Morgunblaðið - 18.04.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.04.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1979 39 Fermingar á sumardaginn Fermingarguðsþjónusta í Safnað- arheimili Árbæjarsóknar sumar- daginn fyrsta 19. apríl kl. 11 árdegis. Prestur: Séra Guðmundur Þor- steinsson. Fermd verða eftirtalin börn: Anna Lilja Valgeirsdóttir Heiðarbæ 10. Arnheiður Edda Rafnsdóttir Hólmgarði 31. Elna Kristjánsdóttir Selásbletti 13. Fjóla Helgadóttir Hlaðbæ 15. Guðbjörg Hjördís Jakobsdóttir Hraunbæ 164. Hallveig Ósk Jakobsdóttir Árbæjarbletti 33. Ingiríður Olgeirsdóttir Hraunbæ 116. Lilja Helgadóttir Hlaðbæ 15. Magnea Jónasdóttir Rofabæ 27. Margit Jóhanna Lund Vorsabæ 18. Margrét Rut Jóhannsdóttir Hraunbæ 82. María Jónasdóttir Hraunbæ 4. Benedikt Hálfdánarson Rofabæ 31. Brynjar Ármannsson Hraunbæ 124. Egill Þorsteinsson Hraunbæ 190. Finnur Leifsson Gufunesi 1. Guðmundur Arnar Sigurðsson Hraunbæ 102 G. Haukur Þór Ólafsson Glæsibæ 11. Jón Oddur Davíðsson Hraunbæ 78. Karl Ómar Jónsson Hraunbæ 128. Steingrímur Ellertsson Hraunbæ 180. Sturla Þór Jónsson Hraunbæ 31. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL Fermsing f Bústaðakirkju sumar- daginn fyrsta 19. aprfl kl. 11 f.h. Prestur sr. Hreinn Iljartarson. Alexander Guðmundur Alex- andersson Gaukshólum 2. Ásbjörn Unnar Valsteinsson Vesturbergi 146. Guðmundur Kristinsson, Krummahólum 8. Hlynur Þór Gestsson, Blikahólum 4. Ingólfur Arnarson, Vesturbergi 144. Jón Óskar Gíslason, Vesturbergi 167. Konráð Skúlason, Vesturbergi 97. Kristján Sigurgeirsson, Vesturbergi 148. Ragnar Kári Ragnarsson, Blikahólum 10. Samson Bjarnar Harðarson, Álftahólum 4. Sigurjón Jónsson, Álftahólum 8. Sturla Jónsson, Vesturbergi 139. Viðar Marinósson, Vesturbergi 98. Anna Margrét Þorkelsdóttir, Gaukshólum 2. Ásta Margrét Guðlaugsdóttir, Vesturbergi 121. Ásta María Jensen, Vesturbergi 175. Benedikta Eik Sveinsdóttir, Austurbergi 2. Björk Ragnarsdóttir, Álftahólum 6. Brynja Björk Gunnarsdóttir, Lundahólum 5. Guðveig Hrólfsdóttir, Vesturbergi 138. Helga Hilmarsdóttir, Depluhólum 2. Kristín Jónsdóttir, Krummahólum 6. Sigríður Garðarsdóttir, I Vesturbergi 129. Sóldís Björk Traustadóttir, Vesturbergi 147. Þóra Gunnarsdóttir, Vesturbergi 145. Ferming í Bústaðakirkju sumar- daginn fyrsta, 19. aprfl, kl. 2 e.h. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Aron Bjarnason, Vesturbergi 75. Árni Elíasson, Vesturbergi 140. Árni Bjarkan Jónsson, Vesturbergi 102. Árni Björn Valdimarsson, Lundahólum 3. Guðmundur Helgi Christensen, Vesturbergi 122. Guðmundur Edgarsson, Vesturbergi 49. Guðmundur Gunnlaugsson, Vesturbergi 118. Gunnar Kjartansson, Krummahólum 4. Hrólfur Þórarinsson, Vesturbergi 137. Höskuldur Birkir Erlingsson, Dvergabakka 12. Jóhann Friðgeir Haraldsson, Depluhólum 9. Jón Bjarki Sigurðsson, Þrastarhólum 6. Kristján Ásgeirsson, Vesturbergi 131. Ómar Örn Sigurðsson, Depluhólum 4. Sigurður Jón Hansson, Krummahólum 2. Sigurður