Morgunblaðið - 10.01.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.01.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1980 27 Hrunamenn sýna Storminn á Flúð- um og í Kópavogi leikhúsinu 1963 og leikritin Hans hágöfgi, Höfuðbólið og hjáleigan og Búmannsraunir, sem öll voru frumflutt í útvarpinu. Leikritið Stormurinn var frumflutt í út- varpinu 1972 og á sviði hjá Leikfélagi Sauðárkróks 1974. Alls koma 16 leikendur fram í leikritinu en leikstjóri er Gísli Halldórsson leikari og leikmynd eftir Jónas Þór Pálsson. UNGMENNAFÉLAG Hruna- manna hefur undanfarið sýnt leikritið Storminn eftir Sigurð Róbertsson á nokkrum stöðum á Suðurlandi. Næstu sýningar á leikritinu verða föstudagskvöldið 11. janúar að Flúðum og laugar- dagskvöldið 12. janúar verður leikritið sýnt í Félagsheimili Kópavogs. Hefjast báðar sýn- ingarnar kl. 21. Hinn 19. janúar verður ieikritið sýnt að Kirkju- bæjarklaustri kl. 21 og á sunnu- daginn 20. janúár kl. 14 í Vík í Mýrdal og þá um kvöldið í Gunnarshólma í Landeyjum kl. 21. Höfundur leikritsins er eins og áður sagði Sigurður Róbertsson en hann hefur auk leikrita samið nokkrar skáldsögur. Af leikritum eftir Sigurð má nefna Dimmu- borgir, sem frumsýnt var í Þjóð- Á meðfylgjandi mynd eru, talið frá vinstri, Sigurbjörg Hreiðarsdóttir, sem fer með hlutverk Önnu. Loftur Þorsteinsson, sem fer með hlutverk Jóakims smiðs, Sigrún Pálsdóttir í hlutverki Mariu og Kolbeinn Sigurðsson, sem leikur Jósep. Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Barðstrendinga- félagið í Reykjavík Staðan eftir 4 umferðir í aðalsveitakeppninni er þessi: stig Sv. Sigurðar ísakssonar 75 Sv. Ragnars Þorsteinssonar 60 Sv. Viðars Guðmundssonar 56 Sv. Baldurs Guðmundssonar 53 Sv. Ásgeirs Sigurssonar 45 Sv. Ágústu Jónsdóttur 41 Bridgefélagið Ásarnir Kópavogi Sl. mánudag var á dagskrá félagsins eins kvölds tvímenn- ingur, með léttu ívafi. 18 pör mættu til leiks. Úrslit urðu þessi: N/S: Hrólfur Hjaltason — Jón Páll Sigurjónsson 271 Björn Gíslason — Jens Gíslason 251 Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 239 A/V: Óli Már Guðmundsson — Þórarinn Sigþórsson 177 Sveinn Sigurgeirsson — Sigurjón Helgason 225 Gylfi Sigurðsson — Sigurberg Elentínusson 224 Næsta mánudag, hefst tveggja kvölda tvímenningskeppni, sem jafnframt er firmakeppni Ás- anna. Keppendur eru hjartan- ■ lega velkomnir (með eða án firma). Keppni hefst kl. 19.30. Spilað er í Fél.heim. Kópavogs, efri sal. Listi yfir efstu menn hjá Ásunum í Bronsstigum frá upp- hafi: 1. Ármann J. Lárusson 1564 2. Sverrir Ármannsson 1545 3. Jón Baldursson 1168 4. Sigtryggur Sigurðsson 1043 5. Jón Páll Sigurjónsson 1022 6. Lárus Hermannsson 950 7. Ólafur Lárusson 930 8. Þorlákur Jónsson 914 9. Guðm. Páll Arnarsson 895 10. Haukur Hannesson 861 Alls hafa 37 spilarar hlotið 300 stig eða meir, en 274 hafa komist á blað alls. Bridgefélag Kópavogs Starfsemin hófst á ný eftir jólafrí sl. fimmtudag með eins kvölds tvímenningi. Spilað var í tveimur tíu para riðlum: Úrslit urðu þessi: A-riðill: stig Ólafur Ingimundarss. — Sverrir Jónsson 132 Kristmundur Halldórss. — Gróa Jónatansd. 