Morgunblaðið - 15.05.1979, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAl 1979
A launum
í verkfalli
MjóIkurfra'ðinKar ok vinnuveit-
endur mættu á sáttafundi f xær. en
raddu ekki saman á þeim eina ok
hálfa klukkutíma sem þeir voru á
fundarstaó. Sáttafundur hefur ekki
verið boðaður. Mjólkurfræðintjar
hjá flestum mjólkurhúum landsins
vinna nú á fullu kaupi f verkfallinu
þar sem þeir hafa veitt undanþágu
til þess að vinna mjólk frá hændum.
en hins ve«ar má ekki dreifa henni
til neytenda.
Vinnuveitendasamband Islands
hefur sent frá sér eftirfarandi
fréttatilkynniníju varðandi þetta
mál:
„Vegna þeirrar stöðu, sem upp er
komin í kjaradeilu mjólkurfræðinjta,
vill Vinnuveitendasamband íslands
taka fram, að það hefur ekki sam-
þykkt undanþáííutilboð mjólkur-
fræðinna, sem fólgið er í því, að þeir
vinna á fullum launum en setja
afureiðslubann á framleiðsluvörurn-
ar. Vinnuveitendasambandið lítur
svo á, að þessi háttur. á framkvæmd
vinnustöðvunar falli ekki undir
verkfallsákvæði laga um stéttarfélön
o(í vinnudeilur. Af þeim sökum
mótmælir Vinnuveitendasambandið
harðlega þessum vinnubröfjðum oíí
lýsir yfir því, að það er al((jörleí;a á
ábyrtjð einstakra fyrirtækja að
(íanjía að afarkostum sem þessum.“
Kennaraálma,
bókasafn og
leikskóli brunnu
TUGMILLJÓNA tjón varð í
Grundarfirði í fyrrinótt þe({ar ný-
b.VKKÍntí við (;runnskólann þar stór-
skemmdist af eldi. í nýby(i(;in(;unni
var kennaraálma, bókasafn sveitar-
féla(;sins, leikskóli oi; fleira, en
nýbyi;(;int;in var ten(;d (;amla
skólanum ot; var tekin í notkun í
febrúar s.l. ár. Nýbyt;);in(;in var 700
fermetrar að flatarmáli.
171 nemandi var í skólanum í
vetur ot; 15 kennarar alls, en skólan-
um var slitið s.l. föstudat;. Eldsupp-
tök eru ókunn, en eldsins varð va?
laust eftir miðnætti aðfaranóti
mánuda(;s.
Gísli Jónsson.
Nýr þátt-
ur um
íslenzkt
mál
Umsjónarmaður
Gísli Jónsson
menntaskólakennari
NÆSTU daj;a hefur göngu
sína hér í blaðinu nýr þáttur
undir nafninu íslenzkt mál.
Umsjónarmaður verður Gísli
Jónsson menntaskólakennari.
Með þessum þætti vill Morgun-
blaðið stuðla að rækt íslend-
inga við tungu sína og
varðveizlu hennar. Lesendur
eru hvattir til að leggja
þættinum til efni eftir því sem
þeim þykir haganlegast. Svo
bezt verður þátturinn lifandi
og gagnlegur að sem flestir
sýni honum áhuga og sendi
honum efni. Menn eru beðnir
að koma því til umsjónar-
manns, Gísla Jónssonar, As-
vegi 23, Akureyri, sími
96-23352.
íslenzkt skip flytur
færeyskan saltfisk
INNLENT
ÍSLENZKA flutningaskipið
Mávur, sem lá í 10 daga undan
Norður-Skotlandi og beið eftir
undanþágu til þess að flytja
íslenzkan saltfisk til Spánar,
hefur nú snúið til Færeyja, þar
sem skipið lestaði saltfisk, sem
það mun flytja til Bilbao á Spáni,
en Færcyingar eru keppinautar
okkar á saltfiskmörkuðunum.
Magnús Ármann skipamiðlari
tjáði Mbl. f gær að skipið hefði
beðið allan þennan tíma undan
Skotlandi í von um að undanþága
fengist fyrir fslenzka saltfiskinn
en ekki hefði þótt mögulegt að
bíða lengur og var þá tekinn
fyrsti farmur sem bauðst, en það
reyndist vera færeyski saltfisk-
farmurinn.
