Morgunblaðið - 10.01.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.01.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1980 9 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Ljósheima Glæsileg 2ja herb. íbúö á 4. hæð. Viö Ljósheima Falleg 2ja herb. íbúð á 9. hæö. Laus nú þegar. Við Dúfnahóla Góð 3ja herb. 90 ferm. íbúö á 2. hæö. Viö Sæviöarsund 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö. Fæst í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúö í sama hverfi. Við Háaleitisbraut Falleg 4ra herb. 110 ferm. íbúð á jaröhæö, sér inngangur, sér hiti. Bílskúrsréttur. Viö Bogahlíö Falleg 5 herb. íbúö á 1. hæö ásamt herb. í kjallara, bílskúrs- réttur Viö Lindarbraut Seltj. Glæsileg 120 ferm. sér hæö í þríbýlishúsi. Allt sér. Kópavogur Vesturbær Skemmtilegt parhús á tveimur hæöum samtals um 120 ferm. Góður bílskúr. Falleg sér lóö. í Garöabæ Fokhelt endaraöhús á tveimur hæöum um 240 ferm. meö innbyggöum bOskúr. Gott út- sýni, stór lóð. í Seláshverfi Fokhelt einbýlishús á tveimur hæöum samtals um 240 ferm. meö innbyggðum bOskúr. Hús- inu veröur skilaö glerjuðu og meö frágengnu þaki. Húsiö stendur á fallegum staö. Hilmar Valdimarsson fasteignaviösklpti. Jón Bjarnarson hrl. Brynjar Fransson sölustj. Heimasími 53803. EB16688 Einstaklingsíbúö Viö Maríubakka á jaröhæö meö sér inngangi. Verö 10 millj. Skipasund 2ja herb. ágætis íbúö í kjallara. Sér inngangur, sér hiti. Nýlegt baðherb. Ásbraut 2ja herb. góö íbúö á 2. hæö í blokk. Hjallavegur Parhús 4ra herb. 100 fm., mikiö standsett. Samþykktar teikn- ingar og bOskúr fylgja. Topp íbúö Vorum aö fá 4ra—5 herb. 138 fm. vandaða toppíbúð á 5. hæö í blokk í Kópavogi. Tvennar svalir, þar af mjög stórar suður svalir. Mjög fallegt útsýni. Bfl- skýli. Nánari uppl. aöeins á skrifstofunni. Garöabær — einbýli Stórt einbýlishús á mjög góðum staö í Garöabæ. Húsiö skiptist í stofu, boröstofu, skála, svefn- álmu með 4 svefnherb. og baði. Inn af rúmgóöu eldhúsi er stórt búr. Þá er húsbóndaherb., gestasnyrting, þvottahús og vinnuherb. Tvöfaldur bflskúr. Nánari uppl. aöeins á skrif- stofunni. Jörö Um 100 ha. jörö á suðurlandi, nær allt valllendi. Tún 12 ha. LAUGAVEGI 87, S: 13837 /Z/l?P Heimir Lárusson s. 10399 'OOOO AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 3H»rðunbI«þiþ 26600 ÁSBÚÐ Einbýlishús (viölagasjóöshús) ca. 120 fm á einni hæð. Húsið er þrjú stór og góö svefnher- bergi, stofa, eldhús, borðstofa, sauna, geymsla og bflskúr. Hús í góöu ástandi. Hagstætt verö. Teikning og nánari upplýsingar á skrifstofunni. DALSEL 2ja herb. ca. 75 fm nettó, íbúö á efstu hæö í blokk. Falleg íbúö. Fullbúin bflgeymsla. Verð: 25.0 millj. DÚFNAHÓLAR 3ja herb. ca 86 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Sameiginl. vélaþvottah. Glæsilegt útsýni. Bflskúrsplata. Verð: 27.0 millj. Útb. 21.0 millj. DÚFNAHÓLAR 5—6 herb. ca. 130 fm íbúö á 5. hæö í blokk. Sameiginl. véla- þvottah. Innb. bflskúr. Miklar