Morgunblaðið - 21.10.1980, Síða 22
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1980
Sijfurvegararnir. SÍKurður «k Hilmar, á fullri ferð.
IJosmynd Mbl. Kristinn.
„Rally special“ í fyrsta sinn hér á landi:
Fimmtán bílar
mættu til leiks
„RALLY-Special keppni“ fór
fram hér á landi í fyrsta skipti
sl. lauKardaK. Keppnin fór
íram á fluKvallarsvæðinu við
llótel Loftleiðir ok tóku 15 hílar
þátt í keppninni.
„Rally speeial“ fer þannÍK
fram. að afmarkaðar eru sér-
stakar hrautir «k ekur einn híll
hrautina í einu. Keppikeflið er
að aka hrautina á sem skemmst-
um tíma.
SÍKurveKari í þessari fyrstu
keppni varð SÍKurður Jórunds-
s«n. en aðstoðarmaður hans var
Ililmar B()ðvarss«n. Þeir óku
Skoda RS 130. sem er sérbyKKð-
ur til rallaksturs.
í öðru sæti varð EKKert
Sveinbjörnsson, sem ók á
Mazda RX7. en aðstoðarmaður
hans var MaKnús Jónasson. í
þriðja sæti urðu svo ÁsKeir
SiKurðsson «k aðstoðarmaður
hans. InKÍmundur InKÍmundar-
son, en þeir óku á Lada-híl.
Við verðlaunaafhendinKuna, fv. MaKnús Jónasson. EKKert Svein-
björnsson. SÍKurður Jörundsson, Hilmar Böðvarsson ok ÁsKeir
SÍKUrðsson. (Ljúanynd Mbl. AS).
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks
Norðurlandi vestra:
Omar Halldórsson
kjörinn formaður
ÓMAR Halldórsson, SÍKlufirði, var
um helKÍna kosinn formaður Kjör-
dæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í
Norðurlandskjördæmi vestra. en
aðalfundur ráðsins var haldinn á
HvammstanKa um helKÍna.
Ómar sagði í samtali við Mbl., að
fundurinn hefði verið fjöisóttur og
fjörugar umræður hefðu farið fram.
Aðallega hefðu verið til umræðu
hefðbundin kjördæmismál.
Með Ómari í aðalstjorn ráðsins
voru kosin Óli H. Blöndal, Siglufirði,
Friðrik J. Friðriksson, Sauðárkróki,
Knútur Aadnegaard, Sauðárkróki og
Stefán Jónsson, Kagaðarhóli, sem
var formaður á sl. starfsári.
í varastjórn voru kosin Sigurður
Hafliðason, Siglufirði, Anna Herp-
ervig, Siglufirði, Pálmi Jónsson,
Sauðárkróki, Sigríður Guðráðardótt-
ir, Sauðárkróki og Steingrímur
Yngvason, Reykjum.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks
Norðurlandi eystra:
Svanhildur Björgvinsdótt-
ir endurkjörin
SVANHILDUR Björgvinsdóttir.
Dalvík. var um helgina endurkjorin
formaður kjorda-misráðs Sjálfstæð-
isflokksins í Norðurlandskjördæmi
eystra, en aðalfundur ráðsins var
haldinn á Ilúsavik um helgina.
Auk Svanhildar voru kjörin í
aðalstjórn kjördæmisráðsins Hösk-
uldur Sigurgeirsson, Húsavík, Sig-
urður B. Björnsson, Ólafsfirði, Sig-
urður Hannesson, Akureyri og
Valdimar Kjartansson, Hauganesi. I
varastjórn voru kjörin þau Helgi
Óla'áson, Raufarhöfn, Sveinbjörn
formaður
Steingrímsson, Dalvík, Þórunnn Sig-
urbjörnsdóttir, Akureyri, Tryggvi
Pálsson, Akureyri og Guðmundur
Frímannsson, Akureyri.
Svanhildur sagði í samtali við
Mbl. í gærdag, að aðalfundurinn
hefði verið mjög vel sóttur og þar
hefði ríkt góð stemmning. Hún
sagði, að aðalmál fundarins hafi
verið innri skipulagsmál sjálfstæð-
ismanna heima í kjördæminu, en
ennfremur hefðu mörg önnur mál
verið rædd, s.s. skólamál og land-
búnaðarmál.
