Morgunblaðið - 15.05.1979, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ1979
í DAG er þriðjudagur 15. maí,
HALLVARÐSMESSA, 135.
dagur ársins 1979. Árdegis-
flóð er í Reykjavík kl. 08.26 og
síðdegisflóð kl. 20.49. Sólar-
upprás er í Reykjavík kl. 04.15
og sólarlag kl. 22.36. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.24 og tunglið er í suðri kl.
04.13. (íslandsalmanakiö).
En er Jesús sá Það,
gramdist honum pað og
hann sagði viö pá: Leyfið
börnunum að koma til
mín og bannið þeim það
ekki, því slíkra er guðs-
ríkið. (Mark. 10,14.).
f~K RC3SSGÁT/X |
1 2 3 4
5 ■ ■ ‘
6 7 8
■ ’ ■
10 ■ " 12
L ■ 13 14
15 16 ■
■ ’
LÁRÉTT: — 1. ætíð, 5. retfn, 6.
drengir. 9. svif, 10. són, 11.
þurrka út, 13. mjög. 15. tala, 17.
aðalsborin.
LÓÐRÉTT: — 1. hnöttur, 2. örn,
3. dættur. i. þegar. 7. léði, 8.
vesæla. 12. tímabilin, 14. iðn. 16.
borðandi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. Ítalía. 5. sá. 6.
rastir, 9. ara. 10. ði, 11. eð, 13.
lavi. 15. afa, 17. ruttur.
LOÐRÉTT: — 1. ísraelar, 2. assa,
3. lát. 4. aurinn, 7. arða, 8. iða.
12. trift. 14. trat. 16. au.
í NESKIRKJU hafa verið
gefin saman í hjónaband
Anna Jóna Karlsdóttir <>k
Aðalbjörn Sverrisson. —
Heimili þeirra er að Fram-
nesvetíi 2, Rvík. (STÚDÍÓ
Guðmundar).
í KAPELLU Víðistaðasóknar
hafa verið t;efin saman í
hjónaband Ilalltterður Krist-
insdóttir oj{ Sfmon Már ól-
afsson. Heimili þeirra er í
Kaliforníu í Bandaríkjunum.
(LJÓSM.ST. Gunnars Intfi-
mars).
ást er...
... aö veröa stór og
sterkur til þess að
geta verndað hana frá
öllu illu.
TM Reg U S Pat Off all nghts reserveó
* 1979 Los Angeies Times Syndicate
Breyting á framkvæmdastjórn Flugleiða:
Einn forstjóri í
stad þriggja ádur
— Sigurdur Helgason rádinn
BREYTINÍi á stjórnunarkerfi Flugleiða var samþykkt á stjórnar-
fundi f^lagsins í gær og felst hún í því. að í stað þriggja forstjóra skal s Vv
, ráða einn forstjóra til að annast daglcgan rekstur félagsins. Breyting 'j N ' \\
| FRÁ HOFNINNI l |
í GÆRMORGUN komu fjórir
Reykjavíkurtotíarar til
Reykjavíkurhafnar af veið-
um. Þeir landa allir aflanum
hér. Uppistaðan í afla þeirra
er karfi. — Var togarinn
Karlsefni með 250—260 tonn.
Hefst löndun í dag, þriðjudag.
Snorri Sturluson var með um
200 tonn o(j Enijey um 170
tonn. Þá kom tonarinn
Arinhjörn. Norskur línuveið-
ari kom til að taka hér vistir.
í (íærmoriíun var ekki vitað
um komutima Skaftafells og
ekki var talið að Rangá
myndi koma til hafnar fyrr
en í dag, þriðjudag. Bæði
skipin koma að utan.
í DAG, 15. maí, er
Hallvarðsmessa,
messa til minningar
um Hallvarð Vé-
björnsson hinn
heljía, sem uppi var í
Noregi á 11. öld.
(Stjömufræði/ Rfmfræði)
1 FRÉnrriFi 1
í FYRRINÓTT snjóaði
nokkuð í fjöllin hér f f jalla-
hrinKnum við Reykjavík.
Setti bersýnilega niður
nokkurn snjó, t.d. f Esj-
unni. Hér í bænum var þá
eins stigs hiti og lítilshátt-
ar rigning. næturúrkoman
0.2 mm. í fyrrinótt var
kaldast á láglendi og vest-
ur í Æðey. þar var 6 stiga
frost. bá um nóttina komst
frostið niður í 7 stig á
Hveravöllum. — Veður-
stofan sat nokkurn veginn
við sinn keip í gærmorgun:
Enn verður kalt í veðri!
- O -
EINKALEYFI. I nýlegu Lög-
birtingablaði er í tilk. um
veitt einkaleyfi skýrt frá því
að maður nokkur í S-Afríku
hafi sótt um einkaleyfi hér-
lendis á nytjun ölduhreyfing-
arinnar einkum haföldu. Er
þetta einkaleyfi til sýnis í
iðnaðarráðuneytinu, eins og
reglur þar að lútandi mæla
fyrir.
