Morgunblaðið - 10.05.1980, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 10.05.1980, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1980 5 Heimslistamenn ITALSKIR VORDAGAR A ISLANDI Vegna gífurlegrar aösoknar er efnt til stórhljómleika og tízkusýn ingar meö heimsborgarsniöi síödegis. í Háskólabíói, sunnudaginn 11. mai kl. 3 ROBERTO BEGHI — einn frægasti tízku- hönnuöur Ítalíu sýnir glæsilegan módelfatnaö sem seldur veröur aö sýningu lokinni meö einstökum kostakjör- um. Módel 79 sýnir. María Loredan Pietro Bottazzo Tónlist: Alan Marks frá New York, einn glæsilegasti píanóleikari ungu kynslóöarinnar í dag leikur einleik. Franz Lizt: Mefistovals. María Ingólfsdóttir — fiöluleikari frá London — nemandi frægasta núlifandi fiöluleikara heimsins, Natano Milsten, leikur ásamt Alan Marks, m.a. Vorsónötu Beethovens. Söngur: ítalskir heimssöngvarar, Pietro Bottazzo og Amria Loredan frá la Scala, Milano og Grand Metropolitan, New York, syngja vinsæla óperutónlist eftir Bellini, Bizet, Donizetti, Meyerbeer, Verdi o.fl. Undirleikari: Luigi Toffolo, hljómsveitarstjóri. Skemmtun fyrir alla. Einstæöur tónlistarviöburöur í tilefni „ítölsku vordaganna‘ Aögöngumiðaverö meö einstökum kjörum aöeins kr. PAAA í Háskólabíói frá OUUU kl. 13.00 í dag. Allur ágóði rennur til styrktar íslenzku listafólki að tilhlutan Islenzka lista og menningarfélagsins. ítalskir vordagar á íslandi. fflk M jf n * a «IéI ' ' I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.