Morgunblaðið - 10.05.1980, Side 26

Morgunblaðið - 10.05.1980, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAI1980 Úthlutunarnefnd listamanna- launa hefur lokið störfum og veitti hún 174 mönnum lista- mannalaun; 85 hlutu 400 þúsund krónur hver og 89 hlutu 200 þúsund krónur hver. Bolli Gúst- afsson formaður nefndarinnar sagði í samtali við Mbl. í gær, að nefndin hefði töluvert rætt „þá ihaldssemi að halda efri flokkn- um óbreyttum“, en venjan hefur verið, að menn haldi sæti sínu þar. Nefndin fjölgaði nú um 10 listamenn í efri fiokknum; tveir, sem þar áttu sæti, cru nú látnir og Kristján Karlsson hafnaði sem kunnugt er listamannalaun- um í fyrra, þannig að í efri flokknum eru nú 13 listamenn. sem þar voru ekki fyrir. í neðri flokknum eru 44, sem ekki hlutu listamannalaun síðast og að sögn Bolla hcfur stærsti hluti þeirra aldrei fengið listamannalaun áð- ur. Úthlutunarnefnd listamanna- launa skýrir frá störfum sínum, en í nefndinni eiga nú sæti: Séra Bolli Gústavsson sóknarprestur, formaður, Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri, ritari, Bessí Jóhannsdóttir kennari, Gunnar Stefánsson bókmenntaráðunautur, Hall- dór Blöndal alþingismaður, Magnús Þórðarson fram- kvæmdastjóri og Sverrir Ilólmarsson menntaskóla- kennari. Ljósm. Mhl. Ól.K.M. 174 fá listamannalaun Bolli sagði, að nefndin hefði fjölgað um tíu í efri flokknum með þeim hætti að lækka fyrirhugaða upphæð hans úr 450 í 400 þúsund krónur og upphæð neðri flokksins úr 225 í 200 þúsund. „Við töldum meira atriði að fleiri listamenn gætu fengið þessa viðurkenningu, þar sem peninga- upphæðin er það lág að hún ein er lítið sem ekkert atriði fyrir við- komandi," sagði Bolli. Hann gat þess einnig að hlutur tónlistar- manna væri nú stærri en áður og einnig hefði listamönnum, sem búsettir eru úti á landi, fjölgað. Nýir listamenn í efri flokki nú eru; Alfreð Flóki, Bragi Sigur- jónsson, Eyþór Stefánsson, Guð- mundur Jónsson, Ingimar Erlend- ur Sigurðsson, Jóhannes Helgi, Jónas Arnason, Kjartan Guð- jónsson, Kristján Albertsson, Magnús A. Arnason, Manuela Wiesler, Ragnheiður Jónsdóttir og Sigfús Daðason. Aðrir, sem hlutu 400 þúsund krónur, eru: AKnar Þórðarson. Atli lleimir Sveinsson. Ágúst Pctcrscn. Ármann Kr. Kinarsson, Árni Kristjánsson. Bcncdikt Gunnarsson. Björn J. Blöndal. Björn Ólaísson, Bra«i ÁsKcirsson. Einar Bra^i. Eiríkur Smith. GíhIí Halldórsson. GuöbcrKur Bcr«sson. Guðmunda Andrésdóttir, Guömundur L. Frófinnsson, Guðmundur Frímann, Guö- mundur InKÍ Kristjánsson. Guðrún Á. Símonar, Gunnar Dal. Gunnar Eyjólfsson. Gunnar M. Ma^núss, IlalÍKrímur IIcÍKason. Hanncs Pétursson, Hanncs Sigfússon. Ileiö- rckur Guómundsson. IlrinKur Jóhanncsson. Jakohína SÍKurðardóttir, Jóhann Briem, Jóhann Hjálmarsson. Jóhanncs Gcir. Jó- hanncs