KVÖLD- nætur og hrlKarþjónuNta apútekanna í
Reykjavík. daxana 11. maf til 17. maf. aA báAum döxum
meAtöldum. er sem hér HeKÍr: I GARÐSAPÓTEKI. En
auk þess er LYFJABÚÐIN IÐUNN opln til kl. 22 alla
daKa vaktvikunnar nema .sunnudaK-
SLYSAVARÐSTOFAN i BORGARSPÍTALANUM,
sfmi 81200. Allan sólarhrinKÍnn.
LÆKNASTOFUR eru lokaAar á lauKardögum og
helgidöKum. en hægt er aA ná sambandi viA lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 ok á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230.
Gangudeild er lokuA á helgidögum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt aA ná sambandi viA lækni f síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aAeins aA ekki náist 1 heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föNtudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um
iyfjabúAir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐfR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
PiiWntuúp HEIMSÖKNARTÍMAR, Land-
bJUKnAHUb spftallnn: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT
ALI HRINGSINS: KI. 15 til kl. 16 alla daga. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30
til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 tll kl. 17
og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til
17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ: Mánudaga
til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15
til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM-
ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
ki. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
CÖCM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
bvrrl inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar-
daga kl. 10—12.
ÞJÖÐMINJASAFNIÐ opið þríðjudaga, fimmtudaga.
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn-
ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama
tfma.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR:
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins.
Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16.
LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR-
ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir
kl. 17 s. 27029.
FARANDBÖKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, HÍmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum,
heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og
talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS-
VALLASAFN - Hofsvallarötu 16, sími 27640. Mánu-
d.-föstud. kl. 16-19. BÖKASAFN LAUGARNES-
SKÓLA - Skálabókasafn sfmi 32975. Opið til
almennra útlána fyrír börn, mánud. og fimmtud. kl.
13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími
36270, mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKÁSAFN KÓPAVOGS f félagsheimilinu er opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl.
14- 17.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjörgum:
Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er oplð alla virka daga kl.
13-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skiphoiti 37. er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23. er opið þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er upið samkvæmt umtall. sfmi
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vift Sig-
tún er opift þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síftd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriftjudag -
laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel
viftrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virSa daga kl. 7.20-19.30.
(Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45.) Laugar-
daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna-
tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22.
Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
miili kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
/ N
GENGISSKRÁNING
NR. 88 - 14. maí 1979.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 332,20 333,00
1 Sterlingapund 679,40 681,00*
1 Kanadadollar 286,00 286,70*
100 Danakar krónur 6224,20 6239,20*
100 Norakar krónur 6411,60 6427,10*
100 Snnekar Krónur 7588,80 7607,10*
100 Finnak mörk 8342,55 8362,65*
100 Franakir trankar 7570,20 7588,«0*
100 Balg. frankar 1094,60 1097,20*
100 Sviaan. frankar 19347,70 19394,30*
100 Gyllini 16071,60 16110,30*
100 V.-Þýzk mörk 17499,90 17542,00*
100 Llrur 39,16 39,26
100 Austurr. Sch. 2378,80 2384,50*
100 Eacudoa 674,65 678,25
100 Paaatar 502,90 504,10
100 Yen 155,71 156,08*
* Brayting frá síðuatu akráningu.
V
... VAKTÞJÓNUSTA borgar-
□ILANAVAM stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á
veitukerfi borgarínnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aftstoð borgarstarfs-
manna.
,í FYRRA þreytti Skákfél.
Reykjavfkur kappskákir við
Norftmenn og vann sigur. Mátti
þaft þá velja sér verftiaunagrip
og var Jónatan Jónsson gull-
smiftur fenginn til aft smfða
hrók úr silfri og kostaðl hann
500 krónur. Var það hugmynd félagsins að reyna að
koma sér upp tafli á þennan hátt og hver maður úr
HÍIfri gjör og yrði það án efa dýranta tafl f heimi. Þótti
hugmynd þesNÍ elnstök og djörf og hún gerð að
umtalsefnl f sænskum blöðum. sem sögðu að það værl
ekki fyrir aðra en stórhuga þjóð að ætia sér slfkt. Nó
hefir Skákfélagið sigrað I annarrl hólmgöngu og má
nú kjósa sér verðlaunagrip að nýju. Mun það að
Njálfsögðu velja annan hrók og eru þá komnir tveir af
64 f þetfa forláta tafl.”
í Mbl.
fyrir
50 árum
(----------------------------N
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
14. maí 1979.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 365,42 366,30
1 Sterlingapund 747,34 749,10*
1 Kanadadollar 314,60 315,37*
100 Danakarkrónur 6846,62 6863,12*
100 Norakar krónur 7052,76 7069,81*
100 Smnakar krónur 8347,68 6367,81*
100 Finnsk mörk 9176,81 9198,92*
100 Franakir Irankar 6327,22 8347,24*
100 Bolg. trankar 1204,06 1206,92*
100 Sviaan. frankar 21282,47 21333,73*
100 Gyllini 17678,76 17721,33*
100 V.-pýik mftrk 19249,89 19296,20*
100 Lirur 43,08 43,19
100 Auaturr. Sch. 2616,68 2622,95*
100 Eacudoa 742,12 743,88*
100 Pesetar 552,19 554,51*
100 Von 1714® 171,60*
* Braytingar trá alftuatu akráningu.
s,_____________________________________________