Morgunblaðið - 20.11.1979, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1979
Fyrsta heimatap Forest
í um 50 leikjum
— Liverpool á toppinn Man. Utd. tapaði stigi heima
Það gekk mikið á i ensku deildarkeppninni um helgina. T.d. skaust
Liverpool í efsta sætið í deildinni, Nottingham Forest, sem leikið
hafði um 50 deildarleiki í röð án taps á heimavelii, tapaði þar nú
fyrir botnliðinu Brighton, Manchester Utd. glataði hundrað
prósent árangri sínum á heimavelli, er Crystal Palace kom í
heimsókn. Bestu liðin í ensku knattspyrnunni þessar vikurnar,
Liverpool og Tottenham, mættust á Anfield Road og var mikið um
dýrðir á knattspyrnuvellinum við það tækifæri. Liverpool kreisti
fram sigur og batt þar með enda á níu leikja sigurgöngu
Tottenham, en þess má geta að Tottenham hefur ekki unnið
Liverpool á útivelli síðan árið 1912. Þykir mörgum vera kominn
tími til að kippa því í liðinn, en það verður víst að bíða betri tíma.
I fyrra rótburstaði Liverpool Tottenham á Anfield eins og íslenskir
sjónvarpsáhorfendur muna kannski, 7—0.
• Tony Woodcock lék sinn síðasta leik með Forest um helgina og
verður leikurinn ekki lengi í minnum hafður, Forest tapaði fyrir
botnliðinu Brighton.
Forest berstrípað
gegn botnliðinu
Úrslit leiks Nottingham For-
est og Brighton kunna að verða
vendipunktur fyrir botnliðið
Brighton. Forest hafði ekki tap-
að leik á heimavelli í á þriðja ár,
leikirnir þar orðnir um 50 í röð.
Það var Gerry Ryan sem skoraði
sigurmark leiksins strax á 12.
mínútu, en eftir það var nánast
um einstefnu að ræða. En þrátt
fyrir sóknarþunga, gekk ekkert
upp hjá Evrópumeisturunum,
þeir fengu nokkur þokkaleg færi
sem þeir nýttu ekki. Botnliðið
varðist skynsamlega og átti auk
þess nokkrar stórhættulegar
skyndisóknir, sem hefðu getað
aukið muninn. Forest fékk þó
algert dauðafæri til þess að
jafna í síðari hálfleik, er John
Robertson stillti knettinum upp
á vítapunktinum, en Graham
Mosely í marki Brighton varði
spyrnu hans af snilld. Eru ár og
dagar síðan Robertson hefur
ekki sent vítaspyrnu rétta boð-
leið. Forest féll niður í fjórða
sætið við þessi úrslit og eitthvað
er farið að braka í undirstöðun-
um, annað tapið í röð og fimmta
tapið á þessu keppnistímabili.
Tony Woodcock lék sinn síðasta
leik með Forest að þessu sinni,
en hann ákvað að taka tilboði
þýska liðsins FC Köln. Var
Woodcock tekinn út af í hálfleik.
1. DEILD
Liverpool 15 8 5 2 32 12 21
Manc. Utd. 16 8 5 3 20 11 21
Crystal Palace 16 6 8 2 23 15 20
Nott. Forest 16 8 3 5 26 18 19
Arsenal 16 6 6 4 19 11 18
Norwich 16 7 4 5 28 21 18
Middlesb. 16 7 4 5 15 10 18
Tottenh. 16 7 4 5 21 25 18
Aston Villa 15 5 7 3 16 14 17
Wolverh. 15 7 3 5 19 19 17
Coventry 16 8 1 7 27 29 17
Manc. City 16 7 3 6 16 21 17
South. 16 6 3 7 27 24 15
West Bromw. 16 5 5 6 23 20 15
Everton 16 4 6 6 21 23 14
Bristol City 16 4 6 6 14 18 14
Leeds 16 4 6 6 17 24 14
Stoke 16 4 5 7 20 25 13
Dcrby 16 5 2 9 15 22 12
Ipswich 16 5 2 9 13 21 12
Brighton 15 3 3 9 16 29 9
Bolton 16 1 7 8 12 28 9
2. DEILD
Luton 16 8 6 2 28 14 22
Q.P.R. 16 9 3 4 30 15 21
Chelsea 16 10 1 5 26 18 21
