Morgunblaðið - 14.08.1979, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.08.1979, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1979 Einhver glæsilegasti fugl íslenzkra bjargfugla er lang- vían, eda svartfuglinn í daglegu tali éyjamanna. Svartfuglinn tjaldar áriö um hring hinum glæsi- legu kjólfötum sínum og bugt bessa viröulega fugls og beygingar minna á frásagnir af hátterni fyrirmanna í hiröveizlum fyrri tíma. Svartfuglinn er um 40 sm langur og er sá hávaxnasti af svartfugla- fjölskyldunni, enda virö- ist hann vita af bví ef dæma má af stíl hans í bjarglífinu þar sem hann kögrar heilu björgin pvers og krus meö lit sínum. Svartfuglinn verpir á bjargsyllum svo tæpt aö oft velta eggin fram af og í sjó ef óvænt styggö kemur aö fuglinum og hann æöir í loftiö. Þá eru egg svartfuglsins ekki síöur glæsíleg í litum pótt par sé annaö en svart- hvítt, pví ekkert svart- fuglsegg er eins á litinn og minnir miklu fremur á stórkostlega listsýningu aö skoöa pau undur en aö veriö sé aö skoöa egg sem eiga eftir aö hverfa í mylsnu á nokkrum vik- um. Oft verpir svartfugl- inn á stórum bælum í bjarginu eöa upp á hamraeyjum, allt upp í nokkur púsund fugla bæli. Ef fuglinn er rænd- ur pá verpir hann aftur eftir prjár vikur og pannig er hægt aö halda honum verpandi sumarlangt ef menn vílja, en hins vegar veröur aö gera ráö ffyrir uppeldi pysjunnar úr síö- asta varpinu, aö pað lendi ekki í haustinu. Ymis afbrigöi eru til af langvíunni, t.d. hringvían, sem er mjög algeng og er meö hvítan hring í kring- um augun og langa hvíta rák aftur frá honum. Svartfuglinn er mjög há- vær um varptímann og gefur pá frá sér langt dúndrandi arrarra. Kvenfuglinn gefur frá sér mun blæpýöari hljóö, en oft getur veriö mjög for- vitnilegt aö fylgjast meö hreyfingum peirra í spjallinu. á. j. íkjól oghvítt arið um kring Svartfuglspyaja sir til sunds í fyrsta sprsttinn. í kjól og hvítt. Svartfuglinn kögrar oft björgln msð glassilsgum búningi sínum sins og sjá mé, sn parna sru sinnig nokkrar sksgglur í byggóinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.