Morgunblaðið - 15.05.1979, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.05.1979, Qupperneq 1
48 SÍÐUR MEÐ 4 SIÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI 108. tbl. 66. árg. ÞRIÐJUDAGUR 15. maí 1979 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Khomeini: „Lokasigur með ver aldarbyltingu’ ’ Teheran. 14. ma(. Reuter, AP. KHOMEINJ, íranski trúarlei<V toKÍnn, hvatti í dax fátækar þjóðir heims til að reisa sír úr flaKÍ ok fylsrja fordæmi írana. Hann sagði að lokasigurinn yrði ekki unninn fyrr en fslömsk stjórnskipun hefði skotið rótum hvar sem er á byggðu bóli. Byltingardómstóil lét f dag taka af lífi fyrrverandi borgar- stjóra í bænum Behbeh. sakaður var um manndráp og pyntingar. Ayatollah Khomeini hefur nú sett hömlur við frjáls ræði byltingardómstóla og fyrir- skipað að aðeins megi lffláta þá óvini rfkisins, sem gerst hafa sekir um manndráp eða borið ábyrgð á því. Yfirlýsing Khomeinis um heimsbyltingu er djarfara Skrækti yfír alla Kýpur Nfkósíu. Kýpur, 14. ma(. AP ÞAÐ var ekki músin sem vein- aði, heldur þulurinn þegar músin skyndilega bcit hann í fótinn í miðjum dagskrárlestri í útvarpsherberginu og er ekki að spyrja að skrækurinn barst yfir alla Kýpur. Ungfrú Walz segist ekki hafa veitt því eftirtekt að hún æpti upp og hélt áfram lestrinum. Hún var síðan flutt á sjúkrahús í skyndi til sprautunar en út- varpsráð hefur fyrirskipað strangar varúðarráðstafanir tilað koma í veg fyrir að mýs sletti sér frekar fram í útsend- ingar útvarps á eynni. eggjan leiðtogans til trúbræðra sinna til þessa. Hann notaði til- efnið í sjónvarpsávarpi frá hinni heilögu borg, Qom. „Islam hefur sýnt fólki leiðina til ljóssins og borgið því við djúpi myrkursins," sagði Khomeini. „Við vonum að fátækar þjóðir heims taki höndum saman og Iran verði þeim fordæmi.“ Iranir settu nýlega á fót vopnaðar trúboðs- deildir með það markmið fyrir augum að boða íslamska byltingu um heim allan og til stuðnings frelsishreyfingum þjóða. Auk borgarstjórans fyrrverandi var einn maður tekinn af lífi á mánudag. Var hann dæmdur fyrir siðferðisbrot og var það síðasta aftakan áður en tilskipun Khomeinis var gefin út. Trúarleiðtoginn tók einnig á móti fulltrúum Gyðinga í íran í dag og lofaði þeim að þeir yrðu ekki ofsóttir. Um sjötíu þúsund Gyðingar eru í landinu. Keisari lét berja barnaf jölda í hel París. 14. maí. AP. IIERMENN Bokassa Mið-Afríku- keisara kæfðu. stungu og lemstruðu til dauða um hundrað skólahiirn í síðasta mánuði fyrir að mótmæla fyrirskiptun um að klæðast ákveðnum búningum. Fréttin er höfð eftir Amncsty International í París. Samtökin segja að börn á aldrin- um sex til átján ára hafi verið flutt til Ngarangba-fangelsisins í refsingarskyni vegna framkomu í mótmælagöngu þar sem sagt er að þau hafi kastað grjóti að ríkisbif- reiðum, þ. á m. bifreið Bokassa keisara. Unglingar í Bangui hafa þráast við skipun menntamálaráðuneytis í landinu síðan í janúar en þá var ákveðið að háskólanemar skyldu ganga í skólabúningum. Hafa nemar jafnan borið við efnaleysi og gripu þeir til ofbeldisaðgerða í janúar og skemmdu tvær verk- smiðjur og nokkrar verzlanir í nágrenni háskólans. Herma heimildirnar í París að milli fimmtíu og hundrað ungiingar hafi látið lífið í uppþotunum. Segja þær ennfremur að herdeild frá nágrannaríkinu