Magnússon, Gaukshólum 2. Svanbjörn Einarsson, Álftahólum 6. Valdimar Júlíusson, Arahólum 2. Þór Hauksson, Kríuhólum 4. Ögmundur Birgisson, Blikahólum 6. Elisabet Björgvinsdóttir, Krummahólum 4. Erna Sigríður Ingadóttir, Blikahólum 8. Guðrún Ingadóttir, Vesturbergi 148. Helga Georgsdóttir,. Álftahólum 6. Hjördís Unnur Jónsdóttir, Krummahólum 2. Magnea Margrét Friðgeirsdóttir, Gaukshólum 2. Oddný Guðnadóttir, Erluhólum 4. Sigrún Ásta Markúsdóttir, Krummahólum 6. Soffía Dröfn Marteinsdóttir, Blikahólum 6. Sædís Austan Gunnarsdóttir, Blikahólum 2. VÍÐISTAÐAPRESTAKALL Hafnarfirði Fermingarbörn í Hafnarfjarðar- kirkju sumardaginn fyrsta, 19. aprfl, kl. 14 Prestur: Sigurður H. Guðmundsson. Ásgeir Magnús Ólafsson, Hjallabraut 35. Auður Þorkelsdóttir, Hjallabraut 11. Benedikt B. Svavarsson, Heiðvangi 64. Elfa Hrafnkelsdóttir, Miðvangi 5. Erla Björk Sigurgeirsdóttir, Norðurvangi 5. Erna Björk Elíasdóttir, Skerseyrarvegi 6. Guðmunda Björk Jóhannesdóttir, Hjallabraut 7. Heiga Gylfadóttir, Laufvangi 9. Sigurbjörg Gylfadóttir, Laufvangi 9. Hrafnhildur Hj álmarsdóttir, Hjallabraut 25. Ingólfur Arnarson, Vesturgötu 16. Jóhannes Kristinn Steinsson, Stekkjarkinn 21. John Michael Doak, Breiðvangi 56. Jón Örn Stefánsson, Breiðvangi 29. fyrsta Kristján Ó. Guðnason, Laufvangi 2. Magnea Sturludóttir, Skúlaskeiði 8. Margrét Sverrisdóttir, Norðurvangi 1. Ottó Ragnar Jónsson, Breiðvangi 36. Pétur Bergmann Eyjólfsson, Norðurvangi 25. Ragrtheiður Júlíusdóttir, Hjallabraut 37. Ragnhildur Högnadóttir, Flókagötu 6. Sigurjón Björn Sveinsson, Breiðvangi 69. Sturla Vignir Ragnarsson, Miðvangi 117. Sverrir Ágústsson, Álfaskeiði 125. Unnur Jónsdóttjr, Heiðvangi 7. Vilhjálmur Gunnarsson, Breiðvangi 22. Vilhjálmur Stefánsson, Breiðvangi 18. VÍÐISTAÐAPRESTAKALL Hafnarfirði Fermingarbörn í Kapellu Víðistaðasóknar. Hrafnistu, Hafnarfirði 22. aprfl kl. 10. Prestur: Sigurður II. Guðmundsson. Dagrún Jónsdóttir, Þrúðvangi 4. Eygló Illugadóttir, Breiðvangi 19. Gísli Már Finnsson, Hjallabraut 82. Heiða Ágústsson, Hjallabraut 41. Hulda Haflína Snorradóttir, Breiðvangi 67. Ivar Ásgrímsson, Hjallabraut 56. Júlía Ágústsdóttir, Miðvangi 27. Þórhalla Ágústsdóttir, Miðvangi 27. Kristján Fannar Valgarðsson, Hraunhvammi 6. Þröstur Pálmason, Hellisgötu 5. Minning — Valgeir Herbert Valdimarsson Fæddur 12. desember 1928. Dáinn 7. aprfl 1979. Valli frændi minn er dáinn. Það er erfitt að trúa því. Ekki hafði hann aldurinn. Oft er erfitt fyrir okkur mannanna börn að skilja lífið. En vegir Drottins eru órann- sakanlegir. Valgeir H. Valdimarsson var fæddur í Görðum á Hellissandi 12. desember 1928, sonur hjónanna Svanfríðar Hermannsdóttur og Valdimars Bjarnasonar. Valgeir var þriðji í röðinni af fimm systk- inum. Árið 1954 kvæntist Valgeir eft- irlifandi konu sinni, Herdísi Ingi- bjartsdóttur frá ísafirði. Hðfu þau búskap á Akranesi en fluttust síðar til Reykjavíkur. Þau hjónin eignuðust þrjú börn, eina dóttur og tvo syni. Valgeir starfaði lengst