Morgunblaðið - 15.05.1979, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1979
3
Stórglæsilegur árangur Daihatsu
Charade í Sparaksturskeppninni
Skipaði þr jú af fimm efstu sætum með 102.5 km
100,3 km og 98,4 km á fimm iítrum af benzíni
Daihatsu Charade sannaöi enn
einu sinni frábæra eiginleika sína
og sparneytni í sparaksturs-
keppni Bifreiöaíþróttaklúbbs
Reykjavíkur og Vísis á sunnu-
daginn. Daihatsuumboöiö sendi
aö þessu sinni þrjá bíla til keppni.
en akstursskilyröi í keppninni
voru meö versta móti, rigning,
rok og vegir blautir og þungir
þannig aö úrslitin eiga aö gefa
þeim, sem nú huga aö kaupum á
sparneytnum, nýtízkulegum og
sterkbyggöum bíl raunhæfar
upplýsingar. Enginn Daihatsubíl-
anna var eins stilltur til þess aö
finna út hagkvæmustu stilling-
una. Ekiö var meö 40—50 km
hraöa og höföu bílarnir samflot
alla leiö.
Ökumenn
keppnis-
bifreiöanna
fyrir framan
aðalstöövar
Daihatsu-
umboðsins
að Ármúla 23.
Sigtryggur Helgason,
Jóhann Jóhannsson,
Sigurjón Ólafsson.
Ljósmynd Kr. Ben.
Sá sem lengst komst á 5 lítrum af benzíni stöövaöi
viö Geitháls eftir aö hafa ekiö 102.5 km. Hann varö í
ööru sæti keppninnar á eftir tveggja ára Citroen
bragga, sem ók keppnisleiðina á 20 km meðalhraða og
var 5 klst. á leiðinni. Næsti Daihatsu, sem varö í þriöja
sæti keppninnar fór 100.5 km á 5 lítrum og sá þriðji,
sem hafnaöi í 5. sæti fór 98.35 km á 5 lítrum.
Daihatsu Charade hefur aö verðleikum fariö sigurför
um allan heim. Hann hefur sigraö í sparaksturskeppn-
um á íslandi, Frakklandi og Ástralíu og sannaö svo
ekki veröur um villzt aö hann er bíll framtíöarinnar,
svariö viö geigvænlega háu benzínveröi.
Daihatsu Charade er 5 manna, framhjóladrifinn
fjölskyldubíll, huröirnar eru 5, vélin þriggja strokka
fjórgengisvél 55 din hö.
Daihatsuumboðiö Ármúla 23 flytur bílana inn beint
og milliliöalaust frá Japan og býöur upp á viðurkennda
varahluta- og verkstæöisþjónustu, allt á sama staö.
DAIHATSU CHARADE ER ROKRETTUR VALKOSTUR
DAIHATSUUMBOÐIÐ
Armúla 23,
sími 85870 og 81733