118 Jörundur Þórðarson — Björn Halldórsson 117 B-riðill: Guðbrandur Sigurbergss. — Snorri Sveinsson 123 Guðmundur Þórðarson — Sigurður Steingrímss. 120 Sævin Bjarnason — Ragnar Björnsson 116 Meðalskor 108 I kvöld hefst aðalsveitakeppni félagsins. Gert er ráð fyrir að spila tvær umferðir á kvöldi — 16 spila leiki. Skráning sveita er fyrir nokkru hafin. Þátttaka tilkynn- ist til Kristmundar, sími 41794, eða Þóris, sími 31204. Spilað er í Þinghól, Hamra- borg 11, og hefst spilamennska kl. 20. Reykjanessmót í sveita- keppni1980 Undanrásir verða spilaðar helgina 19. og 20. jan. n.k. í Félagsheimili Kópavogs (Ásarn- ir) og hefst keppni kl. 13.00, báða dagana. Spilaðir verða 16 spila leikir eftir Monradkerfi. Átta efstu sveitir úr undanrásum komast í úrslit, sem verða spiluð í febrúar, skv. nánari auglýsingu síðar. Væntanlegir þátttakendur eru hvattir til að skrá sig til þátt- töku hið fyrsta. Keppnisgjald í undanrásum er kr. 15000.- á sveit. Stjórn BRU. VINNINGAR HAPPDRÆTTI i 9. FLOKKI 1979-1980 Vinningur til íbúðakaupa kr. 7.500.000 14031 Bifreiðavinningur eftir vali kr. 2.000.000 19714 Bifreiðavinningar eftir vali kr. 1.500.000 16120 24622 66307 69057 18312 64653 68043 Utanlandsferðir eftir vali kr. 500.000 3803 26375 Utanlandsferðir eftir vali kr. 250.000 4126 21714 34470 46S98 61640 7586 22092 34799 47160 62642 11530 22129 35742 50056 68295 13041 26478 45633 52482 17564 31912 46089 61562 Húsbúnaður eftir vali kr. 100.000 2642 12865 20772 36846 59923 4272 13915 21156 42113 60141 7809 16700 22827 43639 60301 10993 20475 35218 44619 63357 Húsbúnaður eftir vali kr. 50.000 4834 26046 40952 49008 63676 6019 26285 41264 50102 66023 7125 28038 41890 51564 66817 7386 30048 43237 52059 67392 8903 33242 43249 54596 67678 11142 34176 43429 56130 68119 16231 36191 45224 56523 68513 16769 37926 45327 57300 69118 21542 38358 45692 58065 71995 23902 40339 47024 58175 74222 25674 40521 48277 62957 74933 Húsbúnaður eftir vali kr. 25.000 159 10140 19020 28079 38354 48756 57441 65799 191 10350 19065 28087 38396 48815 57582 66016 267 10354 19374 28276 38422 48867 57614 66105 326 10431 19535 28438 38676 48957 57636 66259 497 10568 19725 28521 39072 49207 58101 66322 550 10671 19772 29104 394*1 49516 58243 66790 554 10817 20194 29246 39673 49529 58479 67048 754 10906 20236 29498 39679 49873 58511 67171 789 10976 20596 29717 39694 49938 58555 67788 915 11164 20901 29786 39718 49945 58672 67895 1544 11339 21176 30056 39960 50353 58716 67964 1565 11639 21321 300*3 40045 50409 58874 68101 2031 11751 21722 30096 40072 50709 58881 68298 2112 12070 21811 306*2 40226 50899 59400 68779 2135 12160 21814 30819 40524 50987 59415 68928 2460 12192 21893 31020 40S72 51022 59516 69019 3103 12226 21959 31052 40098 51089 59585 69045 3329 12338 22134 31094 41024 51111 59639 69270 3558 12586 22354 32049 41242 51174 59693 69298 3726 12746 22403 32364 41662 51481 59801 69426 3921 12924 