Morgunblaðið - 15.05.1979, Qupperneq 47
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1979
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAl 1979
25
Öruggur sigur FH
yfir Fylki í 2. deild
VEÐURGUÐIRNIR fóru frekar
óbliðum höndum um knatt-
spyrnumenn FH og Fylkis á
laugardag er li«Mn léku saman í
2. deildinni á heimavelli FII f
Kaplakrika. IlávaAarok var ox
snjóhraKlandi, og Kerði það
leikmönnum erfitt fyrir. Var
reyndar alveg furðuleKt hversu
KÓðir leikkaflar sáust hjá báðum
liðum.
FH-ingar voru sterkari aðilinn
leiknum og sigruðu 3—1, eftir að
staðan hafði verið 1—0 í hálfleik.
Var sigur þeirra sanngjarn. Að
HAMBURGER Sportverein náði
tveggja stiga forystu í vest-
ur-þýsku deildarkeppninni með
því að sigra Schalke 3—1 á
heimavelli sfnum. Á sama tfma
nánast dæmdi Hamburger
Schalke niður f aðra deild. Er það
erfitt hlutskipti fyrir lið eins og
Schalke, sem hefur innanborðs
a.m.k. þrjá núverandi landsliðs-
menn. Kevin Keegan hefur verið
í miklu stuði síðustu vikurnar og
skoraði tvívegis, auk þess sem
hann átti mikinn þátt f þriðja
markinu sem Ivan Buljan skor-
aði. Klaus Fischer skoraði eina
mark Schaike.
Stuttgart varð að sjá af stigi og
gátu leikmenn liðsins varla kvart-
að, miklu fremur þakkað fyrir
stigið. Erler og Handschue náðu
tvívegis forystunni fyrir Bruns-
wick, en Hans Miiller og Manfred
Kelsch tókst í bæði skiptin að
jafna metin.
Á sama tíma fylgdust 50.000
manns með æsispennandi viður-
vísu áttu Fylkismenn tvö skot í
þverslá, en heilladísirnar voru
með FH, og hættunni var bægt
frá.
Það var Janus Guðlaugsons
sem skoraði fyrsta mark leiksins á
36. mínútu fyrri hálfleiksins.
Janus sem lék að þessu sinni í
framlínu FH, fékk laglega
sendingu inn á vítateigslínuna, og
afgreiddi boltann mjög snyrtilega
með bogaskoti yfir Ögmund mark-
vörð Fylkis, sem kom engum
vörnum við.
Fyrri hálfleikur var líflegur,
eign liðanna í 3.-4. sæti, Bayern
og Kaiserslautern. Bayern vann
sigur með eina marki leiksins, en
það skoraði Karl Heinz
Rummenigge á 42. mínútu leiks-
ins. Úrslit annarra leikja urðu
þessi:
Frankfurt 3 (Lorant, Wenzel og
Schaub) — Dusseldorf 2 (Allofs 2).
MSV Duisburg 0 — Dortmund 0
Mönchengladbach 3 (Schafer 2 og
Lienen) — Darmstadt 1 (Dressler)
Bielefledt 2 (Schildt og Eilenfeldt)
— Nuremberg 0
Fremen 1 (Moehlman) — Köln 1
(Schuster)
Bochum 1 (Oswalds) — Hertha
Berlin 0
Hamburger hefur 46 stig, þegar
3 leikir eru eftir. Stuttgart hefur
44 stig og Kaiserslautern hefur 42
stig. Síðan eru fimm stig niður í
Bayern, sem er í fjórða sæti.
Nuremberg og Darmstadt eru
þegar fallin í aðra deild og eitt af
þremur, Schalke, Bielefeldt eða
Duisburg, verða samferða þeim
niður.
þrátt fyrir hinar erfiðu aðstæður.
FH-ingar áttu öllu meira í leikn-
um, og náðu oft ljómandi sam-
leiksköflum sem sköpuðu hættu.
Viðar Halldórsson átti t.d. þrumu-
skot sem rétt sleikti stöngina, og
skömmu síðar björguðu Fylkis-
menn naumlega á línu. Aðeins
einu sinni skall hurð nærri hælum
við mark FH, hár bolti barst að
markinu og reiknaði Ólafur mark-
vörður boltann yfir, en hanns
skallt í þverslánni og hrökk aftur
fyrir endamörk.
Ekki voru liðnar nema 10 mín-
útur af síðari hálfleiknum er
annað mark FH sá dagsins ljós.
