkur, klukkur, húsgögn, vélavarahlutir, hjúkrunar- vörur úr plasti, gólfteppi, gúmmíslöngur, fittings, lampar, plastfilma, skófatnaöur, rannsóknartæki, hreinlætistæki, gjaröir, múlar, hringmél, reiðbuxur, prentvél, gluggatjaldaefni, díselvél, tjakkar, götusóp- ari, og margt fleira. Úr dánar- og þrotabúum, skrifborö, stólar, skrifstofuvélar, borö, tískufatnaöur, skó- fatnaður, Ijóskastarar, veggfóöur, alls konar málning og margt fleira. Lögteknir og fjárnumdir munir svo sem: húsgögn, skrifstofutæki og áhöld, heimilis- tæki, sjónvarpstæki, hljómflutningstæki og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema meö samþykki uppboðshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn í Reykjavík. húsnæöi í boöi Akranes Grunnur af einbýlishúsi til sölu. Stærö 142 ferm. + 42 ferm. bílskúr. Allar teikningar fylgja. Einnig einnotaö mótatimbur og plötur. Uppl. í síma 93-1033. Til sölu iðnaöarhúsnæði Höfum til sölu verzlunar- eöa iönaöarhús- næöi á bezta staö viö Smiðjuveg í Kópa- vogi. Húsiö er 1100 fm aö grunnfleti og er 3 hæöir. Hægt er aö aka slétt inn á 1. og 2. hæö. Mikil lofthæö. Húsiö er í byggingu og selst á hvaöa byggingarstigi sem er, í heilu lagi eöa hlutum. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Eignaumboðiö, l augavegi 8 Sími 16688 og 13837. Einbýlishús til leigu Til leigu í Norðurbæ í Hafnarfiröi 150 fm nýlegt einbýlishús. Bílskúr fylgir. Húsiö leigist í 1—2 ár, eftir samkomulagi. Tilboö sendist til Mbl. merkt: „Einbýlishús — 5594“. tilboö — útboö pjf Utboð V Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboö- um í lagningu 5. og 6. áfanga hitaveitudreifi- kerfis. Lagnalengd verkanna er 11 km í tvöföldu dreifikerfi. Útboösgögn eru afhent á bæjarskrifstofunum í Vestmannaeyjum og Verkfræöiskrifstofunni Fjarhitun h.f., Reykjavík gegn 30 þús. króna skilatrygg- ingu. Tilboöin veröa opnuð í Ráöhúsinu, Vestmannaeyjum þriöjudaginn 24. apríl kl. 16 Stjórn Veitustofnana Vestmannaeyjabæjar. Hl ÚTBOÐ Tilboö óskast í Stálpípusuöuflangsa fyrir vatnsveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin veröa opnuö á sama staö fimmtudaginn 17. maí n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKUTBORGAR ^ríkirkjuvegi 3 — Sími 23800 ‘ ÚTBOÐ Tilboö óskast í röntgentæki fyrir Borgar- spítalann. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík. Tilboöin verða opnuð á sama staö miövikudaginn 30. maí n.k. ki. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkiuvegi 8 — Simi 25800 Útboð Tilboö óskast í vararafstöö fyrir Arnarholt vegna Borgarspítalans. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin veröa opnuð á sama staö þriðju- daginn 29. maí n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvagi 8 — öimi 25800 Utboö Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboöum í lagningu dreifikerfis á Oddeyrartanga (14. áfanga). Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Hafnarstræti 88 B, Akureyri, gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö í fundarsal bæjarráös aö Geislagötu 9 föstudaginn 4. maí 1979 kl. 11 f.h. Hitaveita Akureyrar. Útboð Tilboð óskast í lagningu 2. og 3. áfanga dreifikerfis Hitaveitu Þorlákshafnar. Útboösgögn fást afhent á Verkfræðistofu Fjölhönnunar h.f., Skipholti 1, gegn 30 þús. króna skilatryggingu. Skilafrestur er til 2. maí 1979. Sauðárkrókur Sjálfstæöisfélag Sauöárkróks heldur fund í Sæborg miövikudaginn 18. apríl n.k. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Málefni Sauöárkrókskaupstaöar. Framsögumaöur Þorsteinn Þorsteinsson, bæjarstjóri. Stjórnin. Vestur-Skaftfellingar Aöaltundur SjállstaBðistélagsins varður aó Leikska .cn i vik föstudaginn 20. apríl k! 21.00. Dagskrá: Veriiuleg aöaltundarsloit. Kosning fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Eggert Haukdal, alþingismaður mætir á fundinn. Stjórnin. Kópavogur— Kópavcgur Spiiakvöld og í kvöld í Sjálfttív*A Góö **ur Sjélfv * manna í Kóp» ; Hamratv í>q hafat kl. ?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.