Morgunblaðið - 14.08.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.08.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1979 9 Tillaga í útvarpsráði: Sjónvarp- að verði í júlímánuði Á FUNDI Útvarpsráðs nýlega var lögð fram tillaga frá Eiði Guðna- syni þess efnis að hætt verði að loka sjónvarpinu í mánuð á sumr- in eins og gert hefur verið allar götur síðan sjónvarpið hóf göngu sína fyrir rúmum tíu árum. Tillag- an var ekki tekin til afgreiðslu á þessum fundi Útvarpsráðs en búist er við að hún verði tekin til umræðu á næsta fundi ráðsins. Þá var einnig rætt um það á fundi Útvarpsráðs á föstudag að efnt verði til námskeiðs fyrir dag- skrárgerðarmenn sem umsjón hafa með tónlistarþáttum. Rauðalækur í einkasölu 2ja—3ja herb. íbúð á efstu hæð um 80 fm til sölu. Dr. Gunnlaugur Þóröarson hrl. Ingólfsstræti 18 s. 27150 Við Álfheima Falleg 4ra herb. íbúð. Garöabær 3ja herb. íbúð t.b. undir trév. Bílskúr fylgir. Nánari uppl. í skrifstofunni. Einbýlishús m/ bílskúr 5 herb. viö Heiðargerði. Fokhelt einbýlishús í Þorlákshöfn m/ bílskúr. Glæsileg 5 herb. íbúð í ca. 15 ára húsi við Þórs- götu á 2. hæð um 134 fm netto. 2—3 svefnh., 50 fm. stofur m.m. Svalir. Sér hiti. Getur veriö sér þvottahús á hæðinni. Laus í okt. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. 29555 Kaup og sala fasteigna. Leitið upplýsinga um eignir á söluskrá. Verð- metum án skuldbind- inga. Eignanaust Laugavegi 96. EH16688 Fjöldi eigna á skrá. Leitið upplýsinga. EIGN4H UITlBODIDiní LAUGAVEGI 87. S: 13837 lááOB Heimir Lárusson s. 10399 / UwOO Inqolfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl 26600 EFSTASUND SKIPTI Einb./tvíbýli. Hús sem er hæð og ris. í húsinu eru tvær íbúöir. Gæti eins hentaö sem einbýli. Fæst einungis í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð með bílskúr eða rétti í sama hverfi og æskilega á jaröhæö eða 1. hæö. HÁALEITISBRAUT SKIPTI 5 herb. 117 fm. snyrtileg og góð íbúð á 3. hæð í blokk. Fæst einungis í skiptum fyrir 2ja—4ra herb. íbúð með bílskúr. HLÍÐAR 6 herb. ca. 165 fm. íbúð á 2. hæð í fimmíbúöa húsi í nýrri hluta Hlíöahverfis. Góö íbúö. Sér hiti, þvottaherb. í íbúöinni. Suður svalir. Bílskúr. Fallegur garður. Verð: 45.0 millj. KRÍUHÓLAR 3ja herb. ca. 90 fm. íbúð á 6. hæð í háhýsi. Verð: 19.5 millj. MIÐVANGUR 3ja herb. endaíbúö á 6. hæð í háhýsi. Góð íbúð. Fallegt út- sýni. Laus nú þegar. Verð: 21.0 millj. VIÐ MIKLATÚN Óvenju góð samþykkt 5 herb. ca. 125 f. kjallaraíbúö í fjórbýl- ishúsi. Sér hiti, sér inng. Tvöfalt gler. Stórt eldhús með nýlegri innréttingu. Endurnýjuð mið- stöðvarlögn o.fl. o.fl. Verð: 25.0 millj. Útb.: 18.0 millj. Laus 20. sept. n.k. SELJAVEGUR 2ja herb. íbúö á 2. hæö. Verö 15.0 millj. VESTURBÆR 3ja herb. ca. 85 fm. íbúð á 3. hæð í blokk. Verð: 23.0 millj. Hugsanl. skipti á 2ja herb. íbúð með peningamilligjöf. ÆSUFELL 4ra herb. rúml. 100 fm. íbúð á 6. hæð í háhýsi. Innb. bílskúr fylgir. Góð, falleg íbúö. Verð: 27.0 millj. HORNAFJÖRÐUR Einb.hús, nýtt steinhús, um 120 fm. á einni hæð. Ófullgert en íbúðarhæft. Verð: 23.0 millj. Fasteignaþjónustan {^jgj Austuntræti t7, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl. \ÞURF!