Morgunblaðið - 21.10.1980, Síða 48

Morgunblaðið - 21.10.1980, Síða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1980 Liverpool átti 3 stangarskot - og varð að sætta sig við jafntefli - Ipswich heppið að næla í stig á heimavelli ÞAÐ VORU miklar sviptingar í leikjum efstu liða 1. deildar um heÍKÍna, en hvergi var meiri hasar heldur en á Goodison Park í Liverpool, þar sem nánrannaliðin Everton og Liverpool áttust við. Eftir aðeins 21 minútu var staðan orðin 2—0 fyrir Everton og útlitið allt annað en gott hjá Liverpool. Asa Hartford skoraði laglega með skalla á 10. minútu og á 21. mínútu bætti Joe McBride öðru marki við með skoti af stuttu færi. En Sammy Lee minnkaði muninn fyrir Liverpool aðeins fjórum minútum siðar og þar með var Liverpool komið á sporið. Liðið sótti smám saman i sig veðrið og á 56. mínútu jafnaði Ken Dalglish. Eftir það var um algera einstefnu að ræða og leikmenn Liverpool áttu þrjú stangarskot, auk þess sem markvörður Everton varði nokkrum sinnum af snilld, áður en yfir lauk. En rennum yfir úrslit leikja áður en lengra er haldið: Arsenal—Sunderland 2—2 A. Vilia—Tottenham 3—0 Coventry—Norwich 0—1 Cr. Palace—Leicester 2—1 Everton—Liverpool 2—2 Ipswich—Man. Utd. 1—1 Man. City—Birmingham 0—1 Middlesbr.—Southampton 1—1 Nott. Forest—WBA 2—1 Stoke—Brighton qb.0—0 Wolves—Leeds 2—1 Efsta liðið, Ipswich, komst í hann krappann á heimavelli sínum gegn Manchester Utd. Ipswich sótti allan tímann held- ur meira en er á leikinn leið náðu gestirnir æ betri tökum á leiknum. Paul Mariner skoraði fyrir Ipswich á 52. mínútu, en nokkru síðar færði miðvörðurinn ungi, Terry Butcher, United jöfnunarmarkið á silfurfati. Hann ætlaði þá að senda knött- inn til markvarðar síns en gerði ekki betur en að renna honum beint til Steve Coppell. Coppell var á auðum sjó, en Cooper í markinu skellti honum flötum innan teigs og Sammy Mcllroy skoraði úr vítaspyrnunni sem að sjálfsögðu var dæmd. Eftir þetta var United sterkara liðið á vellinum, en rétt einu sinni brást framlína liðsins, þannig að Ipsw- ich slapp með skrekkinn. Franz Thijssen, hollenski landsliðs- maðurinn í liði Ipswich, varð fyrir meiðslum og er ekki útséð hvort hann leiki á næstunni. Aston Villa jafnaði Ipswich að 1. DEILD Ipswich u 740 19:6 18 Aston Villa 12 822 21:11 18 Livcrpooi 12 651 28:12 17 Evcrton 12 723 23:12 16 NottinKham Forcst 12 633 21:11 15 Wcst Bromwirh 12 633 15:12 15 Manrhcstcr Lnitcd 12 381 17:9 11 Sundcrland 12 54 3 19:11 11 Arscnal 12 54 3 11:12 14 Southampton 12 534 21:16 13 Tottcnham 11 4 43 15:16 12 Stoke City 12 444 14:20 12 MiddlesbrmiKh 12 4 35 21:21 11 BirminKham 12 3 54 16:16 11 Coventry 12 426 14:19 10 Wolverhampton 12 4 26 11:16 10 I^eeds ('nitcd 11 336 10:19 9 BrÍKhton 12 246 15:22 8 Norwich 11 326 14:23 8 I^eicester 12 318 9:22 7 Crystal Palace ^ 11 209 12:25 4 Manchester City 12 04 8 11:26 4 stigum með þvi að vinna yfir- burðasigur gegn Tottenham. Tottenham lék án Osvaldo Ardi- les sem er meiddur, og Terry Yorath varð að hverfa slasaður af leikvelli gegn Villa. Tony Morley skoraði tvívegis og rétt fyrir leikslok bætti Peter Withe þriðja markinu við. Fjögur lið, sem öll eru nærri toppnum í deildinni, áttust við innbyrðis. Arsenal var heppið að hreppa annað stigið á heimavelli sinum gegn Sunderland. Willy Young skoraði jöfnunarmarkið þegar aðeins 12 mínútur voru til leiksloka. Steve Gatting náði annars snemma forystunni fyrir Arsenal, en þeir Garry Rowell og Stan