Morgunblaðið - 09.05.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ1981 29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Keflavík
Tit sölu glæsilegt raðhús á einni
hæð Möguleiki á aö taka
3ja—4ra herb. íbúð.
Eignamiölun Suöurnesja,
Hafnargötu 56. sími 3868.
Dyrasímaþjónustan
sími 43517
Uppsetning og viögeröir.
Ljósritun — Fjölritun
Fljót afgreiösla — Næg bíla-
stæði.
Ljósfell, Skipholti 31, s. 27210.
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAfl 11798 og 19533.
Dagsferðir
sunnudagínn 10. maí:
1. Kl. 10. Fuglaskoöunarferö um
Miönes — Hafnaberg. Leiö-
sögumenn: Erlingur Ólafsson,
líffræöingur og Grétar Éi-
ríksson. Verö kr. 70,- Ath.
Æskilegt er aö hafa meö
sjónauka og tuglabók AB.
2. kl. 10. Búrfell (612m) í Þjórs-
árdal. Fararstjóri: Hjalti Krist-
geirsson. Verö kr. 80.-.
3. Kl. 13 Straumsvík — Hvassa-
hraun. Fararstjóri: Guörún
Þóröardóttir. Verö kr. 30.-.
Fariö frá Umferðarmiöstöðinni
austanmegin. Farm. v/bíl.
Feröafélag íslands.
Krossinn
Æskulýössamkoma í kvöld kl.
8.30 aö Auöbrekku 34, Kópa-
vogi. Allir hjartanlega velkomnir.
Félag kaþólskra
leikmanna
heldur fund í Stigahlíö 63 mánu-
daginn 11. maí kl. 20.30. Páll
Skúlason prófessor flytur erindi
um Guðleysi (Ateisma) og krist-
' indóm.
Allir velkomnir. Stjórn FKL
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 10.5. kl. 13
Strandganga, steinaleit v.
Hvalfjörð. Verö 50 kr. frítt f. börn
m. fullorönum. Fariö frá BSÍ
vestanverðu.
Eggjaleit og Skarðsheiöi frestaö.
Tindfjöll um næstu helgi.
Útivist.
■ GEOVERNDARFÉLAG ISLANDS
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
veröur haldinn fimmtudaginn 14. maí kl.
16.30 í matstofunni Thorvaldsensstræti 2.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur starfsmanna-
félags Flugfélags
íslands
veröur haldinn í félagsheimili okkar aö
Síöumúla 11, föstudaginn 15. maí nk. kl.
20.00.
Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur
mál.
Stjórn SMFÍ
Aðalfundur
Styrktarfélags lamaðra og fatlaöra verður
haldinn laugardaginn, 16. maí nk., kl. 14.00
aö Háaleitisbraut 11 —13.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar og reikningar fyrir árið
1980.
2. Ákvöröun um félagsgjöld.
3. Kosning fulltrúa í Framkvæmdaráö.
4. Kosning fulltrúa og varafulltrúa á þing
Öryrkjabandalags íslands.
5. Tillaga til lagabreytinga á 3. gr. laga SLF,
skv. samþykkt Framkvæmdaráösfundar
26. mars. sl.
6. Önnur mál.
8. maí 1981.
Stjórn Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra.
Vorhátíð
Selkórsins 1981
Selkórinn á Seltjarnarnesi heldur hina árlegu
vorhátíö sína í Félagsheimili Seltjarnarness,
laugardaginn, 9. maí nk. Húsið oþnað kl.
20.00. Skemmtidagskrá hefst kl. 20.30.
Dagskrá: Söngur, glens og gaman, happ-
drætti, dans.
Dansleikurinn er öllum opinn og eru Seltirn-
ingar sérstaklega hvattir til aö koma.
Landsmálafélagiö Vöröur
Kjördæmamálið
Landsmálafélagiö Vöröur efnir til fundar um kjördæmamáliö
fimmtudaginn, 14. maí, í Valhöll, Háaleitisbraut 1, og hefst fundurinn
kl. 20.30.
Framsögumenn veröa formaður stjórnarskrárnefndar, Gunnar Thor-
oddsen forsætisráöherra og Matthías Á. Mathiesen alþingismaöur.
Vitiö þiö, aö 957 kjósendur eru aö baki hvers þingmanns í
Vestfiröingakjördæmi, en 3760 aö baki hvers þingmanns Reykvík-
inga?
Er von á, aö breytingar veröi á þessu ranglæti fyrir næstu kosningar?
Landsmálafélagiö Vöröur
Mosfellssveit —
Viðtalstímar meiri-
hluta hreppsnefndar:
Laugardaginn 9. maí nk. frá kl. 10—12 veröa Bernhard Linn,
forstööumaöur íþróttamannvirkja Mosfellssveitar, og Hilmar Sigurös-
son viöskiptafræöingur til viötals um málefni sveitarfélagsins f
fundarherbergi í neöri hæö Hlégarös.
