Morgunblaðið - 19.07.1979, Page 3

Morgunblaðið - 19.07.1979, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ1979 3 F jölmennur hópakstur í mið- bænum stöðvaði alla umferð i i * Bifreiðaeigendur ræða málin við Tómas Árna- son fjármálaráðherra. Ljósm. Mbl.: Kristján. — bílst jórar hvattir til að stöðva bifreiðar sínar í dag kl. 17.15 SAMSTARFSNEFND bifreiða- eigenda ók í gær á fund fjár- málaráðherra og afhenti hon- um áskorun um „að nú þegar verði staidrað við í óhóflegri skattlagningu á atvinnutæki“ atvinnubifreiðastjóra. Hópakst- ur atvinnubifreiðastjóra til ráðuneytisins frá Bifreiðastöð íslands var mjög f jölmennur og stöðvaði alla umferð um miðbæ Reykjavíkur í hálftfma. Þegar lagt var af stað frá BSÍ kl. 14.25 hafði myndast löng röð bifreiða sem náði frá BSÍ og allt að Reykjanesbraut í austri. Þar voru allar stærðir og gerðir atvinnubifreiða, svo sem leigu- bílar, sendiferðabílar og rútur. Ekið var eftir Sóleyjagötu, Lækjargötu og fyrir framan Stjórnarráð þeyttu menn horn bílanna óspart. Síðan var haldið upp Hverfisgötu, norður Ing- ólfsstræti og stöðvað fyrir fram- an Arnarhvol á meðan fulltrúar hópsins gengu á fund ráðherra og afhentu honum áskorun. Þar er vakin athygli á þeim byrðum sem tollar og innflutningsgjöld Arnarhvoll var umsetinn bílum. hafa lagt á eigendur atvinnu- bifreiða og gera mörgum nánast ókleift að endurnýja atvinnu- tæki sín. Ennfremur var bent á hvernig ríkissjóður „hefur gert sér hinar miklu olíuverðshækk- anir að óeðlilegri tekjulind." Að loknum fundinum með fjármálaráðherra voru lúðrar þeyttir í kveðjuskyni og förinni haldið áfram niður á Skúlagötu og síðan sömu leið til baka eftir Lækjargötu. Til marks um þann fjölda bíla sem tók þátt í þessum hópakstri má nefna að fremsti bíllinn í hópnum mætti þeim síðustu í Lækjargötunni fyrir framan Menntaskólann í Reykjavík í bakaleiðinni. Og í miðbænum hljómaði flaut bíl- anna. Eins og áður var nefnt stóð Samstarfsnefnd bifreiðaeigenda að þessum aðgerðum atvinnubíl- stjóra í gær en samstarfsnefndin er skipuð fulltrúum FÍB, Félags sérleyfishafa, Bindindisfélags ökumanna, Félags ökukennara, Bandalags íslenskra leigubif- reiðastjóra, Bílgreinasambands- ins, Trausta sem er félag sendi- bílstjóra og Landvara, sem er landsfélag vörubifreiðaeigenda á flutningaleiðum. í dag hvetur samstarfsnefndin bílstjóra um gjörvallt land til að stöðva bíla sína klukkan 17.15 og vera á þeim sama stað í tvær mínútur. Þetta er gert til að mótmæla þeim miklu hækkun- um sem hafa orðið á olíuverði. Samstarfsnefndin vill áminna menn um að gæta þess að valda ekki hættu þegar þeir stöðva bifreiðar sínar á morgun klukk- an 17.15 og sjá til þess að lögreglu-, sjúkra- og slökkvibif- reiðar geti komist leiðar sinnar. fukchal 'Ltssabon Gautaborg — Amster — La Coruna — Jersey sabon »"• fJl^LU _ ■vMun~iniii ,in ...........-nn jm'n' «r " n ?! ”! *1 ?! *! -! -1 IWÉ •*átá emmtisiélin Ódýrt ogs,öðnivísi“ sumarleyfi með ms. Funchal. Jnnifálið í verö’i flugleiðin Reykjavík — Gautaborg — Reykjavík. Flugrsigiing, fullt fæði.lslenskij starfsmenn um borð. 13 daga 4erð, brottför 9. ágúsLMöguleiki á að framlengja dvöl * " í Gautaborg eða ferðast þaðan til annarra borga og landa ~ s 4»agt af sfad ffá Gautaborg siðdegis þann 9. ágúst. Sigtt til Amsterdam og koméé-þangað ' að morgni 3ja dags. Skoðunarferð.og kikt í verslanir áður en haidið er til skips að-kvöldi og stefnan sett a Pörtugal. Dvaiist þar í Oporto KomíÓ á sjóunda degi til Lissabon og eftir dvöl þar haldið til baka og komið . við i La Coruna á Spáni. öaidið þaðan á 10. degi og siðasti viðkomustaöurinn í fefðtnni er eyjan Jersey. rétt undan Enjlandi. Köfflid a^aegi til Gautabo?§ar Sældarlíf um borð allan HrhánivmarðJ'éltaðaT máltíðir. súndjaug, sójþ.aðsdekkflöfnetundaberb^rgi, veitinga- hús o. m. fl. um bdfð. Takmarkað Iktpsrúm - Pantið strax teroir-Lana Austurstr#H 12 Vérð frá kr. 488.000 «g I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.