Cummins virtust hafa sett Sunderland á sigurbraut með mörkum sínum. Er greinilegt, að Arsenal er fjarri því að vera eins sterkt lið nú og á síðasa keppn- istímabili. Og á City Ground í Nottingham áttust við Forest og WBA. Forest sigraði 2—1 og var það nokkuð gegn gangi leiksins, því WBA lék betri knattspyrnu í leiknum og verðskuldaði a.m.k. annað stigið. Reni Moses skoraði snemma leiks fyrir WBA, en langskot þeirra Ian Bowyer og Garry Mills rötuðu rétta leið. A lokamínútum leiksins þyngdist sókn WBA mjög og þá áttu bæði Derek Statham og Bryan Robson stangarskot. En Forest slapp með skrekkinn. Botnliðunum gekk misjafn- lega. Manchester City tókst ekki að vinna sinn fyrsta sigur á haustinu er Birmingham kom í heimsókn. Nýi framkvæmda- stjórinn, John Bond, horfði á strákana sína leika lélega 2. DEILD Emlyn Hughes skoraði sitt fyrsta mark fyrir Wolverhampt- on, er hann jafnaði leikinn gegn Leeds. Terry Connor hafði náð forystunni fyrir Leeds og í síðari hálfleik skoraði John Richards sigurmark Úlfanna. Loks má geta leiks Boro og Southampton. Bosco Jancowic skoraði mark Boro og stefndi allt í heimasigur, en seint í leiknum jafnaði Dave Watson fyrir Southampton, eftir slæm mistök markvarðarins Jim Platt. 2. deild: Blackburn 1 (Stonehouse) — Chelsea 1 (Walker) Bolton 1 (Gowling) — Bristol City 1 (Mabbutt) Bristol R. 3 (Mabbutt, Barrett, Bates) - Sheffield W./ (Black- hall, McCullogh, Grant) Derby 3 (Sheridan 2, Emson) — QPR 3 (King 2, Langley) Grimsby 1 (Moore) — Watford 1 (Train) Luton 1 (White) — Shrewsbury 1 (Turner) Newcastle 1 (Rafferty) — Swansea 2 (Attley, Waddle) Oldham 0 — West Ham 0 Wrexham 0 — Preston 1 (Bruce) Orient 0 — Notts Cunty 2 (Grey, McCulloch). Markahæstu leikmenn í Englandi Markahæstu leikmenn i Englandi eftir ieiki helgarinn- ar, mörkin skoruð i deildarbik- arnum og deildarkeppninni: 1. dcild Justin Fashanu Norwich 11 Garry Birtles Notthingham F. 9 Kenny Dalglish Liverpool 8 Bob Latchford Everton 8 Gary Shaw Aston Villa 8 John Wark Ipswich 8 2. dcild Malcolm Poskett Watford 10 David Cross West Ham 9 Leighton James Swansea 7 Colin Lee Chelsea 7 Notts County 12 831 19:11 19 West Ham 12 7 4 1 18:6 18 Blackhum 12 732 18:10 17 Swansea 12 6 4 2 21:12 16 Sheffield Wed. 12 723 19:14 16 Chelsea 12 5 5 2 21:15 15 Orient 12 5 3 4 18:14 13 Cambridgc 12 615 16:14 13 Derby 12 534 17:18 13 Newcastle 12 444 11:16 12 Öidham 12 354 9:11 11 Preston 12 354 9:14 11 Queens Park R. 12 34 5 18:13 10 Boiton 12 345 16:17 10 Watford 12 426 14:17 10 Grimsby 12 264 6:12 10 Wrrxham 12 336 11:13 9 Cardiff 12 417 14:19 9 l.uton 12 336 10:15 9 Shrewsbury 12 255 11:17 9 Bristol City 12 246 8:14 8 Bristol Rovers 12 066 8:20 6 Clive Allen (t.v.) fagnar marki. Hann skoraði sigurmark Palace gegn Leicester um helgina. Steve Coppell fiskaði viti gegn Ipswich. knattspyrnu. Lið Birmingham varðist vel og beitti hættulegum skyndisóknum. Liðið fiskaði loks víti tveimur mínútum fyrir leikslok og úr því skoraði Archie Gemmell sigurmarkið. Á sama tíma var Crystal Palace að vinna annan sigur sinn á þessu keppn- istímabili, eftir sjö tapleiki í röð. Fórnarlambið var annað félag sem á í vök að verjast nærri botninum, Leicester. Vince Hiia- ire skoraði glæsilegt mark fyrir Palace eftir 20 mínútna leik. Því svaraði Leicester með fallegu skallamarki Alans Young. En er skammt var til leiksloka fékk Palace víti, vafasamt víti að áliti margra. En úr vítinu skoraði Clive Allen sigurmarkið. Brighton