Morgunblaðið - 09.05.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.05.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ1981 Peninga- markadurinn r GENGISSKRANING Nr. 86 — 08. maí 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 6,774 6,792 1 Sterlingspund 14,330 14,368 1 Kanadadollar 5,654 5,669 1 Dönsk króna 0,9551 0,9576 1 Norsk króna 1,2082 1,2115 1 Sænsk króna 1,3997 1,4035 1 Finnskt mark 1,5812 1,5854 1 Franskur franki 1,2674 1,2707 1 Belg. franki 0,1844 0,1848 1 Svissn. franki 3,2984 3,3071 1 Hollensk florina 2,7053 2,7125 1 V.-þýzkt mark 3,0090 3,0170 1 Itolsk líra 0,00604 0,00606 1 Austurr. Sch. 0,4244 0,4256 1 Portug. Escudo 0,1131 0,1134 1 Spánskur peseti 0,0751 0,0753 1 Japansktyen 0,03115 0,03123 1 Irskt pund 11,001 11,030 SDR (sórstök dráttarr.) 07/05 8,0584 8,0797 J ----------------------- GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS 08. mái 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,451 7,471 1 Sterlingspund 15,764 15,805 1 Kanadadollar 6,219 6,236 1 Dönsk króna 1,0506 1,0534 1 Norsk króna 1,3290 1,3327 1 Sænsk króna 1,5397 1,5439 1 Finnskt mark 1,7393 1,7439 1 Franskur franki 1,3941 1,3978 1 Belg. franki 0,2028 0,2033 1 Svissn. franki 3,6282 3,6378 1 Hollensk florina 2,9758 2,9838 1 V.-þýzkt mark 3,3099 3,3187 1 Itólsk líra 0,00664 0,00667 1 Austurr. Sch. 0,4668 0,4682 1 Portug. Escudo 0,1244 0,1247 1 Spánskur peseti 0,0826 0,0828 1 Japansktyen 0,03427 0,03435 1 Irskt pund 12,101 12,133 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparísjóðsbækur ........35,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur...........36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóösb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1)... 38,0% 5. Vaxlaaukareikningar, 12 mán.1) .. 42,0% 6. Verðtryggðir 6 mán. reíkningar... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum......... 9,0% b innstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæður í dönskum krónum .. 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir......(27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar ......(30,0%) 35,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa... 4,0% 4. Önnur afurðalán .......(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf .....(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán ..........(34,5%) 43,0% 7. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5% 8. Vanskilavextir á mán...........4,75% Þess ber að geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggð miöaö við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphasö er nú 100 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö fánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstihni er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 5.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöín oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir maímánuö 1981 er 239 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. janúar síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Smásaga kl. 19.35: „Ekki við hæfi almennings44 - eftir Hrafn Gunnlaugsson Á dagskrá hljóðvarps kl. 19.35 er smásaira, „Ekki við hæfi al- menninKs". Ilöfundurinn. Hrafn GunnlauKsson, les. — Þessi saga byggist á eigin reynslu, sagði Hrain, — segir frá atviki úr lífi mínu, sem tengist komu japanskrar kvikmyndar til þessa lands en myndin sú var aldrei sýnd almenningi. Þar af er nafnið komið. Ég var þá starfandi sem framkvæmdastjóri listahátíðar og fékk það hlutverk að sýna myndina öllum þeim aðilum sem kveða áttu upp úrskurð um það, hvort hún væri við hæfi almennings eða ekki, og sá ég myndina þess vegna mjög oft. Sagan byggist á ýmsum hug- renningum í sambandi við þetta og keikjan að henni varð til á þessum sýningum. Ég gerði uppkast að sögunni í blaðagrein skömmu eftir að þetta gerðist, en lagði síðustu hönd á hana núna upp úr jólum. Dagar víns og rósa Sigurður Thorlacius Úr bókaskápnum kl. 11.20: Hvernig rata far- f uglarnir hingað? Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er þátturinn Úr bókaskápnum í umsjá Sigriðar Eyþórsdóttur. — Þessi þáttur er helgaður far- fuglunum okkar, sagði Sigríður, og við byrjum á að hlusta á Farfugla með henni Kötlu Maríu. Síðan talar Sigurbjörn Svahsson, 12 ára, við Árna Waag um farfugla, hreiður- gerð þeirra, umönnun unganna og þess háttar, hvers vegna þeir eru að leggja á sig allt þetta langa ferða- lag hingað til okkar, hvernig þeir fara að því að rata o.s.frv. Svo heyrum við „Lóan er komin" af plötu Þá les Sigurbjörn ljóð Þor- steins Erlingssonar, Hreiðrið mitt. Loks verður kynning á Sigurði Thorlacius og verkum hans, en hann var fyrsti skólastjóri Austur- bæjarskólans. Sigurður gaf út tvær bækur, Loftin blá og Sumardagar, sem báðar fjalla um dýr og hafa að geyma mjög góðar náttúrulífslýs- ingar. Dóttir hans, Hallveig Thor- lacius, les úr bókinni Loftin blá, um æðarkolluhjón sem eru að hefja búskap. - með Jack Lemmon og Lee Remick Á dagskrá sjónvarps kl. 21.20 er fræg handarísk bíómynd. Dagar víns og rósa, frá árinu 1962. Leikstjóri er Blake Edwards. Aðalhlutverk leika Jack Lemmon og Lee Remick. Þýðandi er Heba Júlíusdóttir. Joe Clay er sölumaður er lifir býsna hátt. Hann kvænist ungri og reglusamri konu, en dregur hana á leið með sér í drykkju. Hann missir vinnuna og þau flytjast úr fínu hverfi í fátækra- hverfi. Leikur þeirra Jack Lemmons og Lee Remick þykir sérstaklega góður, en það sem kannski olli þó frægð myndarinnar öllu öðru fremur er, að þar er áfengissýk- in, alkóhólisminn, sýndur i allri sinni nekt, en fram til þess tíma, er myndin var gerð, var ofdrykkja svokallaðra betri borgara lítið til umfjöllunar í kvikmyndum. Á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 er þáttur með ungversku sigaunahljómsveitinni Lajos Váradi og félagar, sem ieikur í sjónvarpssal. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 9. mai MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð. Kristín Sverris- dóttir talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlcikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Úr bókaskápnum Stjórnandi: Sigriður Eyþórs- dóttir. Meðal annars les Ilailveig Thorlacius úr bók- inni „Um ioftin blá“ eftir Sigurð Thorlacius, og Svein- björn Svansson, 12 ára, talar við Árna Waag um farfugla. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍÐDEGIÐ 13.45 íþróttir 14.00 í vikulokin Umsjónarmenn: Ásdis Skúla- dóttir, Áskell Þórisson, Björn Jóseí Arnviðarson og Óli H. Þórðarson. 15.40 Islenskt mál Dr. Guðrún Kvaran talar. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 Tónlistarrabb; XXX Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 „í öllum þessum erli“ Jónas Jónasson ræðir við séra Þóri Stephensen dóm- kirkjuprest. (Áður útv. 17. apríl sl.). KVÖLDIÐ 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Ekki við hæfi almenn- ings“ Smásaga eftir Hrafn Gunn- laugsson; höfundur les. 20.00 Illöðuball Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 „Konan úr dalnum ...“ Þáttur um Moniku á Merki- gili í umsjá Guðrúnar Guð- laugsdóttur. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Ilannessonar. 21.55 Kaligúla keisari Jón R. Hjálmarsson flytur erindi. 22.15 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifað Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (21). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. 9. mai 16.30 íþróttir. llmsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Einu sinni var. Franskur teiknimynda- flokkur. Þriðji þáttur. Þýð- andi ólöf Pétursdóttir. Sögumaður Þórhallur Sig- urðsson. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Áuglýsingar og dag- skrá. M.35 Uiður. Gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Lajos Váradi og félag- ar. Ungversk sigaunahljóm- sveit leikur i sjónvarpssal. Stjórn upptöku Tage Ámm- cndrup. 21.20 Dagar vins og rósa. (Days of Wine and Roses). Bandarísk biómynd frá ár- inu 1962. Leikstjóri Blake Edwards. Aðalhlutverk Jack Lemmon og Lee Rem- ick. Joe Clay kynnist ungri konu, Kirsten, og þau ganga i hjónahand. Joe finnst sopinn góöur, og brátt fær hann konu sina til að taka þátt i drykkj- unni með sér. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 23.15 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.