Zaire hafi komið á vettvang skömmu íftir að ófriður barst út og hafi hún aðstoðað við að kveða stúdenta niður. Hinn átjánda apríl sl. segir Amnesty að varðsveitir keisarans hafi svo ruðst inn í nokkur hverfi í Bangui og tekið hundruð barna höndum. „Voru sum þeirra grýtt í hegningarskyni fyrir að hafa varp- að steinum að keisarabifreiðinni,“ segir Amnesty, „önnur voru stungin með byssustingjum og enn önnur barin til dauða með naglakylfum. Líkur benda til að nærri hundrað börn hafi verið drepin og grafin í sama reit að næturlagi.“ Daginn eftir tilkynnti Bokassa, sem áður hefur lýst sig „föður og verndara barna, sem eru framtíð landsins“ að hann ætlaði að leysa úr haldi þau börn, sem enn sætu í gæzluvarðhaldi. Amnesty Inter- national hefur kært mál þetta fyrir þeim aðilum er skipulagt hafa ár barnsins. . Ferðamenn frá Mið-Afríkukeisaradæminu segja ógnarstjórn hafa ríkt í Bangui síðan í janúar. Bretar ætla að láta til síntaka BrUttsel. Búdapest. London. 14. maí. Reuter. AP. Varnarmálaráðherrar aðildar- rikja Atlantshafsbandalagsins. að Frakklandi og íslandi undan- töldum. réðu í dag ráðum sínum í Briissel um framtíð Evrópu í ljósi nýs afvopnunarsamnings. SALT 2. Einnig funduðu utanríkisráð- heyar Varsjárbandalagsríkja fyrir luktum dyrum í Búdapest. Stjórn brezka íhaldsflokksins hefur lýst því yfir að hún muni láta að sér kveða um varnarsam- starf Atlantshafsbandalagsrikja og Carrington lávarður, utan- ríkisráðherra, sagði á sínum fyrsta blaðamannafundi að Bret- ar myndu hafa vaðið fyrir neðan sig í málefnum slökunarstefnunnar. Varnarmálaráðherrarnir ræddu ^innig þörfina á að endurnýja kjarnorkuvopn bandalagsins til að jafnbrýna Sovétmönnum, sem þeir telja að geti nú hæft hvaða skot- mark í Evrópu sem er. Varnar- málaráðherra Breta, Francis Pym, sagði brýnt úrlausnar að sam- komulag næðist um staðsetningu kjarnorkuvopnanna og lofaði hann að Bretar myndu beita sér mjög á þessum vettvangi. Ekkert hefur verið látið uppi um innihald viðræðna utanríkis- ráðherra Austur-Evrópuríkjanna, en spurzt hefur að Gromyko, utanríkisráðherra Sovétmanna og Bandaríkjamanna, hafi skýrt ráð- herrunum frá áhrifum af- vopnunarsamnings Sovétmanna og Bandaríkjamanna, sem væntanlega verður undirritaður um miðjan júní. Carter Bandaríkjaforseti sagði um helgina, að samskipti stórveld- anna tveggja biðu „mikinn hnekki" ef öldungadeildin hafnaði samningnum. Fyrrverandi ritari bandaríska flotans, Paul Nitze, hefur sagt að samningurinn geri Bandaríkjamönnum mjög örðugt að verjast langdrægum eldflaug- um Sovétmanna. Carrington lávarður sagði í dag, að mikilvægt væri að stuðla að slökunarstefnunni, en þó yrði að gæta þess að aðilarnir hefðu gagn- kvæm not af. Nafnið er Karl Filip Stokkhólmi. 14. maí. AP. SILVÍA Svíadrottning ól á sunnudag svcinharn fyrir tím- ann. en prinsinn dafnar vel og hefur hlotið nafnið Karl Filip Edmund Bertil. Karl Gústaf Svíakonungur var staddur í Vestur-Þýzkalandi er prinsinn fæddist og dróst því að til- kynnt yrði um fæðinguna í sex klukkustundir þar sem biða þurfti konungs í Stokkhólmi. Hann tilkynnti tíðindin síðan sjálfur. Samkvæmt núgildandi lögum er hann réttborinn til krúnunnar en búist er við nýjum lögum. er gefa systur hans, Viktoríu, erfðaréttinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.