Ungur ísfirðingur
varð fyrir voðaskoti
ísafirði. 1K. okt.
UNGUR ísfirðinKur varð fyrir
skoti úr haglahyssu félaga síns
skammt frá lai'num Laugarási í
Skjaldfannardal í gær. Hann
lÍKKur nú á Borgarspítalanum i
Reykjavik með mikinn áverka á
höfði. hálsi, herðum ok hrjóst-
holi.
Nánari tildrög eru þau að fjórir
ungir menn, 17 og 18 ára, fóru frá
Isafirði á fimmtudag til rjúpnaveiða
inn í Djúp. Á föstudagsmorgun fóru
þrír þeirra saman til veiða með eina
rússneska haglabyssu númer 12. Sá,
sem með byssuna var hæfði rjúpu,
sennilega um klukkan 10,30 um
morguninn. Þegar hann var að
undirbúa byssuna fyrir næsta skot
hljóp skotið úr henni án þess að
hann gerði sér grein fyrir hvers
vegna og í félaga hans, sem stóð í 10
metra fjarlægð. Flest höglin komu í
höfuð piltsins við eyrað en eitthvað
mun hafa farið í háls, herðar og
brjósthol.
Einn piltanna hljóp að bænum
Laugarási og lét vita af slysinu.
Þaðan var hringt í héraðshjúkrun-
arkonu, sem býr í Djúpinu og á
Unnar
kjötvörur
hækka í dag
UNNAR kjötvörur munu hækka í
verði frá og með deginum í dag og
er hækkunin á bilinu 17—23%.
Þessi hækkun er í samræmi við
búvöruhækkun, sem ákveðin var í
haust.
Sem dæmi um hækkanir á
algengum tegundum má nefna að
kílóið af vínarpylsum hækkar í
3200 krónur og kílóið af kjötfarsi
hækkar í 2050 krónur.
sjúkrahúsið á Isafirði. Hjúkrunar-
konan kom á vettvang um það bil
klukkustund eftir að slysið varð.
Veitti hún fyrstu hjálp en síðan var
pilturinn fluttur með bíl á flugvöll-
inn við Melgraseyri. Um líkt leyti
lenti þar flugvél frá Örnum með
Stykkishólmi. 19. október.
í GÆR varð eldur laus í íbúðar-
húsinu nr. 7 við Sundabakka í
Stykkishólmi. en hús þetta er
steinhús með timburlofti og
-sperrum. Þá er og einangrun.
Eldurinn virtist vera mestur eða
allur i einu herbergi. Loft hafði
orðið eldinum að bráð og varð
slökkviliðið að rjúfa þekjuna til
að komast fyrir hann.
Það var um kl. 17, að brunakall
barst um bæinn og strax kom
slökkviliðið á vettvang og að dreif
múgur manns. Húsið, sem er
nýlegt og í nýju hverfi í útjaðri
bæjarins, var umvafið reyk. Ung
hjón áttu þetta hús og höfðu þau
farið fyrir tveim dögum til
Reykjavíkur í erindagjörðum og
gengið vel frá húsinu. Þau voru nú
á leið heim er þetta kom fyrir og
komu þarna að öllu í ömurlegu
ástandi. Nágranni þeirra hafði
tekið eftir, að eitthvað var á seyði,
þegar rúða í húsinu sprakk og
eldur og reykur gusu út. Hringdi
lækni frá Isafirði. Flugvélin fór með
piltinn og lækninn til Reykjavíkur,
þar sem sjúklingurinn var lagður á
Borgarspítalann. Hann mun þrátt
fyrir mikla áverka hafa verið með
meðvitund mest allan tímann.
—Úlfar.
hann þegar í slökkviliðið. Gekk
mjög greitt, eftir atvikum, að ráða
niðurlögum eldsins, en þá voru
skemmdir orðnar gífurlegar, bæði
á innbúi og öllum viðum í húsinu.
Er þetta margra milljóna tjón.
Bæði hús og innbú var tryggt hjá
Brunabótafélagi íslands, en innbú
fremur lágt vátryggt. Matsmaður
Brunabótafélagsins kom strax á
vettvang að yfirlíta skemmdirnar
og í dag er væntanlegur maður frá
Reykjavík honum til aðstoðar við
mat á tjóninu.
