Morgunblaðið - 15.05.1979, Page 26
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Afgreiðslustarf
Afgreiöslustúlku vantar í verzlun í Hafnarfiröi,
ekki yngri en 20 ára.
Uppl. í síma 53848 kl. 1—6.
Stórt fyrirtæki
í lampaskermagerö óskar eftir sambandi viö
raftækjaverzlun, sem vildi taka aö sér aö
selja vörur þeirra á íslandi.
T0NSBERG BEL YSNINGA RMA TUR A/S,
POSTBOKS 12,
N-3101, T0NSBERG,
NORGE.
Skrifstofustarf
Fyrirtæki okkar vill ráöa í eftirfarandi starf
sem fyrst:
Starfiö felur í sér að annast aö hluta útskrift
reikninga og bókhald á BURROUGHS-tölvu,
frágang víxla og skjalavörzlu þar aölútandi,
svo og almenn skrifstofustörf tengd innflutn-
ingi.
Æskilegur aldur umsækjanda 22—25 ár.
Verzlunarskóla- eöa stúdentsmenntun áskil- •
in. Nokkur bókhaldsreynsla og góö
vélritunarkunnátta nauösynleg.
Þeir sem áhuga hafa á starfinu, vinsamlegast
sendi eiginhandarumsókn er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf í Pósthólf 519 fyrir 21.
maí.
SMITH & NORLAND H/F
Verkfræöingar — innflytjendur.
Nóatún 4, 121 Reykjavík.
Bókaverslun
Bókaverslun í miðborginni óskar nú þegar
eftir vönu afgreiðslufólki (ekki yngra en 20
ára) til vinnu hálfan eöa allan daginn. Góð
málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir, er
tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist
Mbl. merkt: „Áhugi — 5855“.
Lausar stöður
viö sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki.
1 staöa Ijósmóöur er laus frá 1. október.
2 stööur hjúkrunarfræöinga lausar.
í sumarafleysingar vantar hjúkrunarfræöinga
og meinatækni.
Upplýsingr gefa yfirlæknir og hjúkrunarfor-
stjóri í síma 95-5270.
Leiklistarskóli
íslands
Stööur tveggja kennara í raþd- og taltækni
og ein staöa kennara í hreyfiþjálfun eru
lausar til umsóknar.
Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri
störf berist skólastjóra fyrir 15. júní n.k.
Nánari uppl. veittar í síma 25020.
Skólastjóri.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast til aö annast vélritun og
önnur almenn skrifstofustörf. Æskilegt er aö
umsækjandi hafi haldgóða reynslu í erlend-
um bréfaskriftum, og gott vald á enskri
tungu.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni.
ÍSLENZKA HF.
Síöumúla 21.
Reykjavík.
Starfsfólk
óskast
Golfklúbbur Reykjavíkur Grafarholti, óskar
aö ráöa starfsfólk.
Hér er um að ræða störf, sem eru tilvalin fyrir
2 samhentar konur, og sem felast í daglegum
rekstri veitingasölu Golfklúbbsins.
Allar nánari upplýsingar veittar í síma 83018,
næstu daga.
Golfklúbbur Reykjavíkur.
Meinatæknir
Sjúkrahús Siglufjarðar óskar aö ráða meina-
tækni til eins árs frá og meö 15. ágúst 1979.
Nánari uppl. gefa læknar og framkvæmda-
stjóri í síma 96-71166.
Sjúkrahúsið Siglufirði.
Framtíð
Ef þú ert 25 til 30 ára og hefur góöa almenna
menntun, hefur reynslu í almennum skrif-
stofustörfum, vélfærslu bókhalds og ert
þægileg í umgengni þá er þér boöin fram-
tíöaratvinna viö alhliða skrifstofustörf fyrir
góö laun.
Nauðsynlegt er aö umsækjendur geti byrjað
strax.
Ath: Þetta er ekki heppilegt fyrir skólafólk.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast
sendar til augl.deildar Mbl. fyrir fimmtudags-
kvöld 17.5 n.k. merktar: „B — 5967".
Hefur það hvarflað
að þér að skipta
um starf
Viltu kanna möguleika þína, hjá okkur án
nokkurra skuldbindinga.
Viö leitum aö fólki í eftirtalin störf:
Viðskiptafræðinga til aö gegna ýmsum
störfum hjá 6 mismunandi fyrirtækjum.
Tækni- og verkfræöinga til starfa viö fjögur
mismunandi fyrirtæki í Reykjavík og úti á
landi.
Skrifstofufólk meö reynslu í bókhaldi eöa
toll- og veröútreikningum.
Gjaldkera til aö sjá um innheimtur og fleira
hjá tveim fyrirtækjum.
Ritara með starfsreynslu í uppsetningu
bréfa, telexvinnslu og skjalavörslu hjá 6
mismunandi fyrirtækjum.
Flest pessara fyrirtækja sækjast eftir fólki
með einhverja starfsreynslu og trausta
framkomu.
Haföu samband viö okkur og athugaðu hvort
eitthvaö af þessu hentar þér. — Við byggjum
á gagnkvæmum trúnaöi.
Hagvangur hf.
c/o Haukur Haraldsson.
Grensásvegi 13. 108 Reykjavík.
Sími: 83666.
Járniðnaðar-
menn óskast
Viljum ráða nú ‘þegar nokkra vélvirkja,
rafsuðumenn og rennismið.
Vélsmiðja Ol. Olsen,
Njarðvíkurbæ, símar 1222 og 1722.
Bankastofnun
óskar aö ráöa starfskraft strax viö bókhald
og tölvuúrvinnslu.
Uppl. um menntun og fyrri störf sendist
augl.deild Mbl. merkt: „Bankastofnun —
5966“ fyrir 22. þ.m.
Atvinnurekendur
Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa.
Miölunin hefur aösetur á skrifstofu stúdenta-
ráös í Félagsstofnun stúdenta við Hring-
braut. Sími miölunarinnar er 15959 og er hún
opin frá kl. 9—17 alla virka daga.
Stúdentar og mennta- og fjölbrautanemar
standa saman að rekstri miðlunarinnar.
Snyrtivöruverslun
hefur afgreiðslustarf, frá kl. 1—6, laust til
umsóknar. Viðkomandi þarf að geta hafið
starf 1. júní n.k. Umsóknir með upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf sendist
blaðinu merkt: „Afgreiöslustarf — 5940“.
Starfsfólk
óskast
til að sjá um rekstur Tjaldamiöstöövarinnar á
Laugarvatni sumariö 1979.
Upplýsingar í síma: 99-6117 eöa 99-6137 í
dag og á morgun frá kl. 18.00 til 20.00.
3tt*¥0tsitÞIfifrft
NYTT SIMANÚMER Á AFGREIÐSLU