Mbl. sneri sér í gær til Friðriks
Pálssonar framkvæmdastjóra
Sölusambands íslenzkra fiskfram-
leiðenda og spurði hann um stöð-
una í saltfiskútflutningnum.
Friðrik sagði að SÍF hefði sótt um
undanþágu fyrir þrjú skip, Máv,
Eldvík og Suðurland, og áttu þau
að lesta 5000 tonn af saltfiski til
Spánar, Grikklands og Ítalíu.
Friðrik sagði að SÍF hefði reynt að
halda í skipin í lengstu lög í von
um að undanþága fengist en hún
væri ókomin. Sagði Friðrik að það
væri vel skiljanlegt að skipin,
gætu ekki beðið í það óendanlega.
Mávur væri nú úr myndinni í bili
og gefa þyrfti Eldvík lokasvar á
morgun, þriðjudag, og sömuleiðis
þyrfti að gefa strax svar vegna
leiguskips, sem mögulegt er áð fá í
stað Mávsins. Suðurland væri
aftur á móti á leið til landsins og
kæmi eftir fáa daga. — Við höfum
gert Farmanna- og fiskimanna-
sambandinu grein fyrir stöðunni
og vonumst eftir svari á þrlðju-
dag, sagði Friðrik.
Aðspurður um það hvað í húfi
væri sagði Friðrik að það væri
10.000 tonna samningur að verð-
Engin undan-
þága enn fyrir
íslenzkan saltfisk
mæti 7—8 milljarður króna. Hluti
af fiskinum ætti að fara í neyzlu
áður en hún legst niður yfir
sumarmánuðina. Nú færi hver að
verða síðastur að koma þeim fiski
á ákvörðunarstað og því væru
samningar í hættu. Ennfremur
bæri að hafa í huga að saltfiskur
rýrnaði og skemmdist við
geymslu.
Loks var Friðrik að því spurður
hversu mikið tjón yrði, ef verkfall-
ið drægist á langir.n og kvaðst
Friðrik ógjarnan vilja leiða að því
hugann á þessu stigi.
Verkfallsheimild Loftleiðaflugmanna:
Viljatryggja
atvinnuöryggi
FÉLAG Loftleiðaflugmanna
veitti stjórn og trúnaðarráði
verkfallsheimild á fundi í gær-
kvöldi, en að sögn Baldurs Odds-
sonar formanns Loftleiðaflug-
manna er þessi heimild eingöngu
til þess að vinna að því að tryggja
atvinnuöryggi Loftleiðafug-
manna.
„Það hefur ekki verið staðið við
samninga sem gerðir voru við
okkur um s.l. áramót í þessu
sambandi," sagði Baldur,“ og við
getum ekki horft upp á það að
ftugmenn hjá Loftleiðum með
meira en 10 ára starfsreynslu fái
mögulega uppsagnarbréf á sama
tíma og sífellt er bætt við flug-
mönnum hjá Flugfélagi íslands.
Síðan félögin voru sameinuð hafa
verið ráðnir um 20 nýir flugmenn
til FI á sama tíma og flugmönnum
Loftleiða hefur ekki fjölgað. Við
vonum að á væntanlegum
samningafundum fáum við trygg-
ingu fyrir atvinnuöryggi áfram,
það er aðalatriðið en ekki launin."
SH missir af
sölum í E vrópu
„VERKFALLIÐ cr farið að hafa
áhrif á sölur á frystum fiski til
Evrópu,“ sagði Eyjólfur Isfeld
Eyjólfsson forstjóri Sölumið-
TiUögur Framsóknar, sem
lagðar voru fram
/
1
SAMKVÆMT upplýsingum Steingríms Hcrmannssonar. formanns
Framsóknarflokksins. er nokkur inngangur að tillögum Fram-
sóknarflokksins. er lagðar voru fyrir ríkisstjórn í gærmorgun, þar
som rakin er sú meginstefna ríkisstjórnarinnar. sem sett var í
upphafi stjórnarsamstarfsins. að ná niður verðbólgunni í markviss-
um áföngum. Þar vekja framsóknarmenn athygli á því. að lög um
stjórn efnahagsmála séu þáttur í því að gera það á breiðum
grundvelli. en jafnframt sé annar þáttur þessarar viðleitni fólginn í
því að grunnkaupshækkanir verði ekki fram til 1. desember.
