Morgunblaðið - 19.07.1979, Blaðsíða 28
2 8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3314 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Dugleg stúlka ekki yngri en 23 ára og vön verzlunarstörfum óskast allan daginn. Vinsamlegast látið fylgja upplýsingar um fyrri störf. Tilboö sendist Mbl. merkt: „H — 3211“ fyrir 25. þ.m. Öllum tilboðum verður svarað. Vélritun — innskrift — prófarkalestur Morgunblaðið óskar að ráöa setjara á innskriftarborð, svo og prófarkalesara. Góð vélritunar- og ísienzkukunnátta nauðsynleg. Vaktavinna. Upplýsingar veita verkstjórar tæknideildar.
Atvinna Viljum ráða starfskraft í kjötvinnslu og eldhús. Uppl. hjá verkstjóra. Síld og Fiskur, Bergstaðastræti 37.
Afgreiðslustarf í bygginga- og verkfæraverzlun er laust til umsóknar, sem framtíðarstarf. Umsóknir sendist á afgreiðslu Morgunblaðs- ins, merkt: „Atvinnuöryggi — 3209“.
4-6 góðir smiðir óskast í mótasmíði á byggingu sem byrjað verður á í ágúst og stendur fram á næsta ár. Upplýsingar í síma 86224.
Laus staða Staöa forstööumanns Orðabókar Háskólans (oröabókarst)óra) er laus til umsóknar. Gert er ráó fyrlr aö staöan veröi veltt frá 1. janúar 1980 aö telja. Laun samkvœmt launakerfi starfsmanna ríklslns. Umsækjendur um stööuna skulu leggja fram meö umsókn slnnl rækilega skýrslu um námsferil slnn og fræölstörf sem þelr hafa unniö, fræöirit og ritgerölr sem máli skipta vegna starfsins, prentuö sem óprentuö. Umsóknir skulu hafa borlst menntamálaráöuneytlnu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20. ágúst n.k. Menntamálaréöuneytlö, 16. Júlf 1979.
Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða starfs- kraft til skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir 7. ágúst n.k. merkt: „E — 3438.“
Bifvélavirki Óskum eftir aö ráða bifvélavirkja til starfa strax. Upplýsingar ekki gefnar í síma. ísbjörninn h.f. Noröurgaröi.
Sveitarstjóri óskast Hreppsnefnd Hvammshrepps V-Skaft. óskar að ráöa sveitarstjóra. Umsóknir ásamt kaupkröfum og upplýsing- um um fyrri störf óskast send fyrir 8. ágúst n.k. til oddvita Hvammshrepps, Vík í Mýrdal, sem veitir nánari upplýsingar í síma 99-7124 á kvöldin. Restaurant Hornið Hafnarstræti 15 Óskum eftir að ráða starfskrafta. Um er að ræöa framreiðslu- og eldhússtörf. Væntanlegir umsækjendur eru beðnir að hafa samband við yfirmatreiðslumann á staðnum kl. 5—7 í kvöld. Uppl. ekki gefnar í síma.
Kaffi — ræsting Fyritæki í Kópavogi óskar eftir starfskrafti til að annast ræstingar og sjá um kaffi. Gæti einnig verið hentugt fyrir fullorðin hjón. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. júlí merkt: „kaffi — ræsting — 3439“.
Skrifstofustarf á Þróunarstofn- un Reykjavíkur er laust til umsóknar. Starfið er aðallega fólgið í vélritun og símavörzlu. Umsóknir skulu hafa borist til Þróunarstofn- unar Þverholti 15, eigi síöar en 25. júlí n.k. Upplýsingar í síma 26102. Húsasmiður — húsasmiður Viljum ráða smiði í mótauppslátt og aðra vinnu á Egilsstööum nú þegar. Uppl. í síma 97-1480, kvöldsími 97-1111 (Þorsteinn). Brúnás h.f. Egilsstöðum. Bílasmiðir — réttingarmenn Viljum ráöa strax bílasmið eða mann vanan bílasmíði. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar á skrifstofu vorri Keflavíkurflug- velli daglega. Ennfremur í Lækjargötu 12, Iðnaðarbankahúsi, efsta hæð, n.k. föstudag 20. þ.m. kl. 14—16. íslenskir aðalverktakar s.f.
Kerfisfræðingur SAMFROST, sameiginleg skrifstofa, frysti- húsanna í Vestmannaeyjum, óska að ráða kerfisfræðing, til starfa við tölvudeild fyrir- tækisins. Nánari upplýsingar um starfið veitir skrif- stofustjóri. SAMFROST, Strandvegi 50, Vestmannaeyjum, símar 98-1122 og 98-1950.
Staða forstöðumanns við barnaheimilið aö Sólheimum í Grímsnesi er laus til umsóknar. Húsnæði fylgir. Uppiýsingar um starfiö gefa Séra Valgeir Ástráðsson, Eyrarbakka s. 99-3125 og Jón Sig. Karlsson, Espigerði 2 R, sími 36695 og 41500. Umsóknir sendist til þeirra eigi síðar en 10. ágúst n.k. Stjórnarnefnd.
Frá Heilsuverndar- stöð Kópavogs Hjúkrunarfræðingur óskast í hálfa stöðu við skóla frá 1. sept. Einnig vantar Ijósmóður í hlutastarf í ágúst. Uppl. hjá hjúkrunarforstjóra sími 40400.
Afgreiðslustörf Viljum ráða starfsfólk í eftirtalin störf sem fyrst: Heildagsstörf æskilegur aldur 20—40 ára: 1. Afgreiðslustarf í skódeild. 2. Starf á peningakassa. 3. Afgreiðslustarf í dömu- og barnafatnað. 4; Hlutastarf: Móttaka á lopapeysum. Umsóknir er greini aldur, menntun, og fyrri störf berist starfsmannastjóra fyrir 27. þ.mán. § SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉL,'GA Starfsmannahald
!t! Fóstrur — Fóstrur Viljum ráða starfsmann í hálft starf frá 1. sept. n.k. til að hafa umsjón og eftirlit með daggæslu í heimahúsum í Kópavogi. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 31. júlí. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félags- málastofnun Kópavogs, Álfhólsvegi 32, sími 41570 og þar eru gefnar nánari upplýsingar. Dag vistarfulltrúi. é Iðnverkamenn Sláturfélag Suðurlands óskar eftir aö ráöa nokkra röska starfsmenn til iðnverkastarfa í Sútunarverksmiöju. Framtíðarstörf, mötuneyti á staönum. Aílar nánari uþþlýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins. Sláturfélag Suðurlands. '