Morgunblaðið - 15.05.1979, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1979
29
íslenzkur iðnaður má
ekki sitja við lakaraborð
borvaldur Garðar Kristjáns-
son mælti í sjær í efri deild
Alþingis fyrir frumvarpi til
breytinga á löKum (nr. 83/1978)
um jöfnunarKjald, sem hann flyt-
ur ásamt Jóni Helgasyni (F),
Braga Níelssyni (A) og ólafi R.
Grímssyni (Abl). Efnisatriði frv.
er að 4. Kr. laganna orðist svo að
ráðherra ákveður með reKÍugerð.
hvaða vörur skuii xjaldskyldar
skv. 1. gr. frumvarpsins. Sé vara
undanþegin gjaldskyldu skv. 1.
gr. skal endurgreiða söluskatt,
sem innheimtur hefur verið af
aðföngum til framleiðslu sömu
vöru innanlands. Ráðherra
ákveður með reglugerð um fram-
kvæmd laga þessara að öðru
leyti.
í framsögu Þorv. Garðars og
greinargerð komu fram eftirfar-
andi efnisatriði:
A síðasta þingi voru samþykkt
lög um jöfnunargjald. Þar er svo
kveðið á, að við innflutning vöru,
sem toilar hafa verið lækkaðir eða
felldir niður af og tollfrjálsar
verða 1. janúar 1980 samkvæmt
Góður gangur á málum
Meðal mála, sem komu til um-
ræðu í deiidinni, voru eftirtalin
frumvörp: frv. til breytinga á
útvarpslögum vísað til ncfndar og
2. umræðu, frv. um upplýsinga-
skyldu banka vísað til 3ju umræðu,
frv. um almannatryggingar vísað
til nefndar og 2. umræðu, frv. um
tekjustofna sveitarfélaga vísað til
nefndar og 2. umræðu. Þá voru
eftirtalin mál tekin til umræðu en
atkvæðagreiðslu frestað til kvöld-
fundar: frv. um söluskatt (3ja
umræða í síðari deild) frv. um
veiðar í fiskveiðilandhelgi Islands
(3ja umræða f.vrri deild), frv. um
segir Þorvaldur
Garðar Kristjáns-
son um endur-
greiðslu söluskatts
af aðföngum
ákvæðum samnings um aðild ís-
lands að Fríverslunarsamtökum
Evrópu (EFTA) og samnings milli
íslands og Efnahagsbandalags
Evrópu (EBE), skuli greiða 3%
jöfnunargjald.
Lög þessi voru sett til að jafna
samkeppnisaðstöðu íslensks
iðnaðar gagnvart iðnaði landa
EFTA og EBE vegna ólíkra sölu-
skattkerfa. Vegna þeirra upp-
söfnunaráhrifa, sem það sölu-
skattkerfi, sem í gildi er hér á
landi hefur í för með sér, er í verði
vöru, sem flutt er út frá íslandi,
grunnskóla (2. umr. fyrri deild),
frv. um húsaleigusamninga (1.
umr. síðari deild), frv. um jarð-
ræktarlög (1. umr. síðari deild),
frv. um gjaldmiðil íslands (1. umr.
síðari deild), frv. um matvæla-
rannsóknir ríkisins (2. umr. fyrri
deild), frv. um hollustuhætti og
heilbrigðiseftirlit (2. umr. fyrri
deild) og frv. um aðstoð við þroska-
hefta (2. umr. síðari deild).
Rökstudd
dagskrá
Þrjú stjórnarfrumvörp um mat-
vælarannsóknir og eftirlit, þ.e.
frumvarp um matvælarannsóknir
innifalinn ákveðinn söluskattur,
en aftur á móti ekki í vöru sem
flutt er frá landi þar sem virðis-
aukaskattkerfið gildir. Sam-
keppnisaðstaða framleiðenda, er
búa við svo ólík söluskattkerfi, er
því að þessu leyti ójöfn. Ef jafna á
stöðu íslenska framleiðandans
verður því að þessu leyti ójöfn. Ef
jafna á stöðu íslenska fram-
leiðandans verður því að endur-
greiða honum þann söluskatt sem
innifalinn er í útflutningsverði,
eins og nú er gert með tilkomu
tekna af jöfnunargjaldi.