Newcastle 16 8 5 3 20 13 21
Leicester 16 7 6 3 29 21 20
Birmingh. 16 8 4 4 20 15 20
Notts C. 16 7 4 5 24 18 18
West Ham 16 8 2 6 17 16 18
Swansea 16 7 4 5 19 19 18
Sunderl. 16 7 3 6 22 18 17
Preston 16 4 9 3 20 17 17
Wrexham 16 8 1 7 19 18 17
Cardlff 16 6 4 6 17 20 16
Oldham 16 4 6 6 17 18 14
Orient 16 4 6 6 18 25 14
Cambridge 16 3 6 7 16 19 12
Bristol R. 16 4 4 8 22 29 12
Watford 16 4 4 8 13 20 12
Fulham 16 5 2 9 21 31 12
Charlton 16 3 6 7 18 30 12
Shrewsb. 16 4 3 9 19 24 11
Burnley 16 0 7 9 15 32 7
Uppgjör þeirra
bestu
Leikur dagsins var á Anfield
Road í Liverpool, þar sem
heimaliðið fékk Tottenham í
heimsókn. Leikurinn þótti í
flesta eða alla staði frábær og
eru horfur á að íslenskir sjón-
varpsáhorfendur fái að sann-
reyna það á laugardaginn kem-
ur. Liverpool sótti heldur meira
eins og heimaliðum er tamt, en
Tottenham-liðið var aldrei í
nauðvörn. Terry McDermott
skoraði fyrsta mark Liverpool á
34. mínútu og var staðan í
hálfleik 1—0. Cris Jones jafnaði
með fallegu marki á 62. mínútu,
en allan heiðurinn átti Osvaldo
Ardiles sem átti snilldarsend-
ingu á Jones. Atta mínútum
síðar kom sigurmark Liverpool,
Kenny Dalglish hristi þá af sér
þrjá varnarmenn og sendi knött-
inn síðan til McDermott sem
skoraði af öryggi. Á síðustu
mínútunum gerðu leikmenn
Tottenham harða hríð að marki
Liverpool óg kom þá til kasta
Ray Clemmence í markinu, en
hann varði af mikilli snilld
þrumuskot Ricardo Villa og er
knötturinn hrökk út til Arm-
strong, flaug Clemmence eins og
köttur og varði einnig skot hans.
Gott og slæmt
hjá United
Manchester Utd. tapaði sínu
fyrsta stigi á heimavelli er
Crystal Palace hafði á brott með
sér stig. Frá sjónarhóli MU var
það slæmt. Ljós punktur var þó,
að Joe Jordan lék með að nýju
eftir langt hlé og munaði það
öllu í sóknarleik liðsins sem var
allur annar og betri heldur en
verið hefur að undanförnu. Þrátt
fyrir það skoraði liðið aðeins eitt
mark, en skýringin á því er sú,
að John Burridge varði eins og
berserkur í marki Palace. Leik-
urinn var æsispennandi fyrir
hina 52.000 áhorfendur, því að
Palace lék einnig opinn sóknar-
leik og nokkrum sinnum nærri
því að skora. Það fór um flesta á
vellinum þegar Palace náði síðan
forystunni þegar aðeins tíu
mínútur voru til leiksloka, en þá
skoraði David Swindlehurst með
skalla. Það var síðan komið
þremur mínútum fram yfir
venjulegan leiktíma þegar Joe
Jordan skallaði glæsilega í netið
hjá Palace og tryggði liði sínu
annað stigið.
Hér og þar
Arsenal skríður upp töfluna.
hægt og bítandi, en liðið vann
öruggan sigur á Everton á
heimavelli. Arsenal sótti lát-
laust frá upphafi til enda leiks-
ins, en tóks ekki að skora fyrr en
nokkuð langt var liðið á síðari
hálfleik. Frank Stapelton var
þar á ferðinni og hann bætti
örðu marki við áður en yfir lauk.
Kolin voru glóandi á Villa
Park, þar sem heimaliðið Aston
Villa vann Stoke á vítaspyrnu
sem dæmd var á lokamínútu
leiksins. Vð það tækifæri var
miðverði Stoke, Denis Smith,
vísað af leikvelli. Allan Evans
skoraði örugglega úr vítinu og
tryggði Villa sigurinn, 2—1.
