Morgunblaðið - 15.05.1979, Page 40

Morgunblaðið - 15.05.1979, Page 40
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAI 1979 . Mér þykir þú seií?. mamma! Hvað er að spajíhettíinu í da«? Ekki veit éjj hvað þetta er, en það virðist vera mikið til aí þeim bak við fjöllin, því að það kemur ný upp á hverjum degi! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Strax eftir útspilið sá sajcnhafi, að næKÍlej;a marj?ir slaKÍr voru öruggir ef trompin skiptust skikkanleKa. En til vara ákvað hann að fækka trompunum á hendinni og reyndist það heilla- drjúg ákvörðun. Suður gaf, allir utan hættu. Norður S. KD H. ÁG853 T. KD4 L. Á105 Austur S. 9 H. 962 T. 7652 L. KDG83 Suður S. Á108543 H. 7 T. ÁG109 L. 64 Vestur S. G762 H. KD104 T. 83 L. 972 Þaö var tíuðs mildi að maðurinn á mótorhjólinu skyldi ekki slasast! Þannig ref sar þjódf élagið... Hinn þriðja mars s.l. skrifar Gísli Jónsson menntaskólakennari athyglisverða grein í Morgunblað- ið undir heitinu „Bara húsmóðir". Hann kemur víða við, og vil ég þakka þessum svipheiða gáfu- manni fyrir að taka upp hanskann fyrir okkur ekkjurnar hér á ís- landi. Undirrituð hefur verið ekkja í tiu ár, og þekkir því hvernig „stéttin" hefur verið hlunnfarin í skattamálum. Ég ætla nú að leyfa mér að taka upp tvær málsgreinar úr skrifi menntaskólakennarans ef ein- hverjir hafa ekki lesið það. Hann segir: „En hvernig víkur því við hér á landi? Misréttið er ennþá hróplegra, því hér er það jafnvel kynferðislegt, sem t.d. kemur fram í því hvers kyns það hjón- anna er sem vinnur fyrir tekjum heimilisins. Ef það er karl, er allt tekjuskattskylt. Ef það er kona, einungis helmingurinn. Kjósi kona hinsvegar að vinna heima, eða neyðist til þess, er starf hennar að engu metið til fjár. Og sagan er ekki öll sögð. Gift kona sem vinnur launuð störf utan heimilis og í fyrirtæki sem ekki er of nátengt eiginmanni, fær helm- ing launa sinna undanþeginn tekjuskatti. En missi hún mann sinn falla þessi fríðindi niður. Einstæð kona, og þó móðir sé, nýtur ekki þessara fríðinda. Þann- ig refsar þjóðfélagið beinlínis konum sem verða ekkjur, með því að taka til baka skattfríðindi sem þær nutu meðan þær voru giftar." Svo mörg voru þau orð. Hér á árunum mun þetta misrétti hafa verið rætt á Alþingi, en lognast þar útaf á þeirri forsendu, að ef giftar konur ættu að fara að greiða fullan tekjuskatt af launum sínum, myndu þær ekki fást út á vinnumarkaðinn. Lítið þekkja nú stjórnmálamenn til fégræðgi ís- lendinga. Eða var ekki einhver að segja að giftum konum leiddist heima hjá sér? Þær konur sem nú eru í hjónabandi og vinna utan heimilis ættu að hugleiða í tíma hvað bíður þeirra ef þær skyldu verða ekkjur. En sá hópur er nú orðinn gífurlega mikill. Og þarf ég ekki að fara út fyrir minn kunn- ingjahóp til að vita það. Stöðugt fjölgar ekkjunum í landinu, og myndi sennilega nægja í myndar- legan þingflokk. En meðan enginn flokkur á Alþingi hreyfir við þessu misrétti sem hér hefur verið rætt, fæ ég ekki séð hvaða erindi við ekkjur ættum svosem að eiga á kjörstað í framtíðinni. Og vei þeirri ekkju sem af einhverjum ástæðum hættir að vinna úti, t.d. vegna heilsubrests. Hún verður bókstaflega kæfð í sköttum. 