Morgunblaðið - 10.08.1980, Side 48

Morgunblaðið - 10.08.1980, Side 48
Síminn á algreiðslunni er 83033 Jfl*rj}imblaí>i& jwgguiiltlðfeifr 'S Síminn á afgreióslunm er 83033 JKtronnblnbib SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1980 Drukknir laxveiðimenn skutu fölsku blysi á loft: Leitað í 10 klukkustundir úr lofti, af landi og á sjó Áfengisþjófarnir: Stálu bíl til að kom- ast á brott með þýfið RANNSÓKNARLÖGREGLA ríkisins handtók í fyrrinótt tvo menn, sem stolió höfðu miklu matrni af áfemri úr Glæsibæ nóttina áður. I fórum þeirra fundust 50 — 60 áfenKÍsflöskur en Krunur lék á þvi að mennirnir heföu haft meira upp úr krafs- inu. Þe^ar þeir voru handteknir voru þeir undir áhrifum af þýf- inu, ef svo má að oröi komast ok því ekki viðræðuhæfir. Báðir þessir menn hafa marg- sinnis komið við sögu hjá lögregl- unni. Þá langaði mjög í áfengi á fimmtudagskvöldið og urðu ásátt- ir um að brjótast inn í Glæsibæ. Þar komust þeir í feitt, náðu tugum flaskna af áfengi og um 400 þúsund krónum í peningum. Svo mikið var þýfið að þeir þurftu að stela bíl til þess að komast með það allt á brott. Grunur féll á mennina og voru þeir gripnir nóttina eftir. í ískönnun- arflugi við Grænland DANSKA ríkið hefur gert samning við Flugleigu Sverris Þóroddssonar um ískönnunar- flug við Grænland. Sverrir sagði í samtali við Mbl. í gær, að reiknað væri með því að flogið yrði tvisvar, þrisvar í viku næstu einn og hálfan mánuðinn eða tvo og er tilgangurinn með fluginu að gera ískort vegna olíuleitar við Grænland. Sagði Sverrir, að Dönum )>ætti brýn nauðsyn á nýjum ískortum, þar sem þau, sem þeir hafa nú undir hönd- um, voru gerð af Þjóðverjum og það nýjasta frá árinu 1943. 274 hvalir hafa veiðst ÞOKUR hafa verið á hvalamiðun- um vestur af landinu að undan- förnu og tafið veiðar. Engu að síður er veiðin nú mun meiri en á sama tíma og í fyrra og hafa alls veiðst 274 hvalir. Skiptingin er sú að veiðst hafa» 217 langreiðar, 51 búrhvalur og 6 sandreiðar. Þær eru nýlega komn- ar á hvalamiðin við landið. FJÖLDI manns leitaði í fyrrinótt og fram á morgun í Kær. að mönnum í sjávarháska, eftir að neyðarblys hafði sést út af Akra- nesi, í átt að BorKarfirði. Var hér um að ra-ða rautt svifblys, ok hóf varðskip þegar að leita á svæð- inu, ok einnÍK voru leitarflokkar kallaðir út. Um klukkan sjö í gærmorgun var síðan kölluð út þyrla til leitarinnar, enda eru á þessum slóðum fjöldi skerja sem erfitt er FULLTRÚAR frá nýstofnuðu Út- gerðarfélagi Norður-ÞinKeyinga halda til Noregs í vikunni til þess að kanna kaup á árs gömlum 467 tonna togara. en eigendur fyrir- tækisins eru aðilar á Raufarhöfn ok Þórshöfn. Áformaö er að hafa samvinnu milli þessara tveKKja staða um löndun á afla úr vænt- að leita í nema úr lofti. Leitaði þyrlan og leitarflokkur á landi á Mýrum og þar í kring, allt þar til klukkan 10 í gærmorgun. Upplýst- ist þá að drukknir laxveiðimenn í Laxá í Leirársveit höfðu skotið blysinu upp. Blysið sást um miðnætti aðfara- nótt laugardags, og liðu því tíu klukkustundir þar til uppgötvaðist hvað gerst hafði. Þá höfðu sem fyrr segir fjölmargir verið kallaðir út til leitar, en auk þess sem blysið anlegum togara og Rauðanúpi, togara Jökuls á Raufarhöfn. í samtali við Ólaf Kjartansson framkvæmdastjóra Útgerðarfé- lags Norður-Þingeyinga sagði hann að ætlunin væri að reyna að láta tvo togara landa sitt hvora vikuna og skipta aflanum á milli staðanna. Með því móti fengist sást frá Akranesi, sá mjólkurbíl- stjóri í Borgarfirði það og fólk í Breiðholti í Reykjavík gerði einnig viðvart um neyðarblysið. Guðmundur Kærnested skip- herra í stjórnstöð Landhelgis- gæslunnar, sagði í samtali við blaðamann Morgunblaðsins í gær, að varla þyrfti að taia um hve alvarlegt mál væri hér á ferðinni. Hefði tiltæki þetta valdið fjölda manns óþægindum, auk þess meiri stöðugleiki í hráefnisöflun og vinnslu og stefnt er að sam- ræmingu í útgerð togaranna. Jökull á Raufarhöfn á 40% í hinu nýja fyrirtæki, en 60% eiga fjórir aðilar á Þórshöfn, Þórshafn- arhreppur, Hraðfrystistöð Þórs- hafnar, Svalbarðshreppur, Kaup- félag Langnesinga og Útgerðarfé- lag Norður-Þingeyinga. kostnaðar sem leit í margar klukkustundir úr lofti, á landi og á sjó óhjákvæmilega fylgir. Þjófnaðarmálin: Enn einn í gæzluvarð- hald í gær RÚMLEGA tvítugur maður var í gærmorgun úrskurðaður í gæzluvarðhald til 13. ágúst vegna rannsóknar á þjófnuð- um úr allmörgum ibúðarhús- um I Reykjavík að undan- förnu. þar sem m.a. var stolið miklu af borðbúnaði. Fyrir sátu í gæzluvarðhaidi tveir menn vegna rannsóknar málsins. Hallvarður Ein- varðsson rannsóknarlögreglu- stjóri sagði í samtali við Mbl. í gær að maður sá, sem úrskurð- aður var í gæzlu í gærmorgun væri hugsanlega í vitorði með innbrotsþjófunum og hefði þótt nauðsynlegt í þágu rann- sóknar málsins að hefta för hans. Unnið verður að rann- sókn málsins um helgina. Norður Þingeyingar: Kaupa togara til að samræma vinnslu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.