Morgunblaðið - 15.05.1979, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1979
ÞÆR heita Maríanna Halldórsdóttir og Kristín Guðmannsdóttir
þessar ungu stúlkur. Efndu þær til hlutaveltu að Álftarhólum 8 í
Breiðholtshverfi til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. Söfnuðu
þær tæplega 4.500 krónum.
Bankamenn
hafa ekki
fengið 3%
SAMKVÆMT upplýsingum
Böðvars Magnússonar, fyrsta
varaformanns Sambands
íslenzkra bankamanna, hefur
engin breyting orðið á kjörum
bankamanna, vegna niðurfelling-
ar 3% áfangahækkunar þeirra.
Böðvar kvað engar viðræður
hafa farið fram milli bankamanna
og samningsnefndar bankanna.
Því væri óljóst, hvort bankamenn
fengju áfangahækkunina með
samningum eða með lögum eins og
rætt væri um.
Skaftfellingur,
tímarit með þátt-
um úr Austur-
Skaftafellssýslu,
hefur göngu sína
ÍIT ER komið fyrsta hefti fyrsta
árgangs af tímaritinu Skaftfell-
ingur. Það er sýslufélag
Austur-Skaftafellssýslu er gefur
út ritið sem fjallar um málefni er
snerta A-Skaftafelissýslu. Rit-
stjóri og ábyrgðarmaður Skaft-
fellings er Friðjón Guðröðarson,
en auk hans eru í ritnefnd
Sigurður Björnsson og Bcnedikt
Stefánsson.
Meðal efnis í þessu fyrsta hefti
af Skaftfellingi er grein um hlut-
verk nýstofnaðs sýslufélags
A-Skaftafellssýslu, annálar ársins
1977 fyrir hvern hrepp sýslunnar,
grein um sýslumenn i Skaftafells-
sýslu 1891 — 1976 og grein um
sjósókn í Suðursveit.
Afgreiðsla Skaftfellsins er á
sýsluskrifstofunni á Höfn. Ritið er
gefið út í svonefndu pappírskilju-
formi.
ÞESSAR telpur cíndu til hlutaveltu fyrir nokkru til ágóða fyrir
félagið Heyrnarhjálp. Söfnuðu þær rúmlega 7.100 krónum. —
Þa*r heita Embla Dís Ásbergsdóttir og Guðrún Elísabet
Árnadóttir.
Aðalfundur Ökukennarafélags íslands:
Vilja að ekið sé með ljós-
um allan sólarhringinn
ÞESSAR stöllur: Marfa Lísa Bcncdiktsdóttir, Kristín Einarsdótt-
ir og Ingveldur Bjarnason, héldu fyrir nokkru hlutaveltu til
ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðu þær
rúmlcga 5.100 krónum.
NÝLEGA var haldinn
aðalfundur Ökukennarafélags ís-
lands, þar sem rætt var um
félagsmál og fleira. Á fundinum
kom fram að 5.424 ökupróf voru
tekin á öllu landinu í fyrra af
þeim voru 123 sem stóðust ekki
prófið. Af þessum prófum var
2.251 ökupróf tekið í Reykjavfk,
81 nemandi stóðst ekki prófið.
Tillögur sem komu fram á
fundinum voru: 1. Tillaga um að
breyta ljósatíma bifreiða þannig
að ekið sé með ljósum allan
sólarhringinn frá 15. okt. til 15.
mars, að öðru leyti óbreyttur
ljósatími. 2. Tillaga um samræm-
ingu prófa, þannig að þau geti
verið eins á öllu landinu. 3. Tillaga
uir. að endurskoða reglugerð um
r' ukennslupróf ökumanna o.fl. 4.
,laga um endurmenntun öku-
kennara.
í stjórn Ökukennarafélagsins
eru: Birkir Skarphéðinsson,
formaður, Guðm. G. Pétursson,
ritari, Kjar.an Jónsson, gjaldkeri,
Guðbrandur Bogason, varafor-
maður, Óiafur Einarsson, Gunnar
Reynir Antonsson og Guðjón
Hansson meðstjórnendur. í vara-
stjórn: Stefán Magnússon, Jón
Sævaldsson og Jóhann Guð-
mundsson.
85988
Fossvogur
2ja herb. rúmgóð íbúö á jarö-
hæö. Ný teppi, góöar innrétt-
ingar. Sér garöur. íbúöin veröur
laus í maí. Öll sameign
fullfrágengin.
Kóngsbakki
Rúmgóð 2ja herb. íbúð á 1.
hæð. Stærð ca. 80 ferm.,
þvottahús inn af eldhúsi. Sam-
eign í góöu ástandi.