0880-4648. Vestur spilaði út hjartakóng gegn sex spöðum. Með hugsanleg- an yfirslag, á fríspilað hjarta, í huga trompaði sagnhafi hjarta í næsta slag, spilaði trompi á kóng- inn, trompaði aftur hjarta en legan kom í ljós þegar hann spilaði trompi á drottninguna. Enn átti vestur hjartadrottning- una svo spilið virtist tapað. En vö-nin gat misstigið sig og suður trompaði þriðja hjartað og tók á trompás. Norður S. - H. G T. KD4 L. Á10 Vestur Austur S. G S. - H. - H. - T. 83 T. 7652 L. 972 Suður S. - H. - T. ÁG109 L. 64 L. DG Dálitið óvenjuleg staða. Vestur var með eina trompið eftir sjö- unda slag í slemmu! Sagnhafi spilaði tígli á borðið, lét lauf í hjartagosann og þá kom það, vestur trompaði — búið og unnið spil! Allir gera sinn skammt af vill- um en hefðir þú trompað hjarta- gosann? Hverfi skelfingarinnar Eftir Ellen og Bent Hendel Jóhanna Kristjónsdóttir snéri á ísivnzku. 43 sérstakan í huga?, skaut lögregluforinginn inn í. — Nei. Caja er oft fengin til að passa 4 kvöidin. So að hún þekkir alla í hverfinu. — Hringduð þér einhvers staðar? — Já. sem sagt, ég gekk eftir Bakkabæjarvegi og horfði í kringum mig til að sjá hvar væri ljós. Fyrsti staðurinn var hjá Torpshjónunum og þar þurfti ég ekki að spyrja vegna þess að Caja fer ekki þangað. Svo var ljós hjá Elmerhjónun- um — það er á horninu á Bakkabæjarvegi og Beykivegi. Hún er sjálfsagt þarna hugsaði ég með mér. Þegar ég hringdi bjöllunni kom frú Elmer og lauk upp og þá kom í ljós að það var fjöldi manns fyrir, en Caja var þar ekki. Torp kom fram og sagði, að Caja væri hjá vin- konunum tveimur á íkornavegi. Mér fannst skrítið að hann skyldi vita það, en það reyndist alveg rétt. Þegar ég kom til þeirra sat Caja inni f stofu og var alveg ringluð og var með plástur á kinninni... og þið viðtið hitt. Jacobsen lögregluforingi virtist áhugasamari um að klóra sig bak við eyrun en að hlýða á mál Davids Petersens. En það var lftið að marka. Þegar hann hafði horft á fingurna á sér um stund spurði hann: — Þessi plástur — var dóttir yðar ekki með hann þegar þér sáuð hana sfðast? Kaupmaðurinn hristi höfuð- ið. — Nei, hún hafði dottið í innkeyrsiunni þegar hún flýði héðan, sagði hún mér. — Segið mér annað, Peter- sen, sagði lögregluforinginn, reis úr sœti og teygði úr sér makindalega. — Hvað leið langur tími frá því að þér fóruð heiman frá yður og þangað til þér voruð komnir á hornið á Bakkabæjarvegi og Beykivegi? Kaupmaðurinn leit spyrjandi á hann og yppti svo öxlum. — Ég tók ekki tfmann. Lögregluforinginn fór að ganga um gólf og það brakaði f skónum hans við hvort skref. — Það sem ég er að hugsa um, sagði hann og nam staðar fyrir framan föður Caju — er að þér komuð frá Liná klukkan kortér fyrir tólf. Fáeinum mfnútum síðar, líklega fimm mfnútum eða svo, farið þér af stað að leita að dóttur yðar. Þér gangið rakleitt að húsi Eimers og þegar þér komið þangað eru Torp og aðrir úr eftirtils- sveitunum þar fyrir. Um það leyti hefur klukkan að öllum Ifkindum verið tuttugu mfnútur yfir tólf. Getur verið að það taki hálftfma að ganga þennan spotta. — Nei, það hef ég aldrei sagt, sagði Petersen sármóðgaður. — En ég leit ekkert á klukkuna þegar ég fór að heim- an. Kiukkan gæti hafa verið yfir tólf. fimm, tíu eða hvað margar mfnútur yfir, ég hef ekki hugmynd um það. Lögregluforinginn hélt áfram að ganga um gólf en nam svo staðar á ný við stólinn sem Petersen sat á. — Takk fyrir, það er ekki meira f bili, sagði hann og bætti við þcgar Jörgensen ieit spyrj- andi á hann. — Kem eftir augnablik. Hann fylgdi kaupmanninum fram. Caja saat þar enn. — Megum við fara heim núna?, spurði Petersen. — Eftir stutta stund. sagði hann. — Ég þarf aðeins að tala við dóttur ýðar hér fyrir utan. Komið! Hann benti henni að koma nlé sér. Hún reis hikandi á fætur og gekk á hæla honum út f myrkr- ið. — Er einhver ykkar með vasaljós? spurði Jacobsen sam- starfsmenn sfna. Caja stóð á pallinum og hryllti sig af kulda. — Sýnið mér hvar þér duttuð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.