viðarklæöningar. Glæsileg íbúö. Stórkostlegt útsýni. Verö: 39.0 millj. EFRA BREIÐHOLT 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 3. hæö í 4ra hæöa blokk. Þvotta- hús og búr inn af eldhúsi. Falleg og vel umgengin íbúö. Mikiö og gott útsýni. Verö: 26.0 millj. Utb. 19.5 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á efstu hæö í blokk. Semeiginl. véla- þvottahús. Falleg og vel um- gengin íbúö. Verö: 26.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca. 105 fm kjallara- íbúö í blokk. Björt og rúmgóö íbúö. Þvottahús inn af eldhúsi. Góö teppi. Parket. Tvöf. verksm.gler. Laus 1. febr. Möguleiki aö taka 2ja herb. íbúð upp í. Verö: 28.0 millj. Útb. 20.0 millj. LAUGARNES 2ja herb. ca. 60 fm íbúö á jaröhæö í nýlegu átta íbúöa húsi. Vandaöar innréttingar. ísskápur fylgir. Verö: 21.0 millj. Útb. 16.5 millj. MELABRAUT 4ra herb. íbúö, auk tveggja herb. í kjallara í hlöönu húsi, klæddu meö stáli. Byggt 1956. Sér hiti. BOskúrsréttur. Verö: 39.0 millj. NORÐURBÆR 5 herb. ca. 119 fm íbúö á 4. hæö (efstu) í nýlegri blokk. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Fjögur svefnherb. Stórar suöur svalir. Glæsileg íbúö. Verð: 34.0 millj. ÖLDUSLÓÐ 4ra—5 herb. efsta hæö í þríbýl- issteinhúsi, ca. 126 fm. Sér hiti. Danfosskerfi. Bflskúrsréttur. Frágengin lóð. Tvöf. belgískt gler. Þrennar svalir. Fallegt út- sýni. Verö: 36.0 millj. Útb. 26.0 millj. ÆSUFELL 4ra—5 herb. ca. 117 fm íbúö á 6. hæö. Sameiginl. vélaþvottah. Suöur svalir. Agæt íbúö. Verö: 30.0 millj. Útb. 21.0 millj. C® Fasteignaþjónustan Austuntræti 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl. 29555 Glætileg sórhaaó til sölu í Hlíöum, 144 fm, 30 fm bílskúr. Til sölu í sama húsi stór 3ja herb. kjallaraíbúð. Einbýlishús Óskum eftir tilboöi í 165 fm einbýlishús m/íbúö í kjallara. Stór bílskúr m/ herb. og tvöfalt W.C. Stór garöur. Verö ca. 65 millj. Melabraut 100 fm risíbúö. Þarfnast lagfæringar. Verötilboö. Mosfellssveit Mjög vönduö risíbúö í tvíbýlis timbur- húsi. Sór inngangur. Bílskúr. Glæsileg eignarlóö fylgir. Njálsgata 2ja herb. risíbúö í timburhúsi. Sam- þykkt. Leitiö upplýsinga um þessar eignir á söluskrá. Höfum kaupendur aö öllum stæröum eigna á Reykjavíkursvæöinu. Eignanaust v/ Stjörnubíó MH>tORG Mrignmmi I Nýj» Móhásina IUyk|n* Simar 25590,21682 Jón Rafnar heima 52844 Grettisgata 3ja herb. miöhæö í þríbýlishúsi viö Grettisgötu. Nýstandsett íbúö. Verð 23 millj., útb. 17 millj. Víðihvammur Hf. ca. 120 fm. endaíbúð í fjölbýlis- húsi. 3 svefnherb. eru í íbúöinni sjálfri, einnig er herb. í kjallara meö glugga sem má nota sem svefnherb. BOskúr fylgir. Verö 36 millj., útb. 25 millj. Melbær raðhús í smíðum ca. 240 fm. raöhús. Traustur byggjandi. Húsiö selst fokhelt. Verö aöeins 30 millj. Álfaskeið Hafn. Endaíbúö, 5 herb. ca. 120 fm., 3 svefnherb. auk húsbóndakróks. Vandaöar innréttingar, bi'l- skúrsréttur. Verö 34 millj., útb. 