nældi í dýrmætt stig á útivelli gegn Stoke, en leikur- inn var sneiddur öllu skemmt- anagildi. Norwich vann sinn fyrsta útisigur á keppnistímabil- inu, er liðið sótti Coventry heim. Coventry sótti látlaust og fékk nokkur góð tækifæri til að gera út um leikinn. En framherjar liðsins voru ekki vakandi og varnarmaðurinn Greg Downes skoraði sigurmark Norwich eftir góða sendingu frá Steve Goble. Knatt- spyrnu úrslit England, 3. deild: Barnsley - Millwall 2-0 Blackpoo! - Colrhester 1-1 Brrntford — Chester 0-1 Fulham — Oxford 0-4 Ifuddersfield — Plymouth 2-0 Hull — Charlton 0-2 Portsmouth — Burnley 4-2 Reading — Chestrrfield 2-3 Rotherbam — (■illingham 2-0 Sheffleld Utd. - Exeter 3-1 Swindon — Carlisle 1-1 Walsall — Newport 1-0 England, 4. deild: Bourncmouth — Mansficld 0-1 Bradford — Port Vale 2-1 Doncastcr — Halifax 0-0 Hartlepool — IJncoln 2-0 Hereford — Wfmbledon 1-1 PctcrbrouKh — DarlinKton 1-0 Kochdalc — Bury 2-1 York — Stockport 1-0 • ' 'JL Skotland, úrvalsdeild: Aberdeen — St. Mirren 3-2 Hearts — Partick 0-1 Kfimarnoek — Dundee Utd 0-1 Morton — Ceitic 2-3 Rangers — Airdrie 0—0 Aherdren hefur enn forystu 1 úr- vulndeildinni. hefur 17 utÍK að 10 umferðum luknum. Ransers ug í'eitic eru á neestu grosum með 16 stig hvurt félag. Er sýnt að lltið greiðtst úr flækjunni fyrr en að liðin leika innbyrðis. Næstu lið eru siðan Airdrie ott Partick Thistle með 11 stig hvort féiag. Svíþjóð: Úwlit leikja í sa nsku knattspyrnunni um hclvrina urAu sem hér 8ei<ir: Braxe fíautaburif 3—1 DjurKarden — Halmstad 0—2 EÍÍsburg — Öster 1 — 1 Kalmar — Mjallhy 5— I NorrkópinK — Hammarby 0—.5 Sundsvall — Landskrona 2—2 AtvidaberK — Malmó FF 1—3 Nánar er Kreint írá stöðu efstu lióa á forsídu IþróttablaÖsinH aó þessu sinni, en Teitur Hóröarson varó sænskur meistari meö í)ster um helK- ina. • * ''JíL Búlgarir unnu. HúlKaria sÍKraÓi Aibaniu í landsleik í knattspymu sem íram fór í Sofiu i BúlKariu um hclKÍna. Var leikurinn liAur i 1. riðli undankeppni HM ok með sÍKri sínum skaust BúlKaría i efsta sætiö. Lokatólur leiksins urðu 2—1 ok staóan i hálfleik var 1 —0. Zhelyazkov oK Slavkov skoruóu mórk BiilKara. en Pernaska svaraói fyrir Aibani. BúIk arir hafa nú i stfK eftir tvo leiki, Austurríki hefur 2 stÍK eftir einn leik, Albania 2 stiK eftir tvo leiki, Finnland ekkert stÍK eftir 3 leiki ok Vestur- Hýskaland ekkcrt stÍR. enda hefur lióijö ekki leikið enn þá. Holland: AZl'67 Alkmaur cr algcrlcga óstoðv- andi i hollenKku knattspyrnunni um þesKar mundir ug um helgina vann liðið niunda lefk sinn f rðð. ekkf lakara lið en sjálft Ajax á útiveili. Alkmaar sigraði 2—1 með morkum Kristian Nygaards ug Kurt WelzÍK. Seoenaker skoraði mark Ajax. Feyen- <Mird. með háift lið sitt á sjúkralista. þ.á m. I’étur Pétursson og Jan Peters. er efna llðið sem ræður við hraðan hjá Alkmaar. Þrátt fyrir mikla erfiðleika með að tefla fram liði. er Feyenoord með aðeins þremur stigum minna er Alkmaar. Feyenuord sigraði uppeldis- stöð sína. Exeelsior. 2—0, á sunnudag Inn. En Onnur úrslit urðu sem hér segir. Willem 2-PSV Eindhoven 1-6 Twente — (.roningen 3—1 Nec Nijmegen — Pec Zwolle 2—0 Maastricht — Den llaag 3—4 I'trecht — Nac Breda 3—0 Deventer — Wageningen 2—2 Roda JC - Sparta 4—2 Sem lyrr segir er Alkmaar efst með 18 atig og Feyemaird i öðru wetl með 15 stlg. Næsta lið er Twente sem helur 13 stig. síðan koma Maastricht með 12 stig og Ajax með 11 atlg.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.