Morgunblaðið - 09.05.1981, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.05.1981, Blaðsíða 15
Sinfóníu- tónleikar Efnisskrá: Jón Leifs: tslands minni Grieg: Pianúkonsert Frank: Sinfónía i d-moll Einleikari: Kjell Bekkelund. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Nú stendur fyrir dyr- um ferðalag til Þýska- Jean-Pierre Kjell Jacquillat Bekkelund Tðnllst eftir JÓN ÁSGEIRSSON lands og er efnisskráin að þessu sinni sú sama og þar verður kynnt sem íslenskt framlag á Nor- rænni menningarviku í Wiesbaden. Forleikur Jóns Leifs ber sterk ein- kenni höfundar síns og er í rauninni stórkost- legt framlag til fram- vindu nútímatónlistar, samið fyrir rúmum 50 árum, er öll nútímaleg tiltæki voru í raun og veru uppstokkun á göml- um gildum og íslensk tónlist nærri óþekkt fyrirbæri. Kjell Bekke- lund er feikna fær pían- isti, en hann lék Kon- sertinn eftir Grieg eins og hann væri að spila slagara, þ.eia.s. innihald túlkunarinnar var með einhverjum hætti svo gáleysislega framsett. Vel má vera að það sé vegna þess hve vel hann kann verkið og hefur leikið það oft. Kjell Bekkelund lék konsert- inn en snerti ekki við innihaldi hans og það eina, sem hægt er að lofa í leik hans, er skírleiki og kraftur. Síðasta verkið var svo Cesar Franck-sinfónían. Verkið er glæsilegt og var vel leikið, undir ör- uggri stjórn Jacquillat. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1981 ______________________________ 15 AlttáSOkaU Hvaðsegiiðu? AlltáSOkall Ha? Alltá náðirðuþessu? Ótiúlegur imdaður með gömlum ónotuðum kadmanna-og Gallabuxur úr denim, flaueli og kanvasefnum stærðir: 25-30 (12-18 ára) margir litir mörg snið. Herraföt með og án vestis 2 skyrtur á 50 kr stakir tweedjakkar 2 peysur á 50 kr stakar terelenebuxur 2 bolir á 50 kr léttar sumarblússur, frakkar Mætum á 50KR-MARKAÐINN íhúsi J.Þ0RLÁKSS0N&N0RÐMANN við Skúlagötu í dag og á morgun M. 1- 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.