24 millj. Seljendur Vantar allar geröir íbúöa og húsa á söluskrá í Fteykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Guömundur Þórðarson hdl. p 31800 - 31801 p FASTEIGNAMIÐLUN Sverrir Kristjánsson HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ Til sölu Brattakinn til sölu hús sem er ca. 2x80 fm. ásamt ca. 40 fm. bflskúr. í húsinu eru tvær íbúðir, á jarö- hæö er 2ja herb. efrihæö er 4ra herb. íbúö sem er laus. Kambasel Til sölu 4ra—5 herb. íbúð á 3ju hæö efstu. Ibúöin verður afhent tilb. undir tréverk í ágúst n.k. Arnartangi, Mosfellssveit Til sölu ca. 100 fm. raöhús, viölagasjóöshús. Verð kr. 34 millj. Álftahólar Til sölu 3ja herb. íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. SVERRIR KRISTJÁNSSON HEIMASÍMI 42822 MÁLFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍÐUR ÁSGEIFJSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA Aðalstræti 6 simi 25810 Einbýlishús viö Hjallabrekku 140 fm vandað einbýlishús m. bflskúr. Klánari upplýsingar á skrifstofunni. i Garðabæ 145 fm vandað einbýlishús m. tvöföldum bi'lskúr. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Sérhæö viö Skaftahlíð 5 herb. 150 fm góö sérhæð (1. hæö) m. bflskúr. Æskileg útb. 40 millj. Viö Barónsstíg 3ja herb. 90 fm íbuð á 2. hæö. Útb. 17 millj. Við Hringbraut 3ja herb. góö íbúð á 4. hæö. Herb. í risi fylgir. Útb. 17—18 millj. Við Digranesveg 3ja herb. 65 fm nýleg íbúð á jaröhæö. Sér þvottaherb. Sér inng. og sér hiti. Útb. 17—18 millj. Viö Flyðrugranda 3ja herb. 75 fm ný og vönduö íbúö á 3. hæö. Skipti hugsanleg á 4ra—5 herb. íbúö m. bflskúr í Reykjavík eöa Kópavogi. Einstaklingsíbúð í Fossvogi 28 fm einstaklingsíbúö viö Snæland. Laus strax. Útb. 11—12 millj. Hús í Mosfellssveit óskast. Skipti möguleg Elnbýlishús í Mosfellssveit ósk- ast til kaups. Húsiö mætti gjarnan vera tilb. u. trév. og máln. Æskileg stærö um 130— 140 fm. Skipti á 4ra herb. íbúö á hæö í Fossvogi kæmi vel til areina. Húsnæði fyrir félagssamtök óskast Höfum veriö beðnir að útvega 150 fm húsnæöi sem hentar vel fyrir félagsstarfsemi. 4r—5 herb. íbúð óskast í Kópavogi Höfum kaupanda aö góöri 4ra eöa 5 herb. íbúö í Kópavogi, Austurbæ. íbúöin þarf ekki aö afhendast fyrr en í júní n.k. Verzlunarhúsnæði óskast Höfum kaupanda að 250—350 fm verzlunarhúsnæöi á góöum staö í Reykjavík. 1000 fm skrifstofuhús- næði miðsvæðis í Reykjavík óskast. Stað- greiðsla fyrir rétta eign. EicnRmioujnin lfONARSTRÆTI 12 simi 27711 SWustJóri: Swerrlr Kristftnsson Sigurður Öteson hrl. SIMAR 21150-21370 Til sölu og sýnis m.a.: Sérhæð í Heimunum SOLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS LÖGM JÓH. Þ0RÐARS0IM HDL Neöri hæö 137 ferm 6 herb. í ágætu standi. Sér inngangur, sér hitaveita, sér þvottahús, góöur bílskúr. íbúðin var að koma í sölu, afhendist með vorinu, nánari uppl. aöeins á skrifstofunni. 