Morgunblaðið - 14.08.1979, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1979
17
Tónhvísl
eftir GUÐMUND
EMILSSON
tónsmíöa á persónulegan og
óhetðbundinn hátt, og á hinn
bóginn verk þeirra er sækja fyrir-
myndir sínar beint til fortíöarinnar;
jafnvel árhundruöi aftur í tímann. Á
milli þessara öfga rís kúfurinn
hæst. Þar er troöinn einskonar
millivegur, sóst eftir málamiölun
milli fortíöar og nútíöar. Af þessum
þremur fremur óljóst skilgreindu
sviöum þarf mestan kjark til aö
fitla viö öfgana, framtíöina og
fortíöina, fremur en hitt sem er í
millum, nútíöina. „Öfgamenn", eöa
menn andlegrar fífldirfsku, voru í
miklum minni hluta á hátíöinni;
þeir voru aö sama skapi eftirminn-
anlegir.
Persónugerfingur þeirra öfg-
anna er fyrr voru nefndar er
sænska tónskáldiö Klaus Tor-
stensson. Tónverk hans, Weer-
werk, samiö fyrir gríöarlege
hljómsveit venjulegra og rafmagn-
aöra hljóöfæra, er í senn torkenni-
legt og framandi, aölaöandi og
ógnvekjandi.
Sérstaöa Weerwerks felst m.a. i
þeirri vísvitandi stefnu tónskálds-
ins, aö rjúfa þaö úr tónlistarsögu-
legu samhengi. Af þessu leiöir, aö
verkiö er nær dauöhreinsaö af
þeim klisjum sem alltof mörg
tónskáld tileinka sér hugsunar-
laust. Hvert hugtak er tekið til
gagngerrar endurskoöunar og
endurmats. Hvert atvik í tónlistar-
legri framvindu skoðað frá fjöl-
mörgum sjónarhornum og mögu-
leikar kannaðir út í ystu æsar áöur
en stafkrókur kemst á blað.
Weerwerk er spennandil
Persónugerfingur hinna öfganna
er einnig ungur Sví: Ingvar Karkoff;
allt í senn mikilúölegur og skap-
stór, vökudreyminn, hlédrægur og
fíngeöja. Verk hans, sem ber hiö
villandi heiti Texture, slær á
strengi Palestrina hvaö kontra-
púnkt áhrærir, Mahlers hvaö við-
kemur hljómsveitarbúningi og |
samhljómi, og Wagners hvaö
fleygun hljómsveitarradda og
heildaráferö varðar. Texture er
bókstafleg tuttugustualdar útgáfa
á forleiknum aö Tristanl í þessa
sérkennilegu samsteypu bætast
svo áhrif frá Copland og Barber,
og amerískri kvikmyndatónlist.
Þótt ótrúlegt megi viröast verkar
Texture vel á sál og líkama. Þaö
ber vott um vinsamlega þrjósku; er
endurnærandi tilbreyting frá þeirri
krampakenndu hræöslu viö frum-
leik og ófrumleik er leggur sálarlíf
alltof margra tónskálda í rúst.
Mest er um vert, aö Ingvar Karkoff
er innilega sáttur viö sjálfan sig,
verk sitt og fyrirmyndir. Þetta
sjálfsamkvæmi endurspeglast í
Texture og gefur því sannferðugt
yfirbragö.
Persónugerfingur meirihlutans,
þeirra er tvístíga milli fortíöar og
framtíðar (á milli vonar og ótta!), er
enn einn Svíi, Staffan Hedin aö
nafni. Tónverk hans ber heitiö
Symphonic Metamorphoses.
Nafngiftin ein segir heilmargt. í
fyrsta lagi þykja þaö ekki beinlínis
stórfréftir í dag aö tónverk sé
sinfónískt. í ööru lagi er málefni
„metamorphoses" (myndbreyting-
ar) all ítarlega rætt nú þegar,
kannski útrætt. Berlioz íhugaöi
þaö í Symphonie Fantastique,
Wagner í Götterdðmmerung, og
Síbelíus í Fimmtu Sinfóníunni.
Svo ku Hindemith hafa lagt eitt-
hvaö til málanna á þessari öld.