Átti Þórir Jónsson allan heiður af
því. Einlék hann inn í vítateiginn
af hægri kantinum og við mark-
teigshornið sendi hann fallega
sendingu út á Leif Helgason sern
var óvaldaður og skoraði hann
fallega með þrumuskoti. Var þetta
laglega gert af báðum aðilum.
Óttar Sveinsson bætti þriðja
marki FH við á 72. mínútu leiksins
eftir hornspyrnu. Skallaði Óttar
boltann í netið af stuttu færi.
Skömmu síðar skoruðu Fylkis-
menn sitt eina mark, og var það
fyrirliði þeirra, Guðmundur
Einarsson, sem skoraði með góðu
skoti.
Erfitt er að dæma um getu
liðanna eftir þennan leik, þar sem
hann var leikinn við svo erfiðar
aðstæður. En undirrituðum segir
svo hugur um að þau verði bæði
sterk í sumar.
- þr.
Mark
ganga frá formsatriðum
varðandi félagaskipti Marks
Christensens, bandarfska
körfuboltamannsins hjá
Þór, yfir í raðir ÍR.
Christensen kom hingað til
lands fyrir fáeinum dögum
og hafði þá melt með sér
ýmsa möguleika varðandi
næsta keppnistímabil. Hann
mun hafa gefið ÍR-ingum
mjög ákveðið svar um að
gerast leikmaður með liðinu
næsta vetur. Ilann fer aftur
út innan skamms, en að öllu
óbreyttu munu ÍR-ingar
vænta hans heim aftur
einhvern tíma í ágúst.
Mark Christensen hefur
leikið með Þór á Akureyri
síðustu keppnistímabilin, en
Þór féll í vor niður í 1. deild.
Christensen hefur ekki að-
eins verið aðalmaðurinn í liði
Þórs, heldur er hann af
mörgum talinn einn besti
erlendi leikmaðurinn sem
leikið hefur hérlendis síðustu
árin. Ekki er nokkur vafi á
því að IR-ingum bætist við
þetta mikill og góður liðs-
auki, en liðið náði sér aldrei
verulega á strik síðasta vet-
ur, lék einn leik mjög vel, en
þann næsta hörmulega. Ef af
þessu verður, sem allt bendir
til, mun Paul Stewart því
ekki leika hérlendis áfram,
a.m.k. ekki með ÍR.
Christensen mun að öllum
líkindum þjálfa yngri flokk-
ana hjá IR, en hvort svo verði
einnig með meistaraflokkinn,
er ekki komið á hreint.
- KK-
Fátt um fína drætti
h já Magna og Austra
Það var fátt um fína drætti á Akureyrarvelli á laugardag þegar
nýliðarnir í 2. deild Magni og Austri frá Eskifirði áttust við.
Leikmenn börðust sem ljón og hlupu mikið í þessar níutfu mínútur
sem leikurinn stóð en oftar fór boltinn mótherjanna á milli en hitt.
Liðin reyndu þó nokkuð til að leika knattspyrnu en uppskeran varð
ekki mikil og jafntefli eitt mark gegn einu í hæsta máta sanngjarnt.
I fyrri hálfleiknum átti hvort liðið um sig eitt marktækifæri.
Magna-menn áttu hið fyrra á 25. mfnútu þegar Jón Illugason komst
skyndilega á auðan sjó, en skotfimin brást og boltinn fór fram hjá.
Austri fékk sfðan gott færi á 30. mfnútu þegar Pétur ísleifsson lék
upp að endamörkum og gaf fyrir markið þar sem Bjarni Kristjánsson
lagði boltann laglega fyrir sig og skaut góðu skoti sem sleikti
stöngina utanverða. Þar með eru marktækifærin í leiknum upp talin.
Magni náði foystunni í leiknum á 2. mínútu síðari hálfleiks. Heimir
Ingólfsson skaut þá í átt að marki frá miðju og eftir að hafa skoppað
tvívegis skoppaði boltinn í netið undir Benedikt Jóhannesson, markvörð
Austra. Sannarlega útsölumark. Það var svo á 87. mínútu leiksins sem
Austri jafnaði metin úr vítaspyrnu sem dæmd var á leikmann Magna
fyrir að handfjatla knöttinn innan vítateigs. Það var Sigurbjörn
Marinósson sem skoraði úr vítinu af öryggi.
