Morgunblaðið - 21.04.1979, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 21.04.1979, Qupperneq 22
2 2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1979 Tillögur ad nýju skipulagi midbæjarins lagðar fyrir bæjarstjórn Akureyrar Bótin og Rádhústorg verdi göngusvæði Akureyri, 10. apríl. TILLÖGUR skipulaKsnefndar að nýju deiliskipulaKÍ miðbæjar Akureyrar voru lasðar fyrir fund í bæjarstjórn Akureyrar í dag. TrygKVÍ Gislason, formaður Norræna félagið á íslandi boð- ar til alménns fundar á morgun, sunnuda^, kl. 14.00 í Norræna húsinu og er umræðuefnið Nordsat og viðhorf íslendinga til þess máls; um það hefur mikið verið fjallað í Norðurlandaráði, ráðherranefndum, menningar- málanefnd Norðurlandaráðs svo OK af öðrum þeim aðilum sem til þess hafa verið settir. Hér á landi Tefla á ungl- ingamótum í London ÞRIR íslenzkir unglingar tefla nú á unglingaskákmótum, sem fram fara í London. Þeir eru Egill Þorsteins, 15 ára, og Ragnar Magnússon, 17 ára, báðir úr Tafl- félagi Reykjavíkur, og Ágúst Karlsson, 15 ára, úr Skákfélagi Hafnarfjarðar. skipulagsnefndar, hafði fram- sögu og kynnti tillögurnar, sem eru unnar af arkitektunum Har- aldi V. Ilaraldssyni og Svani Eiríkssyni I samráði við skipu- lagsnefnd, húsameistara og hafa almennar umræður ekki orðið ýkja miklar um þetta mál utan hvað rithöfundar hafa and- mælt þeim ákvörðunum og áform- um sem uppi eru. Norræna félagið taldi rétt að starfsemi Norðurlandaráðs og stofnjna þess sé gerð heyrum kunn í sem ríkustum mæli. Þess vegna er til þessarar kynningar og umræðu efnt og verða framsögu- menn: Ragnar Arnalds, mennta- málaráðherra, Eiður Guðnason, form. Islandsdeildar Norðurlanda- ráðs, Njörður P. Njarðvík, form. Rithöfundasambands Islands, Þor- stéinn Jónsson, form. Félags kvik- myndargerðarmanna og Gylfi Þ. Gíslason, prófessor, sem fylgst hefur manna best með framgangi þessa máls, er hann var formaður menntamálanefndar Norðurlanda- ráðs um árabil. Fundarstjóri er Hjálmar Ólafs- son. Á eftir verða frjálsar umræður og er öllum heimil þátttaka í fundinum meðan húsrúm leyfir. tæknideild Akureyrarbæjar. Samningur um verkið var gerður við þá Harald og Svan f.h. Arkítekta- og verkfræðistofunn- ar, Aðalstræti 10, hinn 10. febrú- ar 1978, og 29. desember 1978 lögðu þeir fram þrjár megin- tillögur að skipulagi miðbæjar- ins. Endanlegar tillögur, teikn- ingar og greinargerð með þeim voru svo lagðar fram 20. mars 1979. Helstu sjónarmiðin við gerð þessara skipulagstillagna voru þrenns konar: 1) raunsæi í tillögu- gerð, 2) verndun náttúru- og byggðareinkenna og 3) að halda opnum öllum möguleikum vegna framtíðarinnar til að stækka miðbæinn, t.a.m. aðleggja Oddeyri til hans. Stefnt er að því, að miðbærinn verði miðstöð verslun- ar og félagslegrar þjónustu á Akureyri, en auk hagkvæmnis- sjónarmiða verði fagurt útlit og umhverfi haft í heiðri eins og kostur er. Skipulagið er miðað við 20 ára tímabil eða til næstu aldamóta. Meðal nýmæla í tillögunum má nefna, að kostað verður kapps um að halda greiðum gönguleiðum til og frá miðbænum og tengja hann þannig við önnur hverfi auk akstursgatna, en þar að auki er gert ráð fyrir, að Hafnarstræti norðan Kaupvangsstrætis (Bótin) og Ráðhústorg verði göngusvæði (hellulagt). Sérstakt tillit skal taka til fatlaðra í allri umferð. Skipulagsnefnd er sammála um, að Glerárgata verði aðal aðkomu- leið til miðbæjarins úr norðri og Drottningarbraut verði lögð eins og gert er ráð fyrir í aðal skipu- lagi. Hins vegar er ágreiningur í nefndinni um legu Glerárgötu um hafnarsvæðið. Þrír nefndarmenn vilja leggja götuna yfir höfnina á Torfunefi, eins og aðalskipulag gerir ráð fyrir, en tveir vilja sveigja hana vestur fyrir dokkina og höfninni verði haldið með nokkrum breytingum. Einnig greinir nefndarmenn á um varðveislu nokkurra húsa sunnan Kaupvangsstrætis og aust- an Hafnarstrætis, en nefndin er á hinn bóginn sammála um, að húsin nr. 92, 94 og 96 við Hafnar- stræti (Gudmann, Hamborg og París) fái að standa áfram. Þá vill skipulagsnefnd, að hús í miðbæn- um verði að jafnaði ekki hærri en fjórar hæðir, en þó skuli leyft að byggj a bæði lægri og hærri (allt að 8—10 hæðir) til að forðast ein- hæfni. Bæjarstjórn mun nú