Lántökur Staffan Hedins í
hugmyndabönkum fyrirrennara
sinna væru góöar og blessaöar ef
ekki kæmi til sterk viöleitni til aö
tappa þetta gamla ástkæra vín á
nýja belgi. Ytra borö Symphonic
Metamorphoses er „nýtískulegt"
(samhljómar, hljómsveitarbúning-
ur, hendingaskipan), en aö því
Sænska jazzhljómsveit-
in KROKUS skemmti
mótsgestum á kvöldin.
Hljómsveitin lék frum-
samin verk sem voru
sum hver meðal þeirra
bestu sem heyrðust á UNM
íár!
varö til í Arvika meöan á hátíðinni
stóö. Þau boð voru látin út ganga,
aö gestum væri heimilt aö yrkja
„tækifærisvísur" til flutnings á tón-
leikum hátíöarinnar, svo fremi þær
færu ekki yfir einnar mínútu mark-
iö. Áskell kvaö þá litla etýöu fyrir
fjórar conga trommur, sannkallaöa
impromptu, er hann lék á sal meö
miklum tilþrifum. Þótti þetta hin
hressilegasta íþrótt.
Aðaltillegg Áskells var hins veg-
ar kammerverkiö The Blue Light.
Verkið er faglega kompónerað,
enda samið fyrir flautur og slag-
hljóðfæri, en á því sviöi er Askell í
essinu sínu. Yfir verkinu hvíldi
Ijóöræn angurværð, sem var rofin
um miðbik þess af háværum
trommu-upphrópunum. Næturgal-
inn var settur út af laginu! Sú
tiltekt er að sjálfsögöu nokkuö
kunnugleg, enda kemur pianóverk
Debussys ósjálfrátt í hug. Margt
atriða í The Blue Light er minnis-
stætt, ekki síst bráðfalleg flautu-
cadenza. Tónsmíðar Áskells hafa
tekiö stórstígum framförum að
undanförnu, og er full ástæöa til
að óska honum til hamingju með
nýjan áfanga.
Á þaö var minnst hér aö framan,
aö viö íslendingar heföum ekki
nýtt til fullnustu möguleikana sem
felast í Ung Nordiska Musikfest.
Gagnrýni heyrist: Sumir eru þeirrar
skoöunar aö UNM sé á góöri leiö
meö aö veröa einkafyrirtæki rekiö
af almannafé fremur en „lýöhá-
skóli“. Gagnrýnin á rétt á sér. Aö
baki henni hvíla fjölmargar ástæö-
ur, sem eiga samnefnara í félags-
legum vanþroska tónlistarmanna á
íslandi. Tónlistarstofnanir okkar
og félög — í fjölbreytileika sínum
eöa sundurlyndi — hafa vanrækt
UNM. Tónlistarkennarar láta sem
þetta tónmenningarlega kýrauga
sé ekki til. Tónlistarnemar, hrjáöir
af landfræöilegri einangrun, eru
ekki hvattir til aö kynna sér
starfsemi UNM né til þátttöku.
Forsvarsmenn UNM á íslandi hafa
því nánast lagt upp laupana.
Nú eru svo komið aö feröa-
styrkjum er úthlutað af menntuöu
einræöi fremur en lýöræöi, og
hópurinn þröngur sem nýtur góðs
af. Viö þetta veröur alls ekki unað.
Þaö hlýtur aö vera kappsmál allra
forsvarsmanna tónlistarkennslu aö
veita UNM siöferöislegan stuön-
ing. Allt of mörg gullin tækifæri til
menntunar, til aukins þroska og
víösýni, fara í súginn ár hvert.
í þessu sambandi er rétt aö
benda á, að UNM er ekki bara
samkomustaöur ungra tónskálda.
heldur einnig og ekki síöur hljóð-
færaleikara, tónlistarfræöinga og
kennara. Allir tónlistarmenn ís-
lenskir yngri en þrjátíu ára eiga
rétt til þátttöku, hvort heldur þeir
eru búsettir í Reykjavík, Akureyri,
London eöa Peking.
Umsóknarfrestur um þátttöku í
næsta UNM móti, sem verður
haldiö í Helsinki í vor, rennur út um
miöjan september. Þeir sem kynnu
að hafa áhuga á þátttöku skulu
snúa sér til Signýjar Sæmunds-
dóttur formanns stjórnar UNM á
íslandi. Signý stundar nám viö
tónmenntarkennaradeild Tónlist-
arskólans í Reykjavík. Tónlistar-
skólinn mun án efa fús til að veita
umsóknum milligöngu.
Fyrsta skrefiö í rétta átt er aö
kynna tónlistarnemum og ungum
starfandi tónlistarmönnum UNM
starfsemina.