Ekki er gott að meta getu liðanna af þessum leik þar sem aðstæður
voru slæmar, grjótharður völlur og talsverður vindstrekkingur. Þó
virðist sem lið Áustra sé ekki eins sterkt og í fyrra, en gæta ber þess að
enn á liðið eftir að fá menn til sín og Australiðið hefir ekki enn náð að
æfa saman þar sem leikmenn eru enn dreifðir um landið við nám og
starf.
Magna-liðið verður án efa erfitt heim að sækja í sumar og vart
auðsigrað á sínum heimavelli. Gengi Magna í deildinni mun líkast til
ráðast af genginu á útivöllunum og erfitt að segja til um enn sem komið
er hversu liðinu tekst að halda sæti sínu í deildinni.
Besti maður Magna á laugardag var Jón Illugason en hjá Austra var
Björn Árnason einna sterkastur.
Þóroddur Hjaltalín dæmdi leikinn prýðilega.
Hamburaer
herðir roðurinn
Elmar Geirsson fyrirliði KA tekur hornspyrnu. Lengst til vinstri á myndinni fylgist fjölskylda Elmars spennt með framvindu mála.
Engin glæsiknattspyrna
í leik Hauka og KA
Keppnin í 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu hófst norður á
Akureyri á laugardag með Icik nýliðanna, Hauka og KA. Ekki sóttu
Haukarnir gull í greipar heimamanna. því KA sigraði nokkuð
örugglega með þremur mörkum gegn einu, eftir að hafa leitt í hálfleik
með tveimur mörkum gegn einu.
Vart verður sagt að það hafi verið glæsiknattspyrna, sem sást
norður á Akureyri á laugardag. Ilvort tveggja var að leikurinn fór
fram við fremur slæmar aðstæður, það er að segja á malarvelli, sem
aldrei hefur verið hátt skrifaður af knattspyrnumönnum, en er þó alls
ekki lakari en gengur og gerist, svo og voru leikmenn greinilega
allþrúgaðir af spenningi, enda fyrsti leikurinn í deildinni. Sú
knattspyrna sem sást var þó öll frá KA-mönnum komin og svo að sjá
sem KA-Iiðið sé mun sterkara nú en í fyrra þó svo andstæðingarnir
hafi ekki verið sterkir að þessu sinni. Ef marka má frammistöðu
Ilaukanna í leiknum á laugardag bíður þeirra erfitt sumar og hætt við
að liðið berjist við fallið í sumar.
Gangur leiksins var annars sá
að framan af fyrri hálfleiknum
var eingöngu um baráttu á miðj-
unni að ræða og var mikið fum á
leikmönnum og boltinn gekk
meira mótherjanna í milli en hitt.
Um miðbik hálfleiksins náður
KA-menn þó tökum á miðjunni og
nokkrum sinnum komst mark
Haukanna í uppnám, en markið
lét á sér standa. Það var ekki fyrr
en á 29. mínútu leiksins að fyrsta
márkið í 1. deild var staðreynd.
Gunnar Gíslason tók þá langt
innkast sem Óskar Ingimundar-
son skallaði aftur fyrir sig fyrir
markið og Njáll Eiðsson kom
aðvífandi og renndi boltanum í
netið við mikinn fögnuð heima-
manna. Njáll var þarna að leika
sinn fyrsta leik með KA og raunar
sinn fyrsta leik í 1. deild, svo að
ekki var að undra að fögnuðurinn
væri mikill.
KA hélt uppi látlausri sókn á
Haukamarkið og vart hægt að
segja að Haukarnir kæmust fram
yfir miðju. T.d. lék Gunnar
Blöndal laglega á nafna sinn
Adrésson í og skaut góður skoti
utan úr teig sem Gunnlaugur í
Haukamarkinu varði vel. Það var
síðan á 37. mín. leiksins að Óskar
gaf laglegan bolta á Gunnar
Blöndal sem lék mjög laglega á tvo
varnarmenn Haukanna og renndi
boltanum síðan snyrtilega fram
hjá Gunnlaugi í Haukamarkinu.
Tvö mörk gegn engu og KA „átti“
leikinn. Það var því algerlega í
ósamræmi við gang-leiksins þegar
Haukarnir náðu að minnka mun-
inn á 42. mínútu. Guðmundur
Sigmarsson skaut þá sakleysislegu
skoti af um 25 metra færi og
boltinn stefndi beint í hendur
Aðalsteins markvarðar KA, en af
einhverjum óskiljanlegum
ástæðum missti Aðalsteinn bolt-
ann og í netið skoppaði tuðran.