Steingrímur Hermannsson
sagði: „Við tökum síðan fram, að
ljóst sé eftir atkvæðagreiðslu
BSRB að þessi grundvöllur sé
brostinn og sömuleiðis sé ekki
hægt að horfa fram hjá því, að
samningar Flugieiða við flugmenn
um lyftingu launaþaks, verkfall
farmanna og önnur átök á vinnu-
markaðinum stofna allri viðleitni
ríkisstjórnarinnar til þess að
draga úr verðbólgunni í stóra
hættu. Við vekjum einnig athygli á
þvi að ríkisstjórnin hefði sett sér
að viðhalda kaupmætti launa eins
og um var samið 1977, ekki sízt
lægri launa. Því drögum við þær
ályktanir að slíkar grunnkaups-
hækkanir hljóti einnig að ganga
yfir lægri laun. Við tökum fram, að
mjög sé óæskilegt að ríkisvaldið
hafi bein afskipti af verkföllum, en
teljum hins vegar ástandið svo
alvarlegt, að ríkisstjórnin geti ekki
látið slíkt afskiptalaust eins og nú
horfir.
Okkar tillögur eru í fyrsta lagi
fólgnar í því að endurskoða
áætlanir um hjöðnun verðbólgunn-
ar og áætla þar hverjar ársfjórð-
ungslegar vísitöluhækkanir launa
verði og framkvæma síðan verð-
stöðvun þannig, að engar hækkan-
ir á verði vöru eða þjónustu verði
leyfðar ársfjórðungslega yfir áætl-
aða hækkun launa. Teljum við það
raunhæfara en algjöra verðstöðv-
un, sem var hálfgerður skrípa-
leikur. Teljum við að opinberar
stofnanir og aðrir ættu að geta
búið við slíkt."
Steingrímur Hermannsson tal-
aði um að rætt hefði verið um 9 til
10% vísitöluhækkun um næstu
mánaðamót, 1. júní, og kvað hann
það hafa í för með sér að opinberar
stofnanir, sem fengu nú 20% og
þar yfir í hækkun, hefðu orðið að
búa við 10% hækkun. Yrði þá gerð
áætlun um launahækkanir til eins
árs. Yrði þá opinberum stofnunum
gert að búa við ekki meiri hækkan-
ir en gert væri ráð fyrir í þessari
áætlun. Því gætu þessar stofnanir
fengið hækkanir ársfjórðungslega,
en hækkanir kæmu ekki í svo
stórum slumpum eins og verið
hefur.
„Þetta er önnur útfærsla á því,“
sagði Steingrímur, „að setja rauð
strik, þ.e.a.s. 5% hækkun árs-
fjórðungslega og hækkun á vöru og
þjónustu ekki nema 4%. Með þessu
viljum við ekki setja ákveðna tölu
inn, heldur áætla það hvernig með
öðrum aðgerðum verðbólgan næst
niður. Þvi mætti kalla þetta
áætluð rauð strik með tilliti til
annarra aðgerða í verðbólgu-
málum.
Síðan teljum við að ekki verði
komizt hjá því að ákveða með
lögum að almenn hækkun grunn-
launa verði 3%, þ.e.a.s. að allir fái
3'J hækkun eins og BSRB og
óttumst við, að ef boðið verður upp
á samninga, verði kröfurnar miklu
meiri. Viljum við að grunnkaups-
hækkanir verði ekki leyfðar til
áramóta í þessum sömu lögum.