Jóhanncsson. Jón Ásgeirsson. Jón Björnsson, Jón Helgason. prófessor, Jón Ilcigason. ritstjóri, Jón Nordal, Jón óskar. Jón Pórarinsson, Jón úr Vör, Jórunn Viðar. Karl Kvaran. Kristján Davíðsson. Kristján frá Djúpalak. Leifur Þórarinsson, Matthías Johanncsscn. Oddur Björnsson. ólafur Jóh. Sigurðsson. Ólöf Pálsdóttir, Pétur Friðrik, Róbcrt Arnfinnsson. Rúrik Haraldsson. Rögnvaldur Sigurjónsson, Sigfús Haildórs- son, SÍKurður SÍKurðsson, Sigurjón ólafsson. Skúli Haildórsson, Stefán Hörður Grímssön, Stcfán ísiandi. Stcfán Júlíusson. Steinþór SÍKurðsson. Svavar Guðnason. Sverrir Har- aidsson. Thor Viihjálmsson, TrygKvi Emils- son, Valtýr Pétursson, Veturliði Gunnars- son. Vésteinn Lúðvíksson. Þorkell Sigur- hjörnsson, Þorstcinn frá Ilamri. borsteinn ö. Stcphcnscn, Þorleifur Bjarnason ok bóroddur Guðmundsson. Eftirtaldir fá 200 þúsund krón- ur hver: Ágúst Guðmundsson. Árni Björnsson. Baldur Óskarsson. Baltazar, Bjartmar Guð- mundsson. Björg Þorstcinsdóttir. Edda Jóns- dóttir. EKK<*rt Guðmundsson, Egill Jónsson. Einar Bafdvinsson. Einar Hákonarson. Ein- ar Þorláksson, Elísa Halldórsson. Erlendur Jónsson. Filippía Kristjánsdóttir, Gísli Magnússon, Gísli Sigurðsson. Gréta Sigfús- dóttir. Guðmundur Elíasson. Guðmundur InKÓifsson. Guðmundur Steinsson, Guðný Guðmundsdóttir. Gunnar Örn Gunnarsson. Gunnar Rcynir Svcinsson, Gylfi Gröndal, Hafliði IlalÍKrímsson. Hafsteinn Austmann, Haraldur GuðberKs«on, Haukur Þorsteins- son. Hclga InKÓlfsdóttir, Hclga Weisshappel Foster, Hclgi Sæmundsson, Iljalti Rögn- valdsson, Hjörlcifur SÍKurðsson, Hjörtur Pálsson. Hrafn Gunnlaugsson. Hrólfur Sig- urðsson, IngibjörK borberKs, Jakoh Haf- stein, Jakob Jónasson. Jakob Jónsson frá Ilrauni, Jóhann Konráðsson, Jón Björnsson á Hafsteinsstöðum, Jón Dan, Jón Reykdal, Jónas Guðmundsson, Jónas Svafár, Karen Agnete Þórarinsson, Kári Tryggvason, Kjartan Ragnarsson. Kristinn Hallsson, Kristinn Pétursson, Kristinn Reyr, Kristján Guðmundsson. Kristján Vigfússon, Litla- Árskógi. Lcifur Brciðfjörð. Magnús Kjart- ansson, Martcinn II. Friðriksson. Málfríður Einarsdóttir. Nanna Ólafsdóttir, Nína Björk Árnadóttir, Óskar Aðalsteinn, Páll II. Jóns- son, Ragnar Kjartansson. Ragnar II. Ragn- ar, Ragnar Þorstcinsson. Rut InKÓlfsdóttir, Rut L. Ma^nússon, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigurður Ágústsson, BirtinKarholti. Sigurð- ur Björnsson, Sigurður A. Magnússon. Stcinar SÍKurjónsson, StcinKrímur Sigurðs- son, Stcinunn Marteinsdóttir, Stcinunn Sig- urðardóttir. Svava Jakobsdóttir. Svcinn Björnsson, Þorgeir Þorgcirsson, Þorgcrður InKÓlfsdóttir. Þorsteinn Stcfánsson, Þor- varður IIclKason. Þóra Jónsdóttir. Þórður Hall, Þórir GuðberKsson. Þórunn Elfa MaKnúsdóttir. Þuríður Pálsdóttir. Örlygur Sigurðsson og Örn Ingi Gíslason. Alþingi hafði áður veitt 12 mönnum heiðurslistalaun að upp- hæð 1,5 milljónir króna. Þeir voru: Ásmundur Svcinsson. Finnur Jónsson. Guðmundur Daníclsson, Guðmundur G. HaKalín, Halldór Laxness, Indriði G. Þor steinsson, Kristmann Guðmundsson, María Markan, Snorri Hjartarson, Tómas Guð- mundsson, Valur Gíslason og Þorvaldur Skúlason. 