Morgunblaðið - 14.09.1979, Side 16

Morgunblaðið - 14.09.1979, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1979 Æsku- brunnurinn fundinn Að viðhalda æskufegurð Tíu kvikmyndastjornur leysa frá skjóöunni Natalie Wood 42 ára Audrey Hepburn 50 ára Roger Moore 52 ára Jane Fonda '41 árs Clint FastwtMxI 47 ára • Tíu kvikmyndastjörnur sem allar eru komnar á fertugsaldur- inn en hafa Þó haldið sér grönnum, vel vöxnum, myndar- legum og eru viö góöa heilau, hafa afhjúpaö leyndardóma feg- urðar peirra. JANE FONDA er nú 41 árs og verður sífellt fegurri meö aldrinum. Hver unglingur myndi vera stoltur að hafa vaxtarlag Jane. Hún segir: „Ég nota enn sömu stærð af fötum og ég geröi þegar ég hóf aö leika. í raun og veru er vöxtur minn mun fegurri en hann var er ég var 21 árs. En ég er mjög varkár með mataræöiö og ég stunda leikfimi 90 mínútur á hverjum degi. Vin- sældir leikkonu fara mikiö eftir þvi hvernig hún lítur út.“ SOPHIA LOREN sem nú er 44 ára er enn eitt dæmiö. Hún viöheldur æskufegurö sinni meö sérstakri varfærni í mataræöi, góöri hvíld og natni viö hörundiö. „Mér er alveg sama þótt ég eldist,“ segir Sophia. „En maður veröur aö kunna þaö, annars er hætt viö aö maöur veröi afmynd- aöur.“ Sophia dáir ítalskan mat en boröar hann aöeins í takmörkuö- um mæli og þá meö miklu af grænmeti og olífolíu. En áfengi drekkur hún sjaldan þar sem þaö gerir hvorki sál né lifcama nokkuö gott. Hún sefur eins lengi og hún getur, oft 10 tíma á nóttu og stundar líkamsrækt og öndunaræfingar á morgnana. Sophia smyr ndlit sitt með olíu og hreinsar þaö meö barnasápu. Hár sitt þvær hún meö barna- þvottalööri. „Ég fer aldrei í sólbaö, þaö fer mjög ila meö húöina," segir hún. A hverjum degi þekur hún andlit sitt meö minkaolíu. „Þaö eyðir hrukkunum og gefur húöinni fal- legan gljáa.“ ALI MACGRAW, rétt oröin fer- tug, lítur enn jafn unglega út og hún geröi í kvikmyndinni „Ástar- saga“ en er nú mun blómlegri. Ástæöu þess er ef til vill aö finna hjá núverandi unnusta hennar, Peter Weller, sem er aöeins 28 ára. Ali segir: „Ég vil hvorki vera yngri né eldri eöa eitthvaö annaö en ég er núna. Ég er ánægöari meö sjálfa mig nú en þegar ég var þrítug." Til þess aö halda línunum fer Ali regtulega í líkamsrækt, auk þess sem hún dansar mikiö. Hún eyöir líka miklum tíma í hjólreiöar og skokk. Matseöill hennar saman stendur af einföldum mat svo sem griltuöu kjöti, grænmeti og fiski. NATALIE WOOD heldur æsku- fegurö sinni með því aö fara reglulega í tíma hjá Kim Lee, sálfræöingi og sérfræöingi í líkamsrækt. Natalie segir: „Ég hef stundaö tíma hjá honum reglulega í 4 ár. Kim kom vexti mínum í sitt fyrra horf aðeins þremur vikum eftir aö ég átti dóttur mína, Courtenay. Hann er töframaöur bæöi meö líkama og sál. Ég er harrringjusam- ari nú en ég hef nokkru sinni veriö,“ segir stjarnan. AUDREY HEPBURN er nýlega oröin fimmtug og er ennþá ótrú- lega falleg. „Mitt eina vandamál er þaö, aö ef ég er ekki varkár þá legg ég af. Ég brenni miklu þegar taugarnar eru ekki í lagi.“ PAUL NEWMAN er ennþá ótrú- lega unglegur þótt hann sé orðinn 54 ára og er mun hraustari en margir honum helmingi yngri menn. Hann boröar heilsusamlegan mat, fer í gufubaö og gerir líkams- æfingar til aö ná af sér þeim mikla bjór sem hann drekkur. En þótt hann stundi tennis, sund og skotfimi, á hug hans allan íþrótt sem ef til vill er meira viö hæfi ungra manna, kappaksturinn. Bláeygöa stjarnan hefur lítiö breyst meö aldrinum. „Ég er orö- inn fimmtugur og guöi séu þakkir fyrir aö ég er ekki lengur kyntákn," segir Newman. „Þess vegna sný ég mér nú aö bílunum.“ ROBERT REDFORD með sitt gullna hár og skínandi bros er oröinn 42 ára. Robert er ennþá bæöi vel vaxinn og aölaöandi. Hann stundar íþróttir af miklum móöi, skíöi og hestamennsku, auk þess sem hann æfir lyftingar í æfingasal á heimili sínu. Ef til vill er hin raunverulega ástæöa fyrir hinum strákslega „sjarma“ Roberts sú aö hann er ósérhlífinn. „Aö gera eitthvaö fyrir aðra hjálpar manni sjálfum líka,“ segir hann. ROGER MOORE, er 52 ára gam- all. Til þess aö halda útliti sínu sem James Bond, njósnarinn snjalli og aölaöandi, fer Roger á fætur kl. 6.30 á hverjum morgni og fer í kalt baö. Síöan trimmar hann í 90 mínútur, syndir 20 feröir í sund- lauginni og gerir leikfimiæfingar. „Þótt ég sé viö upptöku á kvikmynd einhvers staöar í fjar- lægum löndum, reyni ég alltaf aö fara eftir þessari dagskrá,” segir hann. Ef nauösynlegt reynist tek ég æfingaáhöldin meö mér." BURT REYNOLDS hefur einnig leikfimisa! á heimili sínu. Burt segist ekki vera hræddur viö aö veröa miöaldra. „Ég hugsa eigin- lega ekkert um þetta. Konur hafa meiri áhuga á innræti karlmanns en líkama hans.