af í kjötbúðinni Borg en síðan sem verksmiðjustjóri í Lystadún, verk- smiðju Halldórs Jónssonar h.f., við góðan orðstír. Valgeir eða Valli eins og við kölluðum hann var mér ætíð mjög góður og sýndi það sig best er við mæðgurnar vorum orðnar einar. Þá vildi hann allt fyrir okkur gera til þess að við gætum haft það sem allra best. En einna best kynntist ég Valla þegar við fórum nokkur saman til Mallorca sumarið 1976. Þar kom innrætið best í ljós, hjálpsemin og driftin, allt til að gera ferðina sem ánægjulegasta þrátt fyrir að sjúkdómurinn hrjáði hann. Sú ferð er okkur öllum sem fórum með honum ógleymanleg og þaðan eigum við góðar minningar. Valli lét sér ætíð annt um fjölskyldu mína og ekki fór litli bróðursonur minn, Valdimar, var- hluta af því. Valli reyndist honum vel og ávallt spurði hann eftir litla frænda sínum. Valli reyndist einn- ig eiginmanni mínum vel og tók honum opnum örmum inn í fjöl- skylduna. Ætíð hafði Valli hug á að vita hvernig okkur hjónunum liði og þegar ég heimsótti hann á spítal- ann nokkrum dögumifyrir andlátið þá spurði hann hvernig mér gengi í skólanum og manni mínum í vinnunni. Þannig var Valli. Með þessum fáu línum vil ég fyrir mína hönd og fjölskyldu minnar þakka honum fyrir samfylgdina á liðnum árum. Ég veit að eiginkona hans og börn hafa misst mikið en megi algóður Guð styrkja þau svo og aðra ættingja hans. „Varpið allri áhyggju yðar upp á Drottin og hann mun bera um- h.Vggj u fyrir yður.“ I. Pét. 5:7. Þín frænka Svana. Þann 7. apríl síðastliðinn lézt á Borgarspítalanum í Reykjavík Valgeir Herbert Valdimarsson verzlunarmaður til heimilis að Hlunnavogi 13 í Reykjavík. Valgeir var fæddur á Hellisandi 12. desember 1928, sonur hjónanna Valdimars Bjarnasonar sjómanns og Svanfríðar Hermannsdóttur. Hann ólst upp á Hellissandi ásamt fjórum eftirlifandi systkinum sín- um, þeim Aðalheiði, Guðmundi, Áslaugu og Bjarnveigu. Lítið sjávarpláss sem Hellis- sandur bauð ekki upp á fjölbreytta atvinnumöguleika og sextán ára gamall fór Valgeir ásamt bróður sínum Guðmundi í atvinnuleit til Reykjavíkur. Stundaði hann þá ýmsa almenna vinnu í Reykjavík og nágrenni og í Reykjavík kynnt- ist hann eftirlifandi eiginkonu sinni, Herdísi Ingibjartsdóttur. Herdís er dóttir hjónanna Borg- hildar Magnúsdóttur og Ingibjarts Jónssonar en þau bjuggu á Akra- nesi. Þau Herdís og Valgeir giftust árið 1954 og fluttust þá til Akra- ness þar sem þau bjuggu fyrstu búskaparár sitt í foreldrahúsum Herdísar, en fluttust síðan til Reykjavíkur og stofnuðu sitt eigið heimili. Þeim hjónum fæddust þrjú mannvænleg börn, Ingi Jóhann, fæddur 1955, Birgir Geir, fæddur 1957 og Valdís, fædd 1960. Valgeir var mikill fjölskyldu- maður, sem lýsti sér best í um- hyggju hans fyrir börnum sínum og öðrum ættingjum. Sérstakan hlýhug bar hann til tengdafor- eldra sinna, og eftir fráfall Borg- hildar bjó Ingibjartur tengdafaðir hans um nokkurn tíma á heimili þeirra hjóna. Ingibjartur dvelst nú á Hrafnistu. Bræðurnir Valgeir og Guðmund- ur voru ákaflega samrýndir. Þeir störfuðu saman bæði hjá Kjötbúð- inni Borg og hjá Vogafelli H.F. og á árunum 1967 og 1968 unnu þeir saman við að byggja yfir sig og fjölskyldur sínar myndarlegt hús Fædd 19. sept. 1883. Dáin 3. aprfl 1979. Við fráfall Halldóru, eins og ávallt um þá sem bíða með þolin- mæði eftir dauða snum, koma mér þessi orð í huga: „Þeir sem guð elskar, verður allt til góðs.