Morgunblaðið - 13.01.1980, Page 35

Morgunblaðið - 13.01.1980, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1980 35 Bændur athugið Vorum aö fa nokkur stykki af PARMITER heyskerum. Þessir heyskerar vöktu geysilega at- hygli á Landbúnaöarsýningunni á Selfossi. Þeir eru auöveldir í tengingu viö allar tegundir dráttarvéla og fljótvirkir í notk- un. Meö þeim fylgir attfaldur vökvadeilir svo og allar slöngur og tengi sem meö þarf. Leitiö nanari upplýsinga. VÉIABCC6 SUNDABORG Klettagörðum 1 Síml 8-66*80 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl Al'GLYSIR l M ALLT LAND ÞEGAR Þl AIGLÝSIR I MORGUNBLAÐINL ■fé ELDHIJS Gerum einnig föst verötiiboö i allar geröir innréttinga. Trékó TRÉSMIÐJA KÓPAVOGS HF AUÐBREKKU 32 SÍMI40299 U-R-S-U-S Lang ódýrastur 65 HA 65 HA m/upph. húsi 85 HA 85 HA m/fjórhjóladrifi 120 HA m/fjórhjóladrifi 5 T Sturtuvagn kostar ca. 2.200.000. kostar ca. 2.800.000. kostar ca. 4.500.000. kostar ca. 5.500.000. kostar ca. 8.500.000. kostar 1.175.000. Afsláttur Gegn greiöslu innan 1 mán. frá afhendingu veitum við 5% afslátt á Ursus og 4% afslátt á sturtuvögnum Ath. takmarkað magn. Vegna fjölda áskorana er vísnakeppni Véla- borgar framlengd til 29. febr. Vélaborg hf. Sundaborg 10, Reykjavík. Símar 86655 — 86680 GREIÐENDUR vinsamlega veitið eftirfarandi erindi athygli: Frestur til aö skila launamiöum rennur út þann 23-janúar. Þaö eru tilmæli embættisins til yóar, aö þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á miöana og vandiö frágang þeirra. Meó þvi stuöliö þér aö hagkvæmni í opin- berum rekstri og firriö yóur óþarfa timaeyðslu. RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.