Vesturbær
3ja og 4ra herb. íbúðir í eldra
steinhúsi vestarlega í
vesturbænum.
Seljahverfi
4ra herb. íbúö á efstu hæð.
Þvottahús á hæöinni. Suöur
svalir. Vandaöar innréttingar.
Sérhæð
í nýlegu húsi viö Nesveg. Suöur
svalir, útsýni, bílskúrsréttur.
Hamraborg
2ja herb. íbúð á 1. hæð.
Kjöreignr
Ármúla 21, R.
Dan V.S. Wiium
lögfræöingur
85988 • 85009
28444
Fossvogur
í smíðum
HQfum til sölu 3ja herb. íbúöir
tilb. undir tréverk og málningu
viö Furugrund í Kópavogi. Faat
verö. Uppl. á skrifstofu.
Unnarbraut
Höfum til sölu 5 herb. glæsilega
íbúö á 2. hæöum. Bílskúr.
Unnarbraut
2ja herb. ca. 55 fm. íbúö á
jarðhæö. Sér inngangur. íbúöin
laus nú þegar.
Ugluhólar
Einstaklingsíbúð ca. 44 fm. á
jaröhæö. Ný íbúö.
Safamýri
3ja herb. ca. 80 fm. íbúð á
jarðhæö í þríbýlishúsi. íbúöin er
öll nýstandsett, sér hiti, sér
inngangur. Mjög góö i'búð.
Akureyri
3ja herb. 72 fm. íbúö á 2. hæð í
fjölbýlishúsi viö Hrísarlund.
Fasteignir óskast
á söluskrá
HÚSEIGNIR
VELTUSUNDI1 © C|#|D
SlMI 28444 OC 9IUÍB
Kristinn Þórhallsson sölum
Skarphéðinn Þórisson hdl
AUGLYStNGASIMINN ER: .
22480
TtiargunbUbtb
R:©
43466 — 43805
OPIÐ VIRKA DAGA
TIL KL. 19 OG
LAUGARDAGA KL.
10—16.
Úrval eigna á
söluskrá.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Ingólfsstræti 18 s. 27150
Falleg 2ja herb.
íbúö um 63 fm við Asparfell
Sólrík 3ja herb.
íbúö á efstu hæð í lyftuhúsi
viö Asparfell. Þvottahús á
hæöinni. Góö og mikil
sameign.
Efri hæö og ris
viö Þórsgötu ca. 200 fm,
geta verið 2 íbúöir.
Efri hæð m/bílskúr
um 137 fm viö Goðheima, 2
stofur, 4 svefnherb., m.m.
Suðursvalir. Laus í ágúst.
Raðhús m/bílskúr
Nýtt um 160 fm í Garöabæ,
gegn góöri útb. lækkun á
veröi.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Hver vill skipta á íbúö
5 herb. og eldhús, á 1. hæö í fjölbýlishúsi á
góöum staö í borginni, fæst í skiptum fyrir 3
herb. og eldhús.
Allar nánari upplýsingar í síma 33176.
Fallegt einbýlishús
Höfum í einkasölu einbýlishús á góöum staö í
Breiðholti meö góöu útsýni. Bílskúrsréttur.
Húsiö er um 196 fm. á 3 pöllum meö
harðviðarinnréttingum, teppalagt, haröviöar-
loft, arinn í stofu.
Uppl. ekki í síma aðeins á skrifstofu vorri.
Samningar og Fasteignir,
Austurstræti 10A, 5. hæð.
Sími 24850, 21970. Heimasími 38157.
Hafnarfjörður
Efnalaug í fullri starfsemi
Til sölu efnalaug í örum vexti. Efnalaugin er í
ca. 75 ferm. eigin húsnæöi. Meirihluti véla nýr.
Til greina kemur aö selja vélar og aöstööu og
leigja húsnæöiö.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
Árni Grétar Finnsson hrl.
Strandgötu 25, Hafnarfirði,
sími 51500.
Austurborgin
Sérhæð+2ja herb. jarðhæð
Sér hæöin sem er um 130 ferm. skiptist í 2 stofur,
2 svefnherb., eldhús meö borökrók og baðher-
bergi. Bílskúr fylgir. Verð um 28 M.
Á jarðhæðinni er stór (ca. 70 fm.) íbúö, 2ja herb.
og getur veriö samgangur á milli íbúöanna. Verð
um 12 M.
Atli Vagnsson Iftjttr.
Suðurlandsbraut 18
84433 82110
Kvöldsími sölum. 38874
Sigurbjöm Á. Friöriksaon.