Morgunblaðið - 10.05.1980, Page 4

Morgunblaðið - 10.05.1980, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ1980 Knska knattspyrnan í das: Tveir leikir sömu liða Tveir leikir sömu liða verða á dagskrá ensku knattspyrnunnar hjá Bjarna Felixsyni í dag, en það eru leikir Arsenal og Liverpool í undanúrslitum bikarkeppninnar. En úrslitaleikur bikar- keppninnar fer einmitt fram í dag á Wembley, þar sem eigast við lið Arsenal og West Ham, og mun Bjarni verða með úrslit þess leiks í þættinum. Þór Whitehead Erindi Þórs Whitehead í útvarpi: Hernámið og áhrif þess á styrjöldina í dag klukkan 16.20 er á dagskrá útvarpsins erindi Þórs Whitehead, sem hann nefnir Hernám íslands og áhrif þess á gang heimsstyrjaldarinnar. Hernámið er mönnum enn í fersku minni hér á landi, 40 árum eftir að það átti sér stað, en þó er upp vaxinn mikill fjöldi íslendinga síðan, sem hvorki þekkir sögu þess né upplifði það af eigin raun. En erindi Þórs er vafalaust fróðlegt, út frá öðru sjónarhorni en áhrifum hernámsins á íslenskt þjóðlíf, enda hefur Þór kynnt sér þessi mál meira en aðrir menn hin síðari ár. Flugsnil Flugsnillingarnir nefnist mynd sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan 21. Sýnir myndin, aö þrátt fyrir gífurlegar taekni- framfarir á síðari árum á sviði flugsins, þá standa mennirnir enn langt að baki flugtækni fugla himinsins. Á myndinni hér er einn þeirra, kunnur hérlendis, lundinn. eða puffin eins og hann nefnist meðal enskumælandi þjóða. Gísli Rúnar les Babbitt í kvöld klukkan 19.35 held- ur Gísli Rúnar Jónsson leik- ari áfram að lesa söguna Babbitt í útvarpi, en þessi bráðskemmtilega saga er eft- ir Sinclair Lewis. Þýðinguna gerði hins vegar Sigurður Einarsson. í kvöld er á dagskránni 23. lestur sög- unnar, en hún tók við af annarri vinsælli, Góða dát- anum Sveik. :, Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 10. maí MORGUNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Börn hér — börn þar Málfríður Gunnarsdóttir stjórnar barnatíma. Lesari: Svanhildur Kaaber. Gestir tímans eru nemcndur í norsku við Miðbæjarskólann í Reykjavík. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍODEGIO 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 I vikulokin Umsjónarmennr Guðmundur Árni Stefánsson, Guðjón Friðriksson og Þórunn Gestssdóttir. 16.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone í nýjum ævintýrum Nýr bandariskur teikni- myndaflokkur í þréttán þáttum um gamla kunn- ingja, Steinaldarmennina. Annar þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá ^ 20.35 Löður 15.00 í dægurlandi Svavar Gests velur íslenzka dægurtónlist til flutnings og f jallar um hana. 15.40 íslenzkt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand mag talar. Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Flugsnillingar (Survival: Real Aces) Flugvélasmiðir nútimans eru að vonum hreyknir af Concorde og öðrum málm- blikandi farkostum háloft- anna, en þessi mynd sýnir, að enn standa þeir iangt að baki hinum sönnu meistur- um flugtækninnar, fuglun- um. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 21.30 Faðir minn og húsbóndi Padre padrone) tölsk biómynd frá árinu 1977. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hernám Islands 1940 og áhrif þess á gang heimsstyr j- aldarinnar. Þór Whitehead lektor flytur erindi. 16.40 „í kóngsgarði“ Leikstjórar Paolo og Vit- torio Taviani. Aðalhlutverk Omero An- tonutti og Savero Marconi. Myndin er byggð á sjálfs- ævisögu Gavinos Ledda og hefst þegar hann er sex ára gamall. Faðir Gavinos er bóndi á Sardiniu og hann sýnir drengnum mikla hörku, lætur hann þræla og refsar harðlega fyrir minnstu yfirsjónir. En bernskuárin líða og Gavino gengur í herinn að boði föður sins. Þýðandi Þuriður Magnús- dóttir. 23.20 Dagskrárlok. „Árstíðirnar fimm“ leika og syngja norræn þjóðlög. 17.00 Tónlistarrabb; — XXV Atli Heimir SDveinsson fjall- ar um tónskáldið John Cage. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO___________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt“, saga eftir Sin- clair Lewis. Sigurður Ein- arsson islenzkaði. Gisli Rún- ar Jónsson leikari les (23). 20.00 Harmonikuþáttur. Sig- urður Alfonsson kynnir. 20.30 Það held ég nú! Þáttur með blönduðu efni í umsjá Hjalta Jóns Sveinsson- ar. 21.15 Á hljómþingi Jón Örn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi“ eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Hall- dórsson leikari les (14). 23.05Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 10. mai

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.