Morgunblaðið - 10.05.1980, Page 29

Morgunblaðið - 10.05.1980, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ1980 29 radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Söluturn Til sölu söluturn í fullum vexti á mjög góöum staö. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 16.5 merkt: „Söluturn — 6132“. vinnuvélar Vinnuvélar til sölu Massy Ferguson 50 B, 1974, traktorsgrafa. JCB 8c, beltavökvagrafa, 1973. JCB 7, 1967, beltavökvagrafa. Verð 7—7,5 millj. JCB 806 beltavökvagrafa 1974. JCB 806 beltavökvagrafa 1975. Get útvegað flestar gerðir vinnuvéla, með mjög stuttum fyrirvara. Greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 83151. Fósturskóli íslands við Sundlaugaveg Umsóknir um skólavist fyrir skólaárið 1980—1981 skulu berast til skólans fyrir 1. júní n.k. Skólastjóri Sumarnámskeið í þýsku í Suður-Þýskalandi Hér býöst skólafólki jafnt sem fullorðnum gott tækifæri til aö sameina nám og sumarfrí í mjög fögru umhverfi í sumarskóla Sonnehof í Obereggenen/Markgreifalandi. 4 vikna námakeiö í júní, júlí og ágúst. 15 kennslustundir á viku. Sérstök áhersla lögð á talþjálfun. Vikulegar skoöunarferöir undir leiösögn kennarans. Fæöi og húsnæöi á staönum. Sundlaug, stór garður, sólsvalir. Flogiö beint til Frankfurt, móttaka á flugvellinum. Upplýsingar á íslandi í síma 91-53438. Unglingaheimili ríkisins vill komast í samband við útgeröarmann með leigu á bát í huga eöa samvinnu um útgerð skólabáts. Nokkurt fé fyrir hendi. Æskileg bátsstærð um 20—60 tn. Nánari uppl. gefur forstöðumaður í síma 42900 eða 41725. Skip til sölu 7 — 8—10—11 — 12—15 — 20 — 29 — 30 — 49 — 53 — 62 — 64 — 65 — 70 — 88 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Fiskiskip Um 150 BRT. fiskiskip úr stáli til sölu. Smíðaár 1960, fðalvél frá 1972, ágætlega búið fiskleitar- og siglingatækjum. Útbún- aöur fyrir net, línu, hringnót, tog og sérstak- lega fyrir 12 rafdrifnar handfærarúllur. Mögu- leikar eru á því aö skipta á stærra skipi, t.d. 200 BRT. að 250 BRT. Upplýsingar veittar í síma 92-8086 og á kvöldin í síma 91-42078. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 64 rúmlega stálbát með 458 hp. Cummins aðalvél árgerð 1974. Togspil 8 tonn. Rækju- og skelútbúnaður fyigir. húsnæöi öskast Unglingaheimili ríkisins óskar eftir herbergi á leigu fyrir 16 ára einstæðan pilt og helst einhverri aöstöðu hjá heimilisfólki. Tekið er á móti tilboöum aö Kópavogsbraut 17, sími 42900 og nánari upplýsingar þar. Forstöðumaður SKIPASALA- SKIPALEIG A, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500 íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð, helst í Þingholtunum eða vesturbæ. Góö umgengni. Fyrirframgreiðsla eða öruggar mánaðargreiðslur. Möguleiki á skiptum á 4ra herb. einbýlishúsi á Akureyri. Uppl. í síma 26352. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð 2. og síösata uppboö á eignarhluta Björns Pálssonar í fasteigninni Austurmörk 11 í Hverageröi áöur auglýst í 81., 85. og 88. tbl. Lögbirtingablaös 1979 fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 16. maí 1980 kl. 16.00 samkvæmt kröfum Iðnlánasjóðs og Búnaöarbankans í Hverageröi. SýslumaOur Árnessýslu. fundir mannfagnaöir Djúpmenn — Djúpmenn Vorfagnaður félags Djúpmanna verður hald- inn í Fóstbræðraheimilinu viö Langholtsveg, laugardaginn 10. maí og hefst kl. 9. Að- göngumiðar við innganginn. Mætum vel og stundvíslega. Skemmtinefnd Nauðungaruppboð 2. og síðasta uppboö á húseigninni Heiöarbrún 14 í Hverageröi eign Ómars Ellertssonar áöur auglýst í Lögbirtingablaöi 22. september 4. og 12. október 1978 fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 16. maí 1980 kl. 15.00 samkvæmt kröfum Veödeildar Landsbankans, hdl. Jóns Magnússonar, innheimtumanns ríkissjóös og innheimtustofnun- ar sveitarfélaga. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á húseigninni Grænumörk 5 í Hveragerði eign Björns Pálssonar áöur auglýst í 81., 85. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 fer fram á eigninni sjálfri föstudginn 16. maí 1980 kl. 14.15, samkvæmt kröfum lögmannanna Guðmundar Þórðarsonar, Hafþórs Jónssonar, Jóns Finnssonar, Ævars Guömundssonar, Jóns G. Zöega, Inga R. Helgasonar, Svölu Thorlacíus, Valgarðs Briem og Jóns Magnússonar svo og Póstgíróstofunnar í Reykjavík. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á húseigninni Lambahrauni 33 í Hverageröi eign Bergs Sverrissonar áöur auglýst í 81., 85. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 16. maí 1980 kl. 10.00 samkvæmt kröfu hdl. Jóns Magnússonar og Ara ísberg. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð 2. og síöasta uppboð á húseigninni Dynskógum 28 í Hveragerði eign Siguröar Einarssonar áöur auglýst í 81. og 88. tbl. Lögbirtingablaös- ins 1979 fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 16. maí 1980 kl. 11.30, samkvæmt kröfum gjaldheimtunnar ( Reykjavík og lögmannanna Brynjólfs Kjartanssonar og Ásmundar Jóhannssonar. Sýslumaöur Árnessýslu. Kaupum allan fisk Seljum ís. Hraðfrystistöð Þórshafnar hf„ sími 96-81137 og 81237. Akranes Fundur verður í bæjarmálaráði, laugardaginn 10. maí kl. 10 árdegis að Heiðarbraut 20. Stjórnin Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Grensássóknar verður haldinn þriðjudaginn 13. maí kl. 20.30 í safnaðarheimilinu við Háaleitisbraut. Sóknarnefndin Orðsending frá Hvöt félagi sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Félagsstjórn vill vekja athygli félagsmanna í Hvöt á fræöslufundi á vegum bandalags kvenna í Reykjavík í Glæsibæ (niöri) mánudaginn 12. maí n.k. kl. 20.00 í tilefni af ári trésins. Fundarefni: Trjá og skógrækt Hákon Bjarnason fyrrv. skógræktarstjóri. Fjölærar jurtir Ágústa Björnsdóttir. Matjurtarækt Axel Magnússon, garöyrkjuráóunautur. Allt áhugafólk velkomiö. Orðsending frá Hvöt félagi sjálfstæðiskvenna í Reykavík. T rúnaðarráðsf undur veröur á mánudaginn 12. maí n.k. í sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1 kl. 18.00. Stjórnin. JHsvgtmblatiiP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.