Fyrri mörk leiksins komu bæði í
fyrri hálfleik, Denis Mortimer
skoraði fyrir Villa, en bakvörð-
urinn Scott svaraði fyrir Stoke.
Úlfarnir töpuðu stórt og
óvænt á heimavelli sínum fyrir
hinu óútreiknanlega lið Cov-
entry. Leikurinn þótti afspyrnu-
lélegur, einkum þó og sér í lagi
hjá heimaliðinu, og þá fyrst
vöknuðu menn af værum blundi
þegar kauði nokkur tók að
hlaupa fram og aftur um völlinn
mð harðsnúið lögreglulið á hæl-
unum. Vakti kappinn ekki hvað
síst athygli fyrir þær sakir, að
hann var ekki klæddur svo miklu
sem fíkjublaði. Miðherjarnir
hættulegu hjá Coventry, þeir Ia
Wallace og Mick Ferguson, refs-
uðu Úlfunum fyrir slakan varn-
arleik, Wallace skoraði í fyrri
hálfleik og Ferguson tvívegis í
þeim síðari.
17 ára nýliði hjá Leeds, Terry
Connon, hóf feril sinn á glæsi-
legan hátt, er hann skoraði
sigurmark Leeds gegn WBA
þegar sjö mínútur voru til leiksl-
oka á Elland Road. Gengi Leeds
á þessu keppnistímabili hefur
verið ömurlegt og er liðið nú við
botn deildarinnar.
Steve Daley skoraði sitt fyrsta
mark fyrir Manchester City, er
góður sigur vannst á útivelli
gegn nágranna- og botnliðinu
Bolton. Markið og það eina í
leiknum skoraði Daley á 6.
mínútu eftir að þvaga hafði
myndast í vítateignum. Skoraði
Daley af stuttu færi.
Ipswich bætti mjög stöðu sína
í botnbaráttunni með góðum
sigri á útivelli gegn Derby. Paul
Mariner skoraði sigurmarkið í
fyrri hálfleik með glæsilegum
skalla. Derby sótti mjög í síðari
hálfleik, en leikmenn liðsins
höfðu ekki heppnina með sér,
mark Ipswich slapp nokkrum
sinnum naumlega.
Middlesbrough halar inn stig-
in jafnt og þétt og tvö í viðbót
bættust í safnið gegn Bristol
City. Leikurinn var þunglama-
legur, en úrslitin sanngjörn.
Dave Armstrong skoraði eina
mark leiksins í síðari hálfleik.
Southampton lék snilldar-
knattspyrnu fyrsta hálftímann
gegn Norwich og útlit var fyrir
að heimaliðið yrði tekið í svipaða
kennslu og Forest í vikunni á
undan. Andrewsevski skoraði á
12. mínútu, en smám saman
fjaraði snilldin út og undir lokin
var einstefna að marki dýrl-
inganna. Þá skoruðu þeir Fas-
hanu og MaGuire fyrir Norwich,
sem hirti bæði stigin.
2. deild.
Bristol R l(White)
— Newcastle l(Shoulder)
Burnley 0 — Luton 0
Cambridge 2(Reilly og Biley)
— Wrexham 0
Cardiff 0 — Orient 0
Chelsea 3(Fillery og Britton 2)
— Charlton l(Tydeman)
Oldham 0
— Fulham l(Greenaway)
Preston l(Bruce)
— Leicester 1 (Lineker)
QPR 2(McCreery og Roeder)
—Shrewsbury l(King)
Sunderland 3(Robson 2 og
Cummins)
— Notts County l(Masson)
Watford l(Ward)
— Birmingham 0
West Ham 2(Brooking og Cross)
— Swansea 0
Knatt-
spyrm
úrslit
England, 1. deild:
Arsenal — Everton 2—0
ABton Vllla — Stoke 2—1
Bolton — Man. City 0—1
Derby — Ipswich 0—1
Leeds-WBA 1-0
Liverpooi — Tottenham 2—1
Man. Utd. — Crystal Paiace 1 — 1
MiddlesbrouKh — Bristol C 1—0
Norwich — Southampton 2—1
Nott. Forest — Brigbton 0—1
Wolves — Coventry 0—3
England, 3. deild:
Carlisle - Sheífield Utd. 1 -0
Chester — Mansfield 1 —0
