Morgunblaðið - 14.08.1979, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.08.1979, Blaðsíða 13
3 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1979 13 I>jódtrú og þjóðsagnir Þótt margt sé barnalegt og grimmt hugsað, er annað háleitt og djúphugsað, enda hafa þjóðsög- urnar hvarvetna orðið miklum skáldum yrkisefni og ótæmandi uppsprettulind nýrra og ferskra hugmynda. Menningarlega skipta þessi ritverk mjög miklu máli, því þau hafa fengið sérstakan blæ hjá hverri þjóð fyrir sig. Og þessi mismunandi blær sem þjóðtrú og þjóðsiðir, þjóðsagnir og ævintýri hafa fengið hefur breyst og lagast með ýmsum hætti eftir þjóðerninu og þeim skilyrðum sem hver þjóð hefur átt við að búa. Þegar þjóðin á við bág kjör að berjast verður þjóðtrú hennar og þjóðsagnir með ömurlegum blæ, eða þá hún skap- ar sér glæsilega töfraheima þar sem fólkið fær svalað sér í gnótt allsnægtan þeirrar og fegurðar, sem hana skortir svo tilfinnanlega í köldum raunveruleikanum. Þeg- ar þjóðin lifir í kúgun og við harðrétti, verður þjóðtrúin myrk og döpur, sagnirnar svartar og sorglegar og það sem ljótt er og djöfullegt skýtur upp kollinum og vonskan og ranglætið fá yfirhönd. karlarnir og kerlingarnar sögðu þær, svo þær hafa þýðingu fyrir málvísindin líka. Safn Grimms- bræðra er löngu orðið frægt um allan heim. En svo við lítum okkur nær, þá hafa söfn þeirra frænda okkar Norðmannanna Asbjörns- ens og Moes einnig orðið fræg fyrir ágæti sitt. Hér á íslandi voru brautryðjendur í þessum efnum þeir Jón Árnason og séra Magnús Grímsson, sem söfnuðu feiknum af þjóðsögum og þjóðlegum fróð- leik og kom safn þeirra út í Leipzig 1862—64 í tveim stórum bindum. Tókst þessum heiðurs- mönnum svo vel að ganga frá þessu safni, að það er síðan talið með bestu þjóðsagnasöfnum í heimi. Ekki hefur hér verið unnið til einskis. íslensks skáldskapar. I þessu sam- bandi má minna þjóðlagasöfnun séra Bjarna Þorsteinssonar í Siglufirði og hver áhrif það starf hafði til dæmis á tónskáldskap Jóns heitins Leifs, sem hlýtur að teljast einn athyglisverðasti brautryðjandi tónlistar, sem ein- kennir ísland sérstaklega og hefur haft djúp áhrif á mörg þjóðræk síðari tíma tónskáld. Þannig er á því lítill vafi, að þessar bókmenntir hljóta að vera sagnfræðingum menningarsög- unnar merkileg heimild. Menningarþjóðir hafa fyrir löngu áttað sig á mikilvægi söfn- unar alþýðlegra fornfræða. Fyrst- ir og frægastir þeirra sem þetta lögðu fyrir sig voru þýsku bræð- urnir Jakob og Wilhelm Grimm, sem söfnuðu þjóðsögum af munni þjóðar sinnar og gáfu þær svo út í 5 bindum (1812—1822). Það sem einkum var athyglisvert og eftir- tektarvert í sambandi við aðferð þessara ágætu bræðra var það, að þeir létu sögurnar halda sér, bæði að máli og búningi, eins og Sófókles Eins og lesendum þessara tveggja tilvitnana ætti að vera ljóst er þýðing Helga Hálfdan- arsonar gerð af hagleik. Helgi slakar hvergi á ströngustu kröf- um um vandvirkni. Eg held að óhætt sé að segja að sjaldan hafi honum tekist betur. Kórarnir eru í senn liðurlega kveðnir og fallegur skáldskapur. Sama er að segja um margar orðræður verksins. Skiptir þá ekki máli Odípús að leiðarlokum Dionísosar vafnings-kvisti; hvorki fær sól af heíöi skoðaö né heldur andvarinn strokíö va Þessi Bakkosar vfgöu vé, Dar ;em hann sveimar sasll um nætur meö sinni glööu dfsa-hirö. sng Ekki er rödd kórsins aflminni þegar flutt er niðurstaða skálds- ins um vegferð manna: Bes er at rafa’ekkí'í heiminn iæözt; en hvepurt, sem birtu