Morgunblaðið - 13.01.1981, Page 4

Morgunblaðið - 13.01.1981, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1981 Peninga- markadurinn f------------------------< GENGISSKRÁNING Nr. 7 — 12. janúar 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 6,230 6,248 1 Sterlingspund 14,974 15,017 1 Kanadadollar 5,255 5,270 1 Dönak króna 1,0261 1,0290 1 Norsk króna 1,2091 1,2126 1 Sænak króna 1,4185 1,4226 1 Finnskt mark 1,6237 1,6284 1 Franskur franki 1,3653 1,3693 1 Balg. franki 0,1968 0,1974 1 Svissn. franki 3,5020 3,5121 1 Holtensk florína 2,9129 2,9213 1 V.-þýzkt mark 3,1669 3,1760 1 ítölsk líra 0,00666 0,00668 1 Austurr. Sch. 0,4466 0,4479 1 Portug. Escudo 0,1173 0,1177 1 Spánskur pasati 0,0783 0,0785 1 Japansktyen 0,03082 0,03091 1 írskt pund 11,778 11,812 SDR (sórstök dráttarr.) 8/1 7,9572 7,9802 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 12. janúar 1981. Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 6,853 6,873 1 Sterlingspund 16,471 16,519 1 Kanadadollar 5,781 5,797 1 Dönsk króna 1,1287 1,1319 1 Norsk króna 1,3300 1,3339 1 Sasnsk króna 1,5604 1,5649 1 Finnskt mark 1,7861 1,7912 1 Franskur franki 1,5018 1,5062 1 Belg. franki 0,2158 0,2165 1 Svissn. franki 3,8225 3,8335 1 Hollensk florina 3,1941 3,2033 1 V.-þýzkt mark 3,4707 3,4808 1 Ítölsklíra 0,00732 0,00734 1 Au.turr. Sch. 0,4902 0,4916 1 Portug. Escudo 0,1290 0,1295 1 Spánskur peseti 0,0858 0,0860 1 Japansktyen 0,03375 0,03385 1 írskt pund 12,791 13,009 Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóösbækur....35,0% 2.6 mán. sparisjóösbækur .......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.........40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán........46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar............ 36,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa........ 8,5% 4. ðnnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0% 5. Lán meö ríkisábyrgö....... 37,0% 6. Almennskuldabréf...............38,0% 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf...... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verðtryggð miðað við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 65 þúsund nýkrónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild að Irfeyrissjóðnum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 4 þúsund ný- krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuðstól ieyfilegrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórð- ungi, en eftir 10 ára sjóösaöiid er lánsupphæöin oröin 120.000 nýkrón- ur. Eftir 10 ára aðild bætast viö eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórð- ung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Fimm ár verða aö líöa milli lána. Höfuðstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. janú- ar síöastliðinn 206 stig og er þá miöað við 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. janú- ar síöastliöinn 626 stig og er þá miðað við 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. „Áður fyrr á árunum“ kl. 11.00: „Skæðadrífa“ og Stein- grímur bókavörður - lesið úr tímaritsgrein- um Jóns Ólafssonar Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Áður fyrr á árun- um“ i umsjá Ágústu Björnsdótt- ur. M.a. les Gils Guðmundsson Hfrein eftir Jón Ólafsson ritstjóra um Steiniírím Stefánsson bóka- vörð. — Aðalefnið í þessum þætti er það að Gils Guðmundsson rithöf- undur les kafla, sem hann valdi úr tveim af þeim fjölmörgu tímarit- um sem Jón Ólafsson gaf út, sagði Ágústa, — þ.e. „Öldinni" sem gefin var út vestanhafs og „Nýju öld- inni“ sem gefin var út í Reykjavík nálægt aldamótunum síðustu. Þetta eru að mestu stuttir pistlar úr svokallaðri „Skæðadrífu" sem var fastur þáttur í öðru þessara tímarita, og fjallaði aðallega um samtíðarmenn og dægurmál. Fyr- irferðarmest í þessum lestri Gils Guðmundssonar er grein um Steingrím Stefánsson bókavörð, en þeir Jón voru um skeið samstarfs- menn á Newberry Library, bóka- safni í Chicago. Steingrímur bóka- vörður var fæddur í Sviðholti á Álftanesi árið 1860 og var gæddur afburða gáfum og Stálminni og sögðu menn um hann að það væri á við að fletta upp í alfræðiorðabók að leita til hans eftir fróðleik. Mannlýsing Jóns Ólafssonar er bæði lifandi og frábærlega vel gerð. Kvöldvaka kl. 20.15: Minnst aldaraf mælis Sigvalda Kaldalóns Sigvaldi Kaldalóns Á dagskrá hljoðvarps kl. 20.15 er Kvöldvaka. Meðal efnis er aldarminning Sigvalda Kalda- lóns. Jón Ásgeirsson segir frá ferli tónskáldsins og kynnir lög. — Ég fjalla um einkenni Sig- valda sem tónskálds, upp úr hvaða jarðvegi hann sprettur hér og spila nokkur af hans lögum, sem hafa verið sungin og flutt af mismun- andi listamönnum. Þó að Sigvaldi væri ekki mikið menntaður þá bjó hann yfir ýmsum hæfileikum sem ekki margir geta státað af og sumt af því sem hann gerði er með því besta sem gert hefur verið í íslenskri sönglagagerð. Og hann er að mínum dómi gott tónskáld. Það var ekki aðeins að hann semdi fallegar laglínur, heldur hafði hann einnig mjög sterka tilfinn- ingu fyrir hinu dramatíska í ljóð- unura og náði að túlka það. Við freisting- um gæt þín vakti umrót og blaðaskrif í Englandi Á dagskrá sjónvarps kl. 21.40 er mynd i sakamálaflokknum Óvænt endalok og nefnist hún Við freistingum gæt þín. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. — Þetta fjallar um ungan og einhleypan klerk, sagði Krist- mann, — og líta konurnar í sókninni hann miklu girndarauga, bæði giftar og ógiftar. Kirkjusókn- in er líka eftir því góð, en konurnar gefa níeiri gaum að presti en guðsorðinu jafnvel svo að hann hefur óþægindi af. Hann þykist þess fullviss að þær hyggist leggja fyrir hann snöru, svo að hann biður þess heitt í bænum sínum að mega standast slíkar freistingar holdsins. Konurnar gefa sig ekki og einn daginn safnast nokkrar þeirra saman heima hjá honum, fara að slá garðinn og hreinsa blómabeðin, færa honum kökur og vilja hella upp á te, sem sagt setjast að honum og það virðist vera þegjandi samkomulag þeirra að sú sem lengst komist með hann hreppi hnossið. Hann á í miklum erfiðleikum með að finna leið út úr ógöngunum. Þessi mynd vakti míkið umrót og blaðaskrif á Englandi þegar hún var sýnd þar og kröfðust prestar þess að sýningar á henni yrðu bannaðar, en fengu ekki sitt fram. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDÁGUR 13. Janúar MORGUNINN_____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð. Margrét Jons- dóttir talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Guðna Kolbeinssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les söguna „Boðhlaupið í Alaska“ eftir F. Omelka. Stefán Sigurðsson þýddi úr esperanto (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjón: Ingólfur Arnar- son. Rætt við Má Elísson fiskimálastjóra um sjávar- útveginn 1980. 10.40 „Dauðadansinn“ Ray- mond Lewenthal og Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leika verk fyrir píanó og hljómsveit eftir Franz Liszt. 11.00 „Áður fyrr á árunum“. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. M.a. les Gils Guð- mundsson grein eftir Jón Ólafsson ritstjóra um Steingrim Stefánsson bóka- vörð. 11.30 Morguntónleikar. Fitz- william-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 14 í Fís-dúr op. 142 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. SÍÐDEGIO 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveit íslands leik- ur „Á krossgötum", svítu eftir Karl O. Runóifsson; Karsten Andersen stj. / Fíl- harmóniusveitin í Vín leikur Sinfóniu nr. 4 i e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms; Karl Böhm stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Heitar hefndir“ eftir Eð- varð Ingólfsson. Höfundur les (3). 17.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. KVÖLDID 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauks- son. Samstarfsmaður: Ásta Ragnhciður Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik 20.15 Kvöldvaka a. Minnzt aldarafmælis Sig- valda Kaldalóns. Jón Ás- geirsson segir frá ferli tónskáldsins og kynnir Jög. b. Hulduland. Björg Arna- dóttir les kvæðaflokk eftir Kristján frá Djúpalæk. c. Úr minningasamkeppni aldraðra. Árni Björnsson þjóðháttafræðingur les þátt eftir Aðalstein Jónsson bónda í Kristnesi. 21.45 Útvarpssagan: „Mín lilj- an fríð“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns- dóttir les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Nú er hann enn á norð- an.“ Umsjón: Guðbrandur Magnússon. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Franska skáldkonan Anais Nin les úr dagbókum sínum (skrifuðum á ensku) og svarar spurning- um áheyrenda. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 13. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáll. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Lífið á jörðunni. Tólfti þáttur. Byggð í trjánum. Aparnir eru skyldari okkur en nokkur önnur spendýr. Þeir hafa tekið upp margvíslega lífshætti. Flestlr búa í trjám, aðrir halda sig meira á jörðu niðri, a.m.k. einhvern hluta sólarhringsins. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Þulur Guðmund- ur Ingi Krlstjánsson. 21.40 Óvænt endalok. Við freistingum gæt þín. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.05 Konumorðingjarnir. (The Ladykillers). Bresk gamanmynd frá ár- Inu 1955. Aðalhlutverk AI- ec Guinness, Katie John- son, Peter Sellers og Cecil Parker. Nokkrir menn fremja lest- arrán og komast undan með stóra fjárfúlgu. Rosk- in kona sér peningana, sem þeir hafa undir höndum, og þeir ákveða að losa sig við hættulegt vitni. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Áður á dagskrá 30. júní 1980. 23.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.