Morgunblaðið - 21.10.1980, Síða 21

Morgunblaðið - 21.10.1980, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1980 29 Valur Valsson framkvæmdastjóri FII: Rétt gengisskráning er súrefni iðnaðarins ,IÐNREKENI)IJR hafa sí ok a> laxt meKÍnáhprzlu á mikilva'KÍ þess. að Kt'nKÍrt sé skráft rétt á hverjum tíma." saKði Valur Valsson. framkva>mdastjóri FélaKs íslonzkra iAnrokonda i samtali viA MorKunhlaAiA í Ka r. „Rétt KonKÍsskráninK or í raun súrofni iAnaðarinsoK hvað som ollum opinhorum skýrinKum líður. or ljóst. að ondurKroiðsla á KonKÍsuppfa'rslu afurðalána or liður í fiskvorðs- ákvoróun ok hofur þann tilKanK að draKa úr nauðsynloKU KonKÍssÍKÍ. som fiskvorðsákvorðunin að öðru leyti kallar á." „Hér er því um að ræða,“ saKði Valur, „það sem eitt sinn var kallað millifærsluleið, ok iðnrekendur hafa sífellt mólmælt. Á hinn bÓKÍnn, Ketum við vel skilið það sjónarmið, að láns- kjör þurfi aö samræma, enda stofna FélaRS íslenzkra iðnrekenda, að allar atvinnuKreinar eÍKÍ rétt til að njóta nákvæmleKa sömu starfsskilyrða. Það vekur hins veKar athyKli okkar, hversu auðvelt mál það virðist að jafna starfsskilyrði útKerðar ok fiskvinnslu, þeRar vandamál iðnaðar að þessu leyti eru sífellt afRreidd með nýjum nefnda- skipunum." „Að lokum, þá er einnÍK athyglis- vert, að á sama tima og ríkisstjórnin krefst útlánasamdráttar af bönkunum til þess að þeir dragi úr neikvæðri lausafjárstöðu um 13,8 milljarða króna, að ákveða nú að láta Seðlabank- ann borga inn á reikninga útflytjenda 3,6 milljarða króna. Vinstri höndin veit ekki hvað sú hægri gerir.“ Þá gat Valur Valsson þess, að hann hefði frétt, að skipuð hefði verið ný nefnd, sem heiti „Starfsskilyrðanefnd atvinnuveganna. „Eftir því sem við bezt vitum, þá er Jóhannes Nordal formaður nefndarinnar og frá sjávar- útvegsráðuneytinu er tilnefndur Árni Benediktsson, frá landbúnaðarráðu- ne.vtinu Pétur Sigurðsson, mólkur- tæknifræðingur, frá fjármálaráðu- neytinu Árni Kolbeinsson og frá iðn- aðarráðuneytinu Ingi R. Helgason. Kemur sú tiinefning okkur hjá iðnað- inum spánskt fyrir sjónir." Dregið úr gengisuppfærslu endur- kaupanlegra afurðalána: Lækkun lána nemur um 3600 milljónum króna BANKASTJÓRN Seðlahanka íslands hefur I samráði við bankaráð og oftir viðræður við ríkisstjórnina ákvoðið að draga úr gengisuppfærslu endurkaup- anlegra afurðalána út á útflutningsframloiðslu á árinu sem nomur 8% af stöðu þoirra i soptomhorlok. og or þá sérstaklega höfð hliðsjón af rýrnun viðskiptakjara, að þvi er sogir i frétt frá Soðlahanka fslands. Þar segir ennfremur, að þetta verði gert í einu lagi með færslu viðskipta- reikninga framleiðenda í viðkomandi viðskiptabanka. Lækkunin nemur alls um 3600 milljónum íslenzkra króna, og dreifist hún í hlutfalli við meðalstöðu gengisbundinna afurðalána hvers framleiðanda á öðrum og þriðja árs- fjórðungi þessa árs. í frétt bankans segir ennfromur: Frá því í janúarmánuði 1979 hafa endur- kaupanleg afurðalán út á útflutnings- framleiðslu verið ákveðin í dollurum og hefur því krónufjárhæð þessara lána fylgt gengi dollars. Með þessu fyrirkomulagi lánskjara var upphaf- lega komið til móts við óskir fisk- vinnslunnar, en með þessum hætti fylgja lánin tekjum útflutningsfram- leiðslunnar, jafnframt því sem tryggt er, að lánskjör séu aldrei óhagstæðari en keppinautar íslenzkra úflytjenda njóta. Hafa vextir af þessum lánum verið verulega lægri en á almennum lánamarkaði í dollurum eða 7,5% frá Seðlabankanum, en 8,5% frá við- skiptabanka framleiðenda. Ljóst hefur verið um nokkurt skeið að lánafyrirkomulag þetta hefur reynzt útflutningsatvinnuvegunum óhagstæðara heldur en ætlað var í upphafi, og kemur þá einkum tvennt til. Annars vegar hafa versnandi viðskiptakjör haft í för með sér meiri lækkun á gengi krónunnar en ella og þannig orðið til þess að þyngja láns- kjör miðað við það, sem ella hefði orðið. Hins vegar hefur aðlögun al- mennra lánskjara að markmiði fullrar verðtryggingar og jákvæðra raunvaxta orðið hægari heldur en að var stefnt, svo að útflutningsframleiðslunni