“ Eins og margir aörir karlkyns kvikmyndaleikarar fer Burt á snyrtistofu, þar sem andlit hans fær meðhöndlun. Þar er húöin hreinsuö og smurö meö olíu til að fjarlægja hrukkur í andlitinu. CLINT EASTWOOD sem nú er 47 ára leggur mikiö upp úr því aö vera í góðu líkamlegu formi. „Aö vera vel á sig kominn líkamlega er þaö sem gildir," segir Clint. Á morgnana stundar hann ýms- ar þrekæfingar. Eftir aö hafa borð- aö túnfisksalat í hádegisverö, leik- ur hann golf eöa tennis og snýr sér svo aftur aö æfingunum. Jafnvel meöan Clint er í upptöku segist hann ekki slaka á líkamsæf- ingunum. „Reyni að lifa eðlilegu lífi“ - þakka þér fyrir að þér skuli finnast ég vera ungleK,“ sagði Þóra Hallgríntsson er hún var spurð að því hvað hún gerði til að haida sér unglegri. “Ég geri mjög lítið fyrir útlit- ið. Ég fer við og við í leikfimmi og reyni að synda eins mikið og ég get. Sund er mjög jöfn og góð áreynsla fyrir allan líkamann og varnar því að maður fitni um of. Það er gott fyrir alla að forðast að fitna, á hvaða aldri sem þeir eru. Ef ég er sérstaklega þreytt hvíii ég mig mikið og ég sleppi því yfirleitt að neyta áfengis. Mér finnst það einfaldlega ekki gera mér neitt gott. Snyrtivörur nota ég lítið. Annars hugsa ég lítið út í þessa hluti. Ég reyni að lifa eðlilegu lífi og hugsa aldrei út í aidurinn. Þegar ég varð 30 ára fannst mér ég vera svo gömul að það tæki því ekki að hugsa um aldurinn," sagði Þóra. Eftir Anthea Hall • Hvernig má það vera, að feg- urð sumra kvenna virðist ekki fölna með aldrinum þrátt fyrir öll fangbrögð Elli kerlingar. Svo er með Leslie Caron, frönsku leikkonuna og ballettdansarann, sem nú skortir aðeins tvö ár í fimmtugt og verður fegurri með hverju ári. Þegar Leslie bjó í Hollywood og var að komast á fertugsaldurinn var það alkunna, að hún át ger- töflur til að hárið liti betur út og baðaði andlitið reglulega í E-vítamíni. Leslie, sem býr nú í París, hlær þegar hún er minnt á Hollywooddvölina. „Ég tek ekki vítamíntöflur leng- ur. Þegar ég var í Holiywood fannst mér ég vera svo þreklaus að ég átti erfitt með ballettæfing- arnar. Ég át kalk, ger og B-víta- mín fyrir taugarnar og til að ég svæfi betur. Eg át jafnvel lifra- stöppu á morgnana og hún gerði mér svo sannarlega gott. Sann- leikurinn er sá, að í Bandaríkj- unum er erfitt að fá ferska fæðu. Allar matvörur eru fluttar langt Reyni að halda mér í góðu líkam- legu formi • Valdimar Örnólfsson, 47 ára, var spurður að því hvernig hann færi að því að halda sér unglegum? „Ætli það sé ekki lífsgleðin sem spilar þar mest inn í. Ég borða líka góðan mat, sérstak- lega á morgnana, þá borða ég hafragraut og tek lýsi. Útivera hjálpar líka mikið ef maður vill halda sér í góðu formi. Ég reyni að vera eins mikið úti og ég get og stunda mikið íþróttir almennt. Ég reyni líka að sofa nógu mikið.“ En gerir þú eitthvað til þess að halda útlitinu? „Ég geri nákvæmlega ekkert til þess að halda útlitinu, en hins vegar reyni ég að halda mér í góðu líkamlegu formi,“ sagði Valdimar að iokum. „Ef ég sýnist yngri en ég er — er það ekki mér að þakka • Bryndís Schram var spurð að þvi hvort hún hagaði lffi sfnu með það fyrir augum að við- haida æskuþokkanum. Það fer satt að segja hrollur um mig við svona lymskulega spurningu. Heldurðu virkilega, að maður lifi eftir einhverri lífhræðsluformúlu? Ég hef aldrei haft neina aldurskompl- exa og er sannfærð um það, að hver aldur hefur sinn sjarma (afsakið slettuna). Það var óneit- anlega gaman að vera tvítugur, en þú mátt ekki halda, að þar með sé lífinu lokið, því að það er ennþá meira gaman að vera fertugur. Það verður að segjast eins og er, að ég lifi ekki reglusömu lífi, drottinn forði mér frá því, ég er bæði nátthrafn og morgunhæna, þarf lítið að sofa, þykir óguðlega

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.