Er þetta tilfinnanlegt fyrir
ungu hjónin. Þau eiga þrjú börn,
og verður því reynt að gera við
skemmdirnar eins fljótt og auðið
er svo fjölskyldan komist aftur í
húsnæði sitt.
Ekki var öruggt hver eldsupptök
voru, en allt bendir til að þetta
hafi verið út frá rafmagni.
— Fróttarltarl
Athugasemd
Milljóna tjón
í eldsvoða í
Stykkishólmi
Alfadans á
Lækjartorgi
SÍÐDEGIS í gær safnaðist saman
nokkur mannfjöldi á Lækjar-
torgi til að fylgjast með litskrúð-
UKri uppákomu sem hljómsveitin
Diabolus in musica stéW) fyrir.
Fóru leikarar, klæddir kirtlum
ok málaðir í framan i öllum
reKnboKans litum, dansandi um
ok héldu á stórum fánum.
Fjallaði leikurinn um álfa og
silfurbergsnámu er þeir áttu. Kom
aðvífandi þurs, mikill og ljótur,
sem rændi þá og vöktu gripdeild-
irnar mikla reiði meðal álfanna,
sem vænta mátti. Allt fór þó vel
að lokum.
Var þarna um að ræða kynn-
ingu á nýrri hljómplötu, Lífið í
litum, sem hljómsveitin Diabolus
in musica mun gefa út innan
skamms. Uppákoma á Lækjar-
torgi var samin upp úr textunum,
sem sungnir eru á plötunni, og
hljómlist af henni leikin undir.
Rúnar Guðbrandsson yfirfærði
textana í leikritsform og leik-
stýrði en meðlimir hljómsveitar-
innar sáu um flutninginn ásamt
vinum og vandamönnum.
Hljómsveitina Diabolus in mus-
ica skipa: Ágot Óskarsdóttir, Jóna
Dóra Óskarsdóttir, Jóhanna Þór-
hallsdóttir, Guðmundur Thorodd-
sen, Sveinbjörn Baldvinsson og
Tómas R. Einarsson. Útgefandi
plötunnar er hljómsveitin sjálf.
Virðulegi herra ritstjóri!
Þann 10. október og 14. október
sl., birtust í blaði yðar upplýsingar
frá nokkrum fréttastofum, þar
sem reynt var að rangfæra af-
stöðu Sovétríkjanna í deilumáli
írans og íraks.
Þar er því haldið fram, að
Sovétríkin hafi boðist til að selja
Irönum sovésk vopn og að forsæt-
isráðherra Irans hafi hafnað til-
boðinu. Þessi útgáfa var ekki fyrr
komin á prent, en höfundar henn-
ar sendu frá sér nýja útgáfu, sem
var sannarlega í öðrum dúr án
þess að skammast sín fyrir slík
vinnubrögð. Sovétríkin áttu að
selja hinum styrjaldaraðilanum
vopn, þ.e.a.s. írak.
Okkur langaði að taka það fram,
að í þessu tilfelli er algerlega
rangt farið með staðreyndir. Eins
og dagblaðið „Pravda“ skrifaði,
var ekki um að ræða nein tilboð af
hálfu Sovétríkjanna um vopnasölu
til Irans og þar af leiðandi hafði
forsætisráðherra írans engu að
hafna.
Sovétríkin eru mótsnúin því að
skipta sér af deilumáli írans og
Iraks, eða deilumálum, hvort sem
um stórveldi er að ræða eða önnur
ríki. Sovétríkin eru fylgjandi því,
að deilan verði leyst sem fyrst,
blóðsúthellingum aflétt og að íran
og Irak leysi vanda sinn með
samningaviðræðum og eftir póli-
tískum leiðum.
Sovéskir fjölmiðlar hafa fyrir
löngu borið til baka ýmis konar
uppspuna sem nokkrar fréttastof-
ur hafa breitt út. Og hvað snertir
fréttastofu APN á íslandi, þá
hefur verið sent þaðan samsvar-
andi efni til blaðs yðar.
En þar sem það efni hefur ekki
verið birt á síðum blaðs yðar, sem
lætur sér nægja birtingu einhliða
upplýsinga, bið ég um, að þetta
bréf verði birt.
Virðingarfyllst,
Alexander Agarkov,
forstöðumaður APN
á íslandi.