Morgunblaðið - 10.01.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.01.1980, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blikksmiður eöa maður vanur járniðnaði svo sem Argon, kolsýru og gassuðu, handfljótur með góða æfingu óskast á pústurröraverkstæöið, Grensásvegi 5, Skeifu megin. Aðeins reglu- maðurjæmur til greina. Uppl. á verkstæðinu hjá Ragnari Jónssyni, ekki í síma. Húsnæði óskast Óskum eftir 30—50 fm. hentugu verslunar- húsnæði í austurhluta borgarinnar nú þegar. Upplýsingar sendist Mbl. merkt: „Hús- næði—4800“ Framtíðarstarf Garðyrkjustöð úti á landi óskar aö ráða garöyrkjufræðing eða mann sem getur unniö alhliða störf og hefur áhuga fyrir garðyrkju. Gott atvinnutækifæri fyrir fjölskyldu. Ný íbúð fyrir hendi. Nánari upplýsingar veittar í síma 96-43900 milli kl. 20—21 næstu daga. Launadeild fjármálaráðu- neytisins óskar að ráöa starfsfólk til launaútreiknings, síma- og afgreiðslustarfa og undirbúnings skýrsluvélavinnslu. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg Vélritunarkunnátta er ekki nauðsynleg. Laun samkvæmt kjarasamningum fjármála- ráðherra, B.S.R.B. og Félags starfsmanna stjórnarráðsins. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist launadeildinni fyrir 19. janúar n.k. Launadeild fjármálaráðuneytisins Sölvhólsgötu 7 Prentari Óskum eftir að ráða prentara sem allra fyrst, (ekki offsett). Góð vinnuskilyrði og góð laun. Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn sín og símanr. á augld. Mbl. merkt: „Prent- ari—4973“ Bifvélavirkjar — Vélvirkjar Sementsverksmiðja ríkisins óskar eftir aö ráða bifvélavirkja til starfa á verkstæði í Sævarhöfða 11. Uppl. hjá verkstjóra í síma 81953 Sementsverksmiója ríkisins Akraneshöfn Laust er til umsóknar starf vogarmanns við hafnarvogina á Akranesi. Umsóknarfrestur er til 20. janúar n.k. og sé skriflegum umsóknum skilað á bæjarskrif- stofuna. Nánari upplýsingar gefur undir- ritaður í síma 93-1211. Akranesi 7. 1. 1980. Bæjarstjórinn. Prjónakona — Verzlunarstarf Óskum að ráða prjónakonu viö peysumót- töku í verzlunina Vesturgötu 2. Vinnutími frá kl. 9—18. Starfið er laust til umsóknar strax og liggja umsóknareyðublöð frammi í Álafossverzlun- inni, Vesturgötu 2 og á skrifstofunni í Mosfellssveit. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi í síma 66300. á /4lafoss hf Mosfellssveit. Verksmiðjustarf Óskum aö ráða stúlku til verksmiðjustarfa í fóöurverksmiðju okkar í Sundahöfn. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 81907. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Skipstjóri Skipstjóri óskast til að vera með 80 t. bát, sem verður gerður út á netaveiðar frá Sandgeröi á komandi vertíð. Uppl. í síma 91-19190 Stúlka óskast um óákveðinn tíma, til húsverka og að sjá um matartilbúning. Tvennt í heimili. Vinnutími frá kl. 9—15. Upplýsingar í síma 13005 Starfskraftur óskast í mötuneyti á stór-Reykjavíkursvæðinu, frá 1. febr. Húsnæði gæti fylgt. Tilboö sendist Mbl. merkt. „R—4972“ iTi n nc Pfl rn ■ í u í 'y j íLiiJ * Rafvélavirki óskast Óskum að ráða rafvélavirkja eða mann vanan anker- og mótorvindingum sem kom- inn er áleiðis í námi. Upplýsingar gefnar á verkstæöinu. Rafvéiar og stýringar Ármúla 38. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kennsla bílar húsnæöi öskast Innritun fer fram miðvikudag 9. jan., fimmtu- dag 10. jan. og föstudag 11. jan. kl. 17—21 í miöbæjarskóia. Kennslugreinar og þátttökugjöld á vetrarönn: Prófadeildir Viöskiptadeild 1. önn. Fornám Aöfaranám Almennir flokkar Tungumál íslenska Steröfræöi Bókfærsla Vélrltun Leikfimi Ættfræöi (slenska f. útlendinga I. ft. íslenska f. útlendinga II. fl. Barnafatasaumur SniÖar og saumar Postulfnsmálning Myndvefnaöur Hnýtingar Bótasaumur Telknun og akrilmálning kr. 28.000.- kr. 19.000.- kr. 19.000,- kr. 15.000- kr. 15.000.- kr. 22.000.- kr. 29.000,- kr. 29.000,- kr. 29.000 - kr. 22.000.- kr. 15.000.- kr. 15.000.- kr. 22.000.- Til sölu Benz — D-309 Til sölu er 21 sæta Benz D-309 6 cyl. árg. 1979. Bifreiöin er skemmd eftir árekstur. Nánari upplýsingar veittar hjá bifreiöadeild Samvinnutrygginga g.t., Ármúla 3, Rvík, S. 38500 og bifreiöadeild tryggingamiðstöðvar- innar h/f., Aðalstræti 6, Rvík, S. 26466. Hjartans þakklæti til allra þeirra sem sýndu mér hlýhug á áttatíu og fimm ára afmælinu þ. 30. desember. Gleðilegt nýtt ár. ólöf Guömundsdóttir. BYRJENDAFLOKKAR VERÐA (: norsku, fslensku f. útlendlnga, þýsku, sænsku, ensku, frðnsku, rtölsku, spænsku, bókfærslu, ættfræöl og Mlum ofangreindum verknámsgreinum. Ekki er innritað í gegn um síma. Þátttöku- gjald greiöist viö innritun. Reykjavík — Skeiö — Hreppar Frá og með 10. janúar 1980 breytist ferö sérleyfisins frá fimmtudegi til föstudags. Einnig færist brottfarartími frá Reykjavík á föstudögum til kl. 18.30. Aörar feröir óbreytt- ar • Landleiðir HF Ölgerðin Egill Skallagrímsson óskar að taka á leigu ca. 500 fm geymslu- húsnæði fyrir umbúðir í hálft — eitt ár. Húsnæöi þarf að vera örugglega lokað, með góöri aðkeyrslu og rafmagni, en upphitun er óþörf. Nánari upplýsingar gefur skrifstofustjóri í síma 11390. Skrifstofuhúsnæði í Reykjavík Ca. 1000 ferm. skrifstofuhúsnæði óskast til kaups eða leigu fyrir opinbera stofnun. Húsnæðið þarf að vera laust til afnota eigi síðar en 1. apríl n.k. Uppl. eöa tilboð berist fjármálaráðuneytinu, fjárlaga- og hagsýslu- stofnun fyrir 15. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.