Ð þer h/byl/ ir Reynimelur 2ja herb. íbúð í kjallara. Góð íbúð. ★ Hlíðahverfi 2ja herb. íbúö á 4. hæð auk 1 herb. í risi. Glæsilegt útsýni. ★ Nesvegur 3ja herb. íbúð á 1. hæö. 2 stofur, 1 svefnherb., eldhús og bað. ibúðin er laus. ★ Gamli bærinn 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Sér inngangur. ★ Suðurhólar 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Falleg íbúð. Skipti á raöhúsi í Breið- holti kæmu til greina. ★ Hlíðahverfi 5 herb. sérhæö ca. 135 ferm. 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og baö. íbúðin er laus. ★ Grindavík Fokhelt raöhús m. bílskúr. Hef fjársterka kaupend- ur að öllum stæröum íbúða. Seljendur verðleggjum íbúðina samdægurs yö- ur aö kostnaöarlausu. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 20178 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hrl. Vesturbær 3ja herb. jarðhæð við Vestur- vallagötu um 75 ferm. Sér hiti og inngangur. Útb. 12 —12,5 millj. 3ja herb. íbúð á jaröhæö við Langholts- veg um 85 ferm. Sér hiti og inngangur. Útb. 12.5—13 millj. Hraunbær 4ra herb. góð íbúð á 2. hæð um 110 ferm. Svalir í suöur. Harð- viðarinnréttingar, flísalagt bað. íbúðin teppalögö. Útb. 18.5—19.5 millj. Dúfnahólar 5 herb. vönduö íbúö á 3. hæð í háhýsi um 110 ferm. Bílskúr fylgir. Fallegt útsýni. Útb. 19 millj. í smíöum Fokhelt einbýlishús meö bílskúr viö Reykjabyggð og Dalatanga í Mosfellssveit Ath. Höfum kaupendur aö 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 harb. íbúðum, blokkaríbúðum, kjallaraíbúð- um, risíbúðum, hæöum, ein- býlishúsum, og raöhúsum é Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mjög góðar útb. í flestum tílfellum. Verðmetum íbúðirnar sam- dægurs ef óskað er. Höfum 16 ára reynslu í fasteignavið- skiptum. SAMHIV6AB i NSTEIENIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Heimasími 37272. 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt Álftahólar 2ja herb. góö 60 ferm. íbúö á 3. hæð. Æsufell 2ja herb. góð 50 ferm. íbúö á 1. hæð (jarðhæð). Flísalagt baö. Sér garður. Markland 2ja herb. glæsileg íbúð á jarö- hæð. Laus nú þegar. íbúð í sérflokki. Safamýri + bílskúr 4ra herb. góð 118 ferm. tbúð á 4. hæð. Búr innaf eldhúsi. Bílskúr. Dunhagi 4ra herb. 100 ferm. glæslleg íbúð á 4. hæð. Gott útsynl. Ibúð í góðu ástandi hvaö umgengni og frágang snertir. Kjartansgata Efrl sér hæö 118 ferm. fbóö sem þarfnast lagfæringar. Byggingarréttur fyrir risíbúö og bflskúr. Reykjabyggö — Mosfellssveit Tilbúið undir tréverk 140 ferm. einbýlishús á rólegum og kyrr- látum stað. Húsið er 2 saml. stofur, 4 svefnherb. Tvöfaldur bflskúr. Ásbúö Garöabæ Fokhelt ca. 200 ferm. einbýlls- hús á góðum stað við Ásbúð. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarteibahúsinu ) simi: 810 66 Lúóvik Halldórsson Aóalsteinn Pétursson BergurGu&nason hdl ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? 