íslenskir fjölmiölar munu von-
andi taka þeirri málaleitan vel.
Aö lokum þetta. UNM mótiö í
Arvika t júlí var dröfnótt. Þaö liggur
í eöli þess. Mótiö gaf hins vegar
skýra mynd af tónlistariökun ungra
noröurlandabúa og var því í alla
staöi menntandi. Þess væri ósk-
andi aö fleiri íslendingar rækju
nefiö út um þaö kýrauga sem UNM
er.
píanó í anda Ijóöasöngva Sibelius-
ar. Entreé lugubre eftir Finnann
Tapio Louhensalo, hljómsveitar-
verk í anda Tjækovskís, Shosta-
kovits, Szymanowskis og Luto-
slawskis. Svo mætti lengi telja. Öll
voru þessi verk kunnáttusamlega
gerö en ófrumleg og lítt reynslu-
aukandi.
Um íslensku verkin er þaö aö
segja, aö þau voru meira í ætt viö
framsækni Klaus Torstensson en
tvístig Hedins og afturhvarf Kar-
koffs.
Nabulations fyrir kammersveit,
eftir Karólínu Eiríksdóttur, er fín-
ieg, yfirveguð og frumleg hugleiö-
ing, sem ber vott um óvenjulegan
næmleika fyrir smágeröustu blæ-
brigöum hljóðfæra; er rökvisst og
skýrt mótaö verk. Framlag Karó-
línu sýnir svo ekki veröur um villst,
aö í henni blunda miklir hæfileikar
til tónsmíöa. Nabulations og
hljómsveitarverkiö Notes sklpa
henni sjálfkrafa á bekk meö efni-
legustu ungskáldum Noröurlanda.
Movement fyrir málmblásara og
slagverk, eftir Snorra S. Birgisson,
ber meö sér þokka af öðrlim toga;
býr yfir a!lt aö því þvermóöskulegri
spennu er helst til enda, meö
nokkrum undantekningum þó.
Snorri setur sér mjög ákveönar
skoröur hvaö efnivið snertir. Úr
honum er unniö af samviskusemi.
Tökin á viöfangsefninu eru aö
þessu sinni traust fremur en sér-
lega frumleg. Sjálfsagi situr í
fyrirrúmi. Innbyröis togstreita á sér
signy sæmundsdúttir tor-
maður stjórnar UNM á ís-
landi, til vinstri á myndinni,
sótti námskeið Einars Niels-
ens í musikteater. Hér flyt-
ur hún verk eftir Kagel, sem
gárungar líktu við WATER
MUSIC Hándels.
Áskell Másson þakkar móttökur sem verk hans THE BLUE
LIGHT fékk meðal tónleikagesta.
staö innan ákveöinna marka frem-
ur en um framvindu frá einu þrepi
til annars sé aö ræöa. Movement
er því meira í ætt viö andlegar
stympingar en skokk! Þótt verkiö
sé í alla staöi prýöilega unniö, býr
þaö ekki yfir jafn ríkulegri viðfeldni
og hljómsveitarverk Snorra,
Songs and Places.
Áskell Másson átti tvö verk á
UNM aö þessu sinni. Annaö þeirra
UNM hljómsveitin á æfingu undir stjórn Tamás Vetö.
slepptu taka viö venjur, siöir og
kækir. Meira aö segja La Mer
Debussys skýtur upp kollinum í
Symphonic Metamorphoses.
Stílbrenglunin er veruleg: Verkinu
lýkur á háværum lokahljómi þar
sem málmgjöll, bassatromma og
fleira góögæti er þaniö til hins
ítrastá — fæstum til mikillar upp-
hafningar. Verk Hedins veröur aö
teljast misheppnuö málamiölun.
Önnur málamiölunartónverk
veröa hér upp talin: Lilla Su’s
Grave eftir Svíann Anders Hill-
borg, kórverk í anda Chansons
Hindemiths. Hillborg afnéitaöi
verkinu í umræöum að loknum
flutningi, en haföi kannski síst
ástæöu til þess. Magnificat eftir
Norðmanninn Kjell Habbestad,
kórverk í anda Via Crucis eftir
Liszt. Arabesques of decay eftir
Svíann Pár Lindgren, kammerverk
í anda Oktetts Ravels. Nacht-
lieder eftir Finnann Esa-Pekka
Salonen, dúó fyrir klarinett og