Við skattkerfi eins og það, sem
við búum við, uppsafnast sölu-
skattur einnig á margvíslega
framleiðslustarfsemi og þjónustu
fyrir innlendan ■ markað. Þegar
hliðstæð vara er flutt inn frá
landi, þar sem virðisaukaskatt-
kerfi gildir, þá flyst hún inn í
landið án uppsöfnunaráhrifa sölu-
skatts og er að því leyti betur
samkeppnisfær í verði en innlenda
varan, þar sem í verði hennar
gætir uppsöfnunaráhrifa sölu-
skatts vegna þess skattkerfis sem
ríkisins og tvö hliðarfrumvörp um
eftirlit með matvælum og neyzlu-
og nauðsynjavörum og frv. um
bre.vtingu á lögum um hollustu-
hætti og heilbrigðiseftirlit, voru á
dagskrá deildarinnar. Heilbrigðis
og trygginganefnd skilaði svo-
hljóðandi nefndaráliti, er spannaði
frumvörpin öll:
„Nefndin hefur athugað frum-
varpið og kvatt til fundar við sig
ýmsa aðila er mál þetta snertir
öðrum fremur. Niðurstaða nefnd-
arinnar er sú að leggja til að málið
verði afgreitt með svofelldri
rökstuddri dagskrá:
Þar eð upplýst er að nefnd sú, er
skipuð var hinn 9. apríl 1978 til að
endurskoða lög nr. 12 frá 1969 með
hliðsjón af fenginni re.vnslu og til
að semja drög að nýrri heilbrigðis-
reglugerð, mun skila niðurstöðum
sínum mjög bráðlega, og í fullu
trausti þess, að fjárveitingavaldið
sjái til þess að þessari afar þýðing-
armiklu starfsemi verði séð fyrir
nauðsynlegu fjármagni á fjárauka-
lögum yfirstandandi árs, tekur
við búum við. Ef jafna ætti sam-
keppnisaðstöðu vara þessara hér á
innlendum markaði hvað sölu-
skattsáhrif á verð snertir, verður
að leggja gjald á innfluttu vöruna
er svarar til þess uppsafnaða
söluskatts, sem falinn er í verði
innfluttu vörunnar.
Þyki hins vegar ástæða til að
undanþiggja innfluttar vörur, sem
íslenskur iðnaður á í samkeppni
við, frá jöfnunargjaldi, eins og nú
á sér stað t.d. að því er varðar
veiðarfæri og fiskumbúðir, verður
samkeppnisaðstaða þeirrar fram-
leiðslu ójöfn samkeppnisaðstöðu
annarrar iðnaðarframleiðslu sem
keppir við innflutning. Er því
eðlilegt aö ná hliðstæðum jöfnuði
með því að endurgreiða uppj-
afnaðan söluskatt á framleiðslu
þessara vara séu þær framleiddar
innanlands, svo sem frumvarp
þetta gerir ráð fyrir.
Þorv. Garðar sagði að lokum að
ekki væri hægt að una því, að ísl.
iðnaðurinn sæti við lakara borð en
erlendur og því væri þetta frv.
flutt.
deildin fyrir næsta mál á dagskrá."
Undir þetta álit rita: Einar
Agústsson, Jóhanna Sigurðardótt-
ir, Vilmundur Gylfason, Garðar
Sigurðsson, Matthías Bjarnason,
Bjarnfríður Leósdóttir.
Einar Ágústsson (F).
framsögumaður nefndarinnar,
sagði hina rökstuddu dagskrá
flutta í þeirri trú, að viðbótarfjár-
magn fengist til þessarar mikil-
vægu starfsemi, ella væru líkur á
að segja þyrfti upp allt að 4
starfsmönnum eftirlitsins.
I>ingílokksfundir
Enn voru nokkur mál á dagskrá
(og atkvæðagreiðsla eftir í nokkr-
um málum sem umræðu var lokið
í) er fundi deildarinnar var frestað
um kl. 4 síðdegis til kl. 9 um
kvöldið. I millitíð voru ráðgerðir
þingflokksfundir. í lofti lá í þing-
sölum að þingflokksfundur Al-
þýðubandalags gæti orðið vísbend-
ing um framtíðarstöðu stjórnar-
samstarfsins.
