Morgunblaðið - 14.08.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.08.1979, Blaðsíða 24
32 — MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR14. ÁGÚST1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Prentari Lítil prentsmiöja í Reykjavík óskar eftir aö ráða prentara. Helzt með réttindi í offset- og letterpress-prentun. Fariö verður með um- sói nir sem trúnaöarmál. Tilboð sendist Mbl. merkt: „O — 3110“ fyrir 20. ágúst. Góður starfsmaður óskast Fínpússning s.f. Dugguvogi 6. Kennarar — kennarar Lausar eru almennar kennarastöður við Grunnskóla Siglufjarðar. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma '<6-71321 eða 96-71310 og yfirkenn . . í síma 96-71686. Skólanefndin á Siglufiröi. Starf vigtarmanns við hafnarvogina í G; .ídavík, er laust til umsóknar nú þegar. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist formanni hafnar- nefndar Sverri Jóhannssyni, Ránargötu 8, Grindavík, fyrir 31. ágúst n.k. Hafnarnefndin Skrifstofustar Innflutningsfyrirtæki, staðsett í miðbænum, óskar að ráða nú þegar eða sem allra fyrst starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Starfiö er aðallega fólgið í almennum bréfa- skriftum, telex- og símavörslu, útfyllingu á tollskýrslum, verðútreikningum o.s.frv. Æski- legt er að viðkomandi hafi nokkra reynslu í almennum skrifstofustörfum og geti unnið sjálfstætt eftir eðlilegan aðlögunartíma. Reglusemi, stundvísi og prúðmannleg fram- koma eru áskilin. Mjög góö laun eru í boði fyrir góðan starfskraft. Handskrifaðar umsóknir um starfið meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir 25. ágúst merkt „skrifstofustarf 187“. III rapForstöðumaður starfs aldraðra í Kópavogi Auglýst er laust til umsóknar, starf forstöðu- manns aldraðra í Kópavogi. Starfið gerir verulegar kröfur til frumkvæðis og lipuröar í mannlegum samskiptum. Laun samkvæmt kjarasamningum starfsmannafélags Kópa- vogs. Sérstök umsóknareyðublöð liggja frammi á Félagsmálastofnuninni, Álfhólsvegi 32, og þar gefur undirritaður einnig nánari upplýsingar um starfiö kl. 11 — 12 daglega. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst n.k. Félags- málastjórinn í Kópavogi. Kennara vantar að grunnskólanum á Selfossi (barna- skólastig). Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Upplýsingar í síma 99-1645. Skólanefndin. Maður óskast til að starfa á smurstöð, helzt vanur. Uppl. á staðnum. Smurstöðin, Laugavegi 180. Vanur skipstjóri óskar eftir góðum bát á reknet og þorskanet. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 20. ágúst merkt: „Skipstjóri — 186“. Ritari Viljum ráða nú þegar ritara, til starfa við launaútreikninga ofl. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri, ekki í síma. HEKLA hf. Laugavegi 170 — 172. Söngstjóri óskast Kvennakór Suðurnesja óskar eftir söngstjóra fyrir næsta starfsár. Umsóknir skulu berast fyrir 20. ágúst n.k. til formanns kórsins Sigríöar Þorsteinsdóttur, Sunnubraut 7, Garði, síma 92-7128, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Stjórnin Óskum að ráða starfsstúlku til afgreiðslu í sal. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 28470 og 25224. Brauðbær Veitingahús Við ÓðinstOrg Sími 25090 Vingjarnlegar, hr<*»silegar stúlkur óskast til framr&iöslustarfa hjá LORRY í Kaupmannahöfn Lorry, hinn þekkti, glaðlegi og alþýölegi fjölskyldustaður í Kaupmannahöfn óskar eftir vingjarnlegum og hressilegum ungum stúlk- um til framreiðslustarfa um 7 mánaöa skeiö. Dagurinn er frjáls, nám mögulegt. Viö getum bent á húsnæði — og þú kemur til meö aö vinna við framreiðslu bæöi meðal gestanna og eins uppi á sviði meö dönskum leikurum og listamönnum jafnt sem annarra þjóöa. Öllum umsækjendum mun veröa svaraö — ef þeir aöeins senda mynd og persónulegar upplýsingar til: A.S. DET NY LORRY Allégade 7—9 — 2000 Kobenhavn F — Danmark. Aðstoðarmaður óskast Upplýsingar á staönum. Hlíðabakarí, Skaftahlíð 24. Verzlunarstörf Viljum ráða ungan mann til skrifstofustarfa. Verzlunarskólapróf eða sambærileg mennt- un æskileg. Einnig mann til útkeyrslu og lagerstarfa. Halldór Jónsson h/f, Dugguvogi 8—10. Við leitum að fólki í eftir- talin störf: Sölumaður á tízkufatnaði (Heildverzlun) Starf sem býður upp á: a. Föst laun + prósentur af sölu. b. Sjálfstæði. Starf sem krefst: a. Aldurs 20 til 30 ára. b. Starfsreynslu (æskileg). c. Sjálfstæöis. d. Byrjar 10. september. Skrifstofustarf Starf sem býður upp á: a. Góö laun. b. Sjálfstæði. Starf sem krefst: a. Aldurs 20 til 30 ára. b. Starfsreynslu. c. Enskukunnáttu. d. Bókhaldsreynslu (æskileg). e. Byrjar 1. september. Afgreiðslustarf (tízkufatnaöur) Starf sem býður upp á: a. Föst laun + prósentur af sölu. b. 20% afsláttur af fatnaði. c. Heilt starf eða hálft starf. Starf sem krefst: a. Aldurs 20 til 30 ára. b. Smart útlits. c. Sjálfstæðis. d. Byrjar 1. október. Magnús Hreggviðs- son, viðskiptafræðingur, Síðumúla 33, símar 86888 — 86868. Uppl. gefur Kristbjörg milli kl. 1—5 næstu daga. Verksmiðjustörf Plastprent h.f. óskar eftir að ráða fólk til verksmiöjustarfa. Umsækjendur komi til viðtals, í dag kl. 10—12 og 14—16. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Plastprent h.f. Höfóabakka 9. __________________________________I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.