Sjálfsfæöisfélög Mosfellssveitar.
Aöalfundur Sjáltstæöisfélags Sauöérkróks veröur í Sæborg mánu-
daglnn 11. mafkl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöaltundarstört
2. önnur mál.
Stjórnin.
Kappræðufundur
Samband ungra sjálfstasöismanna og Æskulýösnefnd Alþýöubanda-
lagsins. efna til kappræöufundar á Egilsstööum, mánudaginn 11. maf
í Valaskjálf kl. 20.30.
Frá SUS: Gfsli Blöndal, Hannes H. Gissurarson, og Ragnar
Steinarsson. Fundarstjóri: Rúnar Pálsson.
Frá ÆNAB: Einar Már Sigurösson, Sveinn Jónsson, Kristján Jónsson.
Fundarstjóri: Stefán Thors.
Spilakvöld
Sjálfstæöisfélögin í Laugarnes- og Háaleitis-
hverfi halda spilakvöld í Valhöll, Háaleitis-
braut 1, þriðjudaginn 12. maí kl. 20.30.
Fjölmennum. Allir velkomnir.
Stjórnirnar.
Kappræðufundur
Samband ungra sjálfstæöismanna og Æsku-
lýösnefnd Alþýöubandalagsins. efna til
kappræöufundar á Akureyri. þriöjudaginn
12. maf í Sjálfstæöishúsinu kl. 20.30.
Frá SUS: ræöumenn: Jón Magnússon, Lárus
Blöndal, Pétur Rafnsson. Fundarstjóri: Björn
Jósef Arnviöarson.
Frá ÆNAB: ræöumenn: Erling Siguröarson,
Einar Karl Haraldsson, Steingrímur Sigfúss-
on. Fundarstjóri: Tryggvi Jakobsson.
Símon Beck
Þórsson - Minning
Fa'ddur 9. septembcr 1931.
Dáinn 8. janúar 1981.
Mig langar að minnast okkar
góða vinar með nokkrum síðbún-
um kveðju og þakklætisorðum frá
mér og fjölskyldu minni.
Símon var fæddur á Bakka í
Öxnadal og átti þar heima til
æviloka. Hann var sonur hjón-
anna Bjargar Jóhannesdóttur og
Þórs Þorsteinssonar bónda þar.
Vinskapur okkar við heimili hans
hófst fyrir 19 árum, þegar þau
tóku elsta son okkar í sumardvöl
aðeins sex ára gamlan og urðu þau
sumur átta. Telur hann sig alla tíð
búa að samvistum sínum við
Símon, sem alltaf greiddi úr
spurningum af þolinmæði og sinni
meðfæddu góðvild. Samband
okkar við heimili hans hefir verið
sérstaklega gott, við höfum komið
þar og dvalið á ferðum okkar á
hverju sumri við viðtökur sem
ekki þekkjast annars staðar betri
enda tilhlökkun barnanna okkar
mikil þegar stóð til að fara að
Bakka.
Símon hefði orðið fimmtugur á
þessu ári, mér finnst það ótrúlegt,
mér fannst hann alltaf miklu
yngri, hann hafði svo einstaklega
unglegt yfirbragð. Hann var les-
inn og fróður enda mjög vel
greindur og var stutt í góðlátlega
gamansemi hans. Ég var svo
lánsöm að kynnast honum vel og
tóluðum við oft mikið saman
þegar hann dvaldi hjá okkur í
alltof fáum ferðum sínum hingað
suður, eins þegar hann var við
nám í Vélskóla íslands. Þaðan
útskrifaðist hann vélstjóri við
góða einkunn, en heilsa hans
leyfði ekki að hann ynni að ráði
við það starf en alla tíð vann hann
að viðgerð og viðhaldi véla bæði
fyrir heimili sitt og sveitunga og
hygg ég að marga bregði við
hendurnar hans. Hann var einnig
oddviti sveitar sinnar um alllangt
skeið.
Við söknum Símonar öll sem
þekktum hann en eðlilega er
söknuðurinn mestur á heimili
hans, aldraðra foreldra, systra og
ekki síst hans unga systursonar
sem hann fræddi og leiðbeindi og
er ég þess fullviss að hann skilur
mikið eftir hjá honum. En dauð-
inn kemur alitaf eins og óboðinn
gestur. Símon var heima til nær
síðustu stundar, umvafinn um-
hyggu fjölskyldu sinnar, þar leið
honum best, allt var gert sem í
mannlegu valdi stóð til að létta
honum byrði þess erfiða sjúk-
dóms, sem hann bar með æðru-
leysi og karlmennsku.
Að endingu vil ég þakka Símoni
vini okkar samfylgdina enda sönn
orð að „Þar sem góðir menn fara
eru guðs vegir“.
Blessuð sé minning hans.
Jórunn Thorlacius
og f jölskylda.