Morgunblaðið - 22.05.1979, Page 4

Morgunblaðið - 22.05.1979, Page 4
4 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. Varahlutir i bílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar ÞJÓNSSON&CO Skeifan 1 7 s. 84515 — 84516 voss ELDAVÉLAR-OFNAR-HELLUR ELDHÚSVIFTUR Eldavélar: 4 hraðhellur, klukka, hita- skúffa, stór sjálfhreinsandi ofn með Ijósi og fullkomnum grillbúnaði. Hvítar, gulbrúnar, grænar, brúnar. Innbyggingarofnar: Sjálfhreinsandi með Ijósi, fullkomnum grillbúnaði og viftu, sem m.a. hindrar ofhitun inn- réttingarinnar. Helluborð: Ryðfrítt Stál, 2 eða 4 hellur, alls 3 gerðir, auk skurðar- brettis og pottaplötu, sem raða má saman að vild. Eldhúsviftur: Útblástur eð hringrás, geysileg soggeta, stiglaus hraðastill- ing, Ijós, varanleg fitusía. 4 lltir. Afbragðs dönsk framleiðsla: Yfir- gnæfandi markaðshlutur í Danmörku og staðfest vörulýsing (varefakta) gefa vísbendingu um gæðin. /Fúnix HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1979 Þessi mynd er frá landsleik íslendinga og Bandaríkjamanna, sem háður var á Laugardalsvellinum 8.1. haust. Útvarp í kvöld kl. 19.35: ISLAND — SVISS Á dagskrá útvarps í kvöld kl. 19.3 5 er útvarp frá knattspyrnu- leik í Evrópukeppni landsliða. Hermann Gunnarsson íþrótta- fréttamaður lýsir síðari hluta leiks Islendinga við Svisslend- inga, sem háður er á Wankdorf- leikvanginum í Bern. Þetta er fyrsti landsleikur þessara þjóða og fyrri leikur þeirra í Evrópukeppninni. Síðari leikurinn verður háður hér á Laugardalsvellinum 10. júní n.k. Islendingar eru í riðli með Pól- verjum, Holllendingum og Sviss- lendingum. Útvarp kl. 23.15: „Tom Sawyer” eftir Mark Twain Á dagskrá útvarps í kvöld kl. 23.15 er þáttur- inn „Á hljóðbergi“ í umsjón Björns Th. Björnssonar listfræðings. í þættinum les Ed Begley kafla úr sögunni af Tom Sawyer eftir Mark Twain. Kaflinn ber heitið „Morðið í kirkjugarðin- um“. Sjónvarp kl. 20.55: Utanríkis- mál fs- lendinga í sjónvarpi í kvöld kl. 20.55 er þátturinn „Um- heimurinn“ í umsjón Gunnar Eyþórssonar fréttamanns. Sagði Gunn- ar, að í þættinum myndi hann taka fyrir utanríkis- mál íslendinga, í hverju þau væru fólgin, helstu hagsmuni og hvernig þeirra væri gætt. „Þór- hallur Ásgeirsson fjallar um utanríkisviðskiptin, Hörður Helgason ráðu- neytisstjóri í utanríkis- ráðuneytinu um utan- ríkisþjónustuna og þátt- töku íslands í alþjóða- samtökum. í lokin verða síðan umræður í sjón- varpssal og taka þátt í þeim Benedikt Gröndal, Einar Ágústsson og Kjartan Jóhannsson." Útvarp ReykjavíK ÞRIÐJUDKGUR 22. maí MORGUNNINIM 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Ileiðar Jónsson og Sigmar B. Hauks- son. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Stúlkan. sem fór að leita að konunni í hafinu“ eftir Jörn Riel (7). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög; frh. 11.00 Morguntónleikar: Sin- fóníuhljómsvcit finnska út- varpsins leikur „Andante festivo“ eftir Jean Sibelius; höfundurinn stj./ Fflharm- oníusveit Lundúna leikur „Falstaff“, sinfóníska etýðu í e-moll eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ____________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: Þorp í dögun eftir Tsjá-sjú-lí Guðmundur Sæmundsson les (11). 15.00 Miðdegistónlcikar; Rob- erto Szidon leikur Píanósón- ötu nr. 1 í f-moll op. 6 eftir Alexander Skrjabín/ Karl Frisell syngur lög eftir Agathe Backer-Gröndahl; Liv Giaser leikur á píanó. 15.45 Neytendamál Umsjónarmaðurinn. Rafn Jónsson. talar við Bryndfsi Steinþórsdóttur námsstjóra um neytendafræðslu í skól- um. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 E’opp 17.20 Sagan: „Mikael mjögsigl- andi“ eftir Olle Mattson Guðni Kolbeinsson les þýð- ingu sina (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ____________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Knattspyrnuleikur í Evrópukeppni landsliða: Svissland — fsland Ilermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik frá Wank- dorf-leikvangnum í Bern. 20.30 Útvarpssagan: „Fórnar- lambið“ eftir Ilermann Hesse Hlynur Árnason les þýðingu sína (9). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: ólafur Þor- steinn Jónsson syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson, Pál ísólfsson o.fl.; ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Bcrnskuár við Berufjörð Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga í Ilornafirði flytur fyrsta hluta frásöguþáttar síns. c. „Víða ljómar rós hjá rein“ Sigríður Jónsdóttir frá Stöp- um fer með frumort kvæði og stökur. d. Þá varð mér ekki um sel Frásöguþáttur eftir Halldór Pétursson. óskar Ingimars- son les. f. Kórsöngur: Blandaður kór syngur lög eftir ísólf Páls- son. Söngstjóri: Þuríður Pálsdótt- ir. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjá; Ögmundur Jónas- son sér um þáttinn. 23.05 Harmonikulög Tríó frá Hallingdal í Noregi leikur. 23.15 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Morðið í kirkjugarðinunT: Ed Begley les kafla úr sög- unni af Tom Sawyer eftir Mark Twain. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 22. maí 1979. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 Orka Annar þáttur er um orku- notkun íslendinga og inn- lendar orkulindir. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. Stjórn upptöku örn Ilarð- arson. 20.55 Viðræðuþáttur um er- lenda viðburði og málefni. Umsjónarmaður Gunnar Eyþórsson fréttamaður. 21.45 Hulduherinn Breskur myndaflokkur. Staðgengillinn. Þýðandi Ellert Sigur björnsson. 22.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.