Hins vegar höfum við nefnt það, að
við getum bundið það við grunn-
laun, sem eru fyrir ofan eitthvert
ákveðið mark. í þriðja lagi leggjum
við til að vísitölubætur verði til
áramóta þannig að fullar bætur
verði greiddar upp að 400 þúsund
krónum og jöfn krónutala eftir
það. Þetta teljum við að ekki geti
gilt nema í tiltölulega skamman
tíma.“
F’ramsóknarmenn vilja að ríkis-
stjórnin kalli strax fyrir sig deilu-
aðila og fari fram á frestun verk-
falla og verkbanna til áramóta
gegn því að grunnlaun hækki um
gær
3'7< og sáttanefndir verði skipaðar.
„Við lítum hins vegar svo á að ef
slíkt fæst ekki, þá verði ríkis-
stjórnin að grípa í taumana með
því að banna verkföll og verkbönn
með lögum til áramóta. Höfum við
rætt talsvert, hvernig ná megi í
þessi hæstu laun og teljum skyldu-
sparnað betri leið en nýtt há-
tekjuþrep og að líklegra sé að unnt
sé að koma því á fyrr en tekjskatti
sem ekki kæmi fyrr en á næsta ári.
Þá viljum við hraða ákvæðum í
ríkisrekstri með því að takmarka
yfirvinnu og er reyndar hafin þar
athugun á rekstri ýmissa stofnana.
Þá viljum vð hraða ákvæðum í
stjórn efnahagsmála svo sem eins
og verðtryggingu út- og innlána."
Ennfremur segir í tillögum fram-
sóknarmanna að efla skuli samráð
við samtök launafólks, sjómanna
og bænda og taka þar sérstaklega
fyrir þessar aðgerðir, gerð kjara-
samninga og reyna að leita eftir
því að þeir verði einfaldaðir og
samræmdir. Afram verði haldið
endurskoðun vísitölunnar, m.a.
hvernig vísitölubætur verði
greiddar á laun. Að lokum segir að
stefnt skuli að gerð nýrra heildar-
kjarasamninga um kaup og kjör, er
taki gildi í janúar 1980. „Erum við
að vona að launþegar, sem nú eiga
í deilum, sætti sig fremur við
frestun með því að sjá fram á nýja
heildarsamninga í janúar,“ sagði
Steingrímur Hermannsson að
lokum.
stöðvar hraðfrystihúsanna í sam-
tali við Mbl. í gær.
Eyjólfur sagði að SH hefði
misst af sölum í Evrópu vegna
farmannaverkfallsins, t.d. sölu á
nokkur hundruð tonnum af fryst-
um fiski til Englands, sem átti að
vera búið að afskipa. Söluverð-
mætið nemur tugum milljóna
króna. „Við höfðum gert ráð fyrir
því að selja tiltekið magn til
Evrópu en þegar við getum ekki
afgreitt fiskinn leitar kaupandinn
eitthvað annað," sagði Eyjólfur.
Aðspurður um áhrif farmanna-
verkfallsins á rekstur frystihúsa
innan SH sagði Eyjólfur að ekkert
hús hefði stöðvast ennþá en frysti-
geymslur væru að fyllast hjá
allmörgum frystihúsum. „Það má
búast við því að einhver hús
stöðvist þegar líða tekur á þessa
viku. Nokkur hús st^nda mjög illa
orðið og tvö sérstaklega illa, Hóla-
nes á Skagaströnd og Skjöldur á
Sauðárkróki.“
Isinn lokar
Raufarhöfn
Raufarhöfn 14. maf.
HÖFNIN hér er nú aftur algjör-
lega lokuð vegna haffss og
lokaðist togarinn Rauðinúpur
hér inni á meðan hann var að
landa 120 tonnum. Grásleppu-
bátarnir eru einnig lokaðir inni.
en þeir hafa verið með frá 4 — 15
tunnur eftir daginn að undan-
förnu.
Netabátarnir lokuðust hins veg-
ar úti og geta því haldið áfram
veiðum. Þeir landa nú á Þórshöfn,
en þar sem Hálsarnir á milli
Raufarhafnar og Þórshafnar eru
lokaðir af snjó er aflinn unninn
þar.
ísinn við höfnina hér þrýstir
mjög á vírinn sem strekktur var
fyrir þannig að þótt Rauðinúpur
kæmist í gegnum breiðuna þá
fengjum við allan ísinn inn ef við
leystum vírinn. — Helgi.