Chesterfield — Reading 7—1
Exeter - Oxford 0-0
GilllnRham — Bury 2—1
Grimsby — Wimbiedon 1 —0
Hull — Barnsley 0—2
Millwall — Blackpool 2—0
Kotherham — Brentford 4—2
Sheffield Wed. — Southend 2—0
Swlndon — Blackburn 2—0
England, 4. deild:
Aldershot — Ilalifax 3—1
Bournemouth — Doncaster 0—0
Crewe — Darlington 0—0
Hereford — Rochdale 1 — 1
Huddcrsfield — Tranmere 1 — 1
Northampton — Hartlepool 2—1
Peterbrough - Walsall 1—3
Portsmouth — Lincoln 4—0
Port Vale - Torquai 1 -1
Wigan — Scunthorpe 4—1
Vork — Bradford 2—2
Skotland,
úrvalsdeild:
Celtlc — lllbernian 3—0
Dundee Utd. — St. Mirren 0—0
Kilmarnock — Partick 0—1
Morton — Dundec 2—0
Rangers — Aberdeen 0—1
Þess má geta, aft Jóhannes Eft-
valdsson skorafti eitt af mórkum
Celtic i leiknum. markift sem kemur
Celtic á toppinn á nýjan leik, þvl aft
fyrir vikift er markatata Celtic betri
heldur en markatala Morton. en bæfti
hafa félógin hlotift 21 stig. Þetta er aft
verfta einvigi milli Celtic og Morton,
þvi aft það er sex stiga ginnungagap
niftur aft næsta lifti sem er Aberdeen,
sem hefur 15 stig.
Úrslitin í Belgíu
LOKEREN vann algeran yflrhurfta-
sigur gegn botnlifti belgisku deildar-
innar Hasselt á heiraavelli slnum um
helgina, skoraði Lokeren 10 mórk
gegn einu. Einhverra hluta vegna lék
Arnór Guftjohnsen ekki meft Lokeren
aft þessu sinni og komst þvl ekki á
blaft i markaregninu, en Pólverjinn
Vlodi Luhanski skoraði fjðgur mork
og Daninn Larsen skorafti þrívegis.
Úrslit lelkja urftu þessl I Belgiu:
Winterslag — Lierso 0—2
Charleroi — Berchem 0—0
FC llrugge — Andcrlecht 3—0
Molenheek — Cercle Brugge 3—1
Beerschot — Standard 1 — 1
Lokeren — llasselt 10—1
FC Liege — Beveren 0—0
Antwerp — Waregem 1—0
Beringen — Waterschel 1—2
Standard krvkti i dýrmatt stig á
útivelli gegn Beerschot. sem hefur enn
ekki tapað leik á heimavelli sfnum.
Isikeren og FC Brugge eru efst og
jofn aft stigum í deildinni meft 22 stlg
hvort félag. Lokeren hefur aft sjálf-
sftgftu betri markatolu eftir sláturtið
helgarinnar. Standard er i þriftja sæti
meft 20 stig og Molenbeek hefur 19
stig.
Góöur
sigur
Frakka
Frakkar eygja Orlitla smugu á þvi
aft skáka Tékkum og fara sjálfir I
úrslitakeppnf Evrópukeppni landsliða
I Knattspyrnu. Sá móguleiki opnaftist
þegar Frakkar sigruftu Tékka 2—1 i
Paris um helglna. Tékkar eru þó
langtum sigurstranglegri i riðlinum,
þeir eiga eftir aft Ieika gegn Luxem-
borg og na’gir jafntefli i þeim leik til
þess aft gulltryggja sg-ti sitt.
Frakkar hofftu mikla yfirburfti i
fyrri hálfleik. en tókst þó aldrei aft
skora. Þaft var ekki fyrr en á 67.
mlnútu, aft varamafturinn Eric Pecout
fékk knottinn í góðu færi og skoraði
umsvifalaust. Afteins sjo minútum
slftar ba'tti Gilles Rampillon oftru
marki vift með þrumuskoti af 20
metra færi. Jan Kozak skorafti eina
mark Tékka þegar tíu minútur voru
til leiksloka.
Staftan I umræddum riftli er nú
þessi.
Frakkland G 4 1 1 13-7 9
Tékkóslóvakla 5 4 0 1 13—4 8
Svlþjóð 6 1 2 3 9-13 4
Luxemborg 5 0 1 4 2—13 1