120 milljónum úthlutað úr Þjóðhátíðarsjóði Umsækjandi, Verkefni, Styrkur. 1. Ungmennafélag íslands, ritun sögu UMFÍ, 1,0 millj. kr. 2. Stjórn Reykjanesfólkvangs, úttekt á náttúrufari á Reykjanesfólkvangi, 2,0 millj. kr. 3. Vestmannaeyjabær, framhald fornleifarannsókna í Herjólfsdal, 4,0 millj. kr. 4. Listasafn alþýöu, til listaverkageymslu og viögeröa listaverka, 2,5 millj. kr. 5. ísl. — danskur oröabókasjóöur, Ijósprentun ísl. — danskrar oröabókar Sigfúsar Blöndal, 1,0 millj. kr. 6. ísl. málfræöifélagiö, til útgáfustarfsemi, 0,5 millj. kr. 7. Bókasafn Flateyjarhrepps, endurbygging bókhlöö- unnar í Flatey, 2,0 millj. kr. 8. Náttúruverndarráö, til útgáfu bæklinga og lesarka og könnunar eldstööva á Reykjanesskaga og áætlunar um vernd þeirra, 3,5 millj. kr. 9. Landvernd, til útgáfustarfsemi, 3,0 millj. kr. 10. Höröur Ágústsson, til rannsóknar á húsageröar- legri þróunarsögu íslenskra biskupsstóla, klaustra og prestsetra, 2,0 millj. kr. 11. Náttúruverndarsamtök Austurlands, athugun á steintegundum á Austurlandi, 1,0 millj. kr. 12. Landsbókasafn íslands, til viögeröa á eldri ritum safnsins og kaupa á filmulesvél og prentara, 2,0 millj. kr. 13. Safnanefnd Neskaupstaöar, til áframhaldandi viö- geröar á vélbátnum Hrólfi Gautrekssyni, NK-2, 1,0 millj. kr. 14. Jónas Kristjánsson, prófessor, til þýöir.gar og útgáfu á yfirlitsverki um ísl. bókmenntir erlendis, 1,0 millj. kr. 15. Fjáröflunarnefnd verkfærasafns á Hvanneyri, til aö byggja yfir safn gamalla búvéla og verkfæra, 2,0 millj. kr. 16. Ættfræöifélagiö, til aö Ijúka útgáfu Manntals á íslandi 1801, 1,0 millj. kr. 17. Safnahús Skagfiröinga, til aö Ijúka byggingu Safnahúss Skagfiröinga, 2,0 millj. kr. 18. Sigurfarasjóöur, til áframhaldandi endurbóta á Kútter Sigurfara vegna varöveizlu hans á Byggöa- safninu aö Göröum, Akranesi, 4,0 millj. kr. 19. Magnús Jóhannsson, til varöveizlu gamalla kvik- mynda m.a. eftir Loft Guömundsson, Ijósmyndara, 3,5 millj. kr. 20. Hiö ísl. bókmenntafélag, til útgáfu annála 1400— 1800, 3,5 millj. kr. 21. Hiö ísl. fornritafélag, til nýrrar útgáfu á ísl. fornritum, 3,5 millj. kr. 22. Bæjarsjóöur Hafnarfjaröar, til viögeröar vöru- geymsluhúss, svonefnds Bryde-pakkhúss, sem reist var áriö 1852, 3,0 millj. kr. . 