Morgunblaðið - 19.07.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.07.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 1979 25 Sovéski ryk- suguflotinn farinn fjær landi GEYSISTÓR floti sovéskra og austur-þýskra veiðiskipa hefur að undanförnu verið að veiðum við 200 mflna mörkin út af Langanesi, eins og skýrt hefur verið frá f Morgunbiaðinu. í flotanum hafa einnig verið skip frá öðrum rikjum, svo sem Búlgariu, en allt að 100 skip hafa verið í flotanum. Að sögn Landhelgisgæslunnar hefur fiotinn nú fært sig utar, og er nú langt frá fiskveiðimörkun- um, en á tímabili var hluti togaraflotans innan þeirra, eitt skipið mældist til dæmis 30 mflum innan íslensku fiskveiðimarkanna. Samkvæmt upplýsingum sem Morgunblaðið hefur fengið hjá Landhelgisgæslunni er hér á ferðinni svokallaður „ryksugu- floti," og eru í honum fjöldi birgða- og verksmiðjuskipa auk hinna eiginlegu veiðiskipa. Skip- in eru stór, togararnir sumir frá 2500 til 3000 lestir að stærð. Veiðiskipin skila afla sínum til verksmiðjuskipanna, stundum á þann hátt að varpan er dregin að þeim, og verksmiðjuskipið sogar fiskinn síðan upp til vinnslu. Þarf áhöfn togaranna þá ekki að hafa fyrir því að hífa aflann um borð eða að vinna hann. Með þessu fæst mun meiri afli, auk þess sem fiskiskipin þurfa aldrei að tefja sig á því að sigla til fjariægra hafna með afla sinn. Sovéskur togari lónar við 200 mflna fiskveiðimörk íslendinga. Um eitt hundrað skip voru f flotanum á 200 mflna mörkunum fyrir nokkrum dögum. Eitt sovésku skipanna að veiðum rétt útan 200 mflna fiskveiðimarkanna út af Langanesi fyrir skömmu. betta er stór togari, lfklega um 2500 lestir að stærð. Ljósm.: Sigurjón Hannesson. Sovéskur togari á togveiðum. Fáni Sovétrfkjanna biaktir við hún. Mörg sovésku skipanna reyndust vera fyrir innan 200 mflna mörkin fyrir nokkrum dögum, og eitt skipið var að veiðum 30 mflur innan þeirra. Forráðamenn steypustöðvanna um sandvandræðin: Telja unnt að nota þveginn sand úr Hvalfirði ásamt notað væri þvegið efni úr Hval- firði með 7,5% kísilryki í hrað'- sementi væri þenslan eftir 12 mánuði 0,035% en hámerksþensl- an mætti vera 0,1%. Til væri einnig niðurstaða rannsokna á óþvegnum sandi úr Hvalfirði blönduðum hraðsementi með 7,5 kísilryki en sú raíinsókn hefði staðið í 4 mánuði og þar hefði þennslan verið 0,03% en gerð væri krafa um að þennslan færi ekki yfir 0,05% eftir 6. mánuði. „Þessi 4 mánaða prófun bendir til þess“, sagði Sveinn, „að jafnvel þó að Hvalfjarðarefnið sé ekkert þvegið standist það kröfur sé það notað með hraðsementi blönduðu 7,5% kísilryki. Sé Hvalfjarðarefn- ið þvegið samkvæmt sömu kröfum og Saltvíkurefnið teljum við rannsóknarniðurstöður gefa það sementi blönduðu kísilryki og portlandssementi blönduðu 5% kísilryki hefði undirgengist 12 mánaða próf á rannsóknarstofu og hefði þensla þess verið 0,062% en kröfur yfirvalda væru að þenslan færi ekki yfir 0,1%. Kísilryk vegur upp á móti alkalí- virkni steypunnar. í því tilviki að — meðan betri námur finnast ekki „VIÐ skiljum ekki rökin fyrir því að leyfa notkun á Saltvíkur- efninu en banna notkun á þvegnu Hvalfjarðarefni með hraðsementi blönduðu 7,5% kís- ilryki. Rannsóknarniðurstöður sýna að okkar dómi að það er jafn gott að nota þveginn sand úr Hvalfirði meðan betri efnis- námur finnast ekki eins og að