gefa sér dálítinn tíma til að athuga vel þessar skipulagstillögur, og m.a. mun húsfriðunarnefnd taka af- stöðu til varðveislugildis þeirra húsa af eldri gerð, sem hugsanlega væri ætlað að hverfa og rýma fyrir öðrum nýjum á miðbæjarsvæðinu. Deilskipulag miðbæjar Akureyrar mun svo verða endanlega afgreitt í bæjarstjórn síðar í vor og e.t.v. áður en langt um líður. í skipulagsnefnd eru þessir menn, auk formannsins, Tryggva Gíslasonar: Freyr Ófeigsson, Har- aldur Sveinbjörnsson, Helgi Guðmundsson og Pétur Valdemarsson. Sv. P. Kynningarfun dur um hnöttínn Nordsat Það varpar skýru ljósi á pólitíska meðvitund þjóðar- innar þegar fjörutíu og sex af hundraði kjósenda ljá lið sitt sjálfsforræði og þjóðarstefnu hversu miklar byrðar sem það kann að hafa í för með sér. Almenningur lýsti yfir vilja sínum til að efla eigin efna- hagsstoðir, sem til þessa hafa haft aðra þjóð að bakhjarli. Hefur það að vísu tryggt Grænlendingum góða afkomu en í hina röndina skorið þeim ærið þröngan stakk í stjórn- málalegu sem efnahagslegu tilliti. Leikur enginn vafi á að ákvörðunin eykur pólitískan kjark og sjálfsvirðingu meðal Grænlendinga. Grænlands- pólitík okkar sem lagt hefur Kjarkur vex á Grænlandi Frá fréttaritara Mbl. á Grænlandi. Henrik Lund TEKIÐ skal fram að höfund- ur var sjálfur frambjóðandi Síúmút-flokksins og er núver- andi borgarstjóri hans í Julianeháb. Kosningar á Grænlandi eru afstaðnar. Kosið var til héraðsstjórna og þjóðþings og er þetta í fyrsta skipti að flokkar bjóða fram á Græn- landi, en í fyrri kosningum hafa óflokksbundnir einstakl- ingar keppt að því að ná kjöri. Tilurð stjórnmálaflokka Grænlendinga á rætur að rekja til Síúmút-flokksins. Flokkurinn var stofnsettur í byrjun áttunda áratugarins. Var hann framan af veikmót- uð hreyfing og í raun ekki skipulagður sem stjórnmála- flokkur fyrr en sumarið 1977. Leið þá ekki á löngu uns aðrir áhugamenn um stjórnmál tóku höndum saman til að vega upp á móti Síúmút-flokknum. Þar sem síúmútar eru andvígir mið- stjórn og of mikilli auðsveipni við Dani brugðust leiðtogar „Danmerkursinna" við með því að setja á fót Atassut-flokkinn, sem standa vill vörð um núverandi ástand og halda sterkum tengslum við Dani. Lítur því út sem vogar- skálarnar hafi verið jafnaðar. Hér við heimskautið á hin Grænlenzkur veiðimaöur á Kajak. gamla regla eðlisfræðinnar við sem annars staðar að starf- semi framkallar viðbrögð. Eg skal láta ósagt í hversu ríkum mæli hún á við á Grænlandi. Lyktir kosninga til fyrsta þjóðþings Grænlendinga urðu þær að Síúmút-flokkurinn vann afgerandi sigur. Höfuð- mál flokks þessa hefur verið að „mynda samhæft, fram- taks- og eljusamt þjóðfélag, sem bolmagn hefur til að ráða eigin örlögum" og fékk hann óumdeilanlegt umboð til að fylgja fram þessu kappsmáli sínu í hinum sögulegu kosn- ingum 4. apríl. áherzlu á tungu og byggða- stefnu nýtur mikils stuðning meðal hinna dreifðu íbúa landsins. Ríkur þáttur í kosningabar- áttu Atassut-flokksins var áróður fyrir auknu sambandi við umheiminn, Danmörku, Efnahagsbandalagið, Nato o.s.frv. Frambjóðendur hans ferðuðust um og sögðu kjós- endum hve lítils við værum megnugir af sjálfsdáðum. Var grunntónninn í málflutningi þeirra að „við gætum þetta ekki'sjálfir, við yrðum að biðja um hjálp“. Síúmút-flokknum var full- ljóst hve efnahagur þjóðarinn- ar er háður erlendu fjármagni er hann gekk til kosninga. Engu síður hafði hann sett sér það markmið að gera þjóðina smám saman óháða erlendum aðilum. Viðkvæði hans var umfram allt: „Við getum — og við viljum sjálfir.“ Sigur Síúmút-flokksins í fyrstu þingkosningum þjóðar- innar er réttlátur. Það voru stjórnmálamenn Síúmút-flokksins sem fyrstir brydduðu upp á hugmyndum um heimastjórn og unnu óhik- að að því að gera þær að veruleika. Er það skoðun okk- ar að heimastjórn sé besta lausnin á okkar málum nú. Heimastjórn skal beita í þágu framfara, þar sem mestu skiptir að Grænlandi . er stjórnað frá Grænlandi. Með þetta í huga mun flokk- urinn hafa forystu í heima- stjórn, hvort heldur sú forysta lýtur að stjórnmálahugmynd- um eða dægurmálum og stuðla þannig að sjálfstjórn, lýðræði og efnahagslegu sjálfstæði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.