Morgunblaðið - 10.05.1980, Síða 6

Morgunblaðið - 10.05.1980, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ1980 í DAG er laugardagur 10. maí, ELDASKILDAGI, 131. dagur árslns 1980. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 02.30 og síðdegisflóö kl. 15.07. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 04.29 og sólarlag kl. 22.22. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 09.54. (Almanak Háskólans). Hann kallar ekki og hefir ekki háreysti og lætur ekki heyra raust sína á strætunum. Brákaðan reyrinn brýtur hann ekki í sundur, og dapran hör- kveik slekkur hann ekki, hann boðar réttinn meö trúfesti. (Jes. 42, 2—3.) 1 2 3 4 5 ■ ■ 1 6 7 8 ■ ' ■ 10 ■ ’ 12 ■ ■ 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTT: — 1 öflutra. 5 einkenn- i.8.stafir. 6 skortinn. 9 auli. 10 lenttdareinintt. 11 tveir eins. 13 sittraöi. 15 óþurrkatíft. 17 hyttttja. LÓÐRÉTT: — 1 framlatt. 2 hand- sama. 3 þraut. I dýr, 7 deyja, 8 ttyftja, 12 ósköp. 14 aö. lfi sér- hljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: — 1 þrauka. 5 un. 6 kaldan, 9 uxi, 10 K.A.. 11 L.I.. 12 fas, 13 orma, 15 ára, 17 tuttttan. LÓÐRÉTT: — 1 þokuioft, 2 auli, 3 und. i annast. 7 axir. 8 aka. 12 fartt, 14 mátt, lfi aa. ARNAO MEILLA 85 ÁRA er í dag, 10. maí, frú Jóhanndine Sæby, Hlíðarvegi 44 á Siglufirði. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN frá Spítalastíg 7 hér í bænum er týndu. Eigendur, sem áður áttu heima í Fossvogi, geta sér þess til, að hann unni reyna að rata á fornar slóðir. Kötturinn er feldmikill, hvítur, en brúnn um eyru og rófan, sem er mjög loðin, er brún. Kisa er gæf. Ómerkt er hún. Síminn á Spítalastíg 7 er 28994. [fréttir _ 1 ÞÁ er von til þess að kulda- kastið sé gengið hjá, því Veðurstofan spáði í gær- morgun hlýnandi veðri á landinu. í fyrrinótt var þó allmikið frost á Norðurlandi og kaldara á láglendi þar en á veðurathugunarstöðvun- um uppi á hálendinu. Var mest frost á landinu um nóttina mínus 12 stig á Staðarhóli í Aðaldal. en 8 \£ZSStSk stig voru uppi á Ilveravöll- um. Hér í Reykjavík var eins stigs frost í fyrrinótt. í fyrradag var sólskin hér í bænum i tæplega 16 klst. Úrkoma var hvergi umtals- verð í fyrrinótt. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur heldur vorfagn- að sinn í félagsheimilinu við Baldursgötu á þriðjudags- kvöld og hefst hann kl. 19.30. Konur eru beðnar að láta vita um þátttöku í síma 11410 á mánudaginn kemur milli kl. 14-17. Á EIÐUM. Staða skólastjóra við Alþýðuskólann á Eiðum er augl. laus til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði, með umsóknarfresti til 23. maí n.k. Og við skólann eru einnig lausar nokkrar kennarastöð- ur. KAFFISÖLU hefur Kvenfé- lagið Heimaey á Hótel Sögu á morgun, sunnudaginn 11. maí. Þangað er sérstaklega boðið eldri Vestmannaeying- um. Kaffisalan hefst kl. 14. BÚSTAÐASÓKN,- Félags- starf aldraðra. Farið verður á morgun, sunnudaginn 11. maí, í heimsókn til Kópavogs- kaupstaðar í boði félagsmála- stofnunarinnar þar. Þar verð- ur m.a. skoðuð sýning á handavinnu eldri borgara. Lagt verður af stað frá Bústaðakirkju kl. 15 að lok- inni guðsþjónustu. Þeir sem hafa hug á þátttöku eru beðnir að gera viðvart í sima 32855. |~FRÁ HÖFNINNI [ í FYRRADAG fór Fjallfoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina, Esja fór í strandferð. Þá kom Bæjarfoss af ströndinni, en hann fór aftur á ströndina í gærmorgun. I fyrrakvöld hélt togarinn Bjarni Bene- diktsson aftur til veiða. Tog- arinn Ásbjörn kom af veiðum og landaði 130—140 tonna afla. í gær fór Skeiðsfoss á ströndina, togarinn Hjörleif- ur kom af veiðum til löndun- ar með um 135 tonna afia þar af um 100 tonn þorsknr og ýsa. Togarinn Vigri var væntanlegur til löndunar og mun hann hafa verið ágæt- lega fiskaður. | ÁHEIT OC3 C5JAFIF1 Strandakirkja: Áheit afhent Mbl. Sent ómerkt í pósti til rit- stjóra 30.000.Í. Al 200. S.B. 500. P.Á. 500. S.A.P. 500. B.J. 500. [ BlÓIN | Gamla Bíó: Á hverfanda hveli, sýnd kl. 4 og 8. Nýja bíó: Eftir miðnætti, sýnd 5 og 9. Háskólabió: Ófreskjan, sýnd 5, 7 og 9. Laugarásbíó: Á Garðinum, sýnd kl. 9 og 11. Hér ríkir kyrrð og friður, sýnd kl. 5. Stjörnubíó: Hardcore sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabíó: Woody Guthrie, sýnd 5, og 9. Borgarbíó: Partý, sýnd 5, 7, 9 og 11. Austurbæjarbíó: Stórsvindlarinn Charleston, sýnd 5, 7, 9 og 11. Regnboginn: Spyrjum að leikslok- um, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Sikileyjar- krossinn, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11.05 Gæsapabbi, sýnd 3, 5, 7.10 og 9.20. Tossabekkurinn sýnd 3.10, 5.10 og 9.10 Hafnarbíó: Eftirförin, sýnd 5, 7, 9 og 11. Hafnarfjarðarbió: Fórnin, sýnd 9. Bæjarbió: Hrakað á hraðbrautinni, sýnd 9. PIÖNUSTR KVÖLD. N,ETUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavik, dagana 9. maí til 15. mai. að háðum dogum meðtöldum. verður sem hér segir: í REYKJA- VÍKUR APÓTEKI. — En auk þess verður BORGAR APÓTEK opið til kl. 22 alla dava vaktvikunnar nema Kunnudag. SLYSA V ARÐSTOF AN í BORG ARSPÍ T ALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. I.