nota Saltvikurefnið sem ekkert óyggjandi er vitað um,“ sagði Sveinn Valfells verkfræðingur hjá Steypustöðinni f Reykjavfk f samtali við Mbi. í gær. Fram kom hjá Sveini og Vfglundi Þorsteinssyni, framkvæmda- stjóra Steypustöðvarinnar B.M. Vailá, að steypustöðvarnar eiga nú mjög takmarkaðar birgðir af sandi og ef ekki tekst að finna sand, sem heimilað yrði að nota sem fyrst f nægu magni, drægi verulega úr framleiðslu steypu- stöðvanna á steypu og bið yrði á að menn gætu fengið steypu afgreidda. Sveinn Valfells sagði að þó svo að unnt væri að nálgast sand á landi þá hefðu steypustöðvarnar takmarkaðan tækjakost til slíkra flutninga og einnig gætu muln- sýndi sig að þensla efnis þaðan, sem hefði verið þvegið úr fersku vatni, væri innan þeirra marka, sem kröfur væru gerðar um. Nefndi hann í þessu sambandi að steypa úr þvegnu Hvalfjarðarefni ingsvélar í námunum ekki annað nema takmörkuðu. Sagði Sveinn að forráðamenn steypustöðvanna ættu erfitt með að skilja hvað réði þessari hvatvíslegu ákvörðun að banna Hvalfjarðarefnið, því það Sanddæluskipið Sandey landar sandi í Reykjavík. í gær leitaði sanddæluskip á vegum Björgunar h.f. að hugsanlegum sandnámum á sjávarbotni í nágrenni Reykjavíkur. Að sögn Einars Halldórssonar. skrifstofustjóra Björgunar, hafa skip fyrirtækisins flutt á land um 4000 tonn af möl og sandi á sólarhring, þegar þau hafa verið í fiutningum á steypuefni til Reykjavíkur en þeim flutningum sinna þau hálft árið. Einar vildi að svo komnu máli ekki tjá sig frekar um þann steypuefnisvanda, sem nú væri við að fást. jakvæða niðurstöðu að óhætt sé að nota það meðan betri námur finnast ekki,“ sagði Sveinn. „Eg tel að sú ákvörðun að banna notkun á Hvalfjarðarefn- inu byggi ekki á traustum grund- velli, því ýmsar rannsóknanið- urstöður benda til að með góðum þvotti og notkun á sementi sem blandað er í 5 til 7,5% kísilryki sé viðunandi að nota Hvalfjarðar- efnið. Þessar rannsóknaniður- stöður gefa vísbendingu en eru ekki óyggjandi," sagði Víglundur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri B.M. Vallár. Víglundur sagði að steypustöðvarnar væru nú að skrapa saman sandi á landi og með því ættu að vera til birgðir, sem dygðu til 2—3 vikna steypu- framleiðslu. Þá væri búið að semja við Grjótnám Reykjavík- urborgar um að það byrjaði í dag að mylja grjót í sand en við það tvöfaldaðist verðið á efninu. Talið er að með því að mylja grjót í Grjótnáminu megi daglega fram- leiða um 400 tonn af sandi, dagleg þörf stöðvanna er um 1700 tonn, þegar þær framleiða með fullum afköstum. „Við erum hreinlega ekki búnir að átta okkur á því hvernig við bregðumst við þessum vanda en það er hætt við að menn geti ekki fengið steypu afgreidda um leið og pantað er,“ sagði Víglundur og bætti við: „Ein leiðin, sem til greina kemur, er að við reynum að frygfcja lágmarksefnisaðdrætti á sandi til að geta framleitt 300 til 400 rúmmetra á dag en með fullum afköstum hÖ?U~ vio"tram- iéitt Ó50 til 600 rúmmetra. Með þessum vinnubrögðum erum við að hverfa 20 ár aftur í tímann í efnisaðdráttum. Ef reyndin verð- ur sú að við verðum að flytja 150 til 200 þúsund tonn af efni á landi árlega verðum við að skoða í fullri alvöru hvort ekki sé tímabært að leggja járnbraut til að sinna þessum flutningum."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.