1>L Al'íiI.VSIR l M ALI.T I.AND ÞKCAR Þl U CI.VSIR I MORGINBLAÐIM VESTURBÆR 3ja herb. íbúð á jaröhæð 75 fm. Sérinngangur. Sérhiti. Verð 16—17 millj. KRUMMAHÓLAR góð 5 herb. íbúð á 1. hæö ca. 115 fm. 3 svefnherbergi, þvottahús innaf eldhúsi og búr. KÓPAVOGUR Höfum í einkasölu hæð og kjallara 4ra herb. íbúð á hæð- inni ca. 110 fm. Bílskúr fylgir. í kjallara 70 fm fbúö. Sérinn- gangur. Sérhiti. Skipti á einbýl- ishúsi í Reykjavík eða Kópavogi koma til greina. SELJAHVERFI — RAÐHÚS Raðhús tilbúiö undir tréverk og málningu 2 hæðir og kjallari. Upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. HÓLAHVERFI — BREIÐHOLT góð ný 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr í háhýsi. Skipti á raöhúsi koma til greina. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. SÉRHÆÐ viö Sundlaugaveg ca. 120 fm. Stór bílskúr fylgir. Aukaher- bergi í kjallara. Upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS — SANDGERÐI hæð og ris ca. 200 fm. Bíl- skúrsréttur. Eignarlóö. Upplýs- ingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS — GRINDAVÍK fokhelt einbýlishús 140 fm. Upplýsingar á skrifstofunni. HVERAGERÐI einbýlishús 136 fm. íbúð á einni hæð 4 svefnherbergi. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA ÁSÖLUSKRÁ Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 SELJAHVERFI EINBÝLISHUS Húsið er á 2 hæðum, alls um 270 ferm. Tvöf. bílskúr á jarðh. Mikið útsýni. Skemmtileg teikn- ing. Teikn. og allar uppl. á skrifst. Selst fokhelt. MOSFELLSSVEIT Fokheld einbýlishús í Mosfells- sveit. Seljast fokheld. Teikning- ar á skrifst. PARHÚS KÓPAVOGUR Húsiö er á 2 hæöum og stendur á góðum stað í Kópavogi. Stór bílskúr. Ræktuö lóð. GUÐRÚNARGATA 4ra herb. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér lóð. Bílskúr (þarfn. lagfæringar) fylg- ir. Sér hiti. Sér lóð. HAFNARFJÖRÐUR NORÐURBÆR Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Sér þvottaherb. í íbúöinni. Mjög vandaðar innréttingar. S.-svalir. SLÉTTAHRAUN Rúmg. 3ja herb. íbúð í nýl. fjölbýlish. Góöar innr., s.-svalir, sér þvottah. EIGNASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. 00*8* -AMÐI3T8AH QÖTðQIM OÖO tAMMAT<HXðOIV •XAT R3 ATðUMÖLd OITI3J ,RAXXO XRAM AOMiðÝjqqu noltMOnQÍðtZDq h 0S08AH0I3 Einbýlishús við Lynghaga Höfum fengið til sölu glæsilegt einbýlishús viö Lynghaga. Á aöalhæö hússins eru 2 samliggjandi stofur, hol, húsb.herb., eldhús og gestasnyrting. Stórar svalir út af stofu í suöur. Uppi eru 4 herb. baöherb. o.fl. Svalir útaf einu herb. í kjallara eru 2—3 herb. W.C. þvottaherb. og geymslur. Bílskúr fylgir. Falleg ræktuð lóö m. trjám. Allar nánari uppl. aðeins veittar á skrifstofunni (ekki í síma). Eignamíðlunin Vonarstrætí 12 Sig. Ólason hrl. Verzlunarhúsnæði til leigu Verzlunarhúsnæöi viö miöbæinn til leigu, hentugt fyrir sérverzlun. Tilboö merkt: „miöbær — 185“ sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir miövikudag- inn 29. ágúst. Ármúli 300 fm — Leiga 1. Stærö 300 fm (efsta hæö). 2. Leigist frá 1. október 1979 í langan tíma, ef vill. 3. Leigist innréttaö eöa óinnréttaö eftir samkomu- lagi. 4. Sameign úti og inni í mjög góöu ásigkomulagi. 5. Næg bílastæði. Allar frekari uppl. veittar á skrifstofu minni milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi næstu daga. Magnús Hreggviösson, Síðumúla 33.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.