ÆKNASTOFUR eru lokaftar á lauKardógum ok heÍKÍdóKum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á iaugardógum frá kl. 14—16 simi 21230. Góngudeild er lokuft á helgidógum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aft ná sambandi við lækni i síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því að- eins aft ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fostudogum til klukkan 8 árd. Á mánudógum er LÆKNÁVAKT í sima 21230. Nánari uppiýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er i UEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardogum og heigidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorftna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meft sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viftlógum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17-23. Reykjavlk simi 10000. Ann |A ATCIkie Akureyri sími 96-21840. UnU UAUOiridSÍKlufjörður 96-71777. C ll'll/n A LlflC HEIMSÓKNARTfMAR, OJUnn AnUd LANDSPfTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 1G og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardogum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Aila daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til íöstudaga ki. 16- 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVfTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 tfl kl. 19.30. Á sunnudogum: kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVIKUR: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidogum. - VfFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÁpu LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OUrN inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9_12 — Útlánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16 sömu daga og laUgardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarfti 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16 — 19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR - - Bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Viðkomustaði víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föatudaga kl. 14 — 19. AMERfSKA BÓKASAFNID. Neshaga 16: Opift mánu- dag til föstudags kl. 11.30—17.30. ÞrZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16. þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. CIIUnCTániDMID laugardalslaug. DUnUD I AUlnnin IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. -----------------------------. GENGISSKRÁNING Nr. 87 — 9. maí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 445,00 446,10 1 Sterlingspund 1013,60 1016,10* 1 Kanadadoilar 377,30 378,20* 100 Danskar krónur 7854,25 7873,65* 100 Norskar krónur 9007,15 9029,45* 100 Sænskar krónur 10487,90 10513,80* 100 Finnsk mörk 11972,00 12001,60* 100 Franskir frankar 10532,50 10558,60* 100 Belg. frankar 1531,30 1535,10* 100 Svissn. frankar 26674,70 26740,60* 100 Gyllini 22342,75 22397,95* 100 V.-þýzk mörk 24653,70 24714,70* 100 Lfrur 52,36 52,49* 100 Austurr. Sch. 3456,35 3464,85* 100 Escudos 899,00 901,20* 100 Pesetar 622,65 624,15* 100 Yen 192,06 192,53* SDR (sérstök dráttarréttindi) 8/5 578,72 580,15* * Breyting frá síöustu skráningu. V ----------------------------^ pi| AUAWAIfT VAKTÞJÓNUSTA borifarst- DILMnMYAIV l ofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar- og á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. „Slys varð við kolabing á hafn- arbakkanum í fyrradag. Vörubíl var ekið of tæpt í binginn og hrapaði billinn. Verkamaður. sem stóð nálægt bílnum. fór niður með honum. Hann grófst ofan í hinginn. Fór svo djúpt að bíliinn fór yfir. Kolin hlifðu manninum að mestu. Marðist hann nokkuð. en reyndist ekki hafa hlotið beinbrot af...“ í Mbl fyrir 50 áruuv -Þá Kerftist þaft vift hofnina að hestur fældist meft kolavaKn ok hrapaði fram af hafnarbakkanum i sjftinn. Þaft tókst ekki aft hjarga hestinum oií sdkk hann meft vaxninn aftan í sér ...“ --------------------------- GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS Nr. 87 — 9. maí 1980 Eining Kl. 12.00 Ksup Sala 1 Bandaríkjadollar 489,50 490,71 1 Sterlingspund 1114,96 1117,71* 1 Kanadadollar 415,03 416,02* 100 Danskar krónur 9639,68 8661,02* 100 Norskar krónur 9907,87 9932,40* 100 Sænskar krónur 11536,69 11565,18* 100 Finnsk mörk 13169,20 13201,76* 100 Franskir frankar 11585,75 11614,46* 100 Belg. frankar 1684,43 1688,61* 100 Svissn. frankar 29342,17 29414,66* 100 Gyllini 24577,03 24637,75* 100 V.-þýzk mörk 27119,08 27186,17* 100 Lírur 57,60 57,74* 100 Austurr. Sch. 3801,99 3811,34* 100 Escudos 988,90 991,32* 100 Pesetar 684,92 686,57* 100 Yen 211,27 211,78* Brsyting frá síftuatu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.