23. Byggöasafn Rangæinga og V-Skaftafellinga, Skóg- um, tíl varöveizlu og endurbyggingar gamalla húsa í safnhverfinu í Skógum, 2,0 millj. kr. 24. Byggðasögunefnd Eskifjaröar, til endurbyggingar á Gömlu-Búö, 1,5 millj. kr. 25. Náttúruverndarsamtök Vesturlands, könnun og skráning náttúruminja á Vesturlandi, 1,0 millj. kr. 26. Sjóminjasafn Austurlands, söfnun sjóminja og viögeröir safnmuna, 1,0 millj. kr. 27. Fuglaverndarfélag ísl., til verndunar arnarstofns- ins, 0,5 millj. kr. 28. Kirkjuráö hinnar ísl. þjóökirkju, lagfæring á rústum í Skálholti, 1,0 millj. kr. 29. Skógræktarfélag íslands, kynning á skógrækt, sem tengd er „Ári trésins 1980", 1,5 millj. kr. 30. Héraösskjalasafn Skagfirðinga, söfnun og skráning mynda og teikninga, 0,5 millj. kr. 31. Ritverkiö ísl. sjávarhættir, til ritstjórnar á umræddu ritverki, sem falin hefur veriö Guöna Kolbeinssyni, 2,0 millj. kr. Náttúruverndarráð hefur ákveðið að verja styrk sínum eftir því sem hann hrekkur til í eftirtalin verkefni. 1. Fræöslustofa í Ásbyrgi. 2. Endanlegur frágangur göngubrúar á Morsá, Skafta- feili. 3. Merkingar gönguleiöa í Skaftafelli. 4. Giröing Búöahrauns. 5. Giröing Hveravalla. Þjóðminjavörður hefur gert grein fyrir ráðstöfun þess styrkjar, sem Þjóðminja- safnið fær, og eru helztu verkefnin þessi: I. Áframhald viögeröa safngripa einkum vefta (textíla). II. Haldiö veröur áfram fornleifarannsóknum aö Stóruborg undir Eyjafjöllum. III. Viðgeröir gamalla bygginga. 1) Endurbygging gamla bæjarins á Galtastööum fram í Hróarstungu, sem hafin var fyrir tveimur sumrum. 2) Viðgerö Grundarkirkju í Eyjaflröi, einkum á sáluhliði. 3) Endurbygging verzlunarhúss frá Vopnafiröi, í Árbæ. IV. Þjóðháttarannsóknir. V. Kopiering myndasafna. VI. Fornleifaskráning. í stjóm Þjóðhátíðarsjóðs sitja: Björn Bjarnason blaöamaöur, formaöur, Jóhannes Nordal seölabankastjóri, varaformöur, Eysteinn Jóns- son, fyrrv. ráöherra, Gils Guömundsson, fyrrv. forseti sameinaös Alþingis, og Gísli Jónsson menntaskóla- kennari. Árni Björnsson, þjóðháttafræöingur, tók sæti Gils Guömundssonar í stjórn sjóösins viö úthlutun þessa, vegna fjarveru Gils utan lands. Ritari sjóösstjórnar er Sveinbjörn Hafliöason lögfræöingur. STJÓRN Þjóðhátíðarsjóðs hef- ur úthlutað 31 styrk úr sjóðn- um, samtals að upphæð 60 milljónir króna, en 69 umsóknir bárust um samtals 270 milljón- ir. Allt að helmingi ráðstöfunar- fjár sjóðsins skal verja til styrkja samkvæmt umsóknum, en fjórðungur, nú 30 milljónir, rennur til Friðlýsingarsjóðs til náttúruverndar á vegum Nátt- úruverndarráðs og fjórðungur til varðveizlu fornminja, gam- alla bygginga og annarra menningarverðmæta á vegum Þjóðminjasafns. Þetta er þriðja úthlutunin úr sjóðnum. Hér fer á efftir skrá yffir þá aðila og verkefni sem hlutu styrki að þessu sinni: Vinna við upp- gröft í Herjólfs- dal í Vest- mannaeyjum, en til fram- halds fornleifa- rannsókna þar fékkst 4 millj- óna króna styrkur úr Þjóðhátíðar- sjóði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.