Morgunblaðið - 15.05.1979, Síða 7

Morgunblaðið - 15.05.1979, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ1979 7 1 I Sá hefur nóg sér nægja lætur Sú var tiðin að Þjóðvilj- inn gekk fram fyrir skjöldu í gagnrýni ó sér- réttindi valdsmanna, bílahlunnindi réðherra sem annaö. — Ritstjóri blaösins var Þé Svavar Gestsson, sem nú er réðherra viöskiptaméla. Sparaði hann hvorki orð né éherzlur né talaði tæpitungu. Setztur í flosmjúkan réðherrastólinn var hann hinn sami og éður, a.m.k. í oröi. Lét hann Þjóðvilj- ann hafa eftir sér lítillæti og hófsemi, er bifreiða- mél bar é góma, og talaöi helzt um a-evrópskar tegundir í lægstu verðflokkum. Dagblaðið Vísir birti síðan örstutt viðtal við pennan réðherra nægjuseminnar s.l. I föstudag. Þar segir hann, trúr sinni fyrri afstöðu: „Ég ætla ekki að fé mér nýjan bíl, ég hef ekki pörf fyrir pað.“ Og blaðið heldur éfram: „Svavar kom til vinnu í leigubil, sem hann sagði að leigu- bílstjórinn, sem er einka- bilstjóri hans, ætti sjélf- ur. Hann ætti hinsvegar pólskan Fíat og væri ekki að hugsa um aö skipta.“ „Kanski lætur ríkiö mig hafa“ Réðherra viöskipta- méla segir enn í Vísi: „Kanski lætur rikið mig hafa bíl, ég ætla að bíða eftir pví.“ Hann var pé spurður aö pví, segir blaðamaðurinn, hvaða tegund pað yrði, og svar- aði pvi til að pví réði Gísli Árnason, sem heföi allt meö bílakaup fyrir réðherra að gera.“ Eftir petta stutta viðtal við réðherra snýr Vísir sér til pess embættis- manns, „sem hefur allt með bílakaup fyrir réö- herra aö gera“. Það haföi éður komið fram í blöðum að tillögur hans miðuðust við rekstrar- hagkvæmni, en nú kemur annað upp é teninginn en ráðherrann vill vera láta. Vísir hefur eftir em- bættísmanninum: „Hjé Gísla Árnasyni fékk Vísir pær upplýsing- ar að pegar væri búiö að panta bifreið pé, sem Svavar mun fé til afnota. Það er Malibú érgerö ;-------------------------'H Dllakaupum ráðherranna ÞENNAN' BLAZER I PÖNTUN ..RUcið a þennan bll og hann kostaöi um 6 milljómr. held óg" sagði Kjartan Jðhannsson sjavarútvegsraðherra er hann steig ut ur nyjum og glcsdegum Chevrolet Malibu stefnu Alþyðuflokksraðherranna að afsala sór bllafriðindum og lata slðan rlkið kaupa bll fyrir sig’ ..Það hlytur að vera" sagði Kjartan Jóhannsson „HEF EKKI ÞÖRF FYRIR NYJAN BÍL” sagði raðherrann Hann var þa spurður hvaða tegund það yrði. og svaraði þvl til að þvl ríði Glsli Arnason sem hefði allt með blla- kaup fyrir raðherra að gera Hja Glsla Arnasyni fékk Vlsir þvr upplysingar að þegar v«ri búið að panta bifreið þa sem Svavar mun fa til afnota Það er Malibu argerð 1979 og valdi ráð- herrann sjalfur þa tegund Verðiö mun vera rUmar fimm milljónir —JM 1979 og valdi réðherrann sjélfur pé tegund.“ Hér kemur pví enn í Ijós sami tvískinnungurinn og er aö veröa flokkseinkenni eða vörumerki á Alpýðu- bandalaginu, aö vera eitt1 í orði og annað é borði. Hér er berað að réðherr- ann segir ekki satt, er hann svarar fyrirspurnum Visis. Mél gengu öðru vísi fyrir sig en hann vill láta koma fram i peim sýningarglugga er snýr út í pjóöfélagið. Aö segja satt Menn geta aö sjélf- sögöu haft ýmsar skoðanir é pví, hvern veg pjóðfélagið é að búa aö réðherrum sínum um starfsaðstöðu. Allur al- menningur mun peirrar skoðunar að réðherrar eigi að hafa laun í sam- ræmi við pé miklu ébyrgð, er é peirra herðum hvílir, en hins- vegar að lúta sömu regl- um um bifreiðakaup og önnur víðskiptí og aðrir pegnar pjóðfélagsins. Á meöan ríkisskattar í bensínverði eru aö úti- loka bifreiðaeign hinna lægst launuöu í pjóð- félaginu eru sérréttindi landsfeðra litin horn- auga. En höfuðkrafan, sem fólk gerir til réö- herra, er sú, að peir segi satt og rétt fré gangi méla. Það, sem sízt er hægt að fyrirgefa peim, sem piggja trúnað pjóðarinnar, er að peir segi hanni ósatt í mélum sem peim er hér um ræðir. H ... - við værum alveg viöbúnir því eins og öllum breytingum og nýjungum. krommenie gólfdúkur vísar veginn: einstæð hönnun - níösterkur hagstætt verö - og leikur aö halda honum hreinum. Lítid inn hjá okkur og skodiö úrvaliö. IHurínn Isíöumúla15 sími 3 30 70 E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFIMARFIRÐI — SIMI 51888 Pandóra auglýsir Ný sending: Þýzkar terelynekápur, stæröir frá 36—52. Þýzkir terylenejakkar, frúarstærðir. Þýzkir terylenefatnaöur er þekktur fyrir aö vera í háum gæðaflokki. Nýjar terylenekápur frá Max í úrvali. Lítiö inn. Pandóra, sss Svo auövelt er fyrir itastigiö. rnin geti lika notiö . ekki aöstoöar viö. Ötllt o0 ihönnun Grohe blöndunartasKjónrrtLþera af, Grohe er brautryéfandi og leiöandi fyrirtæki á íwf biöndunartækja. Fullkomin varahlutaþjónusta og 1 árs ábýrgö éÖHum tækjum. GROHE = VATN + VELLÍÐAN e GROHE RR BYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. (H. BEN. HÚSIÐ)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.