3ja herb. íbúðir við Vesturberg í háhýsi 70 ferm mjög góö fullgerö. Skaftahlíð kjallari 90 ferm. Stór og góö, lítiö niöurgrafin. Æsufell 7. hæö, háhýsi 90 ferm. Stór og góö, útsýni. í steinhúsi í gamla Austurbænum 3ja herb. rishæö um 90 ferm. Samþykkt, góðir kvistir, laus fljótlega. Verö aöeins kr. 19 millj. Nýtt einbýlishús í Hafnarfirði Húsið er ein hæö 143 ferm. íbúðarhæft, ekki fullgert. Stór bílskúr. Húsið stendur við Vesturvang. Stórt raðhús í Mosfellssveit Nýlegt raöhús 75x3 ferm meö 6 herb. íbúö, innbyggðum bílskúr auk kjallara. Húsið stendur við Stórateig. 3ja—4ra herb. hæð óskast Helst meö risi eöa kjallara. Æskilegur staöur Austurbærinn í Kópavogi sunnanmegin. Mjög góð útborgun. Þar af kr. 15 millj. strax viö kaupsamning. Góð sérhæð eða raðhús óskast í borginni. ALMENNA FASTEIGHASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Noröurbær Hafnarfirði Glæsilegt raöhús við Miövang, á tveimur hæðum. Á 1. hæð er forstofa, gesta W.C., eldhús m. borðkrók, þvottahús innaf eld- húsi og geymsla og stofur. Á 2. hæð 4 svefnherb., stórt baðherb., og sjónvarpshol, stórar svalir, bflskúr fylgir. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö kemur til greina. Kjarrhólmi — Kópavogi 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 90 fm. Þvottahús innaf eldhúsi. Verö 25 millj. Æsufell 4ra herb. íbúð ca. 105 fm. Suöur svalir. Mikil sameign. Hraunbær Mjög góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Krummahólar 3ja herb. íbúð ca. 90 fm. Þvottahús á hæöinni, bflskýli fylgir. Barónsstígur 2ja herb. íbúð ca. 65 fm. Verð 13—14 millj. Óskum eftir öllum stærðum fasteigna i söluskrá. Pétur Gunniaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. ÞURFIÐ ÞER HIBYLI Kjarrhómi 3ja herb. falleg íbúð. Sér þvottaherb. Vesturberg—glæsileg Nýleg 3ja herb. stórglæsileg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Innbyggöur bflskúr. Hæðargaröur 4ra herb. sérhæð í parhúsi. Sér inngangur. Laus strax. Verð 28—30 millj. Seltj.nes—Parhús Gott parhús á 2. hæöum 4. svefnher' . Stór bflskúr. Raðhús—Mosf.sveit Húsiö er kjallari, 2. hæöir. Innbyggður bftskúr. Ekki full- gert. Einbýlishús í smíðum Höfum til sölu fokheld einbýlis- hús í Mosfellssveit og Selás- hverfi. Fokhelt raðhús Höfum til sölu fokhelt endarað- hús á mjög góðum staö í Garöabæ Höfum fjársterkan kaupanda að 2ja herb. íbúö í Vesturbæ: Höfum eínnig keupendur af 2ja—4ra herb. íbúöum í Ár- bæjar- og Breíöholtshverfum. HIBYU & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Inglieifur Einarsson, s. 76918. Gisli Ólafsson 201 78 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hrl Um 70 fm 3. herb. íbúö í timburhúsi nálægt mið- borginni. Verö 16—17 millj. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Bí6i súni 12180 Kvöld* og helgarsími 19264. Sölustjóri: Þórður Inximarsson. Löxmenn: Agnar Bierlng. Hermann Helgason. AU(iI.YSINGASIMINNTR: 22480 QjsJ JHoT0unbI«!bit>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.