Markið kveikti neista hjá
Haukunum í byrjun seinni hálf-
leiks og virkaði eins og reiðarslag
fyrir KA-menn því Haukarnir
höfðu mun betri tök á leiknum í
upphafi síðari hálfleiks, án þess
þó að skapa sér veruleg marktæki-
færi. Þó mátti Aðalsteinn í
KA-markinu taka á honum stóra
sínum tvívegis. Fyrst átti Lárus
J>lovjjuuliIníiií>
KA-Haukar
3—1
Texti: Sigbjörn
Gunnarsson
Mynd: Emilía
Jónsson skalla á KA-markið sem
Aðalsteinn varði vel og í síðara
sinnið varði Aðalsteinn vel skot
frá Ólafi Jóhannessyni. KA-menn
sóttu síðan smám saman í sig
veðrið og náðu betri tökum á
leiknum síðustu 15 mínúturnar. Á
84. mínútu gerði Gunnar Blöndal
síðan út um leikinn með góðu
skallamarki eftir sendingu
Óskars. Þar með var draumur
Haukanna um stig í sínum fyrsta
leik í 1. deild orðinn að engu.
Eins og að framan greinir virk-
aði Haukaliðið slakt í þessum leik.
Styrkur Haukanna felst í miðju-
leikmönnunum, Ólafi Jóhannes-
syni, Guðmundi Sigmarssyni óg
Birni Svavarssyni. Vörnin virðist
hins vegar vera höfuðverkur
Haukanna, þung og óákveðin, þá
virðist ekki mikið bit í sókninni.
En hvað um það Haukarnir eiga
margt ólært, og vissulega allt of
snemmt að fara að orða þá við 2.
deildina eftir fyrsta leik þeirra í 1.
deild. Haukarnir hafa baráttu-
jöxlum á að skipa og koma vart til
með að gefa stigin eins ódýrt frá
sér og í þessum leik.
KA-liðið virðist mun sterkara
en í fyrra. Einar Þórhallsson
styrkir vörnina mjög með yfirveg-
uðum leik, án þess þó að hann hafi
átt nokkurn stórleik á móti
Haukunum. Þá virðist baráttan í
miðjumönnunum í lagi og sóknin
mun beittari en í fyrra. Skiptir
þar miklu að Gunnar Blöndal
virðist vera í miklu formi um
þessar mundir, ódrepandi baráttu-
maður og mikill markaskorari. I
leiknum á laugardag voru Gunnar
og Jóhann Jakobsson bestu menn
liðsins.
Eysteinn Guðmundsson dæmdi
leikinn og gerði sínu hlutverki góð
skil.
í stuttu máli:
Akureyrarvöllur 1. deild:
KA — Haukar 3:1 (2:1)
Mörk KA.
Njáll Eiðsson á 29. mín.
Gunnar Biöndal á 37. og 84. mín.
Mark Hauka:
Guðmundur Sigmarsson á 42. mín.
Arnór setti mark á
leikinn - bókstaflega
LIÐ þeirra Ásgeirs Sigurvinsson-
ar og Arnórs Guðjohnsens,
Standard Liege og Lokeren héldu
sér enn sem íastast í 3—4 sætum
belgísku deildarkeppninnar.
Lokeren vann Beerschot á heima-
velii með 4 mörkum gegn engu.
Skoraði Arnór eitt marka Loker-
en og átti mjög góðan leik.
Standard lék á útivelli gegn
þriðja íslendingaliðinu La
Louviere. Og allt útlit er fyrir því
að þeir Karl Þórðarson og Þor-
stcinn Bjarnason verði að sætta
sig við 2. deildar knattspyrnu
næsta keppnistímabil. Standard
vann 2—0.
Úrslit leikja í Belgíu urðu sem
hér segir:
Anderlecht—Winterslag 1—2
Waterschei—Bershem 1—0
Beringen—Beversen 0—0
Lokeren—Beerschot 4—0
FC Brugge—Molenbeek 1—3
Antwerp—Couttrai 3—1
Waregem—Lierse 3—3
FC Liege—Standard 0—2
Beveren hefur hlotið 48 stig og
er belgískur meistari. Anderlecht
er sem stendur í öðru sætinu með
41 stig. Síðan koma 40 stig hjá
bæði Standard og Lokeren.
