Morgunblaðið - 10.01.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.01.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1980 r I DAG er fimmtudagur 10. janúar, sem er TÍUNDI dagur ársins 1980. í dag er árdegis- flóð í Reykjavík kl. 11.43 og síðdegisflóð kl. 24.24. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 11.07 og sólarlag kl. 16.04. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.35 og tungliö í suðri kl. 07.21. (Alm- anak háskólans). Hæli er hinn eilífi Guð, og hið neðra eru eilífir arm- ar. (5. Mós. 33, 27.) | KRDSSGÁTA 1 2 3 n 5 ■ ■ 6 j ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ " 14 15 16 ■ ■ " LÁRÉTT: — 1 jörðin, 5 ósam- staeðir, 6 ÓKÍldir, 9 á húsi. 10 sveliftir, U rldivið. 13 hljóð. 15 tvinóna. 17 dýrið. LÓÐRÉTT: — 1 hógómaskapur, 2 beini að, 3 drasli. 4 lik, 7 yfirhófn. 8 strfna. 12 trylltan. 14 tindi. 16 klafi. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 vestur. 5 Pó. 6 plokki. 9 nýr. 10 óð. 11 AS. 12 æpa. 13 hauk. 15 XII, 17 étinni. LÖÐRÉTT: — 1 vopnahlé. 2 spor, 3 tók. 4 reiðar, 7 lýsa. 8 kóp, 12 ækin. 14 uxi, 16 in. ! SANDGEKDl. — Þessi ungi Sandgerðingur var meðal þeirra. sem fylgdust með ferðum sels þar i hðfninni fyrir skömmu. Árangurslaust reyndist að ætla sér að ná mynd af gestinum i höfninni. En það var á mönnum að heyra þar. að það væri ósjaldan sem selur kæmi inn á höfnina. En hvort um væri að ræða syndasel þeirra i Sandgerði. var ekki Ijóst. (Mbl. K.E.). [frétt-jr___________I í FYRRINÓTT var nokkur rijfninK hér í Reykjavík og hafði hún mælst 10 mm eftir nóttina. — Hitastigió hafði farið niður í eitt stÍK- Kald- ast á láglendi hafði verið norður á Akureyri. en þar var hitinn um frostmark. Uppi á Hveravöllum var tvesKja stiga næturfrost. — Mest rijrndi í fyrrinótt á Stórhöfða 23 mm. en í sveit- um fyrir austan Fjall hafði rinKt allmikið um nóttina um ok yfir 20 mm. svo sem á Hellu. Þingvöllum or Eyrar- bakka. — Veðurstofan sajfði í innKanjji veðurspár. að dálítið myndi kólna í bili. en gerði ráð fyrir að suðlæifir vindar myndu fljótleiea ná hinifað norður aftur. í LöKbirtingarblaðinu sem út kom í gær er tilk. að skrifstofur blaðsins hafi flutzt af Hverfisgötunni, þar sem þær hafa verið undanfar- in ár, að LauKavegi 116. BÆJARFÓGETINN í Kópa- vogskaupstaö augl. í þessu sama Lögbirtingablaði upp- boð á 70 fasteignum þar í bænum, sem fara eiga undir uppboðshamarinn til lúkn- ingar á kröfum. Fara uppboð þessi fram dagana 21. til 23. janúar næstkomandi. Allt eru þetta svonefndar C-auglýs- ingar. Þessir skruðningar hljóta að vera frá björgunarsveitinni, — er það ekki góði? — Nei elskan, það er nýi ekillinn að hrapa! KVENNADEILD SVFÍ hér í Reykjavík heldur fund i kvöld kl. 20 í húsi félaganna. Spilað verður bingó að loknum fund- arstörfum. Konur eru beðnar að mæta vel og stundvíslega. SAFNAÐARIIEIMILI Lang- holtskirkju. — Spiluð verður félagsvist í safnaðarheimil- inu við Sólheima í kvöld kl. 9. Slík spilakvöld eru á fimmtu- dagskvöldum nú í vetur til ágóða fyrir kirkjubygging- una. KFUK í Hafnarfirði hefur kvöldvöku í kvöld, 9. janúar kl. 20.30. í húsi félaganna að Hverfisgötu 15. — KFUK í Reykjavík kemur í heimsókn og sér um efni kvöldvökunn- ar. ÁRSHÁTÍÐ sína heldur Sigl- firðingafél. hér í Reykjavík í Súlnasal Hótels Sögu annað kvöld, 11. janúr og hefst hún kl. 19. YFIRSAUMAKONA. Staða yfirsaumakonu við saumastofu Þjóðleikhússins er auglýst laus til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði. — Það er þjóðleikhússtjóri sem aug- lýsir starfið og er umsóknar- frestur um það til 25. þessa mánaðar. KVENFÉL. Bylgjan hefur fund í kvöld, fimmtudag að Borgartúni 18, kl. 20.30. — Þetta verður „Herrakvöld" félagsins og verður slegið í slag. FRÁ HÖFNINNI SEINT í fyrrakvöld kom tog- arinn Snorri Sturluson til Reykjavíkurhafnar af veið- um. Landaði togarinn afla sínum hér, en hann var um 150 tonn — og var það þorskur. í gærmorgun kom annar Reykjavíkurtogari af veiðum til löndunar og var það Viðey, sem var með um 200 tonn — einnig var þorsk- ur uppistaðan í afla togarans. í