Fékk 300
tonn á
4 dögum
Siglufirði, 11. maí.
AKUREYRARTOGARINN Harð-
bakur kom inn til Siglufjaröar
með 300 tonn af karfa og grá-
lúöu. sem togarinn fékk á aðeins
4 dögum útaf Vestfjörðum. Er
víst óhætt að kalla þetta mok-
fiskerí. Togarinn landaði hér 150
tonnum en afgangnum landar
hann í heimahöfn.
Sigluvíkin og Sigurey eru lögð
af stað í söluferð til Bretlands.
Togararnir eru með 160—180 tonn
af fiski, sem þeir fengu útaf
Austfjörðum, aðallega þorsk og
ýsu. Hjá þeim var einnig mok-
fiskerí, t.d. fengu þeir 70—80 tonn
á 12 tímum! — m.j.
90 tonn
af ufsa á
48 tímum
FJORIR færeyskir togarar voru
við veiðar hér við land í síðustu
viku, en einnig átta línuveiðarar
og átta handfærabátar. Einn tog-
aranna, Hallaklettur, hélt í viku-
lok heimleiðis til Færeyja með
góðan afla og hafði hann fengið
um 90 tonn á síðustu 48 tímunum
áður en lagt var af stað heimleiðis.
Samkvæmt upplýsingum Land-
helgisgæzlunnar hafa Færeyingar
veitt liðlega 4200 tonn hér við land
á árinu, þar af um 1200 tonn af
þorski.
Nýr hótelstjóri
í Borgarnesi
JÓHANNES B. Sigurðsson hefur
tekið við starfi hótelstjóra í Borg-
arnesi. Ólafur Ingi Reynisson, sem
verið hefur hótelstjóri Hótels
Borgarness síðastliðin tvö ár,
hætti 1. maí síðastliðinn og tók
Jóhannes þá við hótelinu.
Svœðamótið
hefst á
laugardag
SVÆÐAMÓT í skák hefst í
Lusanne í Sviss n.k. laugardag.
Keppendur eru 22 og verður
þeim skipt í tvo 11 manna
riðla. Fjórir skákmenn komast
áfram úr hvorum riðli og
keppa þeir um 3 sæti á milli-
svæðamóti. Þrír íslenzkir skák-
menn verða meðal keppenda,
Guðmundur Sigurjónsson stór-
meistari og alþjóðlegur meist-
ararnir, Margeir Pétursson og
Helgi Ólafsson.
Tvö skip
seldu í Hull
TVÖ íslenzk skip seldu afla í
llull í Hretlandi í gær og var
meðal verð fyrir aflann 10fi og
300 krónur kflóið.
Heimaey VE seldi 64 tonn og
fékk fyrir aflann 26 milljónir
króna, meðalverð 406 krónur.
Sigurey SI seldi 76 tonn fyrir 27
milljónir króna, meðalverð 360
krónur.
Uppistaðan í afla skipanna
var þorskur og ufsi. Sigurey var
einnig með 90—100 tonn af
frystum fiski, sem verður seldur
í dag.
Forseti neðri deildar:
Æskilegt að þingmenn sæki fundi
í upphafi fundar í neðri deild í gær ávarpaöi forseti hennar, Ingvar
Gíslason. þingmcnn og sagði æskilegt, að þeir sæktu þingfundi. —
Það stóð svo á á síðasta þingfundi. sagði hann, að það var ekki hægt
að afgrciöa mál með cölilcgum hætti vegna fjarveru þingmanna. Og
ég vil taka fram. að það var ekki stjórnarandstööunni að kenna.
Síðan hélt atkvæðagreiðsla um framhaldsskólafrumvarpið áfram
og var það samþykkt mcð breytingartillögum meiri hluta mennta-
málanefndar. en oft varð að endurtaka atkvæðagrciðslu þar sem
þátttaka var ónóg. 21 þingmaöur þarf að taka þátt í atkvæðagreiöslu
til þess að hún sé lögleg. Frumvarpinu var sfðan vfsað til 3. umræöu.