Einkunnagjölin
KA: AÖalsteinn Jóhannsson 1, Steinþór Þórarinsson 2, Gunnar Gíslason 1, Einar Þórhallsson
2. Haraldur Haraldsson 2, Njáll Eiðsson 2, óskar Ingrimundarson 2, Eyjólfur Axústsson 1,
Jóhann Jakobsson 3, Gunnar Blöndal 3, Elmar Geirsson 2, ólafur Haraldsson (v) 1.
Haukar: Gunnlaugrur GunnlauKsson 1, Daníel Gunnarsson 1, (Jlfar Brynjarsson 1, ólafur
Jóhannesson 2, ólafur Sveinsson I, Guðmundur Sigmarsaon 2, Steingrfmur Hálfdánarson 2,
Björn Svavarsson 2, Gunnar Andrésson 1, Sigurður Aðalsteinsson 1, Hermann Þórisson 1,
Lárus Jónsson (v) 1, Loftur Eyjólfsson (v) 1.
Dómari: Eysteinn Guðmundsson 3.
i# %
v.y
VíkinKur; SÍKUrjón Eliatwon 1, ItaKnar Gísiason 2, Mkkiiús l'orvaldsson 2, Jöhannes
Bárðarson 2. Róbert AKnarsson 2, Hinrik Pórhallsson 1, HelKÍ HeÍKason 1, Gunnar Örn
Kristjánsson 2, Lárus Guðmundsson 3, Sigurlás Þorleifsson 2, Óskar Tómasson 1.
Fram: Guðmundur Baldursson 2. Sfmon Kristjánsson 1. Trausti Haraldsson 2. Rafn
Rafnsson 2. Marteinn Geirsson 3, Kristinn Atlason 2. Hafþór SveinbjBrnsson 1, AsKeir
Elfasson 2, Pétur Ormslev 2, Guðmundur Steinsson 2. Guðmundur Torfason 2.
Fram sigraði
í slökum leik
FRAM bar sigurorð af Víkingum
í 1. deildinni 1 knattspyrnu á
Melavellinum í gærkvöldi með
þremur mörkum gegn einu í
heldur tilþrifalitlum leik þrátt
fyrir að hann færi fram í blíð-
skaparveðri. Fyrri hálfleikur í
leiknum var með ólfkindum léleg-
ur og var hreint ótrúlegt hversu
leikmenn beggja liða voru slakir.
Boltinn gekk sjaldnast samherja
á milli, mikið var um hálofta-
spyrnur og virtust menn ekkert
vita að hverju þeir voru að keppa.
Sfðari hálfleikur var öllu lfflegri
og voru þá Framarar áberandi
betri og sigur þeirra var verð-
skuldaður.
Fyrsta mark leiksins kom á 11.
mínútu fyrri hálfleiks, Guðmund-
ur Torfason (sonur Torfa Bryn-
geirssonar fyrrum Evrópumeist-
ara í langstökki) fékk ágæta
sendingu út í vítateigshornið og
skaut föstum jarðarbolta í fjar-
lægara horn marksins og í stöng-
ina og inn. Ekki voru mörg önnur
umtalsverð marktækifæri í fyrri
hálfleik. Víkingar komust sára-
sjaldan í færi. Gunnar Örn átti að
vísu gott skot á 5. mín. sem rétt
fór yfir þverslá en þar með er það
upptalið.
í síðari hálfleik lifnaði yfir
báðum liðum og á köflum örlaði
fyrir samleik. Framarar sóttu
meira og tókst þeim að ná sæmi-
Víking
legum leik og áttu færi sem þó
ekki nýttust. Á 80. mínútu leiksins
skorar Rafn Rafnsson annað mark
Fram af um 35 metra færi. Skaut
Rafn háum bolta utan af kanti og
fór boltinn yfir Sigurjón mark-
vörð og hafnaði í hliðarnetinu.
Víkingar minnka muninn á
markamínútunni miklu, 43. mín.
hálfleiksins, þá skallaði Sigurlás í
þverslána af stuttu færi og fylgdi
vel á eftir og skallaði aftur í netið:
Á síðustu mínútu leiksins fékk
svo Pétur Ormslev góðan stungu-
bolta inn fyrir vörn Víkings og
skoraði mjög laglega framhjá
markverðinum. Var þetta falleg-
asta mark leiksins.
Leikurinn í heild var slakur og
bauð upp á litla knattspyrnu. I liði
Fram var vörnin skárri hluti
liðsins, en framlínan átti spretti
inn á milli og var Pétur Ormslev
þar einna sprækastur. I liði Vík-
ings var Lárus Guðmundsson
einna bestur, en í heild var lítill
broddur í leik liðsins.