hefur með þessum hætti verið mismunað að tiltölu við almenn lánskjör í landinu. í tilkynningu Seðlabankans um lánskjaramál 28. ágúst sl., var vikið að nauðsyn endurskoðunar á kjörum af- urðalána með tilliti til breyttra að- stæðna. Æskilegt er hins vegar, að slík endurskoðun fari fram innan ramma heildarstefnumörkunar á sviði láns- kjaramála, en viðræðum ríkisstjórnar- innar og Seðlabankans um þau efni er enn ekki lokið. Af tæknilegum ástæð- um er auk þess erfitt að gera veiga- miklar breytingar á fyrirkomulagi afurðalána, nema um áramót, þar sem veðsetningar -niðast við framleiðsluár. Að lokinni stofnun Sundasamtakanna fjölmennti fólk að fyrirhuguðum stað háhýsis SÍS og þar var afhjúpað mótmælaskilti. Mynd Mhl. Emilía. Sundasamtökin stofnuö: „Sterkt almenningsálit gegn byggingu háhýsis við Sundin“ — segir Magnús Óskarsson, nýkjörinn form. samtakanna, er stofnuð voru á sunnudag „ÞAÐ KOM okkur á óvart hve mikinn hljómgrunn Sundasamtökin fengu. Þetta kom fram i fundarsókn, þátttaka var geysileg. Húsið troðfylltist og fólk varð frá að hverfa. Einnig kom áhugi fram i máli manna og það er greinilegt, að þetta mál á hljómgrunn langt út fyrir hverfið,“ sagði Magnús Óskarsson, en hann var kjörinn formaður Sundasamtakanna. sem stofnuð voru á sunnudag i Þróttheimum við Holtaveg. „Það er ljóst, að baráttan gegn skrifstofuháhýsi er ekki þröngt íbúaspursmál, heldur sjónarmið hins almenna borgara. Sá áhugi og sú fundarsókn sem var á sunnudag er aðeins toppurinn á ísjakanum. Ég held, að nú sé að brjótast út gömul óánægja með meðferð strandlengju Reykjavíkur. Það stafar auðvitað af því, að Sam- bandshúsið er svo rosaleg bygg- ing, það er ný tegund skipulags- legra afglapa og því hafi mælir- inn verið fylltur. Þessi fundur er sönnun þess, að það er sterkt almenningsálit gegn byggingu háhýsis við Sundin," sagði Magnús ennfremur. í stofnskrá Sundasamtakanna er tekið fram, að markmið þeirra sé, „að vinna að verndun útsýnis og náttúrufegurðar við Sundin og annars staðar á strandsvæði Reykjavíkur". Og ennfremur, „að berjast gegn því, að umhverfi strandsvæðisins verði spillt með skipulagsákvörðunum og bygg- ingarframkvæmdum frekar en orðið er“. Þá var samþykkt ályktun á stofnfundi samtakanna. Hún er svohljóðandi: „Stofnfundur Sundasamtakanna haldinn 19. okt. 1980 heitir á borgarstjórn Reykjavíkur að falla frá áform- um um að leyfa byggingu skrif- stofuháhýsis sjávarmegin við Kleppsveginn, sem spilla myndi útsýni og umhverfi við Sundin um ófyrirsjáanlega framtíð. Fundurinn lýsir áhyggjum sín- um út af því fordæmi, sem háhýsi á þessum stað myndi skapa fyrir byggingar á því óbyggða svæði við Sundin sem næst liggur. Sundasamtökin skora á borg- aryfirvöld að bjóða Sambandi íslenzkra samvinnufélaga og öðrum mikilvægum atvinnufyr- irtækjum athafnasvæði á góðum stað í borginni, þar sem starf- semi þeirra fær notið sín, án þess að spilla umhverfi. Sundasamtökin munu á næst- unni boða til almenns borgara- fundar um verndun Sundasvæð- isins og strandlengju Reykjavík- ur í framtíðinni. Borgaryfirvöld- um verður boðið á þann fund svo og öllum öðrum, sem áhuga hafa á málefni þessu. Þar sem almennur áhugi virð- ist vera fyrir því, að mótmæla umræddu skrifstofuháhýsi við Sundin ákveða Sundasamtökin að gangast fyrir undirskrifta- söfnun, svo að sem flestum gefist kostur á að láta álit sitt í ljós um þetta efni.“ Á fundinum var Magnús Ósk- arsson lögfræðingur kosinn formaður. Aðrir í stjórn eru Ævar Kvaran, Ingvi Þorsteins- son, Jósteinn Kristjánsson, Hall- ur Hallsson, Ragnhildur Þórar- insdóttir, Þorvarður Sæmunds- son, Friðjón Hallgrímsson, Kristján Jóhannsson, Sigurður Ásmundsson og Friðjón Hall- grímsson. Að loknum fundinum fóru stofnendur að fyrirhugaðri byggingarlóð Sambandsháhýsis- ins og afhjúpuðu þar mótmæla- skilti sem á stóð: „Verndum sýn við Sundin. Ekkert háhýsi hér.“ Samvinna borgarstarfsmanna var göft frá fyratu mínótu og réð þaö áratöanlaga miklu um úralit._____________________

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.