Morgunblaðið - 14.08.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.08.1979, Blaðsíða 4
4 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. VE RZLUNIN GEísiPP Nýtt Nýtt Dömu-, herra- og barnatréklossar. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1979 Sjónvarp kl. 20.30: Afríka í kvöld hefur göngu sfna í sjónvarpinu nýr ástralskur fræóslumyndaflokkur í sex þáttum. Þættir þessir eru gerð- ir í samvinnu við Time Life útgáfufyrirtækið, um vöxt og viðgang Afrfkuþjóða að und- anförnu og framtfðarhorfur. í þessum þáttum verður einkum fjaliað um sex ríki: Kenýa. Zambíu, Tanzanfu, Rhodesfu og Suður-Afríku. Fyrsti þátturinn sem ber nafnið „Otrygg landamæri" fjallar um sögu Rhodesíu. Þar er rakin saga landsins og sagt frá því hvernig Rhodesíúmenn eiga í stöðugum erjum innbyrðis og við nágranna sína. I þættinum verða viðtöl við hvíta íbúa landsins um hvernig þeim líst á stjórn svartra og einnig verður rætt við Jhosua Nkomo um stjórnmála- ástandið og svarta meirihlutann. I þættinum kemur m.a. fram sú skoðun svartra að tími sé kom- inn til að gamla yfirstéttarkerfið verði aflagt og að öllum verði búinn jafn réttur í iandinu, án tillits til litarháttar. Þýðandi og þulur er Gylfi Pálsson. Rhodosíumenn hafa löngum átt í útistöðum viö skæruliða svartra. Hér eru hermenn stjórnarinnar aö sinna skyldustörfum sínum Útvarp kl. 19.35: Reynsla bama af hjónaskilnaði Útvarpið flytur í kvöld þátt sem gerður er að tilhlutan Framkvæmdanefndar barna- árs. Um þessar mundir stendur nefndin fyrir umræðu í fjöl- miðlum, serstaklega f útvarpi og sjónvarpi, um efnið börn og skilnaðir. Fjallað verður um þetta efni í þremur útvarpsþátt- um og einum sjónvarpsþætti og er það fyrsti þátturinn sem fluttur verður í kvöld. í þessum þætti verður rætt við fjögur börn sem eru á aldrinum 8—15 ára, en þau eiga fráskilda foreldra og munu þau ræða um reynslu sína af skilnuðunum. Umræða þessi er byggð á barna- bókum eftir Ragnheiði Jónsdótt- ur um Kötlu og félaga hennar, en söguhetjurnar í þeim bókum eiga fráskilda foreldra. Umsjónarmenn þessara þátta eru Ásta R. Jóhannesdóttir og Guðbjörg Þórisdóttir. Útvarp ReykjavíK ÞRIÐJUDkGUR 14. ágúst MORGUNNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guðmundsdóttir ies „Sumar á heimsenda“ eftir Moniku Dickens (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Jónas Haraldsson talar við Guðmund Lýðsson fram- kvæmdastjóra Samtaka grá- sleppuhrognaframleiðenda. 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frí vaktinni Sigrún Sigurð- ardóttir kynnir óskalög sjó- manna. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Aðeins móðir“ eftir Anne De Moor. Jóhanna G. Möller les þýð- ingu sfna (6). 15.00 Miðdegistónleikar: Norsk tónlist. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum. Áskell Másson fjallar um sýrlenzka tónlist. 17.20 Sagan: „Úlfur, úlfur“ eft- ir Farley Mowat. Bryndís Vfglundsdóttir les þýðingu sína (6). 17.55 Á faraldsfæti. Endurtek- inn þáttur Birnu G. Bjarn- leifsdóttur um útivist og ferðamál frá sunnudags- morgni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Reynsla barna af hjóna- skilnaði. Umsjón: Ásta R. Jóhannes- dóttir og Guðbjörg Þórisdótt- ir. Þátttakendur fjögur börn á aldrinum 8—15 ára, sem hafa gengið í gegnum skiln- að foreldra sinna. 20.00 Sönglög eftir Richard Strauss og Jóhannes Brahms. Hans Hotter syng- ur; Geoffrey Parsons leikur á píanó. 20.30 Útvarpssagan: „Trúður- inn“ eftir Heinrich Böll. Franz A. Gíslason les þýð- ingu sfna (15). 21.00 Einsöngur: Ólafur Þorsteinn Jónsson syngur lög eftir Þórarin Guðmundsson, Ingólf Sveins- son og Eyþór Stefánsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 21.20 Sumarvaka. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög: Jo Basile og félagar hans leika. 23.30 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Jane Eyre“ eftir Charlotte Brontö. Helstu hlutverk og leikarar: Jane Eyre/ Claire Bloom, Edward Rochester/ Anthony Quale, Mrs. Fairfax/ Cath- leen Nesbitt, Andéle Varens/ Anna Justine Steiger. Fyrsti hluti. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 14. ágúst 20.00 Fréttir ug veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 Afríka Nýr, ástralskur frædlu- myndaíiokkur í sex þútt- um. gerður í samvinnu við Time Life útgáfufyriríæk- ið. um vöxt og viðgang Afríkuþjóða að undanfömu og framtfðarhorfur. Einkum var kvikmyndað í ^ sex rfkjum, Alsfr, Kenýa, Zambíu, Tansanfu. Rhodes- fu og Suður-Afríku. Fyrsti þáttur. ótrygg landanwri Þvðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.20 Dýrlingurinn Breskur myndafiokkur Annar þáttur. Sendiherra- dóttirin Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Umheimurinn Þáttur um erlend málefni og viðburði. Umsjónarmað- ur Ögmundur Jónasson. 23.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.