- þr
Fyrsta mark Fram staðreynd. Guðmundur Torfason, lengst til hægri á myndinni hefur skorað framhjá
Sigurjóni markverði Víkings.
Knailspyrnuúrsllt
Watford í 2. deild
Úrslit í ensku og skozku knatt-
spyrnunni urðu sem hér segir í
gærkvöldi:
1. DEILD:
CheÍNca — Arscnal 1:1
Tottcnham — VVcat Bromwich 1:0
2. DEILD:
Cardiff — Wrexham ld)
Millwall — Wctit Ham 2:1
Oldham — Burnlcy 2:0
3. dcild:
GillinKham — Exctcr 2:0
Mansficld — Oxford 1:1
Rothcrham — Wallaall 4:1
Watford - Hull 4:0
SKOTLAND:
Celtic — llcarta 1:0
Nýbakaóir bikarmcÍNtarar AracnalN Kcröu
jafntcfli viö fallliðlð ChclNca. þar acm hinn
37 ára Kamli markvorður Petcr Boncttl lók
NÍnn 600. Idk fyrir ChclNca ok var það
jalnframt kvcðjuleikur þcHHa vinatela mark-
varðar. Var Bonctti bcztl maður vallarinH.
Stanlcy nkoraði fyrir ChelHea en Malcolm
McDonald jafnaði fyrir Arnenal, en hann lék
nú mcð cltir erfið meiÖHli.
Mark Tottenham Hkoraði Richardo Villa
ok verður WBA að vinna NotthinKham
Forent á (ÖKtudaKÍnn til þexH að verða I 2.
xaeti f 1. deild.
I 2. dcild vann Mlllwall cn vcrður að vinna
tvo siðuNtu leiki NÍna mcð Namtala 8 marka
mun til þcNN að hanxa í dcildlnni.
I 3. deild fylKdUHt 26 þÚHund manns mcð
Watford HÍKra Hull 4:0 ok tryKKja xér naeti f
2. deild næHta haUHt. Mörkin akoruðu
JoNclyn. JcnkinH. Bolton ok BlÍNNCtt.
í 4. dcild Kerði Wimbledon jafntefli við
BarnHÍey 1:1 ok leikur I 3. deild í haunt ok I
Skotlandi vann Celtic ok hefur þrÍKKja ntÍKa
foryntu f úrvaÍHdeildinni.
Real Madrid hefur nú þriggja
stiga forystu í spænsku deildar-
keppninni. Sporting Gijon minnk-
aði forystuna um eitt stig um
helgina, með því að vinna góðan
sigur á sama tíma og Real varð að
láta sér lynda jafntefli. Úrslit
leikja urðu þessi:
Hercules—Racing Santandre 1:0
Sevilla—Valencia 0:2
Rayo Vallecono—Salamanca 0:0
Real Socidad—Real Madrid 0:0
Real Zaragoza—Barcelona 1:1
Espanol—Union Las Palmas 2:1
Sporting Gijon—Burgos 3:0
Celta—Recreativo 3:2
Miiller skorar
HINN frægi vestur-þýski marka-
skorari Gerd Múller skoraði um
helgina sitt fyrsta mark með hinu
nýja bandaríska liði sínu Fort
Lauderdale Strikers. Strikers
unnu leikinn gegn Toronto
Blizzard 4:0 og skoraði Múller
þriðja mark leiksins. Maurice
Whittle, Terry Park og Teofillo
Cubillas skoruðu hin þrjú mörkin.
Hjeltnes
og
Tuokko
eflast
Norðurlandabúarnir Knut
Hjeltnes og Markku Tuokko
náðu sannkölluðum trölla-
köstum í kringlunni á móti í
Kaliforníu um helgina. Iljelt-
nes bar sigur úr býtum með
lengsta kasti ársins til þessa.
69.50 metra. Tuokko var hon-
um skammt að baki með 67,97
metra kasti. Hjeltnes átti
annað kast sem náði 68.38
metrum þennan sama dag.
Stórkast Hjeltnes er ekki
aðeins besta kast ársins til
þessa, heldur er það fjórði
besti árangur frá upphafi.
Aðeins heimsmethafinn Wolf-
gang Schmidt (71,15 m) og
fyrrum heimsmeistararnir
Mac Wilkins og Jay Silvester
hafa kastað lengra.