dapsins mætti, er russt bvf baztc aö fá som fyrst Búsí pantt seg til bat a. bví :.vegar asVan er horfin h|á hraöfleyg neé ærsi og brak, frarn eltlr vegi »eter uuugst<g •>■(!» fengsæ* 6 tlys og'kviH. ðfund, ctatur og m>£íst sár ofsé'kn og dlóöugt sirfö • .' hvarva’.fia’á lifsíru J. • o kemur iin, ástla: ;. fvttld. ..iur> ana, döpur og vinuni horfin, meö la- qiö af böli fullt. hver talar: Odípús sjálfur, Ant- ígóna og ísmena dætur hans, Pólíneikes sonur hans eða Þes- eifur konungur í Aþenu. Öllum leggur Helgi orð í munn sem sómi er að í íslenskum búningi. Þó má eflaust deila við Helga um smekk ein? og aðra þýðendur. Hann er til dæmis stundum full hátíðlegur þegar einfalt málfar hæfði betur ið dómi undirritaðs. En það ber að hafa í huga að ödipús í Kólónos er verk ætlað til flutnings og þá sakar ekki upphafinn stíll og hljómmikil orð, jafnvel sjaldgæf sögn eins og korpna. En ekki bj kir mér fara vel á að nota hana tvisvar fijna.bg •íelgigerir Á eroumstað :í taiað um þegar „korpnar kraftur !íkamans,“ á öðrum „hugur minn korpnar". Sá sem næstur kom til skjal- anna í söfnum slíks efnis og verulega munaði um var Ólafur Davíðsson frá Hofi, sem lést Í903. En hann studdist að vísu við söfn Jóns Árnasonar og gaf út í 4 bindum 1887—1903 feiknafróðleik um þessi þjóðlegu efni. Þó að sjálfsögðu ekki sé ætlunin að fara að telja hér upp alla þá ágætu menn, sem hér hafa lagt starf af mörkum, þá tel ég óhjákvæmilegt að minnast hér Sigfúsar Sigfús- sonar á Eyvindará, sem sýnt hefur slíkan frábæran dugnað við söfn- un þjóðlegra fræða, aðallega af Austurlandi, að það er talsvert meira að vöxtum en allt annað sem prentað er í þeim fræðum á íslensku. Ég hlýt því að fagna endurút- komu þessarar ágætu bókar Odds heitins Björnssonar frá Akureyri, en hann varð einmitt eigandi að hinu mikla og merkilega safni Sigfúsar Sigfússonar á Eyvindará 1906. En þar er safn Sigfúsar, eins og að framan var getið, er að mestu bundið við Austfirði, þá hóf Oddur þjóðsagnasöfnun um allt land og er þessi ágæta bók því byggð á þessu hvorutveggj a. Ég minntist hér að framan lauslega á þessi þjóðlegu fræði sem hugsanlegar uppsprettulindir Þessi bók er bæði fögur og ákaflega vel gerð, því Jónas Jón- asson frá Hrafnagili vandaði mjög til útgáfu hennar upphaflega 1908. Formáli Jónasar er mjög góð ritgerð. Þá er góð efnisskrá og eftirmáli eftir Steindór Stein- dórsson frá Hlöðum, þar sem hann gerir grein fyrir þessari nýju útgáfu, nafnaskrá og skrá fyrir staðanöfn og að lokum registur hugmynda og hluta. Teikningar Kristjáns Kristjánssonar og Þóru Sigurðardóttur prýða þessa fallegu og gagnlegu bók. Bókin er öll Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akureyri til sóma. Ein ritvél. 1 margar letu rgerði r Það er ekki lengur \ spurning um hvaða rafritvél þú velur, heldur hvernig letur þú velur í IBM kúluritvélina. IBM kúluritvélin hefur marga kosti umfram aðrar rafritvélar. Einn er að geta skipt um letur. Með einu handtaki má skipta um leturkúlu og fá þannig annað letur, sem kemur að góðum notum við sérstakar bréfa- skriftir, skýrslugerðir og textaskrif. Nú bjóða SKRIFSTOFUVÉLAR h/f upp á fjórðu leturgerðina í IBM kúluritvélar. Sú nýja nefnist Courier 10 og bætist þar með í hóp Advocate, Courier 12 og Scribe, sem þegar eru til með íslenska stafrófinu. Biðjiö um letursýnishorn. ^ + .: HVERFISGATA ’jb ■ & Hverfisgötu 33 s“20560 Við byggjum upp framtíð fyrirtækis þíns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.