gærmorgun fór Tungufoss á ströndina og í gærkvöldi fór Ljósafoss á ströndina. Kynd- ilí kom úr ferð í gær og fór aftur samdægurs. Star Bay, leiguskip, fór. Kljáfoss er væntanlegur að utan með morgni í dag. Hann hefur tafist í hafi vegna veðurs. KVÖI.a, NÆTUR- OG HELGARbJÓNUSTA apótek anna I Reykjavlk dagana 28. desember til 3. janúar. að báAum dóKum meðtðldum, verður sem hér seæir: ! LAUGARNESAPÓTEKI. En auk þess er INGOLFS APÓTEK opið til kl. 22 alla daya vaktvikunnar nema sunnudag. SLYS A V ARÐSTOF A N I HORGARSPfTALANUM. slmi 81200. Allan súlarhringinn. L.'EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardngum ng helgidngum. en hagt er að ná samhandi við lu'kni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ng á laugardngum írá kl. 14 — 16 simi 21230. Gðngudeild er Inkuð á helgidngum. Á virkum dðgum kl. 8 — 17 er hagt að ná samhandi við la'kni í síma L.EKNAFÉLAGS HEYKJAVlKUR 11510. en þvi að- eins að ekki náist I heimilisla'kni. Eltir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni ng frá klukkan 17 á fðstudðgum til klukkan 8 árd. Á mánudðgum er L/EKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og la knaþjnnustu eru gelnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknalél. Islands er I IIEILSUVFjRNDARSTÖDINNI á laugardngum og helgidðgum kl. 17 — 18. ÓN/EMISAlMiF.RDIR fyrir fullnrðna gegn mænusútt fara fram 1 HEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVtKUR á mánudogum kl. 16.30—17.30. Fnlk hafi með sér únæmisskirteini. S.Á.Á. Samtnk áhugafnlks um áfengisvandamálið- Sáluhjálp í viðlðgum: Kvúldsimi alla daga 81515 frá kl 17-23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvðllinn I Viðidal. Opið mánudaga — fnstudaga kl 10 — 12 ng 14 — 16. Simi 76620. Reykjavik simi 10000. non nAreiUC Akureyri simi 96-21840. Uni; UAUOINO Siglufjðrður 96-71777. C H II^DAUHC HEIMSÓKNARTlMAR. OJUAnAnUO LANDSPlTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - F/EÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 ug kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alladaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardðgum ug sunnudðgum kl. 13.30 til kl. 14.30 ug kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 tll kl. 19. — IIVÍTABANDIÐ: Mánudaga til fustudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudðgum: kl. 15 til kl. 16 ug kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARIIEIMILI REYKJA- VfKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ng kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSH/ELIÐ: Eftir umtaii ng kl. 15 til kl. 17 á helgidngum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ug kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVÁNGl'R llafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 ug kl. 19.30 til kl. 20. CHEIJ LANDSHÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- dV/lN inu við Hverfisgðtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. ug laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13 — 16 sðmu daga ug laugardaga kl. 10—12. bJÓDMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga ug laugardaga kl. 13.30— 16. BORGARBÓKASAFN IÍEYKJAVÍKUR ADALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þinghnltsstræti 29a. simi 27155. Eftir lukun skiptibnrðs 27359. Opið mánud. — fðstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. blnghultsstræti 27. simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — fðstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla i binghultsstræti 29a. simi aðalsafns. Ilúkakassar lánaðir skipum. heilsuhælum ug stufnunum. SÓLHEIMASAFN - Súlheimum 27. slmi 36811. Opið mánud. — fðstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN IIEIM — Súlheimum 27. sími 83780. Ilrimsendinga- þjúnusta á prentuðum húkum við fatlaða ug aldraða. Simatimi: Mánudaga ug fimmtudaga kl. 10—12. IIIJÓDBÓKASAFN - Húlmgarði .34. simi 86922. Illjóðbúkaþjúnusta við sjúnskerta. Opið mánud. — fðstud. kl. 10-16. IIOFSVALLASAFN - Hoísvallagiltu 16. simi 27610. Onið: Mánud — fðstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. simi 36270. Opið: Mánud. —fðstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistðð i Bústaðasafni. slmi 36270. Vlðkumustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Oplð mánudðgum ug miðvikudðgum kl. 14—22. briðjudaga. flmmtudaga ng fðstudaga kl. 14 — 19. ÞÝZKA BOKASAFNID. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og fðstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á vrrkum Júhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 11 — 22. Aðgangur ug sýningarskrá úkrypis. ARB/EJARSAFN: Opið samkvamt umtali. — sími 81112 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Brrgstaðastræti 71. rr opiA sunnu- davía. þridjudaKa ok fimmtudaKa frá kl. 1.30—1. AdKanKur ókcypis. v S/EDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. T/EKNlBÓK ASAFNID. Skipholti 37. er upið mánudag til fustudags frá kl. 13—19. Simi 81533. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssnnar við Sig- tún rr upið þriðjudaga. fimmtudaga ug laugardaga kl. 2- 1 siðd. ÍIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaKa kl. 11 —lfi. þoKar vcl viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnuda^a <>K miðvikudaKa kl. 13.30— lfi. SUNDSTAÐIRNIR: 7.20 — 20.30 ncma sunnudaK. þá cr opið kl. 8 — 20.30. SUNDHÖLLIN cr opin frá kl. 7.20-12 <>k kl. 16—18.30. BtWlin eru opin allan daKÍnn. VESTURB/EJ- ARLAUGIN cr opin virka daKa kl. 7.20—19.30. lauKardaKa kl. 7.20—17.30 <>k sunnudaK kl. 8—11.30. Gufuhaðið í VcsturhæjarlauKÍnni: Opnunartima skipt milli kvenna <>k karla. — Uppl. í síma 15001. GENGISSKRANING NR. 3 — 7. janúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 395,40 396,40* 1 Sterlingspund 888,80 891,10* 1 Kanadadollar 338,70 339,60* 100 Danskar krónur 7395,15 7413,85* 100 Norskar krónur 8057,90 8078,30* 100 Sænskar krónur 9577,80 9602,00* 100 Finnsk mörk 10730,00 10757,10* 100 Franskir frankar 9862,80 9887,70* 100 Belg. frankar 1421,30 1424,90* 100 Svissn. frankar 25095,80 25160,30* 100 Gyllini 20901,80 20954,70* 100 V.-Þýzk mörk 23120,10 23178,60* 100 Lírur 49,34 49,46* 100 Austurr. Sch. 3213,30 3221,40* 100 Escudos 798,00 800,00* 100 Pesetar 598,30 599,80* 100 Yen 166,59 170,02* 1 SDR (sórstök dráttarréttindi) 522,36 523,68* * Breyting frá síöustu skráningu. Rll AklAVAKT VAKTbJÓNUSTA hnrgar- DILAnAVAIVI stufnanH svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdrgis til kl. 8 árdrgis ug á helgidngum rr svarað allan súlarhringinn. Slminn er 27311. Trkið rr við tilkynningum um hilanir á vritukerfi hnrgarinnar ng í þrim tilfellum ððrum sem hnrgarhúar telja sig þurfa að fá aðstnð bnrgarstarfs- manna. AL-ANON fjðlskyldudrildir. aðstandrndur alkúhúlista. simi 19282. ■BANN við umfrrð bila. — Samkv. vrgalðgunum rr heimilt aö banna bilaumferð um þjúð- vrgi þann tima árs srm þrim rr Tættast vlö skemmdum. þ.e. á. /orin. þegar klaka tekur að Irysa. Slikt bann hefur vega- málastjúri nú auglýst og bann lagt vlð bilaumlerð um þessa þjúðvegi á tfmabilinu 7. marz tll 7. júni: Stykklshúlmsveg, veginn um Húnavatns- ug Skaga- fjarðarsýslur. Vaðlahriðarveg. veglnn um blngcyjar- sýslur. Múlasýslurnar báöar ... Bann þetta leggur vegamálastjúri. ekki fleirl en þrjá I rðð. — Ekkl nær bannið til læknabila i sjúkravltjun I Mbl fyrir 50 áruiib — GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS NR. 3 — 7. janúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 434,94 436,04 1 Sterlingapund 977,68 980,21' 1 Kanadadollar 372,57 373.01' 100 Danekar krónur 8134,67 8155,24' 100 Norekar krúnur 8863,69 8886,13' 100 Sænekar krónur 10535,58 10562,20' 100 Finnek mörk 11803,00 11832,81' 100 Franakir Irankar 10849,08 10878,47' 100 Balg. frankar 1583,43 1567,39' 100 Sviaan. frankar 27606,48 27676.33' 100 Gyllini 22991,98 23050,17' 100 V -Þýzk mörk 25432,11 25496,46' 100 Lfrur 54,27 54,41' 100 Auaturr. Sch. 3534,63 3543,54' 100 Eacudos 877,80 880,00' 100 Paaatar 658,13 659,78' 100 Yan 183,25 187,02' * Brcyting frá tíöutfu skráningu. *- ......- -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.