“ Dóra lést að Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund 3jaþessa mánað- ar 95 ára að aldri. Átti ég frídag þennan dag. Er ég kom að starfi mínu og mér var sagt að Dóra væri dáin, en svo var hún ævinlega kölluð, var eins og hlekkur brysti í brjósti mínu, ekki þó vegna þess að henni væri ekki hvíldin kærkomin að Hlunnavogi 13 og 15 í Reykja- vík. Kynni Valgeirs af verzlunar- störfum hófust er hann réðst til heldur vegna þess að þakkir hennar og fyrirbænir til allra sem henni hjúkruðu verða mér ógleymanlegar og hversu mér er það mikið kært að hafa kynnst henni eins og öllum þeim sem þarna dvelja og heyja ævistríðið. Já, nú er Dóra mín komin heim og horfin okkur. Aldrei gaf ég henni svo kaffi og neftóbak, sem var henni svo mikil huggun og gleði, að hún ekki tæki hönd mína, legði undir vanga minn og segði: „Ég veit að guð launar þér,“ um leið og hún söng þetta kvæði: Ef þú finnur fátækan á förnum vegi, starfa í Kjötbúðinni Borg við Laugaveg. Þar starfaði hann í 14 ár en réðst þá til starfa hjá Vogafelli H.F. þar sem hann starf- aði til æviloka. Á báðum þessum stöðum voru honum falin ábyrgðarstörf og meðan við störfuðum saman hjá Vogafelli H.F. kynntist ég sam- vizkusemi hans, ósérhlífni og snyrtimennsku. Starf hans var erilsamt og timafrekt og þar nægði ekki dagvinnan ein. Hann kom oft til vinnu á kvöldin og um helgar til að ganga frá og undir- búa næsta vinnudag. Velgengni fyrirtækisin skoðaði hann sem sinn eigin hag, þess vegna höfum við samstarfsfólk hans nú misst góðan vinnufélaga. Við sendum eiginkonu hans, börnum og öðrum aðstandendum hugheilar samúðarkveðjur og biðj- um Guð að styrkja þau í sorg þeirra. Þórarinn Klemensson. gerðu honum gott en grættu hann eigi, guð mun launa á efsta degi. Tæp 12 ár hafði Dóra dvalið á Elliheimilinu Grund og legið lang- dvölum en aldrei æðraðist hún og alltaf tilbúin að þakka fyrir sig. Veit ég að hún mundi vilja þakka dvöl sína á Grund, fyrst og fremst Gísla forstjóra og konu hans, sem vilja reka sitt sjúkrahús með mesta myndarbrag og vilja að starfsfólkið sýni öllum sjúkum góða umönnun og nærgætni í orði sem verki. Eins og þakkar hún öllum þeim sem hafa hjúkrað henni með sálargæðum og mann- legri miskunnsemi. Að endingu þakka ég henni fyrir allar hennar göfugu fyrirbænir fyrir mér. Nú er leið hennar á enda runnin og ég veit að guð felur hana í faðmi sínum þar sem við hittumst öll að endingu þessa jarðneska mannlífs. Starfsstúlka. HalldóraAmadótt- ir— Minningarorö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.