22406 32532 42167 51556 59929 69452 4160 12960 22649 32785 42177 52050 60432 69572 4288 13458 22815 32914 42983 52109 60532 69582 4349 13772 23140 33184 43125 52170 60562 69721 4787 13846 23939 33207 43180 52348 60913 69896 5085 13857 24047 33227 43367 52384 61199 70049 5265 13923 24244 34224 43419 52612 61317 70154 5272 14467 24303 34240 43951 52769 61493 70449 5574 14472 24374 34245 44024 52893 62033 70864 5799 14541 24723 34269 44341 52907 62169 70874 6030 14832 24860 34499 44764 53311 62318 70895 6116 14962 24946 34560 44974 53833 62462 71347 6222 15203 24984 34763 45098 54271 62686 71545 6282 15383 25216 34896 45296 54283 63094 71570 6459 15588 25384 35048 45594 54435 63237 72095 6602 15671 25490 35119 45665 54590 63323 72480 6847 15719 25687 35259 46556 55034 63558 72954 6898 15944 25854 35320 46747 55099 63741 73334 6929 16439 26316 35983 47177 55178 64019 73469 7558 16559 26321 36376 47362 55300 64265 73933 7780 16656 26679 36583 47565 55422 64319 74237 7829 16774 26896 36762 47753 55528 64602 74241 7925 18435 26937 36803 47822 55710 64620 74400 8106 18577 27283 36845 48103 55834 64932 74533 8693 18593 27370 37126 48300 56375 64985 74586 8753 18801 27620 37785 48328 56662 65178 74622 8772 18854 27663 37813 48537 56707 65480 74859 8826 18905 27834 38164 48582 56735 65536 74980 9491 18981 27993 38262 48596 56894 65793 Afgraiðtla húsbunaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavík 3ja herb. risíbúö viö Sunnu- braut. 2ja herb. íbúö viö Faxabraut. Sérinngangur. Lítiö áhvílandi. Eldra einbýli. Timbur í góöu ástandi. Lítiö áhvílandi. 3ja herb. sérhæö. Sérinngangur. Njarðvík Raöhús 120 fm. ásamt bílskúr. 3ja herb. íbúöir viö Hjallaveg á 1. og 3. hæð. Góöar eignir. Garöur Glæsilegt einbýlishús. Ekki full- kláraö. Tvöfaldur bilskúr. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúöum í góöu ástandi. Veriö velkomin. Elgnamiölun Suðurnesja, Hafn- argötu 57, sími 3868. Ókeypis gróöur í fiskabúr. Sími 53835. Þjónusta Lögg. skjalaþýö., danska, Bodil Sahn, Lækjargötu 10, s. 10245. Til leigu Eitt herb. og eldhús (Melahverfi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „íbúö — 4974". I.O.O.F. 11= 1611108’/i = I.O.O.F.5 = 1611108’A Bridge = Freeportklúbburinn Fundur í Bústaöakirkju í kvöld kl. 8.30. Stjórnin Fíladelfía Almenn bæn út vikuna kl. 20:30. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í Safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20:30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal Kvenfélag Háteigssóknar býöur eldra fólki í sókninni til samkomu í Domus Medica sunnudaginn 13. janúar kl. 3 e.h. Stjórnin Enskunámskeið (talæfingar) hjá félaginu Anglia byrja aftur mánudaginn 21. janúar kl. 7 að Aragötu 14. Kennt veröur tvisvar í viku, mánudaga og miöviku- daga frá kl. 7—9 á kvöldin. Innritun verður laugardaginn 12. janúar kl. 4—6 að Aragötu 14, (enginn sími). Upplýsingar hjá Áslaugu Boöcher í síma 13669 daglega frá kl. 9—11 f.h. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.